Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.2009, Side 17

Skessuhorn - 06.05.2009, Side 17
17 MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ Ársmiðar ÍA Brons: · Ársmiði gildir á alla heimaleiki í 1.deild karla. · Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn. · Verð 12.000 kr.- staðgreitt (1.000 kr.- á mánuði á Vísa). · Forsöluverð 8.400 kr.- Silfur: · Ársmiði gildir á alla heimaleiki í 1.deild karla. · Kaffi og meðlæti í hálfleik. · Stuðningsmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn. · Verð 20.000 kr.- staðgreitt (2.000 kr.- á mánuði á Vísa) · Forsöluverð 14.000 kr.- Gull: · Ársmiði gildir á alla heimaleiki í 1.deild karla. · VIP í Safnaskálanum fyrir leiki, með öllu tilheyrandi. Þjálfarinn fer yfir leikinn, tölfræðin og sagan skoðuð. Fyrrum og núverandi leikmenn, aðalstyrkaraðilar og fleiri mæta á svæðið. · Kaffi og meðlæti í hálfleik. · Miði á Herrakvöld eða Konukvöld ÍA. · Miði á Sjávarréttakvöld ÍA. · ÍA-búningur á hverju ári. Ef aðild er framlengd eftir fyrsta ár þá fær viðkomandi úlpu sérmerkta klúbbnum. · Takmarkað framboð miða (hámark 50 miðar á ári). · Stuðningmannafundur á hverju ári með þjálfara, leikmönnum og stjórn. · Verð 50.000 kr.- staðgreitt (5.000 kr.- á mánuði á Vísa). · Forsöluverð 35.000.- Forsala ársmiða er frá 4. til og með 15.maí. Miðasala er á skrifstofu KFÍA á milli 16-17 mán-fim, á kfia@kfia.is eða í síma 862-6700. „Við Skaga menn erum mjög bjart sýn ir fyr ir kom andi tíma­ bil. Okk ur finnst und ir bún ing ur­ inn hafa geng ið vel, enda er þetta drauma staða að hafa heila sjö mán­ uði til að und ir búa lið fyr ir keppni. Við erum bún ir að spila hell ing af leikj um og ná á gæt um úr slit um. Reynd ar hef ur lið ið verið að spila mis vel, en það er bara það sem við mátti bú ast þeg ar lið ið er ungt, að það vanti stöð ug leik ann. Við höf um ver ið að þróa okk ar leik og erum bún ir að móta lið ið fyr ir sum arið,“ seg ir Arn ar Gunn laugs son ann ar þjálf ara meist ara flokks ÍA í sam tali við Skessu horn. Að spurð ur sagði Arn ar að vissu­ lega væri mik il pressa á Skaga­ mönn um að vinna sig strax upp úr 1. deild inni í úr vals deild ina sem þeir féllu úr síð asta sum ar. „Við ger­ um líka kröfu um það sjálf ir að lið­ ið fari beint upp aft ur. Ég er mjög bjart sýnn á að það tak ist og held að það hafi í raun inni ver ið kost ur að við féll um í fyrra. Við það gafst tæki færi til að byggja upp nýtt lið og gefa ung um leik mönn um nauð­ syn lega reynslu. Við erum með góða blöndu, full orðna og reynda leik menn og svo fullt af ung um og efni leg um strák um. Svo er 2. flokk­ ur inn líka mjög góð ur og gott þjálf­ arateymi þar á bak við.“ Arn ar seg ir að vissu lega verði marg ir erf ið ir leik ir í deild inni í sum ar, sér stak lega á úti völl um. Ljóst sé að HK­lið ið sem féll með Skaga mönn um í fyrra sé geysi­ sterkt og lík legt til að end ur heimta sitt sæti. Þá hafi frést af vel þjálf­ uðu KA­liði og spurn ing in hvort Sel foss lið ið, sem var ná lægt því að fara upp í fyrra, verði jafn sterkt í ár. „ Þetta verð ur fullt af ó þekkt­ Ann ar flokk ur ÍA í knatt spyrnu bar sig ur úr být um á Faxa flóa mót­ inu sem lauk síð ast lið inn sunnu­ dag. Skaga strák arn ir gerðu þá jafn­ tefli við sam eig in legt lið Grind vík­ inga og Njarð vík inga og dugði það til sig urs í mót inu. Skaga menn end­ uðu mót ið með 23 stig og fengu að­ eins á sig fjög ur mörk en skor uðu 30. FH­ing ar voru skammt und­ an með 22 stig og einnig 26 mörk í plús. Þá kom Breiða blik með 19 stig, Kefla vík með 14 og HK/Ýmir með 13 stig. Það eru þeir bræð ur Ó laf ur og Stein ar Ad olfs syn ir sem þjálfa ann­ an flokk inn eins og síð asta sum­ ar. Þeir virð ast vera að gera góða hluti með stór efni legt lið og ljóst að fram tíð in virð ist vera björt hjá Skaga mönn um í fót bolt an um. þá Snæ fells ness stelp ur standa sig vel Stúlk urn ar í 4. flokki Snæ fells ness í knatt spyrnu standa sig vel í Faxa­ flóa mót inu í knatt spyrnu sem nú er rúm lega hálfn að. Kefla vík ur stúlk­ ur komu í heim sókn föstu dag inn 1. maí og öttu kappi við lið Snæ fells­ ness á Hell issandsvelli. Heimalið­ ið skip að stúlk um frá Snæ fells bæ, Grund ar firði og Stykk is hólmi vann Kefla vík ur lið ið 5:2. Mar ía Rún Ey þórs dótt ir var á skot skón um á Hell issandsvelli á föstu dag inn, skor aði þrennu í leikn um. Þær Rakel Sunna Hjart­ ar dótt ir og Elín Ósk Jón as dótt ir gerðu sitt hvort mark ið. Lið Snæ­ fells ness stend ur vel í Faxa flóa mót­ inu, hef ur unn ið þrjá leiki og tap­ að ein um; fyrri leikn um á móti Kefla vík. Keppn in er jöfn á mót­ inu og sem stend ur er Snæ fells nes í öðru sæti á eft ir liði FH sem hef­ ur leik ið leik meira. Næstu lið á eft­ ir Snæ fells nesi með jafn mörg stig en fleiri spil aða leiki, eru Breiða blik og Kefla vík. þá Frá leik Snæ fells ness og Kefla vík ur á Hell issandsvelli 1. maí. Ljósm. sig. Arn ar og Bjarki Gunn laugs syn ir þjálf ar ar meist ara flokks ÍA í knatt spyrnu. Ger um kröfu um að fara beint upp um stærð um í deild inni í sum ar og á reið an lega marg ir „skrítn ir“ úti­ vell ir og leik ir. Það verð ur m.a. spenn andi að fara vest ur í Ó lafs vík 11. júní,“ seg ir Arn ar, en allt bend­ ir til að ÍA lið ið verði að spila fyrstu þrjá úti leik ina á gervi grasi, fyrsta leik inn á móti Þór norð ur á Ak ur­ eyri, síð an gegn Fjarð a byggð fyr ir aust an og svo á móti Hauk um á Ás­ völl um í Hafna firði. Skaga menn hafa haft pínu litl ar á hyggj ur af því að mis jafn lega hef­ ur geng ið að skora í æf inga leikj­ un um á und ir bún ings tíma bil inu. „ Þetta hef ur kom ið í slurk um hjá okk ur, lít ið í sum um leikj um, en svo hafa mörk in kom ið í kipp um í öðr­ um. Ég hef trú á því að það verði ekki vanda mál hjá okk ur að skora í sum ar og það muni ekk ert skorta upp á það að fleiri en Andri verði í marka skor un inni,“ seg ir Arn ar, en Andri Júl í us son hef ur ver ið mjög at kvæða mik ill upp við mark ið í æf­ inga leikj un um í vor. þá Knatt spyrnu menn fram tíð ar inn ar, 2. flokk ur ÍA Faxa flóa meist ari 2009. Ljósm. Al ex and er Ei ríks son. Ann ar flokk ur sigr aði á Faxa flóa mót inu Stefnt er að því að lið ÍA dvelji ekki lengi niðri í 1. deild.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.