Skessuhorn - 16.12.2009, Síða 58
58 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER
Það var kvöld eitt í des em ber
og það voru al veg að koma jól. Ég
var að koma heim og sá þá gaml
an mann sitja á bekk, fyr ir fram
an hús ið mitt. Ég stopp aði og leit
á hann, mér fannst ég hafa séð
hann áður. Hann var á ein hvern
hátt kunn ug leg ur, með langt hvítt
skegg og rauða alpa húfu. Ég brosti
og veif aði til hans og óskaði hon
um gleði legra jóla. Hann var að
raula eitt hvað lag fyr ir munni sér,
en ég lét það vera og fór inn.
Dag inn eft ir fór ég út í búð
með mömmu að kaupa jóla gjaf
ir. Þá sá ég skrít ið aug lýs inga blað
hanga þar á vegg. Ég las aug lýs
ing una, þar stóð að eitt barn mætti
fara og hitta Jóla svein inn og fá
allt sem það lang aði í. Þetta var
kannski of ó trú legt til að vera satt.
Það virt ist samt eng
inn hefði tek ið eft ir
þess ari aug lýs ingu í
öll um æs ingn um fyr
ir jól in, því all ir upp
lýs inga mið arn ir voru
enn fast ir á blað inu.
Ég tók auð vit að einn
miða og stakk hon um
í vas ann til að ég gæti
skoð að hann bet ur
seinna.
Þeg ar við kom um
heim fór ég beint upp
í her bergi til að skoða
mið ann. Ég tók hann
upp úr vas an um og
skoð aði hann í krók
og kring. Mið inn var
með fal legri á letr
un en á hon um stóð:
Óska stund barn anna.
Ég hljóp nið ur til að
segja mömmu frétt
irn ar og spyrja hana
hvort ég mætti fara
að hitta Sveinka. En
þeg ar ég sýndi henni
mið ann, þá sá hún
ekki neitt á hon um.
Ég varð undr andi
og sagði henni hvað stæði þarna,
en hún sá það ekki og sagði mér
bara að fara og hugga Kol bein litla
bróð ur minn, sem var að vola. Þeg
ar ég kom til Kol beins og tók hann
upp, þá byrj aði mið inn að lýsa. Ég
vissi ekki hvað an á mig stóð veðr
ið. Horfði hissa á mið ann en þá
birt ist önn ur á letr un á hon um. Þar
stóð: Slepptu mér. Ég varð skelf
ingu lost in og missti mið ann sem
sveif þá í burtu. Ég varð svo for
vit in að ég fór á eft ir mið an um. Ég
sleppti ekki aug un um af hon um,
en hélt fast á Kol beini. Mið inn fór
í al skyns króka um hús ið og það
var eins og hann væri lif andi. Loks
stað næmd ist hann fyr ir fram an
háa lofts dyrn ar. Ég varð hissa, en
opn aði dyrn ar. Mið inn sveif á fram
og við fór um á eft ir hon um upp
stig ann. Þarna var hann, Sveinki
og sleð inn, hrein dýr in og pok
inn með öll um jóla gjöf un um. Já,
jóla sveinn inn sat þarna, í sín um
rauðu föt um og veif aði ó sköp vin
gjarn lega. Þá sá ég að Sveinki var
mað ur inn með rauðu alpa húf una.
Kol beinn fór aft ur að skæla, en
þá kom Sveinki til mín, tók Kol
bein og gekk að sleð an um sín um
og teygði sig í pok ann sinn. Hann
tók lít inn pakka upp úr pok an um
og rétti bróð ur mín um. Kol beinn
varð glað ur og byrj aði strax að
rífa utan af pakk an um. Þar birt ist
Labbi upp á halds bangs inn hans,
sem hann var bú inn að týna. Kol
beinn varð al sæll að fá bangs ann
sinn aft ur og knús aði hann fast. Þá
leit Sveinki á mig og sagði: „Vilt
þú ekki eitt hvað líka?“ Jú, svar aði
ég. Þá spurði hann hvað ég vildi,
en ég sagð ist ekki vilja neitt sér
stakt, sem var ekki satt, því mig
hafði lengi lang að í fínu dúkk una
í bláa blúndu kjóln um sem stóð í
glugg an um í búð inni. En ég vildi
ekki biðja um of mik ið, svo að ég
þagði bara um það. Hann seild ist í
pok ann sinn og dró upp pakka með
fal leg um bleik um borða og rétti
mér. Ég opn aði pakk ann og þarna
var hún! Fal lega dúkk an úr glugg
an um. En þá heyrði ég að mamma
var að kalla á mig, hvort ég ætl aði
að sofa í all an dag og missa af jól
un um! Ég stökk upp og hljóp nið
ur í stofu. Þar sat Kol beinn sæll
og glað ur með Labba sinn í fang
inu. Mamma var að raða pökk um
und ir jóla tréð og þarna lá fal leg
ur pakki með bleik um borða. Mér
fannst ég hafa séð hann áður.
Gleði leg jól!
Sól rún Silja Rún ars dótt ir, Böðv-
ars holti, 356 Snæ fells bæ. Nem andi í
8. bekk Lýsu hóls skóla í Stað ar sveit.
Gummi er rosa leg ur prakk
ari. Hann elsk ar að stríða öðr um
og gera dyra at hjá fólki. Hann er
eig in lega bara alltaf að stríða. Eitt
kvöld um miðj an des em ber datt
Gumma í hug að stríða Sig ur jóni
bekkj ar bróð ur sín um. Sig ur jón var
lít ill og grann ur strák ur sem var
alltaf í lit rík um föt um. Strák arn
ir í bekkn um köll uðu hann Bar
bý strák inn og keppt ust við að gera
grín að hon um. Þetta kvöld datt
Gumma í hug að binda Sig ur jón
fast an við ljósa staur. Það var snjór
og ís kalt úti. Þeg ar Gummi var bú
inn að binda hann þá varð Sig ur
jóni mjög kalt og Gummi hló mik
ið en Sig ur jón titr aði úr kulda.
Gummi skildi Sig ur jón eft ir, gerði
dyra at í næsta húsi og hljóp svo
hlæj andi í burtu.
Á leið inn heim hras aði Gummi
í snjón um og lenti með and lit
ið á ein hverju hörðu. Þeg ar bet ur
var að gáð hafði hann lent á ein
hverri furðu legri kúlu. Hann varð
al veg brjál að ur, tók kúl una upp og
ætl aði að kasta henni í jörð ina og
eyði leggja hana. En þá sá hann allt
í einu sjálf an sig í kúl unni. Hann
starði stein hissa á kúl una og sá
sjálf an sig vera að gera dyra at í lit
ríkri og jóla legri götu. Hann hljóp
í burtu eft ir að hafa hringt bjöll
unni, síð an sá hann gamla konu
sem staulað ist á fæt ur og ætl aði
að opna hurð ina en á leið inni datt
hún og það leið yfir hana. Því næst
sá hann sig setja dyra sprengju fyr
ir fram an hvíta hurð á brúnu við
ar húsi og það kom eldri mað ur
til dyra og hon um brá svo mik ið
að hann fékk hjarta á fall og þarna
lá mað ur inn á gólf inu á með an
Gummi var í hlát ur skasti á bak við
hús ið.
En það var eitt sem Gummi
skildi ekki. Það var svart ur bak
grunn ur í kúl unni, en hann mundi
að þeg ar hann gerði dyra at í þess
um hús um þá var al bjart úti og
glamp andi sól. Gumma leið mjög
illa yfir þessu en hélt samt enn
þá haus. En hann hélst ekki lengi
uppi. Gummi hrundi nið ur og
byrj aði að gráta því að loks ins fatt
aði hann um hvað jól in snú ast og
hvað hann hafði ver ið leið in leg
ur við marga. Á þessu augna bliki
sá hann í kúl unni mann sem hann
kann að ist við. Það var afi hans sem
var dá inn. Þeg ar hann dó þá byrj
aði Gummi að gera prakk ara strik.
Afi sagði við Gumma að gamla
kon an hafði feng ið heila blóð fall en
hún lifði samt af og að gamli mað
ur inn hefði far ið í að gerð upp á líf
og dauða enn ætti samt eft ir að ná
sér. Gummi var mjög hugsi og hélt
að hann væri að dreyma en hann
spurði afa sinn af hverju það væri
svart ur bak runn ur og afi hans svar
aði að það væri út af því að hann
væri á ó þekkt ar list an um. Þá byrj
aði Gummi að skilja þetta. Frá því
afi hans dó hafði hann gleymt því
um hvað jól in snú ast. Hann fann
eng an jóla anda og var alltaf að
gera prakk ara strik . Svo gleymdi
hann alltaf að þakka fyr ir sig þeg ar
hann fékk eitt hvað flott í jóla gjöf.
Afi hans sagði að ef mað ur ger ir
eitt hvað slæmt þá kem ur eitt hvað
slæmt fyr ir mann. Og hann sagði
líka við Gumma að ef mað ur ger
ir eitt hvað gott þá kem ur eitt hvað
gott fyr ir mann.
Þeg ar Gummi lá þarna í snjón
um þá mundi hann allt í einu eft
ir Sig ur jóni. Gummi kvaddi afa
sinn, setti kúl una í vas ann og
hljóp til baka þar sem Sig ur jón var
bund inn við ljósa staur. Hann los
aði hann og baðst fyr ir gefn ing ar.
Hann skamm að ist sín mjög mik
ið og sagði við Sig ur jón að hann
myndi aldrei gera svona aft ur.
Hann hafði bara gleymt til finn ing
unni hvern ig væri að vera góð ur.
Sig ur jón fyr ir gaf hon um og þeir
tveir end uðu sem bestu vin ir og
all ir hættu að kalla Sig ur jón Bar
bý strák. Gummi hætti líka að gera
dyra at hjá fólki. Eft ir at vik ið með
jólakúl una þá hafði Gummi loks
ins átt að sig á því hvað manni líð ur
vel þeg ar mað ur er góð ur við aðra.
Hann hafði fatt að um hvað jól
in snú ast og að hann hafði í raun
rosa leg an jóla anda. Hann geymdi
jólakúl una alla ævi og komst alltaf
í mik ið jóla skap þeg ar hann tók
hana upp.
-Sig ur laug Rún Hjart ar dótt ir, 7.
bekk Grunda skóla.
Jör und ar holti 146 Akra nesi.
Um 1870 bjuggu hjón á bæn um
Snorra stöð um í Staf holtstung um
í Borg ar firði. Hefð var fyr ir því
að prests hjón in í Staf holti gæfu
öll um bæj um í um dæmi prests
ins poka með smá ræði af sæt
ind um og leik föng um fyr ir jól
in. Hjón in á Snorra stöð um voru
fá tæk en vildu ekki við ur kenna
það og héldu margt vinnu fólk
til að virð ast rík ari en þau voru.
Vinnu fólk ið fékk jafn an lé legt
kaup.
Það var dag inn fyr ir Þor láks
messu að ung vinnu kona, Ið unn
að nafni, var send í Staf holt til að
ná í jóla pok ann frá prests hjón un
um. Hún varð að fara gang andi
því að síð asta hross ið var selt frá
Snorra stöð um um haust ið. Van
inn var að gjaf irn ar væru sótt ar
á Þor láks messu og sveit ung arn
ir hitt ust í lít illi veislu hjá prests
hjón un um, en veðr ið lof aði ekki
góðu og dag inn eft ir myndi
senni lega skella á mik ill byl ur.
Þetta var nokk uð löng ganga
og tók all an dag inn að fara báð
ar leið irn ar. Ið unn komst í Staf
holt, köld og hrak in, en hafn aði
boði prests frú ar inn ar um að fá
að bíða af sér veðr ið og fá jafn vel
að gista yfir nótt ina. Þeg ar Ið
unn hóf göng una heim á Snorra
staði skall á gríð ar leg ur byl ur.
Hún var í frek ar lé leg um klæð
um og ótt að ist að hún yrði úti.
Ið unn lagð ist upp að steini ein
um sem hún varð vör við og leit
aði skjóls en neit aði sér um að
taka eitt hvað af sæt ind un um úr
pok an um; henni yrði refs að fyr
ir það. Hún lagði aug un aft ur og
hélt fast utan um pok ann. Henni
varð á að sofna.
Þeg ar hún vakn aði fannst
henni sem hún væri í glæsi legri
höll. Kom til henn ar álfa mær og
sagði henni að vera ekki hrædd
við að fá sér að borða úr pok an
um þeg ar hún vakn aði, en hér í
álfa höll inni fengi hún ekki neitt.
Ið unn sagð ist ekki geta það, af
ótta við skamm irn ar heima fyr
ir. Þá sagði álfa mær in að ef hún
fengi sér ekki úr pok an um fengi
hún eng ar skamm ir, því hún
myndi ekki lifa svo lengi að hún
gæti heyrt þær. Hún yrði ein fald
lega úti ef hún gerði ekki eins og
álfa mær in sagði.
Ið unn vissi að ef hún fengi
ekki mat myndi hún ekki lifa af
storm inn, svo hún lét til leið ast
að borða köku sneið úr pok an um.
Um leið og hún tók bita vakn
aði hún og nú hafði byl inn lægt.
Hún gekk heim á Snorra staði og
bjóst jafn vel við hýð ing um en
um leið og hús bónd inn ætl aði að
á víta hana missti hann mál ið. Svo
þeg ar hús freyj an gerði til raun til
þess að skamma Ið unni varð hún
blind.
Ið unn vissi að þetta var verk
álfa meyj ar inn ar góðu. Stuttu
eft ir ára mót gift ist Ið unn ung um
bónda og hófu þau bú skap. Þótti
hún standa sig með prýð um sem
sann gjörn hús freyja en gleymdi
aldrei álfa meynni sem bjarg aði
henni frá því að verða úti.
Bjarki Þór Grön feldt Gunn ars-
son, Brekku í Norð ur ár dal. Nem-
andi í 10. bekk Varma lands skóla.
Óska stund barn anna
Gummi og jólakúl an
Vinnu kon an
og álfa mær in
1.
3.
2.
Í að ventu blaði Skessu horns í lok nóv em ber var kynnt sam
keppni um gerð jóla sögu með al nem enda eldri bekkja grunn
skól anna á Vest ur landi. Þátt taka í sam keppn inni var með besta
móti, en alls skil uðu sér í keppn ina 68 sög ur frá nem end um
all flestra grunn skóla á Vest ur landi.
Í fyrsta sæti varð jóla sag an Óska stund barn anna eft ir Sól
rúnu Silju Rún ars dótt ur í 8. bekk Lýsu hóls skóla í Stað ar sveit.
Sól rún Silja fær staf ræna mynda vél í verð laun. Í öðru sæti varð
sag an Vinnu kon an og álfa mær in eft ir Bjarka Þór Grön feldt
Gunn ars son, nem anda í 10. bekk Varma lands skóla. Hann fær
10 þús und króna gjafa bréf að laun um. Í þriðja sæti varð sag
an Gummi og jólakúl an, eft ir Sig ur laugu Rún Hjart ar dótt ur,
nem anda í Grunda skóla á Akra nesi. Hún fær 5 þús und króna
gjafa bréf í verð laun.
Þátt tak end um öll um eru færð ar bestu þakk ir fyr ir að vera
með og sig ur veg ur um er ósk að til ham ingju. Það er al veg ljóst
að með al ungra íbúa á Vest ur landi býr efni í skáld fram tíð ar
inn ar. mm
Úr slit í jóla sögu sam keppni eldri grunn skóla barna
Sól rún Silja Rún ars dótt ir átti sög una sem val in var í
fyrsta sæti keppn inn ar.