Skessuhorn - 16.12.2009, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER
Kveðj ur úr hér aðiHinn sanni
boð skap ur jól anna
Það er kalt á toppnum!
Gram kæli- og frystiskápar.
Gram býður upp á notagildi, frábæra endingu og sígilt útlit
sem stenst tímans tönn. Fullkomin eldhústækjalína í hvítu, áli
eða stáli.
Fönix býður nú kæli- og frystiskápa frá Gram í meira úrvali en
áður af öllum stærðum og gerðum.
Fr
ys
tis
ká
pa
r
Kæ
lis
ká
pa
r
Kæ
li-
o
g
fry
st
is
ká
pa
r
Hátúni 6a . 105 Reykjavík . Sími 552 4420 . www.fonix.is
N
NI
R
AP
A
KS
AF
O
TS
A
G
NIS
Ý
L
G
U
A
Passamyndir
Hágæða prentun á ljósmyndum á striga
og pappír. Hámarksstærð 110x320 cm
Skólabraut 27 • Akranesi • Sími 431 1313 Fax 431 4313
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Nú líð ur senn að jól um, árið er
ekki jafn lengi að líða eins og þeg
ar við vor um er börn og jól in koma
reglu lega með takt föst um hætti.
Okk ur hætt ir stund um til að gleyma
því að jól in eru meira en gjaf ir í fal
lega skreytt um papp ír.
Get ur ver ið að búið sé að taka frá
okk ur gleð ina að gefa? Sum ir hafa
kannski á hyggj ur af því hvað eigi að
gefa, hvort gjöf in sé rétta merkja
var an, í rétt um lit, ekki of ódýr.
Kannski er bók in sem mað ur valdi
ekki sú skemmti leg asta? Breyt ist
gleð in í kvíða?
Hvar ætli við séum stödd í þjóð
fé lag inu þeg ar við höf um ekki getu
til að greina rétt frá röngu? Við vit
um jú flest að það er ekki sjálf gef
ið að búa í upp hit uðu húsi, með
renn andi vatni og bak ara ofni fyr ir
jólasteik ina. En við heimt um meira
og gleym um því kannski að njóta
for rétt ind anna sem við höf um. Í
þjóð fé lags um ræð unni í dag þar sem
sí fellt er tal að um hvað við eig um
erfitt upp drátt ar vegna krepp unn ar,
virð umst við hafa gleymt því hvað
við höf um og ein blín um nú á hvað
við höf um misst.
Við þurf um á vallt að minna okk
ur á að hægja ferð ina og njóta frið
ar ins með fjöl skyld unni, vin um og
ætt ingj um, því dýr mætasta sem við
eig um. Við erum í raun inni með
fang ið fullt af gjöf um. Við gleym
um svo oft að tím inn er fljót ur
að líða, dýr mæt ur er sá tími sem
við eig um með börn un um okk ar.
Okk ur er falið upp eld is hlut verk ið
og því fylg ir mik il á byrgð, marg
ar vökunæt ur, allt vegna vænt um
þykju. Öll vilj um við að heim il ið
sé stað ur frið ar og ör ygg is. Í öll um
jó la und ir bú in ingn um get ur streit
an haft yf ir hönd ina, en við verð
um að muna hvað það er mik il vægt
að halda frið inn svo öll um líði vel á
heim il inu. Jól in eru ekki ónýt þótt
pip ar köku hús ið brotni eða ung
ling ur inn á heim il inu taki ekki upp
ó hreinu sokk ana í her berg inu sínu.
Ég setti sjálf jól in í upp nám á
mínu heim ili sem barn þeg ar ég
fékk að halda á kerti í fyrsta skipt
ið, ég var svo d ol fall in af ljós log
an um að ég tók ekki eft ir því að ég
var að kveikja í gard ín un um. Ein
dótt ir mín vand aði sig svo mik ið
við að pakka inn jóla gjöf eitt árið,
að hún var bú inn að klippa gjöf ina
í 3 parta. Eins töl um við fjöl skyld
an stund um um jól in sem við „átum
hund,“ þeg ar skera átti jólasteik
ina á að fanga dags kvöld kom í ljós
að steik in var úld in að inn an. Önn
ur jól braut eitt barn ið á heim il inu
glas yfir mat borð ið þeg ar við vor
um ný sest og því eng inn steik það
kvöld ið. En jól in komu þrátt fyr
ir allt í þessi skipti og voru hvorki
„ónýt“né verri.
Hvern ig rækt um við garð inn
okk ar? Á hvað vilj um við ein blína
í líf inu. Er það húmor inn, gleð in
og já kvæðn in? Eða á hyggj ur, eft ir
sjá og svart sýni? Er ekki kom in tími
til að henda svarta jóla trénu út úr
bank an um, sem eng inn veit leng
ur hvað heit ir, og skreyta allt með
græn um grein um?
Við ætt um að nota jól in og að
vent una til að hug leiða um hinn
sanna boð skap jól anna.
Að vent an er jóla fasta, fasta merk
ir að við próf um okk ur sjálf, skoð
um og í hug um hvað það er sem
gef ur líf inu gildi í raun og veru.
Þeg ar skugg ar skamm deg is ins þétt
ast kveikj um við að ventu ljós og að
vetnu kransa, sem eru í raun bæn:
Kom, Drott inn Jesús.
Ég óska öll um Vest lend ing um
gleði legra jóla og far sæld ar á nýju
ár.
Eygló Lind Eg ils dótt ir
Borgarnesi