Skessuhorn


Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER Vöku dag ar út um allt Akra nes Haust há tíð in Vöku dag ar hófst form lega síð ast lið inn mið viku dag á Akra nesi. Há tíð in er að mestu skipu lögð af þeim sem standa fyr ir sjálf um við burð un um en ut an um hald og kynn ing í bæk lingi er á veg um Akra nes stofu. Ljós mynd ar ar Skessu horns sóttu marga af þeim við burð­ um sem fram fóru í vik unni sem leið. Ó hætt er að segja að úr val af þrey ing ar og lista hafi ver­ ið með á gæt um og voru flest ir við burð ir mjög vel sótt ir. Dag skrá Vöku daga held ur á fram næstu daga en síð asti aug lýsti við burð ur inn eru tón leik ar Þjóð laga sveit ar inn ar fimmtu dag­ inn 12. nóv em ber. mm Ung ir og gaml ir stilltu sam an strengi sína á stór skemmti leg um tón leik um sem fram fóru í Tón bergi, sal tón list ar skól ans. Þar voru komn ir sam an tveir söng hóp ar. Ann ars veg ar elsti ár gang ur leik skól ans Vall arsels en hins veg ar Hljóm ur, kór eldri borg­ ara. Ljósm. mm. List­ og ljós mynda sýn ing ar leik skóla barna á Akra nesi eru víða um bæj ar fé lag ið. Hér eru ljós mynd ir sem börn af Vall ar seli sýna á gangi tón list ar skól ans. Ljósm. mm. Paul in Mc Carthy og nem end ur henn ar hjá HVER opn uðu mynd list ar sýn ingu síð ast lið inn mið viku dag að Kirkju­ braut 1. Hér er Pauline við eitt verka sinna. Ljósm. ki. Me g as var með al þeirra sem skemmtu á þjóða há tíð síð ast lið inn laug ar dag. Hér er hann á samt Pauline McCarthy for sprakka Fé­ lags nýrra Ís lend inga. Ljósm. ki. Á þjóða há tíð var boð ið upp á mat frá ýms um lönd um. Nánar verður fjallað um þjóðahátíð í Skessuhorni í næstu viku. Ljósm. ki. Tón list ar skól inn bauð upp á súpu tón leika í skól an um í há deg inu á föstu dag inn. Hér eru nokkr ir nem enda skól ans. Ljósm. ki. Stella Bára Egg erts dótt ir fata hönn uð ur opn aði sýn ingu í Kirkju hvoli á samt Dýr finnu Torfa dótt ur gull smiði. Hér er Stella Bára við fyrsta kjól­ inn sem hún saum aði sem jafn framt var próf verk efni henn ar fyr ir 19 árum. Ljósm. ki. Dýrfinna Torfa dótt ir gull smið ur við opn un sýn­ ing ar sinn ar og Stellu Báru í Kirkju hvoli. Ljósm. ki. Á föstu dag inn var opn uð sýn ing á hand verki íbúa og starfs fólks Höfða. Hér eru nokkr ir gesta við opn­ un ina. Ljósm. ki. Bjarni Þór Bjarna son lista mað­ ur við opn un sýn ing ar inn ar „Í garð in um heima.“ Ljósm. ki.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.