Skessuhorn


Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER Opinn dagur á DAB! Hinn árlegi basar á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi verður haldinn laugardaginn 7. nóvember 2009. Húsið opnað kl. 15:00 og verða munirnir til sýnis milli kl. 15:00 og 16:00. Sala hefst stundvíslega kl.16:00. Einungis verða til sölu á basarnum munir sem heimilisfólk á DAB hefur unnið. Kaffisala verður á staðnum kl. 15:00 – 17:30. Ágóði af kaffisölu rennur í ferðasjóð heimilisfólks. Nemendur úr Tónlistarskóla Borgarfjarðar koma í heimsókn og leika listir sínar á hljóðfærin. Allir hjartanlega velkomnir. Heimilis- og starfsfólk DAB. RÁÐGJÖF / STUÐNINGUR Fyrirtæki /einstaklingar Undirritaður er viðskiptafræðingur, með víðtæka stjórnunar- og lífsreynslu m.a. úr heimi sjávarútvegs, banka og forvarna. Ég tek að mér ýmis verkefni til stuðnings fyrirtækjum, ein- staklingum félagasamtökum og stofnunum. Markmiðið er að bjóða upp á persónulega ráðgjöf eða námskeið, til að auðvelda hinar ýmsu ákvarðanatökur sem fyrirtæki / einstaklingar standa frammi fyrir. Vinsamlega hafið samband ef ég get lagt ykkur lið. Með góðri kveðju, Sturlaugur Sturlaugsson sturlaugur.sturlaugsson@gmail.com GSM. 896 0162. Bílar & Dekk ehf. Allar almennar bílaviðgerðir og bilanagreining. Þjónustueftirlit, smurþjónusta. Hjólbarðaþjónusta. Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526 bilarogdekk@internet.is Parkinsonsamtökin        Næstkomandi laugardag 7. nóv. kl. 11 f.h. halda  Parkinsonsamtökin fund að Jörundarholti 24 Akranesi.  Brynja Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur, höfuðbeina- og  spjaldhryggjarmeðferðaraðili mun segja okkur frá starfi  sínu sem græðari og leiðum til betra lífs.  Fundurinn er opinn öllum Parkinson sjúklingum og aðstandendum þeirra.   Parkinsonsamtökin. „ Þetta er mjög snið ugt og ég veit ekki til þess að svona tón list­ ar við burð ur sé hald inn ann ars­ stað ar,“ sagði Ingó úr Veð urg uð­ un um um tón leik ana Ung ir gaml­ ir, sem haldn ir voru í Bíó höll inni á fimmtu dags kvöld ið. Ingó sem sjálf­ ur tók þátt í tón leik un um sagð­ ist gjarn an hafa vilj að vera held­ ur leng ur með krökk un um. „Ég kom bara hing að í gær og var svo með þeim á æf ing um í dag. Hér er fullt af efni legu tón list ar fólki og mér finnst frá bært að krakk arn ir fái svona tæki færi til að koma fram fyr­ ir fullu húsi á heyr enda.“ Flosi Ein ars son tón list ar kenn ari, sem haft hef ur um sjón með dag­ skránni frá upp hafi, seg ir að sókn ina aldrei hafa ver ið eins góða og nú. „Það var barist um mið ana og troð­ fullt á báð ar sýn ing ar. Það komust mun færri að núna en vildu og það virð ist sem Skaga menn séu farn ir að gera ráð fyr ir þess um tón leik um ár lega og kunni að meta það sem við höf um fram að færa.“ Þetta er í fjórða skipt ið sem tón leik arn ir eru haldn ir og alltaf hafa ver ið fengn­ ir lands þekkt ir tón list ar menn til að vera með krökk un um fyr ir tón leik­ ana og á þeim. „Ingó kom í skól ana fyrri dag inn sem hann var hérna og æfði síð an með krökk un um fyr­ ir tón leik ana. Að þessu sinni voru það nem end ur úr Grunda skóla, Brekku bæj ar skóla og tón list ar skól­ an um sem komu fram. Fjöl brauta­ skól inn var ekki með núna. Þetta tókst mjög vel eins og alltaf áður og all ir eru á nægð ir,“ sagði Flosi. hb Prjóna hóp ur RKÍ á Akra nesi stóð fyr ir bas ar í Skrúð garð in um þar sem prjóna vör ur og heima gerð sulta var með al varn ings. Ljósm. ki. Hinn ný stofn aði Höfða kór söng við opn un sýn ing ar á hand verki á föstu dag inn. Stjórn andi og und ir leik ari var Heiðrún Há mund ar dótt ir. Ljósm. ki. Álfta gerð is bræð ur í Vina minni. Ljósm. ki. Álfta gerð is bræð ur fóru á kost um í söng og ekki síð ur gam an mál um, eins og glögg lega má sjá af svip brigð um fólks, með al ann ars þeirra sem ætt að ir eru frá Steins stöð um og Kala staða koti. Ljósm. ki. Ung ir gaml ir fyr ir fullu húsi Þess ar stúlk ur úr átt unda bekk Brekku bæj ar skóla fluttu lag frá kvenna sveit inni Nylon. Ingó hvíl ir sig bak sviðs milli at riða. Djass sveit sem Eð varð Lár us son tón list ar kenn ari á veg og vanda að sló í gegn. Ásta Mary Stef áns dótt ir flutti lag ið „Veg ir liggja til allra átta“ og Krist ín Sig ur­ vins dótt ir, tón list ar kenn ari lék und ir á fiðlu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.