Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2009, Síða 74

Skessuhorn - 16.12.2009, Síða 74
74 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER Snjór inn sem lem ur glugg ana á fal legri stofu prests set urs ins í Reyk­ holti skap ar nota lega stemn ingu inn an dyra. Þeg ar sér ann, vand lega klædd ur klass ísk um föt um, hef­ ur boð ið upp á kaffi og dá sam leg ar fransk ar súkkulaði truffl ur er kom­ inn tími til þess að fræð ast frek­ ar um heims mann inn Geir Waage. Hann er fædd ur á Hrafns eyri við Arn ar fjörð þann 10. des em ber árið 1950. Er kvænt ur Dag nýju Em­ ils dótt ur og þau hjón in eiga þrjár dæt ur og son. Barna börn in eru tvö og eitt er á leið inni. Ung ur flutt ist hann í Reyk holt og gerð ist sókn ar­ prest ur og hef ur set ið þar all ar göt­ ur síð an. Fræðst er um líf ið og til­ ver una, fræða setr ið Reyk holt og sitt hvað fleira. Gef ekki mik inn af slátt af kenn ing unni Í upp hafi er hann spurð ur hver grunnafstað an í pré dik un um hans sé, er séra Geir já kvæð ur pré dik­ ari? „Ég er í halds sam ur og hef bæði klass ískt og lúth erskt ­ evang el ískt við horf til hlut anna: Heim ur versn­ andi fer og það allt sam an. Þetta er jú myrk sýn að grunni til, raun sæ vildi ég sagt hafa, en það að hlut irn­ ir skuli vera með þeim blóma sem raun ber vitni, er til marks um Guðs náð. Þess vegna stör um við ekki á myrkrið held ur horf um í ljós ið þar sem það skín og það er mik ið. Þar sem er ljós ­ þar er ekki myrk ur. Og myrkrið get ur ekki eytt ljós inu. Þar sem fyr ir er smá glóð, þá er sá litli neisti miklu öfl ugri en allt myrk ur ver ald ar. Ég held að ég hljóti því að vera já kvæð ur pré dik ari. Ég pré dika lög­ mál og fagn að ar er indi, synd og náð eins og ég á að gera. En ég gef ekki mik inn af slátt af kenn ing unni. Ég er kenni mað ur þessa safn að ar og leið togi, þannig að ég ber á byrgð. Þetta eru alls þrír söfn uð ir núna, Stóri­ Ás var sam ein að ur Reyk holti í fyrra og sókn ar börn in eru rétt lið­ lega 400 manns. Ég er nátt úr lega þjón andi prest­ ur í þjóð kirkj unni og hef megn ið af minni starfsævi ver ið mjög mik ið á vett vangi kirkj unn ar al mennt. Ég var for mað ur Presta fé lags ins sam­ tals í sjö ár og sat þar í stjórn í tólf ár og var auð vit að í marg vís legri hags­ muna gæslu fyr ir Presta fé lag ið og kirkj una. Ég kom að flestri þeirri laga smíð sem núna stend ur und ir starfi kirkj unn ar.“ Snorri var fyrst og fremst Odda verji En er Geir bú inn að lesa Snorra eft ir Ósk ar Guð munds son fræði­ mann og ná granna hans í Reyk­ holti? „Ég er að lesa Snorra um þess ar mund ir. Ég hlýddi reynd ar á nokkra þætti sög unn ar þeg ar Ósk ar las upp úr hand rit inu hér á Snorra­ stofu, mara þon lest ur dag eft ir dag. Ég er á kaf lega á nægð ur með bók­ ina, hún er mjög ágæt. Snorri er vafa laust víðkunn asti Ís lend ing ur fyrr og síð ar. Og svo und ar legt sem það er, þá eru það Ís lend ing ar sem eru tóm lát ast ir gagn vart Snorra. Norð menn þekkja hann hins veg ar mjög vel; þar er Heimskringla les­ in í skól um. Eitt af því sem Ósk ar ger ir snilld­ ar vel í þess ari bók er að hann opn­ ar þenn an heim fyr ir les end um og ekki að eins inn í Sturl ungu, sem er þó mik ið þjóð þrifa verk. Eft ir þenn­ an lest ur er þessi heim ur mun auð­ geng ari fyr ir marga les end ur. Hann opn ar einnig vel á tengsl okk ar við út lönd; lýs ir þess um gagn kvæmu menn ing ar tengsl um sem hér hafa alla tíð ver ið, í meira eða minna mæli. Ósk ar set ur Snorra loks­ ins inn í rétt sam hengi; auð vit að er Snorri af ætt Sturl unga, mest hef ur ver ið tal að um hann í þeim tengsl­ um, en Snorri er fyrst og fremst Odda verji. Höfð in gj arn ir eru meira og minna all ir vensl að ir og skyld­ ir og all ir kokk andi póli tík hver við ann an.“ Bar rokk ið er besta rokk ið Að spurð ur um eft ir læt is tón list sína seg ist Geir vera mik ill bar rokk­ mað ur: „Bar rokk er besta rokk ið í mín um huga. Fyr ir utan nátt úr lega helga mús ík, og þá á ég við kirkju­ tón list, og eft ir því sem hún er eldri finnst mér hún betri. Ég vil helst að söfn uð ur inn syngi, ég hef lagt á herslu á það og haft mjög góð an banda mann í því öllu sam an í org­ anist an um Bjarna Guð ráðs syni í Nesi. Reyk holt hef ur not ið Bjarna, en hann var líka for mað ur bygg ing­ ar nefnd ar kirkj unn ar og við höf um ver ið sam starfs menn í 30 ár. Það var reynd ar hann sem kom þeirri grillu inn hjá mér að ég gæti sung ið og tón að, sem ég hélt ekki að ég gæti. Bjarni sagði bara að svona gerðu menn og ég hef gert það síð an. Hér hef ur lengi ver ið mjög góð ur kirkjukór með góðri rækt. Við höf­ um sung ið allt; það elsta í sálma­ bók inni og það yngsta og allt þar á milli. Kirkj an ber á byrgð á mikl­ um fjár sjóði í tón list ar arfi sín um. Og það er alltaf ver ið að bæta þenn­ an arf, bæði með rann sókn um á því sem gam alt er, og líka með því að semja ný verk. Þetta er sér stakt hlut verk sem kirkj unni er trú að fyr­ ir og það er ekki lít ils virði. Ég held því fram að þessi mikli blómi sem er í ís lensku tón list ar lífi eigi með­ al ann ars ræt ur sín ar að rekja til þess að um land allt eru starf andi kirkjukór ar þar sem menn kom ast í tengsl við góða tón list, iðka hana, bæði af skyldu rækni og raun veru­ legri þrá eða þörf. Það eru mjög mik il tón list ar um­ svif í kirkj unni hér. Mér er mjög minni stæð ur fyrsti frægi kór inn sem kom hing að í des em ber 1997; kór Clair Col lege frá Cambridge. Þetta voru fyrstu veru lega stóru tón leik­ arn ir í kirkj unni og þá var myrk ur og snjór, svip að um horfs og núna. Tón leik arn ir voru um kvöld ið, við höfð um enga götu lýs ingu og staul­ uð umst hér úti í myrkr inu. Enski sendi herr ann hafði kom ið í súpu hjá okk ur á samt tveim ur gest um sín um, ensk um hers höfð ingj um. All ir þess­ ir menn voru mjög vel að sér í sögu og þeir voru uppnumd ir af þessu sem þeir köll uðu ,,happ en ing.“ Þetta færði þá í þeirra sögu vit und aft ur til fyrri alda í Englandi þeg ar kirkj ur voru reist ar á gatna mót um eða við vöð á ám og upp spratt borg. Einn þeirra spurði hvort þetta yrði upp haf ið af borg hér og ég sagð ist nú vona að svo yrði nú ekki.“ Þol in móð ir og eft ir lát ir En hvern ig hef ur prest ur inn þrif­ ist á hin um forna sögu stað Reyk­ holti? „Það eru auð vit að mik il for rétt­ indi að sitja hér og eiga góða að, ekki síst hana Dag nýju mína. Sveit­ ung ar mín ir eiga langa hefð fyr­ ir því að vera góð ir prest um sín­ um, bæði þol in móð ir og eft ir lát­ ir við þá. Það má ým is legt segja um Borg firð inga og oft minni ég þá á hvern ig þeir reynd ust Jóni Ara syni. En þeir eru sið fast ir og hafa not ið þeirr ar gæfu að það eru alltaf uppi menn hér sem eru stór merk ir í sam­ tíð sinni. Einn slík ur var að kveðja á þessu sumri, Magn ús á Gils bakka Sig urðs son. Hér hafa ver ið með ein dæm um mikl ir, vitr ir og góð­ sam ir for ystu menn, bæði karl ar og kon ur. Og þeg ar þeir tóku sig sam­ an um á kveð in mál efni, þá stóð það sem þeir stofn settu, eins og tón­ list ar fé lag ið hér og tón list ar skól­ inn í hér að inu, sem er verk þeirra. Þess ir gömlu hér aðs höfð ingj ar eru nú flest ir að falla frá, en með an þeir voru og hétu, réðu þeir því sem þeir vildu ráða og tóku skyn sam leg ar á kvarð an ir. Það sem ligg ur eft ir þá af svona stofn un um og verk efn um er það sem held ur hér að inu uppi.“ Hér aðs skól arn ir dög uðu uppi Geir seg ir að þau Dag ný hafi kom ið í Reyk holt árið 1978. „Það má segja að ég hafi kom ið beint frá próf borð inu. Ég lauk guð fræð­ inni um haust ið og fékk setn ingu og skip un sum ar ið 1979. Þá var nokk uð öðru vísi hér um horfs, hér­ aðs skól inn var starf andi af mikl­ um þrótti og fleiri sóttu um en gátu feng ið skóla vist. Vil hjálm ur Ein­ ars son var þá að hætta við skól ann en það eimdi mjög eft ir af stjórn ar­ hátt um hans, þetta var mjög glað­ lynt skóla sam fé lag þótt mikl ar kröf­ ur væru gerð ar til krakk anna. Hér­ að skól arn ir voru látn ir daga uppi í lausu lofti á milli grunn­ og fram­ halds skóla, bæ irn ir tóku að byggja upp fjöl brauta skóla, hver af öðr um, en eng in á kvörð un var tek in um fram tíð hér aðs skól anna. Þeir voru látn ir visna upp. Skól an um var end­ an lega lok að 1997. Stað ur inn hér, hús og ann að, var í tals vert mik­ illi nið ur níðslu þeg ar við flutt umst hing að. Mik il rík is um svif á staðn um gerðu að verk um að það sem sneri að kirkj unni var í lág inni, söfn uð­ ur inn réði raun veru lega litlu. Eitt af því fyrsta sem ég stóð að hér var Snorra stofa er heimsmið stöð Spjall að við séra Geir Waage sókn ar prest í Reyk holti „Sveit ung ar mín ir eiga langa hefð fyr ir því að vera góð ir prest um sín um, bæði þol in móð ir og eft ir lát ir við þá.“

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.