Skessuhorn


Skessuhorn - 04.11.2009, Page 8

Skessuhorn - 04.11.2009, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER Í lið inni viku var hald inn fyr ir­ lest ur um ein elti á veg um for eldra­ fé laga grunn skól anna á Akra nesi og Akra nes kaup stað ar. Val geir Skag­ fjörð frá Regn boga börn um kom og hélt er indi. Val geir náði vel til fólks og tókst að láta því líða vel þótt rætt væri um al var leika ein elt is. Mikl­ ar og góð ar um ræð ur sköp uð ust á fund in um sem mjög vel var mætt á. Ólöf Ó lafs dótt ir for mað ur For­ eldra fé lags Brekku bæj ar skóla sagð­ ist eft ir fund inn vera mjög á nægð með um ræð una sem er að skap ast í þjóð fé lag inu um ein elti. „Það er kom inn tími til að þessi mál komi meira upp á yf ir borð ið. Heim ili og skóli eru nú með átak gegn ein elti og er hægt að finna á heima síðu sam tak anna upp lýs inga hefti fyr ir for eldra um ein elti. Ég hvet alla til að kíkja þar inn og skoða, en vef­ slóð in er www.heimiliogskoli.is,“ sagði Ólöf. mm „Það má al veg halda því fram að veið ar og vinnsla á hval hafi ver­ ið hálf gerð stór iðja; græn stór iðja, enda skil aði starf sem in um tals verð­ um út svars tekj um fyr ir Akra nes­ kaup stað og einnig fyr ir sveitar fé­ lög in hér í kring,“ seg ir Vil hjálm­ ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé­ lags Akra ness nú þeg ar mán uð ur er lið inn frá því hval veiði ver tíð lauk, en veidd ar voru 125 lang reyð ar af 150 hvala kvóta sem Hval ur hf fékk út hlut að. Vil hjálm ur seg ir að stór hvela veið­ arn ar hafi haft gríð ar lega já kvæð á hrif fyr ir sam fé lag ið á Akra nesi og í nær sveit um, enda upp und ir 150 manns haft vinnu tengda veið un­ um, þar af um 80 manns frá Akra­ nesi sem unnu á ver tíð inni. „Með­ al laun þeirra sem til heyra Verka­ lýðs fé lagi Akra ness og störf uðu hjá Hval hf voru 561 þús und krón ur á mán uði, að teknu til liti til þeirra þriggja mán aða sem há ver tíð in stóð yfir. Á þessu sést að tekju mögu leik­ ar starfs manna voru nokk uð góð ir sér stak lega í því ár ferði sem nú rík ir á ís lensk um vinnu mark aði. Það ber hins veg ar að geta þess að mik ið vinnu fram lag ligg ur að baki þess­ um tekj um starfs manna Hvals.“ Vil hjálm ur seg ir í frétt á heima­ síðu verka lýðs fé lags ins að þetta sýni hversu gríð ar lega mik il vægt sé að nýta okk ar sjáv ar auð lind ir að fengnu á liti Haf rann sókn ar stofn un­ ar. „Við eig um ekki und ir nokkrum kring um stæð um að láta fá menna öfga hópa úti í heimi kúga okk ur til þess að af sala okk ur nýt ingu á okk­ ar auð lind um,“ seg ir Vil hjálm ur. Hann bæt ir við að þrátt fyr ir hval­ veið arn ar hafi ferða manna straum­ ur til lands ins auk ist stór lega, þar með talið í hvala skoð un ar ferð ir frá Húsa vík. þá Ár leg stofn mæl ing Haf rann­ sókna stofn un ar á hörpu diski í Breiða firði var gerð á Dröfn dag­ ana 14.­19. októ ber sl. Meg in nið ur­ staða leið ang urs ins var sú að heild­ ar vísi tala hörpu disks mælist á fram í lág marki eins og und an far in ár eða að eins um 14% af með al tali ár anna 1993­2000. Á þeim árum var stofn­ inn hins veg ar tal inn í nokkru jafn­ vægi og námu veið ar 8­9 þús und tonn um á ári. Ár gang ur hörpu disks 2008 mæld­ ist slak ur en þó held ur skárri en ár­ gang arn ir þar á und an frá 2005. Hrafn kell Ei ríks son fiski fræð ing­ ur seg ir að ef lit ið sé til ein stakra veiði svæða hafi þró un stofn stærð­ ar síð an árið 2000 alls stað ar ver ið á nið ur leið. Eitt mik il væg asta veiði­ svæð ið á Suð ur svæði, við og suð­ vest ur af El liða ey, er á fram aldautt. Á stand miða er aft ur á móti lang­ skást á sund un um fram af Stykk is­ hólmi, þ.e. á svæði sem af markast af Lóns skeri í vestri og Steina klett­ um í norðri en þar mæld ist vísi­ tala veiði stofns um þriðj ungi hærri en 2008. Á því svæði hef ur ný lið­ un einnig til lengri tíma lit ið mælst jafn betri en víð ast ann ars stað ar. Á Norð ur svæði mæld ist stofn inn hins veg ar svip að ur og árið 2008. Að sögn Hrafn kels Ei ríks son­ ar er ekki gert ráð fyr ir neinni um­ tals verðri ný lið un í veiði stofn inn á kom andi árum. Gott klak og nýr á lit leg ur ár gang ur mun byggj ast á því að lít ill en heil brigð ur hrygn­ ing ar stofn geti við hag stæð skil­ yrði gef ið af sér góða ný lið un í ná­ inni fram tíð. þá Stjórn Fram kvæmda sjóðs aldr­ aðra sam þykkti á fundi sín um síð­ ast lið inn fimmtu dag um sókn stjórn­ ar Dval ar heim il is ins Höfða á Akra­ nesi vegna fyr ir hug aðr ar stækk un ar heim il is ins um 440 fer metra til suð­ urs. Sjóð ur inn mun styrkja verk efnð um 79 millj ón ir, en það er jafn framt síð asti hlekk ur inn sem vant aði í fjár­ mögn un fram kvæmd ar inn ar sem á ætl að er að kosti lið lega 250 millj­ ón ir króna. Guð jón Guð munds son fram kvæmda stjóri Höfða seg ir þessa á kvörð un stjórn ar Fram kvæmda­ sjóðs aldr aða mik ið fagn að ar efni. En hún var gerð með fyr ir vara um sam þykki ráð herra eins og venj an er með op in bera sjóði. „Stjórn Höfða mun vænt an lega hitt ast í næstu viku og ég á ekki von á öðru en verk ið geti haf ist á næstu vik um,“ sagði Guð­ jón. Stjórn Höfða er búin að bíða al veg frá banka hruni eft ir á kvörð un stjórn ar Fram kvæmda sjóðs aldr aðra. Þeg ar ekki tókst að á kvarða um mál­ ið á fundi í jan ú ar, lenti það í tveim­ ur breyt ing um á rík is stjórn um. Það kost aði drátt á skip an nýrrar stjórnar í sjóðn um. Þeg ar það síð an loks ins gerð ist tók nýja stjórn in vel á mál­ um und ir stjórn for manns ins Rann­ veig ar Guð munds dótt ur. Við bygg ing in á Höfða mun leysa úr mikl um þrengsl um á dval ar heim­ il inu sem eink um eru í mat sal, sam­ komu sal, dag vist, sjúkra þjálf un og eld húsi, sem þjón ar orð ið stór um hópi aldr aðra og ör yrkja úti í bæ sem fá senda heim mat ar bakka. Þá var á síð asta fundi stjórn ar Höfða á kveð ið að fara í breyt ing ar á deild um heim­ il is ins til að bæta að stöðu heila bil­ aðra á heim il inu. Að sögn Guð jóns Guð munds son ar fram kvæmda stjóra Höfða er það sér stök fram kvæmd og snert ir ekki vænt an lega við bygg ingu Höfða. þá „Mér finnst nú rétt að það komi fram að það var 77% þorsks ins í afl an um hjá mér sem var und ir mál en ekki nema 12% af ýs unni,“ seg ir Sig urð ur Páll Jóns son, út gerð ar mað ur og skip­ stjóri á Kára SH en eft ir lits menn frá Fiski stofu fóru með hon um í línuróð ur í byrj un októ ber í Kið­ eyj ar sund úti af Stykk is hólmi. Í kjöl far ið beitti Haf rann sókn­ ar stofn un skyndi lok un á svæð­ ið. Í frétt Skessu horns af lok un­ inni í síð ustu viku var haft eft ir Þor steini Sig urðs syni yf ir manni nytja stofna sviðs Hafró að 77% afl ans hafi ver ið und ir mál. Sig­ urð ur seg ir Fiski stofu menn eng­ in sýni hafa tek ið úr afl an um til ald urs grein ing ar, ein ung is lengd­ ar mælt og því sé ekk ert hægt að segja til um hvort und ir máls­ fisk ur inn sé ung ur eða gam all. „Mað ur hef ur hins veg ar ver ið að sjá hrogn og svil í svona smá­ fiski á vor in, þannig að sumt af hon um er greini lega kyn þroska og stækk ar ekki meir.“ Þetta svæði hef ur ver ið frið að í ára tugi „Meiri hluti afl ans í þess um róðri var ýsa, eða um eitt og hálft tonn, tæpt tonn var svo af þorski. Venj­ an er nú sú að ekki er lok að á svæði nema hluta fall smá fisks sé mik ið í meg in teg und inni en svo var ekki í þessu til felli.“ Sig urð ur seg ist hafa stund að línu veið ar frá Stykk­ is hólmi í yfir 20 ár og nú er hann ann ar tveggja sem þær stund ar það­ an. „Það er nú at hygl is vert að í all­ an þenn an tíma hef ég aldrei áður lagt línu þarna. Þetta svæði hef­ ur því ver ið frið að fyr ir línu veið­ um í ára tugi en samt er smá fisk­ ur þar. Mað ur velt ir því fyr ir sér ár angrin um af svona lok un um. Svo er ann að í þessu að stóri fisk­ ur inn kem ur ekki mik ið á lín una núna því Breiða fjörð ur inn er full­ ur af síld. Sá fisk ur sem ræð ur við að taka síld ina lif andi leit ar því ekki mik ið ætis á lín una og sá tveggja til þriggja kílóa fisk ur sem við fáum er full ur af síld,“ seg ir Sig urð ur. Hann seg ir að afl inn hafi ver ið nokk uð bland að ur að und an förnu. „Það er alltaf ein hver smá fisk ur með en það er bara í lagi. Þetta hef ur ver ið góð blanda sem við höf um ver ið að fá en mögu leik arn ir á línu veið un um minnka snar lega núna eft ir að síld­ in gekk inn.“ Hélt ég væri að stranda Sig urð ur seg ir síld um allt í Breiða firði frá Stykk is hólmi og út fyr ir Grund ar fjörð. „Það lóð ar á síld frá botni og upp í yf ir borð­ ið. Það hvarfl aði að mér að ég væri að stranda bátn um um dag inn þeg­ ar sló sam an á dýpt ar mæl in um en þá var þetta bara þétt síld ar lóðn­ ing á um 20 faðma dýpi frá botni og upp úr. Þeir eru bún ir að vera þrír hérna að reyna síld veið ar í nót að unda förnu. Það eru Börk ur frá Norð firði og Horna fjarð ar bát arn­ ir Jóna Eð valds og Ás grím ur Hall­ dórs son. Þeir hafa eitt hvað ver ið að fá en það er erfitt fyr ir þá að eiga við þetta með nót á svona litlu dýpi eins og hér er.“ sagði Sig urð ur Páll Jóns son síð ast lið inn föstu dag. hb Val geir ræð ir hér við for eldra á Akra nesi en mjög vel var mætt á fræðslu­ og um­ ræðu fund inn um ein elti. Rætt um ein elti í skóla Lík ir hval veið un um við græna stór iðju Hörpu disk ur enn í lág marki í Breiða firði Sig urð ur Páll Jóns son við lönd un Fisk ur inn sem ræð ur við síld ina er full ur af henni Grænt ljós frá Fram kvæmda- sjóði á stækk un Höfða

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.