Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2009, Page 71

Skessuhorn - 16.12.2009, Page 71
71MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER Óskum viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða J.G.R. Um boðs­ og heild versl un Sól bakka 6 Borg ar nesi HM pípu lagn ir Vest ur götu 119 Akra nesi Kaffi 59 Grund ar götu 59 Grund ar firði Brauð gerð Ó lafs vík ur Ó lafs braut 19 Ó lafs vík Dval ar heim il ið Höfði Sól mund ar höfða Akra nesi Smur­ og dekkja þjón usta Snæ fells bæj ar Enn is braut 55 Ó lafs vík Versl un in Blómst ur vell ir Mun að ar hól 25­27 Hell issandi Trakt ors verk ehf Norð tungu Borg ar firði Blóma borg ehf Hyrnu torgi Borg ar nesi Anka, snyrti stofa ­ versl un ­ gall ery Að al götu 24 Stykk is hólmi Skilta gerð in Borg ar nesi ehf Þor steins götu 5 Borg ar nesi Véla leiga Har ald ar Helga son ar Bæ 1 Borg ar byggð Vín gerð in ehf Vallar ási 3 Borg ar nesi Dval ar heim ili aldr aðra Borg ar braut 65 Borg ar nesi Eyr byggja Sögu mið stöð Grund ar firði Hlaupar inn ehf Pípu lagn inga þjón usta Rauða nesi III, Borg ar byggð Versl un in Hrund Ó lafs braut 55 Ó lafs vík Verka lýðs fé lag Akra ness Sunnu braut 13 Akra nesi Blóma verk Ó lafs braut 24 Ó lafs vík Eyja­ og Mikla holts hrepp ur Hof stöð um Borg ar byggð Smur stöð Akra ness Smiðju völl um 2 Akra nesi Tré smiðj an Bakki Greni grund 42 Akra nesi Shell Brú ar torgi 6 Borg ar nesi Bíla­ og véla sal an Geisli ehf Fitj um 2 Borg ar nesi Fé lag eldri borg ara á Akra nesi og ná grenni hélt jóla bingó sl. fimmtu­ dag í Vina minni. Mjög góð þátt­ taka var enda margt góðra vinn inga í boði. Á með fylgj andi mynd um leyn ir ein beit ing in sér ekki og dulít­ il spenna enda mátt heyra saum nál detta þeg ar leið að vinnings töl um. Að al vinn ing inn, palla hitara, fékk Guð ný Guð jóns dótt ir. Ljósm. ki. Loftorka sá um að byggja kjall ar­ ann en hús ið er inn flutt frá Land­ stólpa. Það var reist á 18 dög um fyr ir sauð burð inn vor ið 2008. Þá tek ið í notk un, reynd ar án þess að frá gangi á ýmsu væri lok ið, svo sem glugg um, hurð um, vatni og raf­ magni. Fjár hús ið var svo form lega vígt núna seinni part inn í sum ar. Hálft hjóna rúm og eld hús Það hang ir því að eins meira á spýt unni en það sem Dag bjart­ ur seg ir þeg ar hann er spurð ur um stöðu sína í Hrís um, þá svar ar gár­ ung inn: Ég leigi hálft hjóna rúm og hef að gang að eld húsi. Spurð ur um sam an burð á Refs stöð um og Hrís­ um seg ir Dag bjart ur að það séu kost ir á báð um stöð um. Helst hefði hann vilj að geta dreg ið Refs staði suð ur að Hrís um. Þór dís í Hrís um seg ir að við bót­ ar slægj ur séu fengn ar á Múla stöð­ um sem eru að eins neð ar í daln um. Hún seg ir beiti land gott í Hrís um og nýt ist það vel í vor beit ina og í sum ar beit fyr ir hluta fjár stofns­ ins. Þá sé um helm ing ur fjár stofns í Hrís um rek inn í aðra sum ar haga í ná grenn inu, leyfi hafi feng ist fyr ir því á liðnu sumri hjá And kíl ing um og Lund dæl ing um. „Við erum á gæt lega bjart sýn með bú skap inn, þó að allt sé þetta breyt­ ing um háð og að stæð ur alltaf að breyt ast. Þær hafa ver ið mis mun­ andi síð ustu tíu til tutt ugu árin og þannig verð ur það sjálf sagt á næstu ára tug um. Okk ur lýst nátt úr lega allra verst á það ef við göng um svo inn í Evr ópu sam band ið eft ir allt sam an,“ segja þau Dísa og Dag­ bjart ur í Hrís um að end ingu. Vildi ekki særa svín in Hér allra síð ast kem ur svo ein vísa af þess um „skens og skæt ingi,“ sem Dísa kall ar og Lund dæl ing ar fengu að heyra á sín um tíma. Þess má geta að á þeim tíma sem vís­ an var gerð var starf rækt svína bú á Hýru mel. Horfa á gömlu greppi trýn in get ur vald ið ylgju keim, en ég vil ekki særa svín in og segja að Bjart ur lík ist þeim. þá Dreypt á Agli sterka við vígslu fjár húss ins á liðnu sumri. Dag bjart ur á samt þeim Árna Ingv ars syni á Skarði og Baldri Björns syni í Múla koti. Bingó hjá eldri borg ur um

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.