Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Síða 8

Skessuhorn - 29.04.2009, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL Vöru bíll valt HAFN AR MEL AR: Vöru­ bíll valt á veg in um við Hafnará í Mela sveit um kaffi­ leit ið í gær. Af þeim sök um var veg ur inn lok að ur um ó á­ kveð inn tíma, en Vega gerð in benti veg far end um á að jepp­ ar kæmust fram hjá vett vangi, en öðr um var bent á að aka Drag háls. Ekki var vit að um slys á fólki þeg ar Skessu horn var sent í prent un í gær. -mm Lít ið um út strik an ir NV KJÖRD: Fyr ir fram hafði ver ið bú ist við því að marg ir kjósend ur myndu ann að hvort skila auðu eða sleppa því að mæta á kjör stað í ný liðn um kosn ing um. Sú varð þó ekki raun in. Af þeim ríf lega 18 þús und kjós end­ um í kjördæminu sem þátt tóku í kosn ing un um voru það 558 manns eða 3,06% sem skil uðu auðu og 55, eða 0,23% sem ó giltu kjör seðla sína. Hlut fall þeirra sem skil­ uðu auðu eða gerðu ó gilt var lægst í Suð ur kjör dæmi en næst lægst hér í Norð vest ur­ kjör dæmi. -mm Sorp urð un Vest ur lands VEST UR LAND: Í frétt um fjöl þætta slökkvi liðsæf ingu sem fram fór í Fífl holt um fyr­ ir skömmu var sagt að Sam­ tök sveit ar fé laga á Vest ur­ landi ættu Fífl holt. Hið rétta er að Fífl holt er í eigu Sorp­ urð un ar Vest ur lands hf. sem einnig rek ur urð un ar stað inn. Sorp urð un Vest ur lands hf. er hins veg ar í eigu sveit ar fé lag­ anna á Vest ur landi. Það leið­ rétt ist hér með. -mm Sext án ára ölv­ að ur öku mað ur AKRA NES: Í síð ustu viku var tals vert um að um ferð ar­ mál kæmu til kasta lög regl­ unn ar á Akra nesi. Einn öku­ mað ur var tek in fyr ir ölv un­ arakst ur í vik unni. Var hann að eins 16 ára og því ekki með öku rétt indi. Eitt um­ ferð ar óhapp átti sér stað og varð það á gatna mót um Esju braut ar og Dal braut­ ar. Önn ur bif reið in var mik­ ið skemmd og ó öku fær eft ir ó happ ið en öku menn sluppu án meiðsla. Nokk ur fjöldi öku manna var kærð ur fyr­ ir að leggja bif reið um sín um ó lög lega og nokkr ir hlutu sekt fyr ir of hrað an akst ur. -þá Inn brot upp lýst AKRA NES: Brot ist var inn í versl un Ein ars Ó lafs son ar á Akra nesi að fara nótt 17 apr íl sl. Það mál upp lýst ist föstu­ dag inn 24. apr íl þar sem 15 ára ung ling ur sem hafði leg­ ið und ir grun við ur kenndi brot ið. Fannst þýf ið í her­ bergi hans þar sem það var vel falið og var því kom ið til skila til réttra eig enda. Mál ið leyst ist með góðri sam vinnu lög reglu og for eldra drengs­ ins. -þá Smá skjálfta­ hrina við Flóka­ dal BORG AR FJ: Tölu­ verð skjálfta virkni mæld ist skammt frá Flóka dal og vest­ an við Ok jök ul í Borg ar firði í síð ustu viku. Að sögn starfs­ manna Veð ur stof unn ar var um minni hátt ar skjálfta að ræða en stað setn ing þeirra vekti hins veg ar eft ir tekt. Það sé langt síð an skjálfta hrina hafi mælst á þessu svæði. Stein unn Jak obs dótt ir jarð­ skjálfta fræð ing ur sagði í sam­ tali við fjöl miðla að skjálfta­ hrin an hafi haf ist um miðj an mán uð inn og að skjálft arn­ ir hefðu ver ið veik ir, þetta á bil inu 0,5 til 2 á Richt er og hafi komið í litl um hrin um öðru hverju. Stein unn sagði skjálft ana ekki vera fyr ir boða neins, en stað setn ing upp taka þeirra sé hins veg ar ó vana leg. Loks sagði Stein unn að í júlí árið 2000 hafi mælst skjálfta­ hrina á svip uð um slóð um. Þessi hrina hafi hins veg ar ver ið held ur stærri. -mm For mað ur Sam taka í þrótta f rétta­ manna AKRA NES: Sig urð ur El­ var Þór ólfs son í þrótta frétta­ mað ur á Morg un blað inu og Skaga mað ur var í síð­ ustu viku kjör inn for mað­ ur Sam taka í þrótta f rétta­ manna á að al fundi sam tak­ anna. Sig urð ur bar sig ur orð af Ad olfi Inga Er lings syni á RÚV í for manns kjöri. Sig­ urð ur El var tek ur við af Þor­ steini Gunn ars syni sem ver ið hef ur for mað ur und an far in þrjú ár. Guð mund ur Hilm­ ars son á Morg un blað inu gaf ekki kost á sér til end ur kjörs eft ir átta ára stjórn ar setu og í hans stað var Ei rík ur Stef­ án Ás geirs son á Vísi kjör­ inn í stjórn. Þá var Jón Krist­ ján Sig urðs son á Skin faxa end ur kjör inn í stjórn. Sam­ tök í þrótta f rétta manna voru stofn uð árið 1956. -þá Fugla skoð un ar­ ferða mennska VEST UR LAND: Næst­ kom andi fimmtu dags kvöld klukk an 20:00 fer fram í Sögu mið stöð inni í Grund­ ar firði fund ur þar sem stefnt er að stofn un Lands sam­ bands að ila í fugla skoð un ar­ ferða mennsku. Sagt verð ur frá stöðu fugla skoð un ar og að komu Út flutn ings ráðs að þessu verk efni. Björn Reyn­ is son fjall ar um fugla skoð­ un á Vest ur landi, Jó hann Óli Hilm ars son seg ir frá inn sýn sölu að ila í verk efn ið, Hrafn Svav ars son hjá Gavia Tra­ vel held ur tölu sem og Pét­ ur Á gústs son hjá Sæ ferð um. Um ræð ur verða að lokn um fyr ir spurn um. Fund ur inn er fram hald af fundi sem Út­ flutn ings ráð hélt fyrr í vet­ ur með það að mark miði að stofna Lands sam band að­ ila í fugla skoð un ar ferða­ mennsku. Full trúi Vest ur­ lands í stjórn þeirra verð ur val inn á fund in um. -mm Kaup þing í Borg ar nesi opn aði sam ein að úti bú í fyrr um hús næði Spari sjóðs Mýra sýslu við Digra­ nes götu sl. mánu dag og hef ur því af greiðsl unni við Brú ar torg ver­ ið lok að. „Við svona að gerð koma upp ýmis vanda mál og smá hnökrar hafa ver ið á af greiðslu. Til dæm­ is hafa heima bank ar ekki virkað sem skyldi. Það eru all ir að leggja sig fram eins og hægt er til að ráða fram úr þess um byrj un arörð ug leik­ um og við von um að við skipta vin ir sýni okk ur skiln ing og sýni starfs­ fólki þol in mæði þar til allt er kom­ ið í lag,“ sagði Bern hard Þór Bern­ hards son úti bús stjóri í sam tali við Skessu horn. Í frétt um í síð ustu viku kom fram að SPM hefði far ið fram á greiðslu­ stöðv un. Öll starf semi SPM er nú orð in hluti af Kaup þingi en sjálft fé lag ið sem stóð á bak við fyrr­ um starf semi sjóðs ins mun fara í greiðslu stöðv un ar ferli og nauða­ samn inga eins og lagt var upp með við lán ar drottna og greint hef ur ver ið frá í Skessu horni. mm „Síð ast lið inn föstu dag rann upp lang þráð stund hér hjá okk ur á Sjó­ minja safn inu á Hell issandi, en þá var át tær ing ur inn Ó laf ur flutt ur úr margra ára geymslu í hið nýja hús safns ins sem byggt var síð ast lið­ ið sum ar. Þar með eru hin öldnu ver tíð ar skip Blik inn og Ó laf ur bæði kom in á safn ið til sýn is og varð­ veislu,“ sagði Skúli Al ex and ers son stjórn ar mað ur í safn inu í sam tali við Skessu horn. mm Í ný sam þykkt um árs reikn ingi Stykk is hólms bæj ar kem ur í ljós að rekstr ar tekj ur bæj ar ins voru tals vert meiri en gert var ráð fyr ir. Rekstr­ ar gjöld voru einnig ívið hærri en fjár hags á ætl un gerði ráð fyr ir. Þrátt fyr ir að veltu fé frá rekstri yrði meira en á ætl un gerði ráð fyr ir og einnig hækk un á hand bæru fé, var rekstr­ ar nið ur staða A­ og B­ hluta sveit ar­ sjóðs nei kvæð um tæp ar 130 millj­ ón ir króna í stað 13 millj óna hagn­ að ar sem fjár hags á ætl un gerði ráð fyr ir. Þessi nei kvæða nið ur staða árs­ reikn ings ins skýrist að lang mestu leyti af fjár magnslið um sem reynd­ ist ó hag stæð ir í rekstri Stykk is­ hólms bæj ar á síð asta ári. Árs reikn­ ing ur inn sýn ir að fjár magnslið­ ir voru nei kvæð ir um tæp ar 177 millj ón ir króna, en í fjár hags á ætl un var reikn að með tæp lega 24 millj­ óna króna kostn aði vegna þeirra. Helstu á stæð ur þessa eru hækk an­ ir á verð tryggð um lán um. Þau voru gjald færð í rekstr ar reikn ingi mið­ að við stöðu í lok árs ins. Þá voru lang tíma skuld ir Stykk is hóls bæj­ ar orðn ar 926 millj ón ir í árs lok en voru 802 milljónir í lok árs á und­ an, höfðu sem sagt hækk að um 124 millj ón ir milli ára vegna geng is­ breyt ing anna. þá „Ég hef alltaf sagt að þing­ manns starf ið sé full vinna og þess vegna mun ég segja af mér öll um störf um fyr ir Snæ fells bæ áður en kos ið verð ur í nefnd ir og ráð fyr­ ir næsta ár, eins og venju lega er gert á júnífund in um. Ég á því eft ir að sitja í bæj ar stjórn í um það bil einn mán uð,“ seg ir Ás­ björn Ótt ars son ný kjör inn fyrsti þing mað ur Sjálf stæð is flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi og for seti bæj ar stjórn ar Snæ fells bæj ar. Það verð ur Brynja Mjöll Ó lafs­ dótt ir sem fær ist upp og tek­ ur sæti Ás björns í bæj ar stjórn­ inni, en kos ið verð ur um emb ætti for seta bæj­ ar stórn ar sem og nefnda störf hjá Snæ fells bæ á jún ífund in­ um. Tveir al­ þ i n g i s m e n n hafa gegnt og gegna enn tvö­ föld um störf­ um á póli tíska svið inu. Krist­ ján Þór Júlís son þing mað ur Sjálf­ stæð is flokks ins í Norð aust ur­ kjör dæmi er í bæj ar stjórn Ak ur­ eyr ar og Birk ir Jón Jóns son þing­ mað ur Fram sókn ar flokks í sama kjör dæmi er í bæj ar stjórn Fjalla­ byggð ar. Þá voru sex sveit ar stjórn ar menn kosn ir inn á þing nú á laug ar dag inn. Þar á með al eru Ás björn og Gunn­ ar Bragi Sveins son odd viti Fram­ sókn ar flokks í sveit ar stjórn Sveit­ ar fé lags ins Skaga fjarð ar. Hin ir fjór­ ir eru Svan dís Svav ars dótt ir odd viti Vinstri grænna í Reykja vík, Unn ur Brá Kon ráðs dótt ir sjálf stæð is kona sem er sveit ar stjóri í Rangár þingi eystra, Odd ný G. Harð ar dótt­ ir Sam fylk ing unni og bæj ar stýra í Garði og Jón ína Rós Guð munds­ dótt ir Sam fylk ing unni, for mað ur bæj ar ráðs Fljóts dals hér aðs. þá „Hing að kom fullt af fólki að kynna sér stað inn og nám ið. Það var mik ið um að vera hérna og nem end ur með dag skrá fyr ir börn og full orðna. Veðr ið var þokka legt, rigndi nokk uð fyrst en svo kom milt vetr ar veð ur á eft ir,“ sagði Á gúst Ein ars son, rekt or Há skól ans á Bif­ röst, um op inn dag sem hald inn var að Bif röst á sum ar dag inn fyrsta. Hann sagði fólk hafa ver ið opið fyr­ ir að kynna sér það sem í boði er á Bif röst, enda margt að sjá. Há skól inn á Bif röst hef ur á vallt ver ið með sum ar nám og Á gúst seg­ ir svo verða á fram og frek ar bætt í en hitt. „Við höf um ver ið með sum­ arönn í grunn námi sem hófst í þess­ ari viku og verð um með masters­ nám líka seinna í sum ar. Það verð­ ur frek ar bætt í sum ar nám ið en hitt. Hérna á Bif röst höf um við haft for­ ystu um að auka nám við þess ar að­ stæð ur sem ríkja í land inu. Við tók­ um sem dæmi inn nema um ára­ mót in. Ég hef sagt að það sé best fyr ir fólk að vera í námi með an þetta hret geng ur yfir þjóð fé lag ið,“ seg ir Á gúst. Hann sagði að skóla fólk á Bif­ röst fari ekki var hluta af á stand inu frek ar en aðr ir. „Að sókn in að námi hérna er hins veg ar góð og hér í Borg ar firð in um er allt á góðu róli,“ sagði Á gúst Ein ars son rekt or. hb Ás björn Ótt ars son. Ás björn ætl ar að segja sig frá bæj ar stjórn ar störf um Fjár magns kostn að ur rýrði stöðu Stykk is hólms bæj ar Búið að hífa skip ið af flutn inga­ tæk inu að dyr um Sjó minja­ safns ins. Ó laf ur flutt ur á Sjó minja safn ið Allt á góðu róli á Bif röst Á gúst Ein ars son, rekt or Há skól ans á Bif röst. Úr af greiðslu Kaup þings í gær. Sam ein að úti bú tek ið til starfa

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.