Skessuhorn


Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER til 20. nóvember 2009 FRAMKÖLLUN - STÆKKUNUM STRIGAMYNDUM - JÓLAKORTUM ALBÚMUM OG RÖMMUM 20% AFSLÁTT AF Í tilefni af 20 ára afmæli okkar veitum við: Við erum á Facebook facebook.com/framkollun www.framkollunarthjonustan.is Brúartorgi Borgarnesi S: 437-1055 framköllunarþjónustan A F M Æ L I S T I L B O Ð ! Allar gluggalausnir Þjóðbraut 1- Akranesi – sími 431 3333 – modelgt@internet.is NETBÍLASALA Kletthálsi 15 - 110 Reykjavík Sími: 578-5252 diesel@diesel.is Það er ódýrast að selja bílinn hjá okkur Gerið verðsamanburð! Á neta verk stæði G. Run. í Grund­ ar firði fór fram heims meist ara mót í Rusla kalli sl. laug ar dag. Þetta uppá ­ tæki var einn af síð ustu við burð um á Rökk ur dög um sem stað ið höfðu frá 22. októ ber. Keppt var í tveim ur ald urs flokk um og var þátt taka mjög góð. Rusla kall er mjög vin sæll hjá starfs mönn um neta verk stæð is G. Run. og spil að ur þar í öll um kaffi­ pásum. Slæð ast þá gjarnan inn fleiri en starfs menn og taka í spil. Ekki er vit að til að keppt hafi ver ið í Rusla­ kalli áður svo úr varð Heims meist­ ar mót. Rökk ur dag ar voru nú haldn ir í sjötta sinn fyr ir til stuðl an fræðslu­ og menn ing ar mála nefnd ar Grund­ ar fjarð ar. Henni lauk með tveim­ ur við burð um sl. laug ar dag. Auk heims meist ar móts ins í Rusla kalli var sýnd stór mynd in Casa blanca í Sögu mið stöð inni. Eft ir því sem best er vit að voru við burð ir Rökk­ ur daga vel sótt ir og al menn á nægja með al íbúa með slíka til breyt ingu í skamm deg inu. gk Síð ast lið inn mið viku dag var und­ ir rit að ur samn ing ur milli Vinnu­ mála stofn un ar, KVAS IS, sam taka fræðslu­ og sí mennt un ar mið stöðva og Fræðslu mið stöðv ar at vinnu lífs­ ins um náms­ og starfs ráð gjöf fyr ir at vinnu leit end ur. Á veg um fræðslu­ og sí mennt un ar mið stöðva starfa náms­ og starfs ráð gjaf ar, sem munu með þess um samn ingi taka þátt í að ná til at vinnu leit enda sem tryggð ir eru inn an at vinnu leys is trygg inga­ kerf is ins og hvetja þá til virkni. At­ vinnu leysi er nú yfir 7% á lands­ vísu, en mis mun andi eft ir svæð um. Mest er at vinnu leys ið á höf uð borg­ ar svæð inu og Suð ur nesj um. Mark­ mið ið með samn ingn um er fyrst og fremst að ná til þess stóra hóps sem er án fram halds skóla mennt un­ ar og hef ur ver ið lengst á at vinnu­ leys is skrá. Þeir sem hafa ein göngu grunn skóla próf, sem síð ustu próf­ gráðu eru um 30% fólks á vinnu­ mark aði, en yfir 50% þeirra sem eru á at vinnu leys is skrá. Sami hóp ur er einnig stærst ur af þeim sem eru lang tíma at vinnu laus ir. Það er þekkt stað reynd að lang tíma at vinnu leysi get ur haft var an leg á hrif á and legt á stand og at vinnu hæfni fólks. mm Mið viku dag inn 11. nóv em ber næst kom andi mun Fé lag tamn­ inga manna, í sam vinnu við hesta­ manna fé lag ið Skugga, standa fyr­ ir kennslu sýn ingu í Reið höll inni í Borg ar nesi klukk an 20. Þór ar­ inn Ey munds son tamn inga meist­ ari mun sýna fjöl breytt vinnu brögð við þjálf un og tamn ingu, en hann er einn þekkt asti knapi og reið­ kenn ari lands ins og marg fald ur Ís­ lands­ og heims meist ari. Hann er ekki síst þekkt ur fyr ir reið mennsku sína á Krafti frá Bringu, en heim­ ild ar mynd um þá fé laga var ný ver ið sýnd í kvik mynda hús um hér lend­ is og hlaut mjög góða dóma. Sýn­ ing in er öll um opin og er miða verði stillt í hóf, kr. 1.500, en skuld laus­ ir fé lag ar í FT og Skugga fá mið­ ann á 1.000 kr. Kaffi veit ing ar verða á staðn um og eru all ir vel komn ir. -frétta til kynn ing Á morg un, fimmtu dag inn 5. nóv­ em ber, verð ur hin ár lega Vetr ar há­ tíð Land náms set urs ins í Borg ar nesi þar sem fagn að er vetri og því góða sem hann hef ur upp á að bjóða; sam veru, gjaf ir og rökk urró. „Með þess ari há tíð vilj um við minna á mik il vægi þess að kynna sér fram­ boð þjón ustu og vöru á svæð inu og það hversu mik il vægt það er að í bú­ ar nýti sér það sem í boði er. Við vilj um geta nálg ast vör urn ar sem við þurf um á auð veld an hátt og þá verð um við að hlúa að þeim fyr ir­ tækj um sem bjóða þær og eru alltaf til stað ar. Byrj um því á að skoða hvað við get um keypt til jól anna í heima byggð áður en við leit um langt yfir skammt,“ seg ir í til kynn­ ingu frá Land náms setr inu. Með al þeirra sem taka þátt eru Handa vinnu hús ið, Borg ar sport, Knap inn, Yfir46, Land náms setr­ ið, Omn is, Fram köll un ar þjón ust­ an, Ull ar sel ið, Ríta og Páll, Geira­ bak arí auk hand verks fólks og fleiri. Jó hanna Harð ar dótt ir, Kjal nes­ inga goði les í rún ir. Bjórs makk, Erp staða­íss makk og létt ar veit ing­ ar. GUST ­ Guð rún Krist ín, tísku­ hönn uð ur kynn ir sína vöru línu. Dag skrá in hefst klukk an 18 með fiski súpu í veit inga húsi og rúna­ lestri Jó hönnu. Klukk an 20 hefst síð an kynn ing versl ana og fyr ir­ tækja. mm Árið sem nú er langt geng ið er mik ið af mæl is ár hjá Land bún að­ ar há skóla Ís lands. Minnsta af mæl­ ið teng ist stofn un inni sjálfri sem varð til fyr ir fimm árum. Núna á haust dög um voru 120 ár lið in frá því fyrsti nem and inn inn rit aði sig til bún að ar náms á Hvann eyri. Rölti þá frá Grjót eyri upp á Hvann eyri til þess arna. Í ár eru sex tíu ár lið­ in frá út skrift fyrstu há skóla mennt­ uðu land bún að ar fræð ing anna. Þá eru 70 ár frá upp hafi Garð yrkju­ skól ans á Reykj um þar sem LbhÍ er með höf uð stöðv ar garð yrkju náms­ ins. Þess ara tíma móta var einmitt minnst með ráð stefnu og kaffi­ sam sæti á Reykj um fyr ir skömmu. Á gúst Sig urðs son rekt or LbhÍ seg­ ir að ætl un in sé að minn ast tíma­ mót anna á Hvann eyri á svip að an hátt og gert var á Reykj um, í byrj­ un des em ber mán að ar. „Þótt til efn­ in séu vissu lega næg verða há tíð ar­ höld in ekki stór kost legri að þessu sinni.“ þá Stóraf mæl is ár hjá Land- bún að ar há skól an um Á gúst Sig urðs son, rekt or LbhÍ. Þór ar inn með kennslu- sýn ingu í Borg ar nesi Inga Dóra Hall dórs dótt ir, for mað ur KVAS IS, Giss ur Pét urs son, for stjóri Vinnu­ mála stofn un ar og Ingi björg Elsa Guð munds dótt ir, fram kvæmda stjóri Fræðslu­ mið stöðv ar at vinnu lífs ins. Fleiri náms- og starfs- ráð gjaf ar virkj að ir Frá vetr ar fagn aði í Land náms setri. Vetr ar há tíð í Land náms setri Rusla kall inn spil að ur grimmt á neta verk stæði G. Run. Ljós mynd gk. Heims meist ara mót í Rusla kalli

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.