Skessuhorn - 16.12.2009, Page 47
47MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER
er bara alltaf í því að reyna að laga
rekst ur inn og gera hann enn betri,“
seg ir hún.
Auk út gerð ar inn ar reka Sæ
ferð ir á gæta ferða manna versl
un. „Við erum einmitt að stækka
hana þessa dag ana um 80 fer metra,
bæði utan og inn an frá. Á sumr
in erum við með um 40 starfs menn
en kring um 18 á veturna. Sæ ferð ir
eru stærsta ferða þjón ustu fyr ir tæk
ið utan Reykja vík ur. Svo það gefst
ekki mik ið svig rúm til þess að slaka
á hér á þessu heim ili.“
Sex daga frí það lengsta
Talið berst að tón list og sitt
hverju öðru. Gef um Pétri orð ið:
„Hér áður fyrr spil aði ég á harm
ónikku á böll um úti í Flat ey sem
hófust á mið nætti og stóðu yfir
til sex á morgn ana, en ég er hætt
ur svo leið is törn um. Ég er þeirr ar
skoð un ar að ef þú ert að vinna að
ein hverju sem þér finnst gam an og
þú færð á nægju út úr, þótt það sé
að al vinn an þín, er þá eitt hvað betra
að reyna að finna sér eitt hvað hobbí
og minnka vinn una? Get ur vinn an
ekki ver ið eins og hobbí? Ég sigli í
fullu starfi sem skip stjóri á ferj unni
og á vet urna vinn ég tvær vik ur í
senn og er eina viku í fríi. Auk þess
er ég er einnig fram kvæmda stjóri
fé lags ins og sinni því fyr ir há degi
og í sigl inga frí inu. Við Svana get
um eig in lega ekki tek ið okk ur frí
hér heima við og för um frek ar eitt
hvað út á land eða jafn vel utan.“
Svana tek ur í sama streng og seg
ir frí in ekki löng. „ Lengsta sam
fellda sum ar frí sem við höf um tek ið
var núna í sum ar þeg ar við vor um
sex daga í burtu og fór um í sum ar
bú stað í Bisk ups tung un um sem var
mjög skemmti legt. Við not uð um
tæki fær ið og fór um upp að Heklu
og í Veiði vötn. Við erum þeirr ar
gæfu að snjó t andi að vera með frá
bært starfs fólk sem sinn ir öllu fyr
ir okk ur ef við bregð um okk ar af
bæ.“
Lið tæk ur við
elda mennsk una
Pét ur seg ir að fyrst á huga mál
beri á góma þá geti hann nefnt að
sér þyki skemmti legt að elda og
sé vel lið tæk ur í eld hús inu. „Ég
sé alltaf um elda mennsk una þeg ar
ég er heima. Ég elda þó aldrei eft
ir upp skrift um, slumpa bara eitt
hvað og oft ast tekst vel til. Á jól un
um reyni ég að vera með eitt hvað
nýtt og spenn andi og því er aldrei
sami jóla mat ur inn hjá okk ur ár eft
ir ár. Við erum þó alltaf með hangi
kjöt á jóla dag, eins og marg ir. Það
hef ur einu sinni kom ið fyr ir að ég
eld aði ekki jólamat inn en þá var ég
að sækja skip til Dan merk ur, okk
ur seink aði og átt um hund rað míl ur
eft ir til Ís lands þeg ar að fanga dags
kvöld rann upp.“ Svana seg ist þá
hafa hlaup ið í skarð ið. „Ég er svo
sem ýmsu vön, enda búin að standa
yfir pott um í 20 ár með an Pét ur var
á sjón um.“
Pét ur seg ist taka tals vert á móti
er lend um gest um á heim ili þeirra.
„Þá hef ég eld að eitt hvað við hæfi
og gest ir hafa not ið mat ar ins hér í
borð stof unni, með lif andi lista verk
fyr ir utan glugg ann, eins og Svana
seg ir. Næsta veisla á dag skrá er ár
leg skötu veisla. Við erum fjög ur
systk in in hér í Hólm in um og hefð
hef ur mynd ast fyr ir því að safn
ast sam an á heim ili okk ar Svönu á
Þor láks messu í skötuna á samt ýms
um vin um og kunn ingj um. Þetta er
alltaf mik il stemn ing og skemmti
leg heit enda um 30 manns sam an
komn ir,“ seg ir hann.
Öfl ugt tengsla net
ferða þjóna
Svana hef ur und an far in ár ver
ið lið tæk í fé lags störf um sem snúa
að ferða þjón ust unni og upp bygg
ingu henn ar á Vest ur landi. „Ég tók
þátt í stofn un Ferða mála sam taka
Snæ fells ness sem hafa geng ið mjög
vel. Svo erum við núna með í ferða
þjón ustukla s an um All Senses sem
er sam vinna ferða þjón ustu að ila á
Vest ur landi og í Breiða fjarð ar flétt
unni sem er Breiða fjörð ur inn, Snæ
fells nes ið og að Bíldu dal. Á síð asta
Fléttufundi gekk ég bara á skýj um!
All ir vilja sjá ein hvern ár ang ur fyr
ir sjálf an sig og það er mik ill hug
ur í fólki. Það er gríð ar lega gam an
að vinna að svona hlut um þeg ar ár
ang ur fer að koma í ljós. Eitt að al
mark mið All Senses, sem Breiða
fjarð ar flétt an tek ur að miklu leyti
sér til fyr ir mynd ar, er að auka gæði,
arð semi og sýni leika ferða þjón ustu
á Vest ur landi. Höf uð á hersla fé lags
ins er á fag mennsku og við leggj um
mik ið upp úr öfl ugu tengsla neti.
Emblurn ar á heima velli
Nú, við kon urn ar í Emblun um
erum með Jóla bóka vöku í kvöld en
við höf um fyr ir sið að halda menn
ing ar há tíð fyr ir bæj ar búa á hverju
ári. Í kvöld koma t.d. 34 rit höf und
ar frá Reykja vík og lesa upp úr verk
um sín um, við verð um með bóka
happ drætti og jólatón leika og pip
ar kök ur og kakó verð ur á boðstól
um. Há tíð irn ar hjá Emblun um eru
vel sótt ir við burð ir, það mæta yf ir
leitt á bil inu 50100 manns.
Þessi fé lags skap ur byrj aði sem
Mál freyj ur og var stofn að ur árið
1981 hér í Stykk is hólmi. Svo komu
skip an ir að utan að breyta fé lag
inu í ITC, svo hægt væri að hafa
karla líka. Á þess um tíma borg uð
um við mik ið til Am er íku í ein hver
heims sam tök. Við kon urn ar höfð
um mik inn á huga á að starfa sam an
að ýms um mál um en vild um ekki
sækja fundi um lang an veg held
ur vera að al lega á heima velli. Við
sett um því á lagg irn ar okk ar eig in
klúbb, sögð um okk ur úr lands sam
tök un um og erum bara með þetta
fyr ir okk ur. Þetta er heil mik ið fjör;
við höld um árs há tíð og að al fund
og för um í maka laus ar menn ing ar
ferð ir einu sinni á ári. Við höld um
fundi að með al tali tvisvar í mán uði
yfir vetr ar tím ann. Oft eru á huga
verð er indi á okk ar snær um á menn
ing ar vök um, eins og t.d. um ap ó
tek ar ana hér í Hólm in um, söngv
ara og tón skáld í Flat ey og bygg
ingu gömlu kirkj unn ar. Þá vinn ég
líka að eins með björg un ar sveit inni,
sé um bók hald ið fyr ir hana,“ seg ir
Svana að end ingu.
hh
Ný trú lof að ar turtil dúf ur.
Barna börn in eru fjör ug ur hóp ur.