Skessuhorn


Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER Helsta til efni næt ur lok un ar Hval fjarð ar ganga í fjór ar næt ur í síð ustu viku var að treysta fest ing­ ar grinda sem halda uppi ör ygg is­ og hlífð ar dúk um í göng un um. Á nokkrum stöð um höfðu fest ing arn­ ar far ið illa af tær ingu og voru því end ur nýj að ar. Þá var mið lín an, sem skil ur að akrein arn ar í göng un um, fræst í fyrsta sinn. Öku menn verða því ör ugg lega var ir við það hér eft ir ef þeir aka yfir eða eft ir mið lín unni. Þetta er afar mik il vægt ör ygg is mál fyr ir veg far end ur. Rjúpna skytt ur með blik í aug um, byssu í skotti og högl í vasa þustu und ir Hval fjörð, á leið is vest ur og norð ur í land, þeg ar göng in voru opn uð kl. 5:30 sl. föstu dags morg­ un að lokn um við halds verk um og götu þvotti. Þetta var fjórða og síð­ asta nótt in sem göng in voru lok­ uð í lið inni viku og verk efna list inn tæmd ist á til sett um tíma. Rjúpa­ skytt ur höfðu nokkr ar á hyggj ur af fram gangi verks ins og hringdu nokkr ir í Spöl fram eft ir vik unni til hafa á hreinu hvort göng in yrðu opin snemma að morgni fyrsta rjúpna veiði dags árs ins, sem einmitt var sl. föstu dag ur 30. nóv em ber. Á heima síðu Spal ar seg ir að ým is­ legt fleira hafi menn dund að sér við í skjóli næt ur á með an göng in voru lok uð. Með al ann ars að þurrka ryk af ljós um og skipta um per ur þar sem þess var þörf. Gjald skýl ið var mál að í hólf og gólf og al veg í lok­ in voru gang braut irn ar þvegn ar og skrúbb að ar. Jóla hrein gern ingu árs­ ins er því lok ið und ir Hval firði. þá „Út skurð ur inn er á stríða hjá mér og eft ir að ég flutti hing að í Borg­ ar nes í haust á kvað ég að reyna að hafa ein hverja at vinnu af hon um,“ seg ir Bene dikt Birg is son tré smið­ ur sem út býr skilti úr ís lensku lerki sem hægt er að nýta til merk inga á í búð ar hús, sum ar hús og í margt ann að. „Ís lenska lerk ið er stór kost­ legt efni og ég skil ekki af hverju það hef ur ekki ver ið not að meira. Það er á ferð ar fal legt, gott að vinna með það og svo hef ur það þá eig­ in leika að vera fúa var ið frá nátt úr­ unn ar hendi. Lerk ið sem ég er með hérna núna fékk ég ofan úr Skorra­ dal en það er eitt hvað lít ið meira að fá þar svo ég þarf að leita víð ar að lerki til að vinna úr. Ég þurrka lerk­ ið þang að til rak inn í því er kom­ inn nið ur í 14% en það er hæfi legt til að vinna úr því. Síð an get ur fólk feng ið skilt in í nán ast hvaða stærð sem er,“ seg ir Bene dikt. Hann seg ist rétt vera að byrja kynn ingu á fram leiðsl unni. „Ég byrj aði að kynna þetta á Sauða­ mess unni hérna um dag inn og fékk strax við brögð og pant an ir. Svo hafa ver ið að koma fleiri pant an ir núna í kjöl far aug lýs inga.“ Bene dikt vinn­ ur við skilta gerð ina í bíl skúrn um heima hjá sér og seg ist ekki þurfa mik inn bún að. „Ég setti hér upp hef il bekk inn og svo þarf lít ið meira en út skurð ar járn in. Ég er bú inn að fást við þetta í frí stund um frá því ég var krakki en hef haft að al at vinnu af tré smíð um hing að til. Ég vona að ég geti leyft mér að vinna al veg við þessa á stríðu mína, en geri mér grein fyr ir að ég verð seint rík ur á þessu,“ seg ir Bene dikt Birg is son. hb „Síð asta sum ar var mjög gott og reynd ar hef ur ver ið stíg andi velta hjá okk ur al veg frá byrj un fyr ir fimm árum. Það kem ur síð an bakslag í við­ skipt in í októ ber og nóv em ber en upp úr 10. des em ber lifn ar yfir þessu aft ur,“ seg ir Gunn fríð ur Harð ar dótt ir sem rek ur hesta vöru versl un ina Knapann í Borg ar nesi í fé lagi við Svein Harð­ ar son. Inn flutt ar vör ur eru stærst­ ur hluti þess sem selt er í Knap an um og því hef ur fall krón unn ar haft mik­ ið að segja fyr ir rekst ur þeirra. „ Þetta kem ur auð vit að nið ur á á lagn ing unni hjá okk ur en við get um ekki hætt að flytja inn. Til dæm is erum við að bíða eft ir stórri hnakka send ingu núna og erum þeg ar búin að selja fyr ir fram sex hnakka úr þeirri send ingu. Ind verj­ inn okk ar var að ljúka við pönt un ina en það er sami mað ur inn sem smíð­ ar alla hnakka fyr ir okk ur á Ind landi. Við lát um taka þá öðru hvoru í sund­ ur og kanna hvort ekki sé allt í lagi en þess ir hnakk ar hafa reynst mjög vel og marg ar hesta leig urn ar vilja til dæm­ is ekki aðra hnakka,“ seg ir Gunn­ fríð ur og nefn ir dæmi um ó viss una í inn flutn ingn um að þeg ar vör ur voru pant að ar í vor var evr an á 120 krón ur, þeg ar var an kom til lands ins í júlí var hún kom in í 152 krón ur og svo þeg ar við leyst um þetta út var geng ið á evr­ unni 185 krón ur. „ Þetta er erfitt við að eiga og í raun fá rán legt að þurfa að vinna við þess ar að stæð ur,“ seg ir hún. Gunn fríð ur og Er lend ur Sig urðs­ son eig in mað ur henn ar stofn uðu Knapann fyr ir fimm árum og voru fyrst til húsa í gamla sölu skála Esso en fluttu sig síð an yfir göt una í Hyrnu­ torg. Það var mik ið á fall fyr ir Gunn­ fríði þeg ar Er lend ur féll frá í apr íl síð­ ast liðn um eft ir erf ið veik indi. Hún seg ist þó ekki hafa ver ið á þeim bux­ un um að hætta. „Það breytti öllu að Sveinn var bú inn að kaupa helm ing­ inn af okk ur áður en Er lend ur veikt­ ist og ég hefði ekki get að hald ið á fram í þessu án hans. Er lend ur smíð­ aði hnakka og reið tygi sem við seld­ um hér í versl un inni en eft ir að hann veikt ist fór Brynjólf ur í Hlöðu túni að vinna þetta fyr ir okk ur.“ Hún seg­ ir að í Knap an um fá ist allt sem hesta­ mað ur inn þarfn ist og einnig sé þar að finna fatn að í miklu úr vali sem henti fleir um en hesta mönn um; ýms an úti­ vi starfatn að, skó og nær fatn að. Seldi föt í Karna bæ Sjálf seg ist Gunn fríð ur ekk ert vit hafa á hesta mennsku og hún seg­ ist ekki hafa kom ið á hest bak síð an hún var krakki. „Er lend ur hafði sér­ þekk ing una og nú hef ur Sveinn tek ið við því enda er hann hesta mað ur. Ég held ég hafi þó aldrei gert mig að fífli í sam skipt um við hesta menn. Ég ein­ fald lega við ur kenni það ef ég veit ekki hvað fólk er að tala um og spyrst fyr­ ir um hlut ina ef ég rek í vörð urn ar.“ Hún er þó vel við ræðu hæf þeg ar föt eru ann ars veg ar. „Ég var í tíu ár versl­ un ar stjóri hjá Karna bæ, bæði í Aust­ ur stræti og á Lauga veg in um, þannig að ég er vön að selja föt.“ Knap inn er ein fárra sér vöru versl­ ana fyr ir hesta menn utan höf uð­ borg ar svæð is ins og mark aðs svæð ið er stórt. „Við erum að selja um land allt og erum að fá pant an ir að aust­ an, vest an, norð an og sunn an sem við send um í póst kröfu. Svo kem ur mik­ ið af fólki hing að sem er í hóp um í hesta ferð um og kaup ir sér það sem þarf, þannig að við skipta vin irn ir eru ekki bara úr Borg ar firð in um.“ Fer sjálf utan að hitta viðskiptavini Þau í Knap an um eru líka að selja vöru merki sem ekki fást ann ars stað­ ar. Þannig er það með vör ur frá þýska fram leið and an um HKM en Gunn­ fríð ur seg ist hafa beitt sinni al kunnu frekju á Þjóð verj ana þeg ar þeir ætl uðu að fara að selja öðr um sín ar vör ur hér á landi. „Ég sagði þeim að þá hætt um við bara við skipt um við þá. Þeir virð­ ast hafa kunn að að meta við skipt in við okk ur því við sitj um enn ein að vör­ um frá þeim.“ Gunn fríð ur fer reglu­ lega að heim sækja HKM í Þýska landi og seg ir sér tek ið þar eins og hverj­ um öðr um heim il is vini. „Mér er tek ið fagn andi og heils að af starfs fólki um leið og ég sést. Það er ó met an legt að hitta fólk ið sem mað ur er í sam skipt­ um við og við skipt in verða mun per­ sónu legri fyr ir vik ið. Þetta þýska fyr­ ir tæki var ekk ert svo rosa lega stórt á mark aðn um þeg ar við vor um að byrja fyr ir fimm árum. Það var búið að vera til í tvö ár eða svo en hef ur vax ið eins og okk ar fyr ir tæki.“ Borg firð ing ar eru sauð trygg ir Gunn fríð ur er fædd og upp al in á Ak ur eyri en hef ur lengst af búið í Reykja vík. Þau Er lend ur bjuggu sam­ an í tíu ár og hluta þess tíma í Galt­ ar holti ofan Borg ar ness en fluttu síð­ an í Borg ar nes. „Mér hef ur lið ið vel hérna í Borg ar nesi og Borg nes ing­ ar eru ynd is legt fólk. Það koma fleiri inn í versl un ina eft ir að við flutt um í Hyrnu torg og ekki bara hesta menn. Marg ir eiga leið hérna um og það skemm ir ekki fyr ir okk ur að hafa vín­ búð ina hérna hin um meg in við gang­ inn. Við eig um marga góða og trygga við skipta vini. Ég get nefnt sem dæmi að Borg firð ing ar eru svo sauð trygg­ ir við skipta vin ir að það hef ur oft ar en ekki kom ið fyr ir að fólk sem statt er í Reykja vík hring ir og spyr hvort til­ tek in vara sé til hérna. Þá hef ur það ver ið í versl un fyr ir sunn an og ætl að að kaupa ein hvern hlut þar en hætt­ ir við þeg ar það er búið að full vissa sig um að þessi sami hlut ur sé til sölu hér. Ég er bjart sýn á fram tíð ina. Að vísu verð ur mað ur ekki feit ur af því að reka svona búð en mað ur hef ur vinnu og þetta er ofsa lega gam an,“ seg ir Gunn fríð ur Harð ar dótt ir kaup mað ur í Knap an um í Borg ar nesi. hb Síð ast lið inn fimmtu dag hélt Grunn skól inn í Borg ar nesi árs há tíð sína í mennta skóla­ og menn ing ar­ húsi Borg ar byggð ar. Þema há tíð ar­ inn ar var gleði og birt ist það vel í þeim at rið um sem flutt voru. Létt­ leik inn og gleð in komu sterkt fram, enda ekki van þörf á nú í skamm­ deg inu. Þetta er í ann að sinn sem skól inn held ur árs há tíð sína með þess um hætti og komu all ir ár gang­ ar skól ans að fram kvæmd henn ar. Haldn ar voru tvær sýn ing ar og var fullt á þeim báð um. Ekki var hægt að draga aðra á lykt un af við brögð­ um gesta en vel hafi til tek ist. Er öll um sem að komu; nem end um, starfs fólki, for ráða mönn um og öðr­ um gest um þökk uð þeirra að koma og hversu vel tókst til. Vænt an­ lega verð ur há tíð sem þessi að föst­ um lið í skóla starf inu. Ekki þarf að fjöl yrða um gildi þess fyr ir skól ann og nem end ur hans að standa fyr ir svona sýn ing um. Nem end ur öðl ast reynslu í því að und ir búa at rið in og síð an flytja þau af sviði fyr ir fram an full an sal á horf enda. Þessi reynsla þeirra fell ur vel að þeim mark mið­ um sem skóla starf ið stefn ir að og þeim tíma er vel var ið sem í und ir­ bún ing inn fer. Krist ján Gísla son/ Ljósm. Gunn- laug ur Sig fús son Eig um góða og trygga við skipta vini -seg ir Gunn fríð ur Harð ar dótt ir í Knap an um Gunn fríð ur á samt Sveini Harð ar syni með eig anda sín um í Knap an um. Mið lína gang anna fræst og jóla hrein gern ing Bene dikt við lerkiskilti sem hann hef ur kom ið fyr ir á heim ili sínu í Borg ar nesi. Ís lenska lerk ið er stór kost legt efni Árs há tíð Grunn skól ans í Borg ar nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.