Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 06.05.2009, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Hvernig getum við nýtt menningu og menningartengda ferðaþjónustu til nýrrar sóknar? Menningarráð landsbyggðarinnar kynna starfsemi sína og bjóða upp á fjölbreytt atriði. Fjöldi spennandi erinda og viðburða. Nánari dagskrá á www.ferdamalastofa.is Hefur þú skaðast í slysi? Við könnum rétt þinn á bótum! Slys breyta aðstæðum í starfi og frítíma. Gættu réttar þíns. Fulltingi þér við hlið / www.fulltingi.is / sími 533 2050 / Suðurlandsbraut 18 Rvk. E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Gluggahreinsun FyritÊki-h˙sfÈlˆg-heimah˙s Akranes ñ ReykjavÌk 20 ·r a reynsla SÌmi 66 30000 Þrjú ráðu neyti hafa frá ár inu 2001 gert menn ing ar samn inga við sjö sam tök sveit ar fé laga á Ís­ landi þar á með al hér á Vest ur­ landi. Land ið allt, utan höf uð borg­ ar svæð is ins, er þannig tengt sam­ an með menn inga samn ing um og starfi sjö menn ing ar ráða. Samn ing­ arn ir fela í sér mark viss an stuðn­ ing rík is ins við menn ing ar starf og menn ing ar tengda ferða þjón ustu gegn mót fram lagi sveit ar fé laga og einka að ila í hér aði. Í þeim til gangi að meta reynsl una af menn ing ar­ samn ing un um og huga að nýrri sókn í ný sköp un og nýt ingu menn­ ing ar arfs lands ins hafa mennta­ mála ráðu neyt ið, iðn að ar ráðu neyt­ ið og Sam band ís lenskra sveit ar fé­ laga, í sam starfi við menn ing ar ráð lands byggð ar inn ar, boð að til ráð­ stefnu á Hót el Stykk is hólmi dag ana 11. og 12. maí næst kom andi. All ir sem á einn eða ann an hátt tengj­ ast menn ing ar starfi eða ferða mál­ um eru hvatt ur til að mæta á ráð­ stefn una enda verða þær um ræð ur sem þar fara fram grund völl ur að frekara sam starfi rík is og sveit ar fé­ laga um menn ingu og menn ing ar­ tengda ferða þjón ustu. Á Mark aðs torgi menn ing ar á ráð stefn unni munu menn ing ar ráð­ in á lands byggð inni kynna starf­ semi sína og bjóða upp á nokk ur at riði sem henni tengj ast. Fjall að verð ur um reynsl una af menn ing­ ar samn ing un um og spurt hver ár­ ang ur hafi orð ið og hvert beri að stefna. Signý Orm ars dótt ir menn­ ing ar full trúi á Aust ur landi og Dr. Guð rún Helga dótt ir pró fess or við Ferða mála deild Há skól ans á Hól­ um í Hjalta dal verða frum mæl end­ ur og þátt tak end ur í pall borðsum­ ræð um á samt full trú um frá iðn að­ ar­ og mennta mála ráðu neyti. Með al gesta sem flytja er indi á ráð stefn unni má nefna Jón Jóns­ son þjóð fræð ing og ferða þjón ustu­ bónda á Kirkju bóli á Strönd um, Dögg Mós es dótt ur kvik mynda­ gerð ar konu, Við ar Hreins son bók­ mennta fræð ing, Hjálm ar Sveins son heim spek ing og þátta gerð ar mann á Rás 1, Sig ríði Sig ur jóns dótt ur pró­ fess or við hönn un ar­ og arki tekt úr­ deild Lista há skóla Ís lands, Þór Sig­ fús son hag fræð ing og for stjóra, El­ ísa betu Indru Ragn ars dótt ur þátt­ a gerð ar mann á Rás 1, Svan hildi Kon ráðs dótt ur for mann Ferða­ mála ráðs og sviðs stjóra menn­ ing ar­ og ferða mála sviðs Reykja­ vík ur borg ar, Sól veigu Ó lafs dótt­ ur sagn fræð ing og verk efna stjóra hjá Reykja vík ur Aka dem í unni og Bryn hildi Guð jóns dótt ur leikkonu og leik skáld. Hægt er að sjá dag skrá mál þings­ ins í heild sinni inni á vef Ferða­ mála stofu þar sem einnig er hægt að skrá sig á ráð stefn una. mm Ráð stefn an Menn­ ing ar land ið 2009 Umfjöllun þessi er styrkt af

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.