Skessuhorn - 20.05.2009, Side 21
21 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ
Felli hýsi til sölu
Felli hýsi í á gætu standi, af gerð
inni Rockwood, ár gerð 1996 til
sölu á Akra nesi. For tjald og gaskút
ar fylgja. Verð 300þ. Uppl.sími 861
0168. skolabraut26@gmail.com
Niss an X Trail Sport
Niss an X Trail Sport árg. ´06 til sölu.
Ek inn 22 þús km. Mjög vel með far
inn. Skipti mögu leg á ó dýr ari. Uppl.
í síma 6984774. disalind@isl.is
Kett linga vant ar heim ili
Gull fal leg ir Síams blend ing ar með
blá augu, 10 vikna og kassa van
ir fást gef ins. Haf ið sam band í
síma 8964450, 8962880, 4314002
eða tölvu póst: halli50@simnet.is
halli50@simnet.is
Eld hús borð og 4 stól ar
Borð ið er úr Ikea 90x115cm, bæsuð
fura. Verð með stól um kr. 1000. Er í
Efna laug inni Skaga braut 17, Þröst ur
sími 8971955. motta@simnet.is
Leigu í búð óskast í Borg ar nesi
Hót el Ham ar ósk ar að taka á leigu
litla íbúð fyr ir ein stak ling. Reglu
semi og skil vís ar greiðsl ur. Haf
ið sam band við Unni eða Hjört í
síma 433 6600 eða hotelhamar@
hotelhamar.is
Íbúð í Kefla vík
Til leigu í Kefla vík þriggja her bergja,
86 ferm íbúð á annarri hæð. Að
eins reglu samt fólk kem ur til greina.
Greiðsla gegn um greiðslu þjón ustu.
Laus fljót lega. Uppl. í síma 4214111
eða 8933293.
Leiga í Borg ar nesi
Björt og stór tveggja her bergja
íbúð til leigu. Laus 15. júní. Uppl. í
síma 8645542.
Óska eft ir ó dýrri íbúð á Akra nesi
Í búð in þarf að vera tveggja til
þriggja her bergja. Uppl: Hilm ar sími
8952281. hilmarsigurdsson75@
gmail.com
Hús næði til leigu á Akra nesi
Til leigu er 2ja her bergja íbúð við
Kirkju braut ( neðri hæð) á Akra
nesi. Í búð in gæti einnig hent að
und ir létt an at vinnu rekst ur. Laus
nú þeg ar. Á huga sam ir haf ið sam
band við Hrafn kel í síma 8922698.
hrafnkellproppe@gmail.com
Ein býl is hús til leigu á Akra nesi
End ur byggt hús (190 m2) með
góða sál við Suð ur götu til leigu.
Laust nú þeg ar. Uppl. í síma 694
9513.
Íbúð til leigu
Til leigu þriggja her bergja 72ja
ferm. íbúð á 1. hæð að Laug ar braut
21 á Akra nesi. Verð 75 þús.á mán.
Laus strax. Uppl. í síma 8989396.
Óska eft ir 3 her bergja íbúð
Óska eft ir ó dýrri 23 her bergja íbúð
í Borg ar nesi frá byrj un júní eða júlí
til lang tíma leigu. Leyfi verð ur að
vera fyr ir hund. Upp lýs ing ar í síma
8587759. glow_1978@hotmail.
com
Snyrtitaska
Mánu dags kvöld ið 11. maí sl. fannst
karl manns snyrtitaska á Borg ar fjarð
ar braut nið ur und ir Sel eyri. Hef ur
senni lega dott ið af bíl. Uppl. í síma
8628916.
Ung barnar óla og vaska stóll
Til sölu ung barnar óla frá Fis her
Price er sem ný.
Er einnig með til sölu vaska stól fyr
ir hár snyrti stofu. Mjög góð ur og vel
með far inn. Upp lýs ing ar í s. 892
1584.
Nauta kjöt á grillið
Gæða nauta kjöt Beint frá býli á
grillið í sum ar. 1/4 úr skrokk (4050
kg af kjöti), verð 1550 kr/kg. Nán
ari upp lýs ing ar á www.myranaut.is
myranaut@simnet.is
Rúm til sölu
Til sölu lít ið not að rúm 80x200cm.
Verð 10.000 kr. Uppl. gef ur Tómas í
síma 8624741.
Garð og skógarplönt ur
Til sölu tré og runn ar, t.d. stafa fura,
lerki, birki, reyni við ur, kop ar reyn
ir o.fl. Einnig lim gerð is og skjól
belta plönt ur. Send um plöntu og
verð lista sé þess ósk að. GULL REGN
GARÐ PLÖNTU STÖÐ. Uppl. í síma
8687951 eða á velar@emax.is
Gist ing á Akra nesi
Er með þrjú tveggja manna her
bergi til leigu á Bakka túni 20. Nán
ari upp lýs ing ar á www.leopold.is/
gist ing Sími 6956255 og 5883089.
Park et slíp un og lökk un
Tök um að okk ur að slípa park
et og gera sem nýtt. Ekk ert verk of
stórt og ekk ert verk of lít ið. Kom
um á stað inn og ger um til boð þér
að kostn að ar lausu. Ára tug a reynsla.
Har ald ur, sími 8480891.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu smáauglýsinguna á
www.skessuhorn.is fyrir
klukkan 12.00 á þriðjudögum
Markaðstorg Vesturlands Á döfinni
DÝRAHALD
TIL SÖLU
TAPAÐ/FUNDIÐ
HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI
LEIGUMARKAÐUR
ÝMISLEGT
14. maí. Stúlka. Þyngd 3635
gr. Lengd 51,5 sm. For eldr ar:
Björg Ragn ars dótt ir og Birg
ir Jó hann es son, Akra nesi. Ljós
móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir.
15. maí. Dreng ur. Þyngd 3725
gr. Lengd 53 sm. For eldr ar:
Kol brún Ýr Krist jáns dótt ir og
Garð ar Sig fús son, Reykja vík.
Ljós móð ir: Sara B. Hauks dótt ir.
17. maí. Dreng ur. Þyngd 3630
gr. Lengd 52 sm. For eldr ar:
Unn ur Sig urð ar dótt ir og Bogi
Helga son, Borg ar nesi. Ljós
móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir.
Nýfæddir Vestlendingar
Akra nes fimmtud. og föstud. 21. 22. maí
Til eru fræ kl. 20:00 í Tón bergi, sal Tón list ar skól ans á Akra nesi. Tón leik ar Þjóð laga sveit ar Tón list ar skól ans á Akra
nesi. S. Ragn ar Skúla son er hér á ferð inni á samt hópn um sín um með glæ nýtt pró gramm sem ber heit ið Til eru fræ.
Fiðlu spil, söng ur, talkór og leik ræn til þrif.
Borg ar fjörð ur laug ar dag ur 23. maí
Völu spá kl 17:00 í Land náms setri. Ekki missa af mögn uð um list við burði í Borg ar nesi. Tón list ar menn irn ir Sten
Sand ell og Sverr ir Guð jóns son flytja magn aðan tón list ar leik hús gjörn ing á Sögu loft inu. Lið ur í dag skrá Lista há
tíð ar.
Akra nes laug ar dag ur 23. maí
Húna kór inn held ur tón leika í Vina minni kl. 15. Fjöl breytt efn is skrá. Stjórn andi Jón Bjarna son, ein söng ur Helga Rós
Ind riða dótt ir og pí anó und ir leik ur Juli an Ed ward Isa acs.
Stykk is hólm ur laug ar dag ur 23. maí
Tón leik ar með Sam kór Reykja vík ur (áður Snæ fell inga kór inn) í Stykk is hólms kirkju kl. 17. Tón leik arn ir eru til styrkt ar
org el sjóði Stykk is hólms kirkju. Á efn is skránni er létt og blönd uð tón list, flutt af góðri blöndu brott fluttra Hólmara
og Snæ fell inga. Kór Stykk is hólms kirkju syng ur líka nokk ur lög og einnig syngja kór arn ir sam an. Ó skert ur að
gangs eyr ir kr. 1500 renn ur all ur í Org el sjóð Stykk is hólms kirkju.
Borg ar fjörð ur sunnu dag ur 24. maí
Borg firð ing um boð ið á tón leika kl. 21 í Loga landi, Reyk holts dal, vor tón leika Tón list ar fé lags Borg ar fjarð ar. Kam
merkór Lang holts kirkju flyt ur dag skrá með djassí vafi. Stjórn andi er Jón Stef áns son. Und ir leik ann ast Ein ar Val ur
Schev ing tromm ur, Kjart an Valdi mars son pí anó, Sig urð ur Flosa son sax ó fónn og Valdi mar K. Sig ur jóns son kontra
bassi. Að gang ur ó keyp is.
Borg ar fjörð ur þriðju dag ur 26. maí
Nám skeið hjá Sí mennt un ar mið stöð Vest ur lands. Ís lenska fyr ir út lend inga í hús næði Sí mennt un ar Bjarn ar braut 8,
þriðjud. og fimmtud. kl. 19 til 21:30.
Borg ar fjörð ur mið viku dag ur 27. maí
Band ið bak við eyrað og Ingólf ur Mar geirs son kl:20:30. Blás ið til tón leika í Land náms setri Ís lands. Að þessu sinni er
það tón list Bítl anna sem er á efn is skránni. Bítla fræð ing ur inn Ingólf ur Mar geirs son mun leiða okk ur inn í leynd ar
dóma lag anna. Band inu hef ur borist veg leg ur liðs auki, Sig urð Rún ar Jóns son sem marg ir þekkja bet ur sem Didda
fiðlu. Spil ar hann á fiðlu og bassa og sér einnig um út setn ing ar.
Borg ar fjörð ur mið viku dag 27. maí
Tón leik ar í Hriflu kl. 17:00 í Hriflu Bif röst. Ein söngs tón leik ar Theo dóra Þor steins dótt ir sópran söng kona og Ingi
björg Þor steins dótt ir pí anó leik ari flytja sönglög eft ir Svein björn Svein björns son, ljóða flokk eft ir Ra vel og Sígauna
ljóð eft ir Dvorák á samt söng leikja lög um og óp eru ar í um. All ir vel komn ir!
Snæ fells nes mið viku dag ur 27. maí
Nám skeið hjá Sí mennt un ar mið stöð Vest ur lands, „ færni í ferða þjón ustu“ í Fjöl brauta skóli Snæ fell inga. Mið vikud.,
fimmtud. kl. 9 til 15:40 og fimmtud. kl. 9 til 11:50.
Í Bóka safni Akra ness stend ur yfir
sýn ing á list mun um og nytja hlut um
eft ir Phil ippe Ricart. Phil ippe býr í
næsta ná grenni við bóka safn ið, eða að
Há holti 11 og er þar með vinnu stofu.
Í vinnu sinni legg ur Phil ippe með al
ann ars á herslu á að við halda göml um
ís lensk um hand verks sið um og nota
ís lenskt hrá efni eins og kost ur er.
Phil ippe hef ur hald ið fjölda sýn inga
á verk um sín um og tek ið þátt í sam
sýn ing um með öðr um lista mönn um.
Einnig hef ur hann ver ið þátt tak andi
í mörg um sam keppn um og unn ið til
verð launa, með al ann ars fyr ir verk
ið Hnött ur sem er á lóð leik skól ans
Teiga sels. Phil ippe var bæj ar lista
mað ur Akra ness árið 1996.
Í til kynn ingu frá bóka safn inu seg ir
að allt bendi til að þessi sýn ing verði
sú síð asta sem hald inn er í húsa kynn
um safns ins að Heið ar braut 40, en
það mun flytja í ný húsa kynni að
Dal braut 1 í lok sum ars. Sé það vel
við hæfi að þessi fjöl hæfi lista mað ur
og ná granni bóka safn ins sýni muni
sína.
þá
Tombóla fyr ir RKÍ
Helga Dís Brynj ólfs dótt ir kom
fær andi hendi til Rauða kross ins á
Akra nesi í síð ustu viku. Hafði hún
með sér af rakst ur tombólu sem hún
hélt en hún seldi fyr ir 1600 krón ur
sem hún af henti Önnu Láru Stein
dal fram kvæmda stjóra RKÍ.
mm
Phil ippe Ricart.
Ná grann inn með sýn ingu
á bóka safn inu