Skessuhorn


Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER Síð ast lið in sunnu dag hélt smala­ hunda deild Snæ fells­ og Hnappa­ dals sýslu sína ár legu smala hunda­ keppni að þessu sinni að Mýr­ dal. Á gætt veð ur var og mættu sex kepp end ur með 12 hunda. Er langt síð an að ann ar eins fjöldi ung hunda hef ur mætt hjá deild­ inni. Sjö hund ar tóku þátt í ung­ hunda keppn inni og ekki ann að að sjá en mikl ar fram far ir hafi orð ið í rækt un og tamn ing um á fjár hund­ um. Dóm ari á keppn inni var Egg­ ert Kjart ans son á Hofs stöð um. Verð laun gáfu Líf land, Kaup fé lag Borg firð inga og Fóð ur bland an. þsk Úr slit: Ung hund ar: 1. Gísli Þórð ar son Mýr dal og Kata með 65 stig 2. Svan ur Guð munds son Dals­ mynni og Dáð með 59 stig 3. Hall dór Páls son Súlu nesi og Spori með 56 stig B flokk ur: 1. Gísli Þórð ar son Mýr dal og Kata með 68 stig 2. Hall dór Páls son Súlu nesi og Spori með 38 stig 3. Hall dór Páls son Súlu nesi og Kappi með 32 stig A flokk ur: 1. Hilm ar Sturlu son Mó skóg um og Dott með 70 stig 2. Gísli Þórð ar son Mýr dal og Spóla með 67 stig 3. Val geir Magn ús son Grund ar­ firði og Skotta með 66 stig Anna Markrún Sæ munds dótt­ ir í Hjarð ar holti í Döl um á ör ugg­ lega eitt hvert flottasta safn dúkku­ fata sem um get ur á Ís landi. Hún byrj aði á dúkku fata gerð inni fyr ir sjö árum og hef ur orð ið vel á gengt því hún á að baki tvær vel heppn að­ ar sýn ing ar. Anna hef ur alltaf ver ið mik il hann yrða kona og á minn ing­ ar um hann yrð ir frá blautu barns­ beini. „ Mamma lét mig sauma stafi í stramma þeg ar ég var átta ára göm­ ul og ár talið 1941 er á mynd inni. Það er gam an að eiga þetta enn þá og ég sé enn eft ir því að hafa hent kjól sem ég saum aði á mig úr hvítu poka lé refti þeg ar ég var tólf ára. Ég saum aði meira að segja blóm í boð­ ung ana og það hefði ver ið gam an að eiga hann núna,“ seg ir Anna. Safn að upp í sýn ingu „Ég byrj aði ekki á dúkku fata gerð­ inni af al vöru fyrr en ég var orð in lög gilt gam al menni og mest af þess­ um fatn aði er unn inn eft ir 2002. Ég kynnt ist Um hyggju, sem er fé lag til stuðn ings lang veik um börn um, og á kvað strax að reyna að láta fé lag ið njóta góðs af þess um á huga mín um. Ég eign að ist lang veika dótt ur dótt ur árið 1976 og hefði Um hyggja ver ið til stað ar þá hefði margt ver ið öðru­ vísi og auð veld ara við fangs. Í þá daga þurftu að stand end ur að berj ast ein ir í kerf inu, en það er nógu erfitt að vera með mik ið veikt barn þótt fólk standi ekki líka í bar áttu við að afla sér nauð syn legr ar að stoð ar. Það er mik ið til bóta að skuli vera til fé­ lags skap ur sem styð ur fjöl skyld ur lang veikra barna við að gera þeim líf ið bæri legra. Ég byrj aði strax að hugsa um að safna föt um til að sýna og lang aði að styrkja þenn an fé lags­ skap með því. Það þarf ansi mik ið af mun um til að setja upp sýn ingu sem gam an er að.“ Hann ar, prjón ar, saum ar og hekl ar Dúkku föt Önnu eru saum uð, prjón uð og hekluð og þau eru fjöl­ breyti leg, lit skrúð ug og fal leg. „Ég nota allt mögu legt í þetta, það er hægt að nýta margs kon ar efni og af ganga í svona lít il föt. Flest föt in eru búin til á Baby Born dúkk ur en þau passa samt á fleiri gerð ir. Sumt af fatn að in um er gerð ur á stærri eða minni dúkk ur. Ég hanna sumt af fatn að in um sjálf en ég prjóna líka upp úr norsk um og þýsk um dúkku­ fata blöð um því þar er að finna fal­ leg mynst ur og skemmti leg föt. Ég reyni að hafa aug un opin fyr ir svona blöð um og stúlk urn ar í bóka búð­ inni á Akra nesi taka dúkku fata blöð frá fyr ir mig og láta mig vita þeg­ ar þau koma. Það bíð ur mín einmitt eitt þar núna. Ég á líka göm ul Burda dúkku blöð með snið um af fal leg um saum uð um föt um, en svo leið is blöð koma sjald an nú orð ið.“ Sjö tíu dúkk ur í spari föt um Anna Markrún var með fyrstu dúkku fata sýn ingu sína á Jörva gleði í Döl um síð ast lið ið vor og aðra stærri í Ís lands bæn um í Hrafna gili í Eyja­ firði í haust. „Við vor um með sýn ingu hvor í sinni skóla stof unni í Búð ar dal, ég með dúkku föt in og Þrúð ur Krist­ jáns dótt ir með konsert kjóla sem hún hef ur hann að og saum að á dótt ur sína. Þetta var alls ekki nógu stórt pláss til að setja upp mynd ar­ lega sýn ingu, en það var gam an að þessu engu að síð ur. Sýn ing in í Ís lands bæn um var gagn gert hald in til að styrkja Um­ hyggju og ég fékk að vera end ur­ gjalds laust í hús inu. Ég kom með 17 dúkk ur með mér að vest an og þær góðu kon ur sem unnu með mér að und ir bún ingi sýn ing ar inn ar söfn­ uðu sam an dúkk um með al ætt ingja sinna og vina fyr ir norð an. Það end­ aði með að á sýn ing unni voru 71 upp á k lætt mód el úr ýms um átt um. Það var ansi mik il vinna að klæða þær all ar, en ég fékk góða hjálp við verk ið og það var þess virði því sýn­ ing in var mjög skemmti leg með all­ ar þess ar upp á klæddu dúkk ur. Mér tókst að færa Um hyggju 100.000 krón ur eft ir sýn ing una. Stærsti hlut inn fékkst með inn gangs eyr in­ um en við mæðgurn ar bætt um við því sem á vant aði.“ Nóg að gera næstu árin Anna Markrún er alls ekki hætt dúkku fata gerð inni og von andi fáum við að sjá enn fleiri föt á næstu sýn­ ingu. „Ég á svo mik ið ó unn ið efni að það end ist mér í mörg ár. Ég hef stund um ver ið spurð hvers vegna ég komi ekki í handa vinn una með öldruð um hér í Döl um, en ég svara því til að ég hafi nóg að gera hér heima. Ég hef aldrei ver ið mik­ ið fyr ir að láta mata mig á verk efn­ um og held þessu á fram með an mér end ist efni og á hugi,“ seg ir Anna Markrún að lok um. jh/ Ljósm. bae. Smá rétt ing ar á bíl um geta spar að stór fé Skaga menn irn ir og bræð urn ir Jó hann Haf steinn og Gunn ar Freyr Haf steins syn ir stofn uðu og hafa nú í nokk ur ár rek ið fyr ir tæk ið Smá rétt­ ing ar ehf. í Kópa vogi. Þetta er eina fyr ir tæk ið hér á landi sem sér hæf ir sig í því að laga allskyns smá dæld ir á bíl um án þess að taka þurfti bíl inn í rétt ingu og spraut un á verk stæði. Fyri tæk ið stofn uðu þeir árið 2004 og hafa síð an haft fulla at vinnu við það og allt upp í þrjá menn til við­ bót ar í vinnu. „Okk ar helstu við skipta vin ir, fyr ir utan hinn al menna bí l eig anda, eru trygg inga fé lög, bíla leig ur, bíla söl ur og um boð. Þá erum við einnig að þjón usta hefð bund in rétt inga verk­ stæði,“ seg ir Jó hann Haf steinn. Á þess um fimm árum búa bræð urn ir að mik illi reynslu í smá rétt ing um, bíl arn ir skipta hund ruð um sem þeir hafa lag fært og dæld irn ar þús und­ um. Smá rétt ing ar á bíl um voru í upp­ hafi þró að ar af Daim ler­Benz fyr ir 45 árum til að laga ýms ar smá dæld ir sem komu á nýja bíla á færi bönd um eða á geymslu svæð um bíla fram leið­ and ans. „ Lengi vel náði þessi tækni ekki út fyr ir verk smiðju lóð ina í Stutt gart en fyr ir um ald ar fjórð ungi síð an barst tækn in til Banda ríkj­ anna þar sem byrj að var að út færa hana fyr ir al menn an mark að. Eft ir það breidd ist þessi að ferð við smá­ við gerð ir ört út beggja vegna Atl­ antsála, án þess þó að hafa við komu á Ís landi,“ seg ir Jó hann. Hann seg ir að þótt tækn in sé í eðli sínu ein föld, þá byggi hún á mik illi natni, á kveð­ inni að ferð ar fræði og sér hæfð um verk fær um þar sem smá dæld ir eru lag færð ar. „Fyrst og fremst erum við að gera við smáæld ir eða svo­ kall að ar „Hag kaups­dæld ir“ og/ eða „Bón us­beygl ur“ en ekki stærri á rekstratjón.“ Þar sem þessi teg und við gerða­ þjón ustu er í eðli sínu ein föld, er hún einnig fær an leg. „Því erum við að sinna við skipta vin um af Vest ur­ landi jafnt sem ann ars stað ar og höf um meira að segja tek ið að okk­ ur að taka með bíla af Akra nesi ef um meiri hátt ar við gerð og/eða þrif er að ræða.“ Við rek um einnig bón­ og hreinsi stöð fyr ir bíla. „Reynd­ ar er ekk ert sem varð ar út lit bíls ins okk ur ó við kom andi. Fyr ir ut and lag fær ing ar á smá dæld um þá bjóð­ um við upp á al þrif, djúp hreins un, möss un, blett un, leir an ir og nán ast Jó hann (til vinstri) og Gunn ar eru keppn is menn í rallýi. Hér eru þeir við fær an legt „aug lýs inga skilti“ Smá rétt inga og að sjálf sögðu er bíll inn í ÍA ­lit un um. Þessi bíll er með dæmi gerða Hag­ kaups­ beyglu. Hér er bíll inn bú inn að fá við gerð hjá Smá rétt ingu án þess að þurft hafi að rétta og sprauta hann á verk stæði. Smala hunda keppni á Snæ fells nesi Saum ar dúkku föt til styrkt ar Um hyggju Anna Markrún á dúkku fata sýn ingu sinni sem hald in var í tengsl um við Jörva gleði. hvað eina sem varð ar út lit bíls ins.“ Jó hann seg ir að lok um að við­ gerð á smá dæld sé mun ó dýr ari en hefð bund in rétt ing, stund um allt að 70%. „Að ferð in er hrein leg og um hverf is væn og sér lega gjald eyr­ is spar andi, því ekki er not ast við nein að keypt eða meng andi efni við við gerð ina. Þar fyr ir utan eru smá­ rétt ing ar hag kvæm ur kost ur fyr ir bí l eig and ann því all ar við gerð ir eru fram kvæmd ar sam dæg urs,“ seg ir Jó hann Haf steinn að lok um. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.