Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2009, Page 50

Skessuhorn - 16.12.2009, Page 50
50 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER Óskum öllum okkar viðskiptavinum gleðilegra jóla Lokað verður í Hreðavatnsskála frá og með 21. desember. Opnum aftur á nýju ári þann 4. janúar! „ Þetta var bara ein hver hug detta að taka frí frá námi og fara til Ís­ lands um miðj an vet ur. Ég hafði lengi ver ið spennt fyr ir Ís landi, var búin að kynn ast ís lenska hest in um og það var eig in lega æv in týra þrá in sem teymdi mig í ís lenska sveit. Ég vissi samt ekk ert um land ið, bara að það var eyja tals vert langt í burtu. Hvað þá að ég gerði mér grein fyr ir því að hérna væri svartasta skamm­ deg ið þeg ar ég kom hing að í jan­ ú ar árið 2000,“ seg ir Anna Ceder­ holm 33 ára kenn ari við Auð ar­ skóla í Búð ar dal og bóndi á Breiða­ bóls stað á Fells strönd. Anna varð strax ást fang in af Ís landi og sá fram á ham ingju samt líf hér. Líf ið hjá henni hef ur þó ekki ver ið neinn dans á rós um eft ir að mað ur henn­ ar, Þórð ur Hall dórs son bóndi á Breiða bóls stað, veikt ist skyndi lega í á gúst mán uði árið 2007. Blaða­ mað ur Skessu horns leit í heim sókn í Auð ar skóla á dög un um og spjall­ aði þá við Önnu Ceder holm. „Ég var við nám í Kenn ara há­ skól an um í Lincöp ing og átti að­ eins eft ir eina önn í lok árs 1999. Þá sá ég aug lýst eft ir vinnu konu á bónda bæ á Ís landi. Ég á kvað að sækja um og réði mig eft ir þess ari aug lýs ingu til Þórð ar á Breiða bóls­ stað. Þrátt fyr ir myrkrið og fram­ and leik ann kunni ég vel við mig og það ger ist fljótt að við Þórð ur felld­ um hug sam an þótt 16 ára ald urs­ mun ur sé á okk ur. Og það var ekki bara ís lenski hest ur inn sem heill aði mig, held ur líka sauð kind in og allt stúss í kring um hana, sauð burð ur­ inn og smala mennsk an.“ Ekk ert hik andi að setj ast hér að Anna seg ir að sam fé lag ið í Döl­ un um hafi líka tek ið vel á móti sér. „Ég mætti strax góðu við móti og leið ekki eins og ég væri út lend ing­ ur í fram andi landi, þvert á móti var eins og það vekti á huga hjá fólki að fá að vita eitt hvað um mín ar upp­ eld is stöðv ar í Sví þjóð, sem eru í Trelle borg, sunn ar lega í land inu. Ég var því aldrei neitt hik andi um að ég ætl aði að setj ast að á Ís landi. Ég fór þó út vet ur inn á eft ir og kláraði þá nám ið.“ Anna er með stærð fræði og textíl sem sér grein ar í kennsl unni, en hef ur reynd ar lít ið sinnt textíl­ kennsl unni seinni árin. Hún byrj aði að kenna við Grunn skól ann í Búð­ ar dal haust ið 2001. Fyrsta vet ur­ inn kenndi hún stærð fræði og hafði um sjón með kennslu fatl aðs drengs við skól ann. Hún seg ist síð an hafa kennt ýms ar grein ar al veg upp í ung linga stig og í vet ur kenn ir hún 5. bekk. „Síð an hafa kom ið inn á milli tvisvar sinn um fæð ing ar or lof og síð asta vet ur var ég svo í launa­ lausu leyfi vegna veik inda Þórð ar,“ seg ir Anna en þau Þórð ur eiga tvö börn, fjög urra ára gaml an strák og sex ára stelpu. Ís land á fram æð is legt Á Breiða bóls stað hef ur um tíð ina ver ið stórt fjár bú, jafn an um eða yfir 700 fjár auk nokk urra hrossa. Vegna veik inda Þórð ar var fénu fækk að síð asta haust nið ur í 440. Anna seg ir að það verði að sjá til hvort þessi bú stærð gangi upp og það sé ekki hægt að gera nein fram­ tíð arplön í sam bandi við bú skap­ inn. „En þrátt fyr ir erf ið leik ana frá því í á gúst 2007 finn st mér Ís­ land enn þá jafn spenn andi. Ég geri reynd ar minna af því en ég ætl­ aði í upp hafi að skreppa á hest bak. Það fer svo mik ill tími í kind urn ar, en mér finnst þær samt æð is leg ar. Við höf um reynt að fara í hesta ferð einu sinni á ári. Svo er ég alltaf með hesta á járn um yfir vet ur inn. Það er af slapp andi og gott að skreppa á bak. Mér finnst ég verða svo end ur­ nærð á eft ir.“ Öðru vísi jól á Ís landi Anna seg ir að jól in séu tals­ vert öðru vísi á Ís landi en í Sví­ þjóð. „Ég er ekki vön því að kon­ ur standi í svona mikl um jóla­ bakstri eins og gert er hérna. Ég geri ekki mik ið af því að baka fyr­ ir jól in og verð á byggi lega aldrei nein tíu sorta mann eskja. Jóla mat­ ur inn er líka svo lít ið frá brugð inn því sem hann er í Sví þjóð. Hjá okk­ ur er líka að fanga dag ur inn öðru­ vísi. Hann byrj ar strax um morg un­ inn en ekki klukk an sex um kvöld­ ið eins og hérna. Ég hef það þannig að ég reyni að viða að mér sænsk um jóla mat og er með sitt lít ið af hverju á hlað borði á að fanga dag inn. Ég vil hafa þenn an fyrsta dag jól anna svona afslöpp un ar dag, ekki vera að kepp ast við að skrúbba og taka til al veg framund ir klukk an sex.“ Anna sagð ist einmitt hafa ver­ ið að spjalla við nem end ur sína um jól in á Ís landi og í Sví þjóð. Þar á með al að í Sví þjóð væri bara einn jóla sveinn sem kæmi rétt áður en jól in hæfust, í stað þess að hérna væru þrett án jóla svein ar. „Þeim fannst þetta ó skap lega skrít ið og ég held þau komi ekki til með að öf unda krakk ana í Sví­ þjóð að þessu leyti,“ seg ir Anna. Að spurð seg ist hún halda góð um tengsl um við fólk sitt í Sví þjóð, for­ elda og tvo eldri bræð ur. „Ég fer til Sví þjóð ar svona tvisvar á ári og svo eru þau dug leg að heim sækja mig,“ seg ir Anna Ceder holm sem einmitt varð 33 ára dag inn sem blaða mað­ ur Skessu horns hitti hana að máli, mið viku dag inn 9. des em ber síð ast­ lið inn. þá Varð strax ást fang in af Ís landi Spjall að við Önnu Ceder holm kenn ara og bónda á Breiða bóls stað Fjöl skyld an á Breiða ból stað við skírn Hall dórs Eriks Þórð ar son ar í byrj un maí 2005. Anna Ceder holm á samt sex ára dótt ur sinni Grétu Rún Þórð ar dótt ur.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.