Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Qupperneq 11

Skessuhorn - 29.04.2009, Qupperneq 11
11 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL Ætlar þú að passa börn í sumar? Áður auglýst námskeið byrjar mánudaginn 4. maí kl. 17:00. Nánari upplýsingar og skráning í síma 431-2270. Netfang akranes@redcross.is S. 433 5800 • www.fossatun.is • steinsnar@steinsnar.is Sumarstörf Óskum eftir að ráða fólk í sumarstörf á tjaldsvæði og í veitingahús. Nánari upplýsingar á heimasíðu og í síma. Ath! Í síðasta blaði var netfang rangt. MARKAÐUR Laugardaginn 2. maí frá klukkan 13 til 18 verður markaður með íslenskt handverk í Safnaskálanum að Görðum. Þar verður á boðstólum ýmislegt forvitnilegt sem vert er að skoða. Í Garðahúsinu verða spákonur að spá í bolla og í Neðra-Sýruparti verður spáð í spil. Kíkið í heimsókn, skoðið varninginn, fáið ykkur kaffi og meðlæti í Garðakaffi, hlustið á lifandi tónlist og látið síðan spá fyrir ykkur. GJÖRR OG BYGGÐASAFNIÐ AÐ GÖRÐUM Það eru ekki síst börn in sem skynja það að vor er í lofti og von andi al vöru ís lenskt sum­ ar á næsta leiti. Þess ir strák ar voru mætt ir á bryggj una á Akra nesi til bún ir með veiði­ stöng ina að renna færi fyr ir það líf sem borist hef ur inn í höfn ina með vor straum um. þá Stór hóp ur ung linga frá ung­ linga deild um slysa varna fé laga af Suð ur landi og Snæ fells nesi var um liðna helgi við æf ing ar á Gufu skál­ um. Þar voru ung menn in þjálf uð í hóp um við æf ing ar bæði á landi og sjó. Var mik ið í gangi þeg ar ljós­ mynd ara Skessu horns bar að garði. Ekki mátti greina að nein um leidd­ ist en að stað an sem búið er að koma upp til æf inga er til fyr ir mynd ar í alla staði. Þar er hægt að æfa klif ur, rústa björg un og flesta þá þætti sem góð ur björg un ar sveit armað ur þarf að kunna skil á. sig Borg firð is kir sauð fjár bænd­ ur hafa ver ið á far alds fæti að und­ an förnu en nú stytt ist í einn mesta anna tíma í stétt þeirra þeg ar sauð­ burð ur geng ur í garð. Borg firð ing­ um var ný lega boð ið til sam sæt is af Kaup fé lagi Skag firð inga í Val felli og laug ar dag inn 17. apr íl lögðu þeir í lang ferð vest ur á Snæ fells nes. Byrj uðu þeir að heim sækja bænd­ ur á Hjarð ar felli í Eyja­ og Mikla­ holts hreppi en fóru eft ir það í fyrr­ um Kol beins stað ar hrepp og heim­ sóttu bænd ur í Mýr dal, Hauka­ tungu­ Syðri 2 og Ystu­Görð um. Með fylgj andi mynd er tek in í fjár­ hús un um á Ystu­Görð um þar sem heima menn buðu gest um til veit­ inga, gáfu á garð ann, eins og þeir eru van ir. þsk Bænd ur á ferð Fjöl menn æf ing á Gufu skál um Poll arn ir mætt ir á bryggj urn ar

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.