Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.2009, Page 9

Skessuhorn - 06.05.2009, Page 9
9 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is flytur íslenska leikhústónlist í Reykholtskirkju laugardaginn 9. maí kl. 15:00 Dagskrá í tónum og tali helguð íslenskri leikhústónlist. Sönglög Jóns Múla og Jónasar Árnasona úr Deleríum búbonis, Járnhausnum, Allra meina bót og fleira. Auk þess verða flutt lög úr leikverkum Halldórs Laxness. Einsöngur, dúettar, trio, fjölbreytt dagskrá Stjórnandi: Eyrún Jónasdóttir. Miðaverð: kr. 1500 Frítt fyrir grunnskólanemendur og yngri. Vörðukórinn Úr uppsveitum Árnessýslu Nánari upplýsingar í síma 525 4444 og á endurmenntun.is Umsóknarfrestur til 11. maí LEIÐSÖGUNÁM Á HÁSKÓLASTIGI MANNAUÐSSTJÓRNUN REKSTRAR- OG VIÐSKIPTANÁM MÁLEFNI INNFLYTJENDA – NÁM Á MEISTARASTIGI Allt sem þarf er nettengd tölva - Eitt fag kennt í einu - Öflugur námsvefur og einstaklingsmiðuð þjónusta SPENNANDI TÆKIFÆRI Í FJARNÁMI Auglýsing um lausar stöður í skólum Akraneskaupstaðar Leikskólinn Akrasel Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar Leikskólakennarastöður Nánari upplýsingar veitir: Leikskólastjóri Anney Ágústsdóttir netfang: akrasel@akranes.is Sími: 433 1260 Leikskólinn Akrasel var tekinn í notkun 1. ágúst 2008. Leikskólinn er sex deilda en starfar í dag sem fimm deilda leikskóli. Akrasel leggur áherslu á umhverfismennt, jóga og hollt mataræði. Kjörorð Akrasels eru: Náttúra - Næring - Nærvera. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. Umsóknir berist til Akrasels, Ketilsflöt 2, 300 Akranesi. Brekkubæjarskóli, Akranesi Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar Deildarstjóri Umsjónarkennsla Tónmenntakennsla Nánari upplýsingar veitir: Arnbjörg Stefánsdóttir, skólastjóri, netfang: arnbjorg.stefansdottir@akranes.is. Sími skólans er 433 1300 Brekkubæjarskóli er heildstæður grunnskóli með u.þ.b. 430 nemendur í 1. - 10. bekk. Skólastefna Brekkubæjarskóla er skýr framtíðarsýn í anda lífsleikni, manngildis og hugmynda um að til þess að ná árangri í skólastarfi þurfi að hlúa að vellíðan og starfsánægju bæði nemenda og starfsmanna. Það eru forsendur fyrir góðum árangri í námi og starfi. Verið velkomin til að kynna ykkur aðstæður í skólanum, slóðin á heimasíðu skólans er www.brak.is Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k.. Umsóknir berist til Brekkubæjarskóla, Vesturgötu 120, 300 Akranesi. Tónlistarskólinn á Akranesi Eftirtaldar kennarastöður eru lausar til umsóknar Píanókennarastaða: Óskað er eftir píanókennara í heila stöðu með undirleik að hluta. Fiðlukennarastaða: Óskað er eftir fiðlukennara í hlutastöðu með áherslu á fjölbreytni í starfi. Nánari upplýsingar veitir: Lárus Sighvatsson, skólastjóri netfang: larus.sighvatsson@akranes.is og S. Ragnar Skúlason, aðstoðarskólastjóri, netfang: skuli.ragnar.skulason@akranes.is Sími skólans er 433 1900. Tónlistarskólinn á Akranesi er með fjölbreytta hljóðfærakennslu auk söngkennslu. Skólinn býr við afbragðs kennsluaðstæður bæði fyrir nemendur og kennara. Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k. Umsóknir berist til Tónlistarskólans á Akranesi, Dalbraut 1, 300 Akranesi. Kennslugreinar eru almenn kennsla og umsjón á yngsta stigi, heimilisfræði, textílmennt og myndmennt. Nánari upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu hans www.gsnb.is. Umsóknir, ásamt starfsferilskrá, skulu sendar á Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ennisbraut 11, 355 Snæfellsbæ eða á póstfangið maggi@gsnb.is Leikskólakennari óskast til starfa í 100% stöðu við Leikskólann Kríuból á Hellissandi í Snæfellsbæ. Um er að ræða deildarstjórastarf á tveggja deilda opnum leikskóla þar sem börnin deila með sér rými mestan hluta dagsins. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Elísu Dögg leikskólastjóra í síma 433-6926. Snæfellsbær er 1700 manna bæjarfélag á vestanverðu Snæfellsnesi. Helstu þéttbýliskjarnar bæjarfélagsins eru Ólafsvík, Hellissandur og Rif. Í Snæfellsbæ er gott að búa, öll helsta þjónusta er í bæjarfélaginu og félagslíf mjög öflugt. Þá er sama hvort talað er um þjónustu sveitarfélagsins (heilsugæsla, leikskólar, grunnskólar, tónskóli o.fl.) eða einkaaðila (verslanir, líkamsræktarstöð o.fl.). Félagslífið er margbrotið, s.s. klúbbastarf, kórar og mikil gróska í íþróttalífi, hvort sem er hjá börnum eða fullorðnum. Nýr og öflugur framhaldsskóli er í 35 kílómetra fjarlægð, í Grundarfirði og eru daglegar áætlunarferðir tengdar honum. Lausar eru stöður í Grunnskóla Snæfellsbæjar fyrir áhugasama kennara Tek ur já kvætt í upp bygg ingu Go­kart svæð is í Borg ar nesi Sig mar H. Gunn ars son, sem lengi hef ur haft á prjón un um upp­ bygg ingu af þrey ing ar starf semi í Borg ar nesi, hef ur nú feng ið já kvæð við brögð frá skipu lags­ og bygg­ ing ar nefnd Borg ar byggð ar. Á síð­ asta fundi tók nefnd in já kvætt í að Sig mar fengi að reisa risa tjald sitt, um 4.000 fer metra að stærð, og gera allt að 1200 metra keppn­ is braut fyr ir Go kart bíla. Þess ari starf semi er ætl að ur stað ur á lóð um núm er 16 og 18 við Vallar ás, með stækk un ar mögu leika yfir á lóð ir við Vest ur ás. Um er að ræða skipu lagt iðn að ar svæði ofan við Borg ar nes. Nefnd in tel ur að starf sem in falli að skipu lagi svæð is ins og var fram­ kvæmda sviði Borg ar byggð ar falið að afla frek ari gagna til end an legr­ ar af greiðslu. Um rætt svæði ligg ur að þjóð vegi eitt rétt ofan elds neyt is stöðv ar Atl­ antsol íu. Frá á form um Sig mars var sagt í Skessu horni í byrj un þessa árs. Hann hef ur fulla trú á að á form uð starf semi munu koma ferða þjón­ ust unni í Borg ar firði til góða. „Það vant ar meiri af þr ey ingu í hér að ið og öll við bót í þá veru styrk ir öfl uga ferða þjón ustu. Ég hef mik ið ver ið spurð ur út í mín á form og er bjart­ sýnn á góða að sókn,“ seg ir Sig mar. Hann seg ist leggja mikla á herslu á að koma starf sem inni af stað fyr ir há ferða manna tím ann í sum ar og þá vænt an lega með úti braut. Að öðr­ um kosti geti ver ið að hann muni leggja á herslu á að reisa tjald ið í haust og koma síð an úti braut inni upp fyr ir næsta sum ar. „Ég er bú inn að fjár magna þetta að stór um hluta, í kaup um á tjald­ inu og bíl un um. Það dýrasta fyr ir mig úr þessu er mal bik ið og fram­ kvæmd irn ar við gerð braut anna.“ Sig mar seg ist nú leggj ast yfir loka­ út færsl una og á ætl ana gerð. Hann seg ir að kostn að ur við að koma þess um hug mynd um í fram kvæmd verði ekki und ir 50 millj ón um króna. þá Það er ekk ert smá tjald sem Sig mar hyggst reisa und ir Go kart ið fyr ir ofan Borg ar nes, en tjald þetta keypti Sig mar fyr ir nokkrum árum þar sem það stóð við lest ar stöð í London.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.