Skessuhorn - 20.05.2009, Side 13
13 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ
Þrátt fyr ir að seint verði sagt
að sjó mennska eigi hug og hjörtu
Borg firð inga þá má gera ráð fyr
ir að um næskom andi sjó manna
dags helgi verði ein viða mesta há
tíð þeirr ar helg ar hald in í Borg ar
nesi og vítt og breitt um hér að ið.
„Björg un ar sveit irn ar í hér aði; Brák,
Heið ar og Ok hafa tek ið hönd um
sam an og ætla að bjóða í bú um upp
á fjöl breytta dag skrá helg ina 5.
7. júní. Þetta ger um við með það í
huga að þakka í bú um fyr ir stuðn
ing inn í gegn um árin,“ seg ir Guð
rún Krist jáns dótt ir sem skipu lagt
hef ur há tíð ina á samt fleira björg
un ar sveit ar fólki.
Í gróf um drátt um verð ur dag
skrá in á þá leið að föstu dag inn 5.
júní klukk an 20 verð ur boð ið upp á
sæta ferð ir í snjó bíl eða björg un ar
sveit ar bíl upp á Lang jök ul og hress
ing í boði fyr ir eða eft ir ferð á jökul
inn. Þeir sem ekki leggja á jökul inn
geta far ið í göngu ferð með leið sögn
í Surts helli en sú ferð hefst einnig
klukk an 20. Þeg ar ferð in í Surts
helli verð ur hálfn uð verð ur boð ið
upp á hress ingu í hell in um og sagð
ar ein eða tvær sög ur á með an.
Laug ar dag inn 6. júní verða þrjár
göngu ferð ir með leið sögn og und
ir for ystu björg un ar sveit ar manna.
Klukk an 10 verð ur geng ið á Hafn
ar fjall og á sama tíma hefst göngu
ferð fra StóruSkóg um og geng ið í
Jafna skarðs skóg. Klukk an 11 sama
morg un verð ur Sögu hring ur inn í
Borg ar nesi geng inn með leið sögn.
Klukk an 14 verð ur rat leik ur fyr ir
fjöl skyld una í Jafna skarðs skógi.
Á laug ar dags kvöld ið verð ur dans
leik ur með hljóm sveit inni Snigla
band inu í Reið höll inni í Borg ar nesi
og verð ur það eini við burð ur þess
ar ar helgi sem kost ar inn á. Sunnu
dag inn 7. júní klukk an 13, á sjálf
an sjó manna dag inn, verð ur dag skrá
við og á Skorra dals vatni. Þar verða
ýmis far ar tæki á ferð, svo sem þyrla,
trakt or, bát ar, snjó bíl ar og björg un
ar sveit ar bíl ar en þar verð ur far ið í
ýmsa leiki. Þá verða grill að ar pyls
ur í boði handa allri fjöl skyld unni.
Dag skrá in verð ur nán ar kynnt síð
ar í Skessu horni.
mm
Ó lafs vík ur vaka verð ur hald
in dag ana 3. til 5. júlí í sum ar og
er und ir bún ing ur í full um gangi.
Þetta er ann að árið í röð sem há
tíð in er und ir því nafni en hún
hét það einnig fyr ir sam ein ingu
sveit ar fé lag ana í Snæ fells bæ. Síð
an voru Fær eysk ir dag ar þar til í
fyrra. Guð munda Wi i um, sem
sæti á í und ir bún ings nefnd inni,
seg ir nefnd ina funda viku lega.
Há tíð in verði með nokk uð hefð
bundnu sniði og nán ast allt er
við kem ur dag skránni í hönd um
heima manna. „Það eru tvö at riði
sem koma ann ars stað ar að. Ann
ars veg ar í mess unni á sunnu deg
in um og hins veg ar býð ur Fisk iðj
an Bylgj an upp á hljóm sveit sem
held ur tón leika á palli og að lík
ind um verð ur það hljóm sveit in
Hjálm ar. Það verð ur bryggju ball
á föstu deg in um þar sem Klaka
band ið spil ar og það spil ar svo aft
ur á palla balli kvöld ið eft ir,“ seg ir
Guð munda.
Skip að ir hafa ver ið sjö ein stak
ling ar og pör sem hverf is stjór ar.
Hvert hverfi hef ur sinn lit, þann
sama og í fyrra og er ætl un in að
lit irn ir verði not að ir við skreyt
ing ar í hverf un um. Hverf is stjór
un um er ætl að það hlut verk að út
vega og skipu leggja heild ar skreyt
ing ar í sínu heima hverfi. Guð
munda seg ir á kveð ið að hafa at
vinnu sýn ingu þar sem fyr ir tæki í
bæj ar fé lag inu geti sýnt fram leiðsl
una og kynnt þjón ustu sína. Fast ir
dag skrár lið ir verða eins og mark
að ur inn sem er stór hluti af dag
skránni. Núna er ætl un in að út
búa braut og halda kassa bíl arallý
fyr ir yngstu kyn slóð ina. Þá hef
ur und ir bún ings nefnd in á huga
á að ein hver taki að sér að halda
úti kaffi húsi í Sjó manna garð in um
á Ó lafs vík ur vöku. „Við von umst
til að fá ein hvern til að vera með
kaffi hús í litla hús inu Kalda læk
sem stend ur í Sjó manna garð in um
og þar verði boð ið upp á kaffi og
vöffl ur,“ sagði Guð munda.
hb
Góð að sókn var að há tíð ar höld
um í til efni hálfr ar ald ar af mæl
is Borg ar nes kirkju, sem fram fóru
á sunnu dag. Há tíð ar messa var í
kirkj unni en þar predik aði herra
Karl Sig ur björns son bisk up Ís lands
og sókn ar prest ur inn séra Þor björn
Hlyn ur Árna son þjón aði fyr ir alt
ari á samt öðr um prest um pró fasts
dæm is ins. For seti Ís lands, herra
Ó laf ur Ragn ar Gríms son var við
stadd ur há tíð ar mess una. Kirkjukór
Borg ar nes kirkju söng, org anisti
var Stein unn Árna dótt ir og Ó laf ur
Flosa son lék á óbó.
Eft ir há tíð ar mess una bauð sókn
ar nefnd in til sam veru stund ar í sal
Mennta skóla Borg ar fjarð ar. Þar
voru kaffi veit ing ar, tón list ar at riði
og á vörp flutt. Hall dór H Jóns son,
ætt að ur frá Bæ í Bæj ar sveit, teikn aði
Borg ar nes kirkju og var hún vígð á
upp stign ing ar dag þann 7. maí árið
1959. Kirkj an hafði þá ver ið sex ár
í bygg ingu.
hb
Í einni göngu ferð anna sem á dag skrá verð ur á Úti lífs helg inni er ganga um Jafna
skarðs skóg. Hér er horft yfir Hreða vatn.
Útifjör í Borg ar firði um
sjó manna dags helg ina
Barna kór Borg ar nes kirkju og Grunn skól ans í Borg ar nesi söng fyr ir gesti í Mennta
skól an um. Ljósm. Sigr. Leifsd.
Hálfr ar ald ar af mæli Borg ar nes kirkju
Prest ar pró fasts dæm is ins þjón uðu fyr ir alt ari og herra Karl Sig ur björns son predik
aði. Ljósm. rs.
Séra Þor björn Hlyn ur Árna son sókn ar prest ur, Karl Sig ur björns son bisk up, Ó laf ur
Ragn ar Gríms son for seti Ís lands og Árni Páll Árna son fé lags og trygg inga mála
ráð herra fylgj ast með há tíð ar dag skrá í Mennta skól an um. Ljósm. Sigr. Leifsd.
Frá guðs þjón ust unni sl. sunnu dag.
Ljósm. rs.
Ó lafs vík ur vaka
verð ur í byrj un júlí
Guð munda Wi i um.
hans átti með fjór um öðr um. Þetta
voru út gerð irn ar Sæ fell og Sól borg
sem gerðu út sinn hvorn bát inn,
Ár sæl og Gretti.
„ Pabbi þrýsti á okk ur að flytja
heim í Hólm inn. Ég var far inn að
leiða hug ann að því að breyta til
frá kennsl unni. Þarna bauðst tæki
færi og um leið tæki færi að vera ná
lægt for eldr um mín um þeg ar þau
færu að eld ast. Þau fengju þá tæki
færi til að kynn ast barna börn un um
bet ur. Við flutt um vest ur árið 1990
en það fór svo að sam ver an með
mömmu varð ekki löng. Hún dó
1994 en hins veg ar lifði pabbi leng
ur en hann lést á síð asta ári 94 ára
gam all.
Þeg ar ég kom að störf um hjá út
gerð inni var rekstr ar um hverf ið allt
öðru vísi en það sem við glímum við
í dag. Bát arn ir höfðu verk efni allt
árið. Skel veið arn ar voru stund að ar
6 7 mán uði á ári. Síð an var far ið á
þorska net og rækju veið ar yfir sum
ar ið. Svo hrundi skel veið in og veið
ar voru bann að ar haust ið 2003. Það
var mik ill skell ur fyr ir út gerð irn ar
og byggð ar lag ið í heild.
Það kom að því að með eig end
ur pabba vildu losna út úr út gerð
inni. Ég vildi gjarn an halda á fram
og það fór svo að við keypt um hlut
fé laga okk ar. Fyrst keypt um við út
eig end ur Sæ fells hf en síð ar þeg ar
með eig end urn ir í Sól borgu hf vildu
selja líka, voru þeirra hlut ir keypt
ir í sam starfi við Þórs nes í Stykk is
hólmi. Við það sam ein uð um við út
gerð Sól borg ar und ir merkj um Sæ
fells.
Það hafa orð ið mikl ar breyt ing ar
í sjáv ar út vegn um síð ustu árin. Nú
hef ur þetta breyst hjá okk ur í að
vera með tvo báta með sjö manna
á höfn á hvor um báti, í það að við
erum með 12 tonna plast bát með
fjóra menn um borð.“
Kom ið í bak ið á okk ur
Gunn laug ur seg ir að í dag sé
þetta orð inn mik ill barn ing ur að
standa í út gerð. Á stand ið í dag og
fyr ir ári síð an er eins og að bera
sam an hvítt og svart. Skuld ir fyr
ir tæk is ins meira en tvö föld uð ust í
kjöl far geng is sigs og banka hruns á
síð asta ári.
„Ég er ó skap lega svekkt ur yfir því
hvern ig mál hafa þró ast og þeirri
um ræðu sem nú er uppi í þjóð fé
lag inu. Mér finnst ver ið að koma
í bak ið á okk ur, þess um að il um
sem höf um sýnt það að við höf um
á huga á að starfa í þess um at vinnu
rekstri. Mér sýn ist hrein lega ver ið
að refsa okk ur og um leið ver ið að
kippa und an okk ur fót un um. Það er
ver ið að segja að þið eru ljótu kján
arn ir að vera ekki bún ir að selja.
Mitt fyr ir tæki hef ur á síð ustu
árum keypt mikl ar afla heim ild ir af
trillukörl um sem vildu hætta. Það
var gert í þeirri vissu að við vær
um að styrkja stoð irn ar til lengri
tíma enda störf um við eft ir regl um
sem hafa ver ið í gildi í 20 ár. Það
er vita skuld nið ur drep andi að búa
við þetta ó ör yggi eins og stað an er í
dag. Ég skil ekki þá stefnu sem rík
is stjórn ar flokk arn ir hafa sett fram
varð andi sjáv ar út veg inn. Hún boð
ar eigna upp töku. Það er al veg gef ið
mál að af nám kvót ans í á föng um, ef
það verð ur bóta laust, ger ir ekk ert
ann að en setja fyr ir tæk in á haus inn.
Það mun eng inn kaupa í eða lána
slík um fyr ir tækj um og þá er sjálf
hætt. Það er held ur ekki með þessu
ver ið að hugsa um at vinnu ör yggi
sjó manna og land verka fólks. Þessi
á form eru mik il ógn við at vinnu líf
ið á lands byggð inni og ég skil ekki
hvaða til gangi svoköll uð „fyrn ing
ar leið“ á að þjóna. Mér er gjör sam
lega ó mögu legt að skilja það,“ seg
ir Gunn laug ur.
Hann bind ur þó von ir við störf
Jóns Bjarna son ar sem sjáv ar út
vegs ráð herra. „Hann þekk ir líf ið á
lands byggð inni og út á hvað það
geng ur. Jón veit það að sjáv ar út veg
ur er einn mik il væg asti horn steinn
lands byggð ar inn ar og ég trúi því
að hann reyni í starfi sínu að skapa
grein inni bestu rekstr ar skil yrði sem
völ er á og treysta þannig rekstr ar
grund völl inn til langs tíma,“ sagði
Gunn laug ur Árna son að end ingu.
þá
Gunn laug ur á samt börn um sín um Árna Hólmari og Krist ínu Ingu á ferða lagi í
Tadjsikist an í Asíu 2006. Þar ferð uð ust þau í tvær vik ur um Pamir há slétt una með
Tadjsik ana sem tal aði bara rúss nesku.