Skessuhorn - 16.12.2009, Qupperneq 63
63MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER
Gjafakort Landsbankans er greiðslukort sem
býður uppá að gefandinn ákveði upphæðina og
viðtakandinn velji gjöfina.
Þú færð gjafakortið í næsta útibúi Landsbankans.
Ein gjöf sem
hentar öllum
GJAFAKORT | landsbankinn.is | 410 4000
N
B
I h
f.
(L
an
d
sb
an
ki
nn
),
k
t.
4
71
0
0
8
-0
2
8
0
.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
39
73
9
„Ég græddi á því að eiga af mæli
á jól un um. Þess vegna fékk ég að
kveikja á jóla trénu á Akra torgi. Það
var rosa lega gam an þó ég væri pínu
stress að ur. Svo komu jóla svein arn ir
og Grýla rétt á eft ir en ég var ekk
ert hrædd ur við þau,“ seg ir Sig urð
ur Andri Ósk ars son sem á af mæli á
að fanga dag og verð ur sex ára núna
á jól un um.
Sig urð ur Andri seg ir að það sé
bara gam an að eiga af mæli rétt áður
en jól in koma. „Ég tek bara af mælis
pakk ana upp í há deg inu og svo er
bara stutt þang að til jól in koma. Ég
fæ að bjóða vin um mín um í af mæl
is veislu nokkrum dög um áður en ég
á af mæli. Af mæli s pakk arn ir mín
ir eru í öðru vísi um búð um en jóla
pakk arn ir, svo það rugl ast ekk ert,“
sagði Sig urð ur Andri þeg ar hann
leit inn á rit stjórn Skessu horns fyr
ir helg ina.
Mamma hans Sig ur björg Sæ
munds dótt ir var með hon um og
hún sagði að strák ur inn gleymdi
sér yf ir leitt yfir af mæl is gjöf un um,
þannig að bið in hjá hon um eft ir
jól un um væri stutt. „Við erum með
súpu í há deg inu á að fanga dag til að
halda upp á af mæl ið. Ég held að
stærsta stund in hans til þessa sem
teng ist af mæl is deg in um hafi ver ið
þeg ar hann fékk að kveikja á ljós um
jóla trés ins á Akra torgi um dag inn.
Þá fannst hon um hann hafa í hendi
sér öll völd in í heim in um,“ seg ir
Sig ur björg móð ir Sig urð ar Andra.
þá
fannst ekki nógu ör uggt að vera
þarna í leigu hús næði svo við kom
um bara aft ur heim í Flóka dal inn,“
seg ir Mein hard.
Þetta grær aldrei
Þau hjón eign uð ust þrjú börn.
Tvo drengi og eina dótt ur. Elsta
son inn, Þor stein, misstu þau að
eins þriggja ára gaml an á svip leg
an hátt. Þá var dótt ir þeirra eins og
hálfs árs en yngri son ur inn ó fædd
ur. Það var árið 1960 um miðj an
mars að far ið var að sakna barns
ins síð deg is heima í Gilja hlíð. Þrátt
fyr ir mikla leit um kvöld ið og fram
á nótt fannst dreng ur inn ekki fyrr
en birti dag inn eft ir og var hann þá
lát inn. „Hann hvarf frá bæn um og
varð úti bless að ur,“ seg ir Sig ríð
ur og Mein hard bæt ir við að lík
leg asta skýr ing in á hvarfi drengs ins
sé að hann hafi elt hross in. „Þeg ar
hann fannst hafði hann far ið tæp an
kíló metra, að eins þriggja ára gam
all. Það var kom ið myrk ur þeg ar
hann hvarf og til að vitja hross anna
þurfti hann að fara yfir litla á, sem
heit ir Geirsá. Hún var ekki djúp en
erf ið samt fyr ir þriggja ára dreng.
Hann hafði far ið yfir hana en hef ur
svo ekki ratað heim þeg ar þang að
var kom ið.“ Mein hard dreg ur and
ann djúpt og seg ir þau aldrei jafna
sig á þessu á falli. „Það var auð vit
að ekk ert til sem hét á falla hjálp og
við urð um bara að takast á við þetta
sjálf. Það er sama hvað við verð
um göm ul. Þetta grær aldrei,“ seg
ir hann. Dótt ir þeirra, Jón ína Krist
ín, býr nú í Borg ar nesi og kenn
ir mynd mennt í grunn skól an um en
son ur inn Jó hann es, sem er yngst ur,
er vél virki og býr í Reykja vík.
Starf aði í björg un ar
sveit inni
Sig ríð ur sýn ir okk ur mynd af
fjöl skyldu sinni; for eldr um og
systk in um. „ Þetta er mynd sem
Bjarni á Brenni stöð um tók. Hann
var bók bind ari á Akra nesi,“ seg ir
hún og bend ir á bróð ur sinn. „Þeir
voru nokk uð snjall ir leik ar ar bræð
ur mín ir og það voru sett upp leik
rit hjá ung menna fé lag inu. Ég man
að Jónas Árna son setti upp Fjalla
Ey vind í Reyk holti. Það var oft
tals vert um að vera hjá ung menna
fé lag inu og það setti upp leik rit á
hverju ári.“ Sig ríð ur starf aði mik ið
í kven fé lag inu líka en það stóð oft
fyr ir skemmt un um og manna mót
um. Mein hard seg ist ekki hafa sinnt
fé lags mál um mik ið nema hann hafi
starf að í björg un ar sveit inni Ok alla
tíð. Björg un ar sveit in var stofn uð
fljót lega eft ir að þau hjón misstu
son sinn og menn sáu þörf fyr ir
að hafa þjálf að an leit ar hóp til taks
í sveit inni. „Mig minn ir að sveit
in hafi ver ið stofn uð 1965 og það
var tals vert um út köll. Oft voru það
rjúpna skytt ur sem við vor um að
leita að þarna á þess um tíma. Síð an
leit uð um við ein um þrisvar sinn um
að litl um flug vél um sem hlekkst
hafði á,“ seg ir Mein hard.
Þekkt um bara mjólk ur
bíl stjór ann
Þau hjón in hafa búið í Borg ar nesi
frá því árið 1997. Það ár var Gilja
hlíð seld ná granna fólki þeirra frá
Geirs hlíð. Þau á samt Jóni, bróð
ur Sig ríð ar, keyptu hús ið við Kjart
ans götu í Borg ar nesi. Jón dó tveim
ur árum seinna eft ir erf ið veik indi.
Sig ríð ur seg ist kunna vel við sig í
Borg ar nesi. „ Þetta er al veg á gætt.
Það er svo ró legt hérna í þess ari
götu.“ Mein hard tek ur und ir það
og bæt ir við að út sýn ið sé stór kost
legt hjá þeim vest ur á Mýr arn ar.
Hann seg ist ým is legt hafa að dunda
við. „Það eru kart öfl urn ar og fleira
hér við hús ið. Svo hef ég stund um
far ið og að stoð að gamla ná granna
hérna. Mað ur þarf ekk ert að láta
sér leið ast. Við höf um ver ið í Fé lagi
eldri borg ara hér og það er góð
ur fé lags skap ur. Þeg ar við kom um
hing að þekkti mað ur eng ann nema
mjólk ur bílsstjór ann en það hef ur
nú breyst,“ seg ir hann og bæt ir við
að lík lega verði þau það sem eft ir
er í þessu húsi. Mein hard seg ir ekki
hlaup ið að því að kom ast á dval ar
heim il ið í Borg ar nesi og reynd ar
hafi hann ekki á huga á því með an
svo marg ir bíði sem hafi meiri þörf
fyr ir það en þau. Þau segj ast sátt
við lif ið og til ver una þótt ell in setji
eintt hvert mark á. Sig ríð ur ít rek
ar samt að hún reikni ekki með að
verða 102 ára eins og hetj an amma
henn ar og al nafna.
hb
Hér er fjöl skylda Sig ríð ar frá þeim tíma sem hún bjó í Hæg indi. Í aft ari röð frá
vinstri er Magn ús Árna son frá Flóða tanga móð ur bróð ir Sig ríð ar og Þor steinn
Ein ars son fað ir henn ar. Í fremri röð frá vinstri eru Sig ríð ur S. Þor steins dótt ir, Árni
Þor steins son, Jón Þor steins son, Jón ína A gata Árna dótt ir með Dýrunni Þor steins-
dótt ur í fang inu. Á mynd ina vant ar Gísla bróð ur þeirra.
Sig urð ur Andri Ósk ars son, jóla barn.
Græddi á því að eiga
af mæli á jól un um