Skessuhorn - 20.05.2009, Síða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
IÐNFRÆÐI & KERFISFRÆÐI VIÐ HR
Iðnfræði er hagnýtt 90 ECTS eininga nám á háskólastigi.
Markmið námsins er að styrkja stöðu nemenda á vinnu-
markaði. Iðnfræði er eingöngu kennd í fjarnámi og er gert ráð
fyrir að námið taki þrjú ár samhliða vinnu. Víða á lands-
byggðinni geta nemendur fengið aðstöðu til hópvinnu í
símenntunarstöðvum, fræðslusetrum og háskólasetrum.
Skilyrði fyrir inngöngu er sveinspróf og 24 einingar í
tungumálum og raungreinum sem hægt er að taka í fjarnámi
samhliða iðnfræði. Þeir sem hafa lokið meistaranámi í iðngrein
eða stúdentsprófi uppfylla kröfur og geta hafið nám í iðnfræði
án frekari undirbúnings.
IÐNFRÆÐI
Tölvunarfræðideild HR býður upp á 120 ECTS eininga nám
sem lýkur með diplómagráðu í kerfisfræði. Hægt er að ljúka
henni á fjórum árum. Áhersla er lögð á hugbúnaðarþróun og
hagnýt verkefni. Útskrifaðir kerfisfræðingar geta sótt um að
hefja nám að nýju á 3. ári í þeim tilgangi að ljúka BSc–gráðu í
tölvunarfræði. Skilyrði fyrir inngöngu er stúdentspróf eða
sambærileg menntun. Tölvunarfræðideild HR leggur áherslu á
að útskrifa öfluga sérfræðinga í upplýsingatækni fyrir íslenskt
atvinnulíf, með það að markmiði að þeir sem útskrifist séu
eftirsóttir á atvinnumarkaðnum í vel launuð og krefjandi störf.
KERFISFRÆÐI
FJARNÁM Í
W
W
W
.H
R.
IS
Ágætu félagar!
Ekki klúðra sumarfríinu.
Síðasti dagur til að greiða fyrir sumarhús, íbúðir og
orlofsávísanir er föstudagurinn 22. maí.
Mánudaginn 25. maí verður ógreiddum
orlofskostum ráðstafað.
Enn eru nokkrar vikur lausar, sem ekki var sótt um
í fyrstu úthlutun og
verða þær leigðar eftir reglunni fyrstur kemur
fyrstur fær.
Við minnum félagsmenn á útilegu- og veiðikortin
sem vart fást á betra verði en hjá okkur.
Orlofssjóður Stéttarfélags Vesturlands
Há skól inn á Bif röst hyggst
bjóða heldri borg ur um lands
ins upp á fimm daga dvöl á Bif
röst í júní þar sem á hersla verð
ur lögð á fræðslu, skemmt un og
úti vist í ein stöku um hverfi skól
ans. Mark mið ið er að þátt tak
end ur njóti fjöl breyttr ar dag
skrár og fái fræðslu er indi og ráð
gjöf um ýmis brýn mál efni líð
andi stund ar. Boð ið verð ur upp
á fyr ir lestra á degi hverj um og
ráð gjöf um með al ann ars fjár
mál. Fær ustu sér fræð ing ar munu
fjalla um kosti og galla inn göngu
Ís lands í Evr ópu sam band ið, um
hvern ig byggja megi rétt lát ara
sam fé lag og fram tíð ar horf ur í ís
lensku efna hags lífi svo eitt hvað
sé nefnt.
Þar að auki verða skoð un ar
ferð ir um Borg ar fjörð þar sem
m.a. Reyk holt og Land náms set
ur Ís lands verða heim sótt. Mik il
á hersla verð ur lögð á fjöl breytta
hreyf ingu og úti vist þar sem all
ir ættu að finna eitt hvað við sitt
hæfi, s.s. göngut úra, morg un
leik fimi og golf á golf vell in um
Glanna. Þar að auki verð ur boð ið
upp á kvöld vök ur með sam söng
og harm ónikku dans leik í há tíð
ar sal skól ans.
Þátt tak end um mun standa til
boða að nýta alla þjón ustu há
skól ans, m.a. bóka safn, lík ams
rækt ar að stöðu og potta svæði og
kaffi hús. Inni falið í þátt töku
gjöld um er gist ing í stúd íó í búð
um og fullt fæði á samt að gangi
að allri dag skrá og skoð un ar ferð
um. Á huga sam ir eru hvatt ir til að
kynna sér mögu leika á styrkj um
hjá fræðslu sjóð um stétt ar fé lag
anna.
Skrán ing fer fram í síma 433
3000 eða á heima síðu skól ans
www.bifrost.is. All ar nán ari upp
lýs ing ar veit ir Geir laug Jó hanns
dótt ir í síma 4333015 og 893
8960.
-frétta til kynn ing
Á laug ar dag inn sæmdi Lions
klúbb ur Akra ness, Há kon Björns
son raf virkja meist ara, fimm tíu ára
gull merki klúbbs ins. Lions menn
af hentu Há koni gull merk ið á Dval
ar heim il inu Höfða þar sem hann
býr á samt eig in konu sinni Sig ríði
Sig ur steins dótt ur.
Árið 1959 gekk Há kon í Lions
klúbb Akra ness en klúbb ur inn var
stofn að ur þrem ur árum áður. Í
sam tali við Skessu horn sagð ist Há
kon eiga marg ar góð ar minn ing
ar úr starfi Lions klúbbs Akra ness.
„Fyrst og fremst minn ist ég þess
hve fé lags skap ur inn var skemmti
leg ur. Þetta var alla tíð á kaf lega
góð ur hóp ur í Lions klúbbi Akra
ness. Auð vit að voru þetta ekki alltaf
sömu menn irn ir því menn komu og
fóru en við pössuð um alltaf upp á að
end ur nýja í hópn um og fá nýja unga
menn inn í stað þeirra sem fóru. Ég
man eft ir mörg um skemmti leg um
ferð um með Lions klúbbn um og
svo voru fund irn ir alltaf líf leg ir og
fjár afl an irn ar einnig. Peru sal an var
föst ár leg fjár öfl un og hagn að ur af
henni hef ur alltaf runn ið í sér stak
an tækja kaupa sjóð fyr ir Sjúkra hús
Akra ness. Þau eru ófá orð in tæk in
og tól in, stór og smá, sem Lions
klúbb ur inn hef ur af hent Sjúkra hús
inu í gegn um tíð ina,“ seg ir Há kon.
Há kon Björns son starf aði hjá
Raf veitu Akra ness nán ast alla sína
starfs tíð. Hann kom ný út skrif
að ur raf virki til Raf veitu Akra
ness. „Þjóð leif ur Gunn laugs son
var þá raf veitu stjóri og réði mig til
starfa. Þá var allt raf magn á Akra
nesi fram leitt með dísel vél um og
mesta vinn an var að vakta raf stöð
ina á Skóla braut inni. Það þurfti að
gera all an sól ar hring inn. Það varð
gíf ur leg breyt ing þeg ar Anda kíls
ár virkj un in kom og við hætt um að
keyra dísel vél arn ar. Svo ég tali nú
ekki um allt sem breyst hef ur í raf
magn inu síð an þá,“ seg ir Há kon en
hann var svo verk stjóri hjá Raf veit
unni allt þar til hann hætti störf um
sök um ald urs.
Á Dval ar heim il inu Höfða kann
Há kon vel við sig og seg ir vel fara
um þau Siggu. „Það er af skap lega
gott að vera hérna og þetta er fyr
ir mynd ar heim ili. Hér þarf mað
ur eng ar á hyggj ur að hafa af neinu.
Bara að muna eft ir að borða og sofa!
Þetta er gott því mað ur er að verða
svo gam all,“ seg ir Há kon sem verð
ur ní ræð ur í haust en hann fædd ist
á Norð firði 16. októ ber árið 1919,
en flutt ist ung ur til Akra ness.
hb
Hákon sæmd ur hálfr ar ald ar
heið urs merki Lions
Há kon Björns son læt ur fara vel um sig á Dval ar heim il inu Höfða
Heldra líf á Bif röst í júní