Skessuhorn - 20.05.2009, Síða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ
-Sólskálar-
-Stofnað 1984-
Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ
Sími: 554 4300
www.solskalar.is
Þjónustuauglýsingar
Símar: Viðar 894 4556
og Magnús 891 9458
Múrverk
flísalögn
Vélabær ehf.
Bæ í Bæjarsveit
Alhliða bíla, búvéla- og vinnuvélaviðgerðir,
þjónusta fyrir Valtra-MF-Vicon-Mchale og fl.
Einnig viðgerðir á garðsláttuvélum
og vélorfum.
Tindar og hnífar í heyvinnuvélar.
Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta
S: 435-1252
velabaer@vesturland.is
Í fínu formi, kór eldri borg ara
frá Ak ur eyri kem ur í heim sókn
til Akra ness og mun syngja með
Hljómi, kór eldri borg ara á Akra
nesi, þriðju dag inn 26. maí klukk an
20 í Tón bergi. Að gang ur er ó keyp
is á tón leik ana. Mynd in er af kór
Hljóms en hún var tek in í Ak ur
eyr ar kirkju þeg ar kór fé lag ar fóru í
heim sókn norð ur yfir heið ar.
-frétta tilk.
Und an farna daga
hafa ver ið frétt
ir í fjöl miðl um um
vonsku sveit ar fé lags
ins Borg ar byggð ar
gagn vart Þor steini Mána Árna syni
sem í frí stund um sín um hef ur ver ið
að smíða plast bát í hús næði sveit ar
fé lags ins í Brák ar ey. Kom ið hef ur
fram að sveit ar fé lag ið hygg ist rífa
hús ið og setja Þor stein Mána á Guð
og gadd inn. Því er ekki úr vegi að
rifja upp ferli máls ins.
Haust ið 2003 bauðst sveit ar fé
lag inu að kaupa fjár rétt Borg ar nes
kjöt vara í Brák ar ey fyr ir lít ið fé. Frá
upp hafi lá fyr ir að hús ið var keypt í
þeim til gangi að rífa það og liðka
fyr ir breyt ing um í eyj unni. Fljót
lega eft ir að sveit ar fé lag ið eign að
ist hús ið, fal að ist Gáma þjón usta
Vest ur lands eft ir hús inu sem flokk
un ar stöð. Í kjöl far ið var gerð ur
leigu samn ing ur við Gáma þjón ust
una um að hún leigði hús ið fram á
sum ar 2006, en þá myndi fyr ir tæk
ið fjar lægja hús ið sveit ar fé lag inu
að kostn að ar lausu. Gáma þjón usta
Vest ur lands fram leigði síð an fyr ir
tæk inu Lím tréVír net hluta húss ins
und ir geymsl ur, en fyr ir tæk ið hafði
áður nýtt þenn an hluta með an það
var í eigu Borg ar nes kjöt vara.
Sum ar ið 2006 var á kveð ið að
hinkra með að rífa hús ið þar eð
Gáma þjón ust an var enn þá að nýta
það.
Í jan ú ar 2007 óskaði Þor steinn
Máni Árna son eft ir að hitta und ir
rit að an og for seta sveit ar stjórn ar til
að kynna fyr ir okk ur smíði plast báts
sem hann var byrj að ur að smíða í
leigu rými Lím trésVír nets í hús
inu. Þar bað hann um „gott veð ur
í nokkra mán uði“ með an hann væri
að smíða bát inn. Í apr íl 2007 barst
sveit ar fé lag inu er indi frá Þor steini
Mána þar sem hann óskaði eft ir
að sveit ar fé lag ið beitti sér fyr ir því
að hann gæti lok ið smíð i skips ins í
hús næð inu. Er ind inu var vís að til
fram kvæmda sviðs og því síð ar falið
að gera til lögu að fram tíð hús eigna
Borg ar byggð ar í Brák ar ey.
Á fundi byggð ar ráðs 23. jan ú ar
2008 lagði fram kvæmda svið fram
sam an tekt um fast eign ir sveit ar
fé lags ins í Brák ar ey og nýt ingu
þeirra. Á fund in um var sam þykkt
að segja upp öll um leigu samn ing
um við leigj end ur í fast eign um
Borg ar byggð ar í Brák ar ey. Í kjöl
far ið var leigj end um til kynnt bréf
lega um upp sögn ina og var Þor
steini Mána sent slíkt bréf þrátt fyr
ir að hann væri ekki leigj andi, held
ur fyrst og fremst til upp lýs ing
ar vegna fyr ir spurn ar hans. Upp
sagna frest ur á samn ing um voru
þrír mán uð ir. For ráða menn BM
Vallár í Borg ar nesi (sem þá höfðu
eign ast fyr ir tæk ið Lím tréVír net)
fóru fram á lengri upp sagn ar frest
og var gert sam komu lag um að fyr
ir tæk ið hefði af not af hús inu til 15.
októ ber 2008. Jafn framt tók fyr ir
tæk ið að sér að til kynna Þor steini
Mána um sam komu lag ið.
Á fundi byggð ar ráðs 15. októ ber
2008 var tek ið fyr ir er indi frá Þor
steini Mána þar sem hann óskaði
eft ir að fá á leigu gömlu fjár rétt
ina. Í kjöl far ið fóru und ir rit að ur og
starfs menn fram kvæmda sviðs og
skoð uðu bát inn og að stöðu Þor
steins Mána í Brák ar ey. Eft ir þá
heim sókn var skoð að sér stak lega
með full trú um Orku veitu Reykja
vík ur, Ístaks, Gáma þjón ust unn ar
og Faxa flóa hafna hversu lengi væri
hægt að fresta nið ur rifi húss ins og
hvort aðr ir mögu leik ar væru í stöð
unni. Í byrj un nóv em ber átti und
ir rit að ur fund með Þor steini Mána
þar sem til kynnt var að hann gæti
ver ið í hús inu fram í jan ú ar 2009
og jafn framt væri sveit ar fé lag ið til
bú ið að leita leiða til þess að hann
gæti nýtt hús ið fram á vor 2009 eins
og hann hafði far ið fram á. Það er
því rangt sem haft er eft ir Þor steini
Mána í Frétta blað inu 16. maí s.l. að
hann hafi gert heið urs manna sam
komu lag við sveit ar stjóra á þess
um fundi um sex mán aða upp sagn
ar frest.
Í byrj un febr ú ar 2009 var ljóst að
sveit ar fé lag ið gæti frestað nið ur rifi
húss ins fram á sum ar 2009 og því
var Þor steini Mána til kynnt með
bréfi dag settu 26. febr ú ar 2009 að
hann þyrfti að rýma hús ið fyr ir 1.
júni 2009. Þor steinn Máni hafði
því feng ið gott veð ur í 28 mán uði.
Á stæða þess að sveit ar fé lag ið
Borg ar byggð ætl ar sér að fjar lægja
hús ið er sú að rétt in er í vegi fyr
ir nýrri frá veitu lögn og það get ur
kost að, sam kvæmt á liti Orku veitu
Reykja vík ur, tugi millj óna að láta
gera breyt ing ar á lögn inni og frá
veitu mann virkj um. Því hef ur sveit
ar stjórn Borg ar byggð ar ver ið sam
mála í þeirri af stöðu sinni að ekki
verði lagt í kostn að vegna breyt
inga á stað setn ingu frá veitu mann
virkja til þess að gamla fjár rétt in fái
að standa.
Páll S Bryn ars son,
sveit ar stjóri Borg ar byggð ar.
Hóp ur fólks, sem fermd ist í
Akra nes kirkju vor ið 1949, hitt ist
á ný á sunnu dag inn í til efni 60 ára
ferm ing araf mæl is síns. Þau voru
48 sem fermd ust það vor ið en 20
þeirra hitt ust núna auk nokk urra
maka. Þrett án eru látn ir úr ferm
ing ar hópn um. Það var séra Jón M.
Guð jóns son sem fermdi hóp inn en
hann hafði þá ver ið sókn ar prest ur á
Akra nesi í þrjú ár.
„ Þetta var ynd is leg ur dag ur í
góðu veðri,“ seg ir Ragn heið ur
Ó lafs dótt ir frá Grund, sem er ein
úr hópn um. „Við byrj uð um á að
fara í messu klukk an 11 um morg
un inn þar sem séra Eð varð Ing ólfs
son tal aði fal lega til okk ar og ein
úr okk ar hópi, Hulda Ósk ars dótt
ir, flutti á varp. Þarna var líka kór
Gler ár kirkju frá Ak ur eyri í heim
sókn, sem lífg aði upp á. Síð an héld
um við í Safna skál ann að Görð um,
borð uð um góð an mat og röbbuð
um sam an. Að lok um var svo far
ið í skoð un ar ferð um bæ inn und ir
leið sögn Braga Þórð ar son ar. Þetta
tókst mjög vel,“ sagði Ragn heið
ur, á nægð með end ur fund inn við
ferm ing ar systk in in.
hb
Vor tón leik ar Tón list ar
fé lags Borg ar fjarð ar verða
haldn ir í Loga landi sunnu dag
inn 24. maí næst kom andi og
hefj ast klukk an 21.00. Á tón
leik un um flyt ur Kam merkór
Lang holts kirkju dag skrá með
djassí vafi. Á efn is skrá kórs
ins eru með al ann ars verk eft
ir Lennon og McCart n ey,
Nils Lind berg, Milton Dra
ke og Ben Oakland auk nokk urra
djass stand arda í út setn ingu Árna
Ís leifs son ar. Stjórn andi kórs ins er
Jón Stef áns son. Und ir leik ann ast
djass sveit en hana skipa þeir Ein ar
Val ur Schev ing á tromm ur, Kjart
an Valdi mars son á pí anó, Sig urð ur
Flosa son á sax ó fón og Valdi mar K.
Sig ur jóns son á kontra bassa.
Í til efni sum ars hef ur stjórn Tón
list ar fé lags Borg ar fjarð ar á kveð ið
að bjóða gest um á þessa tón leika og
er að gang ur því ó keyp is. All ir vel
komn ir.
-frétta til kynn ing
Tveir kór ar syngja í Tón bergi
Tón leik arn ir verða í Loga landi.
Borg firð ing um boð ið
á tón leika
Hóp ur inn í Akra nes kirkju.
Ljósm. Þórð ur Ó lafs son.
Fögn uðu 60 ára
ferm ing araf mæli
Að fá gott veð ur í nokkra mán uði
Pennagrein