Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2009, Page 15

Skessuhorn - 29.04.2009, Page 15
15 MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL Nýsköpun – Atvinnutækifæri – Opið hús Í Brákarey er verið að byggja 30 tonna skip. Í þeirri þróun og verkferlum felast tækifæri. Bæjarstjórn Borgarbyggðar vill losna við þetta “vandamál” og leggja skólpleiðslu í gegnum húsið. Sunnudaginn 3. maí bjóðum við þeim sem hafa áhuga að koma og kynnast verkefninu frá kl. 13.30 -17.00. Bæjarstjórnin sem tapaði ættarsilfrinu (SPM) vísar atvinnuuppbyggingu á bug. Fh. Ikan ehf Þorsteinn Máni Árnason Pétur Geirsson Ps. Rjómavöfflur og heitt súkkulaði í boði. Tónlist í boði Jójó og Pálma Sigurhjartarsonar. Vorhátíð Samkórs Mýramanna verður haldin í Lyngbrekku fimmtudaginn 30. apríl kl. 20.30. Söngskemmtun, kaffiveitingar og dans. Gestakór er Kór Árbæjarkirkju Verð 2200.- Enginn posi. Sýningar í Dalabúð Fimmtudaginn 30. apríl kl. 20.30 Sunnudaginn 3. maí kl. 17.00 Miðaverð kr. 2000.- Húsið opnað hálftíma fyrir sýningu. Miðapantanir í síma 699-6171 Ekki posi á staðnum! Leikklúbbur Laxdæla Í Búðardal Setur upp leikritið Í leikstjórn Ingridar Jónsdóttur Spretthlauparinn „Smíð ar skút ur, skerp ir skauta, býr til dúndurost og grauta...“ eitt hvað á þessa leið söng Bjart­ mar Guð laugs son í eina tíð. Það er kannski ekki al veg þetta sem Ax­ el Gúst afs son á Akra nesi fæst við í kjall ar an um og bíl skúrn um heima hjá sér að Merki gerði 2 en ekki er það langt frá því og fjöl breytn­ in er mik il. Þar heima er ým is legt nýtt sem af gangs varð af lag er Ax­ els búð ar á Akra nesi þeg ar henni var lok að. Fyr ir tæpu ári byrj aði Axel að sinna reið hjóla við gerð um. „ Þannig var að ég keypti not að reið hjól handa dótt ur minni og fór með það í lag fær ingu hjá hon um Birni sem var með reið hjóla við gerð ir hérna á Suð ur göt unni. Hann sagð ist þá vera að hætta við gerð un um og fara til Dan merk ur svo það varð úr að ég keypti af hon um allt sem til heyrði verk stæð inu; vara hlutalager inn, lykla og allt sem til þurfti. Ég fór síð an að þreifa mig á fram með þetta og hef not ið að stoð ar manns hérna á Skag an um sem kann til verka. Þá hef ég öll við skipti við reið hjóla­ versl un ina Örn inn í Reykja vík og þar eru menn alltaf til bún ir að segja mér til ef ég þarf að stoð. Það var brjál að að gera í allt fyrra sum ar en hægð ist svo um þeg ar leið á haust­ ið, enda er þetta fyrst og fremst vor­ og sum ar vinna,“ seg ir Axel. Borg ar sig nú að láta gera við Hann seg ir all ar gerð ir og stærð­ ir reið hjóla koma til sín og nóg sé að gera. „Ég var að taka við þrem­ ur hjól um rétt áðan. Fólk er að taka þau fram núna með vor inu. Sum hjól in þarf lít ið að gera við en önn­ ur eru nán ast ónýt og svar ar ekki kostn aði að gera við þau. Mér sýn­ ist að það verði nóg að gera í sum­ ar og ég þurfi ekki að kvarta yfir að­ gerð ar leysi,“ seg ir Axel. Bíl skúr inn á Merki gerð inu er þétt set inn reið­ hjól um en Axel seg ir að mest sé hann að skipta um dekk og slöng ur. Þá þurfi oft að stilla gíra og hann seg ist vera á leið suð ur til þeirra í Ern in um til að læra bet ur á það. Svo þarf að skipta barka og smyrja. Gír arn ir eru mis jafn lega erf ið ir að eiga við þá, það fer eft ir teg und um, seg ir hann. Reið hjól hafa hækk að í verði og því er orð ið hag kvæmt á ný að gera við þau. Axel seg ir kostn að inn við við gerð irn ar yf ir leitt ekki vera mik­ inn. Kerta stjak ar úr fitt ings Axel starf aði alla tíð Veið ar færa­ versl un Axel Svein björns son ar sem afi hans og nafni stofn aði árið 1942. Þeg ar versl un inni var lok að og hús henn ar rif ið varð ým is legt eft ir á lag ern um, sem Axel tók með sér heim. Hann seg ir að tek ist hafi að selja mest all an lag er inn en ým is­ legt gam alt hafi þó orð ið eft ir. „Það varð til dæm is mik ið eft ir af göml­ um járn rör um, eða fitt ings eins og þetta er oft kall að. Þetta er svo lít­ ið not að í dag eft ir að önn ur efni komu til sög unn ar í vatns lagn irn ar, þannig að ég sat uppi með svo lít­ ið af þessu. Þeg ar ég var að flytja úr búð inni voru marg ir að hjálpa mér og með al ann arra var syst ir mín. Hún tók eft ir því að á kveð in stærð af fitt ings pass aði und ir spritt kerti og ég lét hana hafa svolítið af þessu með sér. Ég velti því fyr ir mér eft­ ir þetta hvort það væri ekki hægt að gera eitt hvað snið ugt úr þessu. Svo þeg ar ég varð fimm tug ur í fyrra datt mér í hug að búa til kerta stjaka úr ýms um smá hlut um. Ég spraut­ aði stjak ana og þetta vakti strax at­ hygli í af mæl inu og fólk hvatti mig til að gera meira af þessu. Ég átt aði mig fljótt á því að máln ing in toldi illa við gal vans er ing una þannig að ég hreinsa hana vel núna áður en ég sprauta stjak ana. Ég er bú­ inn að selja hell ing af þessu,“ seg­ ir Axel en hann hef ur þó ekki sett þá í sölu neins stað ar ann ars stað­ ar en heima hjá sér. Stjak arn ir eru af ýms um gerð um og mis jafn lega stór ir, allt frá stjök um und ir spritt­ kerti upp í stóra borð stjaka. „Það er skemmti legt að föndra við þetta og Ný lið ar í Björg un ar fé lagi Akra ness fengu um helg ina að prófa að sigla kajök um und ir stjórn Braga Þórs Gísla son ar hóp stjóra. Það var föngu leg ur og harð dug leg ur hóp ur sem þarna spók aði sig í höfn inni í blíð viðr inu síð ast lið inn sunnu dag. ki Ný lið ar prófa kajaka Ger ir við reið hjól, smíð ar kerta stjaka úr göml um fitt ings og er með lyklasmíði Ekki kreppa hjá Axel Gúst afs syni það er hægt að gera margt snið ugt úr fitt ings. Ég sprauta mest gyllt en einnig silfrað og ætla að prófa svart. Er sem sagt op inn fyr ir öllu.“ Lykla smíða vél in úr Ax els búð Þar með er ekki allt talið því fleira en fitt ings fylgdi heim til Ax­ els úr gömlu Ax els búð inni. „Ég er með lykla smíði hérna heima. Er með gömlu lykla smíða vél ina og get smíð að flest ar gerð ir af hús lykl­ um og fleiru. Það er alltaf eitt hvað að gera í því. Svo er alltaf eitt hvað um að fólk komi hing að ef það er að leita að ein hverju sér stöku sem það held ur að hafi orð ið eft ir á lag­ ern um, svona þess ir gömlu jaxl­ ar sem vita hvað var til,“ seg ir Axel Gúst afs son, sem dund ar við ým is­ legt í bíl skúrn um og kjall ar an um á Merki gerði 2 á Akra nesi. hb Kerta stjak arn ir hans Ax els eru af mörg um gerð um. Axel með eitt reið hjól anna í skúrn um.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.