Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2009, Side 20

Skessuhorn - 16.12.2009, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER Óskum viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður Guðbjartur Hannesson alþingismaður Við óskum Samfylkingarfólki og öllum íbúum Norðvesturkjördæmis gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár, með þökk fyrir góð kynni og stuðninginn á árinu sem er að líða. Ásbjörn Óttarsson alþingismaður. Söng leik ur inn Um ferð ar land sýnd ur í Grunda skóla Nem end ur af lista braut Grunda­ skóla á Akra nesi frum sýndu á mánu­ dag inn söng leik inn Um ferð ar land eft ir þá Ein ar Við ars son, Flosa Ein­ ars son og Gunn ar Sturlu Her vars­ son. Í söng leikn um seg ir frá Betu sem er á leið inni í skól ann og sér ref ina krota á bið skyldu merki. Þeir hlusta ekki á hana þeg ar hún seg ir þeim að þetta sé bann að en senda þess í stað Runka ref á eft ir henni. Inn í þetta æv in týri Betu bland­ ast um ferð ar regl urn ar með sín um merkj um og hvert leið ir af öðru. Um ferð ar fræðsla er stór lið­ ur í starf semi Grunda skóla enda er skól inn móð ur skóli á því sviði. Þrjár sýn ing ar voru á mánu dag fyrir nem end ur Grunda skóla, aðr­ ar þrjár fyr ir leik skóla börn á þriðju­ dag og í dag mið viku dag eru sýn­ ing ar fyr ir fyrsta og ann an bekk Brekku bæj ar skóla. Sýnt er á sal Grunda skóla. Söng leik ur inn er á all an hátt unn inn í Grunda skóla. Höf und arn ir eru kenn ar ar þar og gerð leik mynd ar og bún inga er í hönd um nem enda. Þá er starf andi sér stak ur upp töku hóp ur sem tek­ ur und ir bún ing og sýn ing ar upp á mynd band. Þær Mar en Le ós dótt­ ir og Inga Lára Guð munds dótt ir eru í kynn ing ar hópi og kynntu þær und ir bún ing inn fyr ir Skessu horni. Skól inn hrein lega ið aði af lífi með­ an ver ið var að und ir búa sýn ing­ ar og al menn þátt taka í öllu með­ al nem enda 8.­10. bekkj ar sem val­ ið hafa að vera á lista braut. hb Leik ar arn ir í Um ferð ar landi stilltu sér upp á svið inu í Grunda- skóla. Þess ir á huga sömu mynda töku menn tóku upp söng leik inn og að drag- anda hans. Bún ing arn ir saum að ir. At riði úr söng leikn um. At riði úr Um ferð ar landi. Þær Mar en Le ós dótt ir og Inga Lára Guð munds dótt ir sáu um kynn ing ar- mál in.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.