Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2009, Qupperneq 76

Skessuhorn - 16.12.2009, Qupperneq 76
76 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Öll almenn raflagnavinna Hörður S: 895 1563 Steinar S: 863 6430 Bjarni S: 898 7687 Þætt irn ir voru af bragðs vel unn­ ir, þetta var blaða mennska í hæsta gæða flokki. Kast ljós er maka laust grunn sævi. Þar er engu fylgt eft ir, allt upp á lúkk ið, sem sagt er. Vandi ís lenskra fjöl miðla, sér stak lega RÚV, og reynd ar fleiri, eru frétta­ stjórn end urn ir í um ræðu þátt un um og klík urn ar í kring um þá. Menn eru á skrif end ur að við horf um mál­ stefnu vina þeirra og það er nú eins­ leit ur klúbb ur.“ Dans að á Hót el Borg Fjöl marg ar bæk ur prýða hill urn­ ar inni á kontór Geirs en að spurð ur seg ist hann ekki vera bóka safn ari: „Ég bjarg að ist frá því þeg ar ég gekk á mín um yngri árum dag lega fram hjá Bók inni á Skóla vörðu stígn­ um og horfði á Ole Worm í glugg­ an um og átti fyr ir skræð unni. En ég mat það meira að eiga pen inga til þess að geta ver ið á kvenna fari, elt­ ast við Dag nýju og fara með henni á Borg ina að dansa og eiga fyr­ ir hvítvíns flösku. Þá var hægt að fá Sauternes á Borg inni, þetta dísæta, ynd is lega hvítvín sem seld ist ekki og við turtil dúf urn ar vor um á skrif­ end ur að. Þetta var á mennta skóla­ ár un um og þótti skrýt ið og sér­ visku legt því þá drukku all ir asna. Menn skildu ekki að við drykkj um þetta hvítvíns sull, sem er reynd ar suð rænt sum ar á flösku.“ Lág ir vext ir af höf uð stóln um Und an far ið hafa heyrst há vær ar radd ir sem krefj ast að skiln að ar rík is og kirkju. Hvað hef ur Geir um það að segja? „Ég er í raun ekk ert undr andi á því, þetta er hluti af þess um um velt­ ingi í þjóð fé lag inu og öllu bull inu og skýr ing una á þessu er að finna í því að ekki er upp lýst um ræða um þetta mál efni í gangi frek ar en um ann að. Kjarni máls ins er sá að þeg ar er orð­ inn að skiln að ur rík is og kirkju hér á landi, þ.e. hvað varð ar allt fjár hags­ legt. Fjár hags tengsl rík is og kirkju eru samn ings bund in á milli tveggja lög að ila og bak við þessa samn inga eru eign ir. Þeir fjár mun ir sem renna úr rík is sjóði til kirkj unn ar eru renta af höf uð stóli kirkj unn ar sem rík ið hef ur varð veitt síð an 1907 og tók að fullu við árið 1997. Rík ið tók kirkju­ eign irn ar til sín til frjálsr ar ráð stöf­ un ar, þannig er það í reynd. Þetta er höf uð stóll upp á 35% af öll um jarð eign um í land inu. All ir bæir, þar með tal in Reykja vík að miklu leyti, eru byggð ir á kirkju landi. Þessi út­ gjöld rík is ins til launa 138 presta og 18 emb ætt is manna við yf ir stjórn kirkj unn ar er ein hvers stað ar á bil­ inu 1­2% vext ir af höf uð stóln um, sem var lágt met inn. Þetta er lög­ fest ur samn ing ur. Væri eft ir öðru við­ skipta viti ó reiðu þjóð ar Og ef það kem ur til form legra sam bands slita rík is og kirkju, þá er einnig lög fest í þess um samn ing­ um að þá verð ur rík ið að skila höf­ uð stóln um ­ ofan á fjár hags á stand­ ið í land inu núna, held urðu að rík ið myndi treysta sér til þess að leggja út and virði þriðj ungs allra jarð eigna í land inu? Þar eru öll helstu þétt býl­ is svæði lands ins. Menn tala og fara mik inn án þess að kynna sér efni máls. Það er venja hér. Með sam komu lag inu um kirkju eign irn ar og því þeg ar ráð­ herr ann hætti að skipa presta og bisk up lands ins skip ar þá í stað inn, eru form leg tengsl rík is og kirkju gjör breytt og að mestu ein skorð uð við þessa lög festu samn inga. Enn set ur Al þingi kirkj unni lög og svo er á kvæð ið í stjórn ar skránni um að rík is vald inu beri að styðja og styrkja þjóð kirkj una. Þetta er nú ekki flók­ ið, þótt for sag an sé það. Þeg ar þjóð in seg ist vilja að skiln­ að rík is og kirkju, þá eru menn ekki með vit að ir um þær á lög ur sem er ver ið að leggja á rík is sjóð Ís lands, sem þyrfti að snara út and virði þriðj­ ungs allra jarð eigna á Ís landi; hvað kosta t.d. Þing vell ir? Treyst irðu þér til þess að verð leggja þá? Eða bróð­ ur part inn af því landi sem Álfta­ nes, Garða bær, Reykja vík, Akra nes, Borg ar nes, flest pláss in á Snæ fells­ nesi standa á, og svo á fram um land­ ið. Slíkt upp gjör nú færi eft ir öðru við skipta viti ó reiðu þjóð ar.“ Ég sé fyr ir mér að ein hverj ir strák ar gætu hugs að sér að brjóta þessa lög gjöf og svíkja gerða samn­ inga. Þá verð ur hægt að fara leið ina hans Guð mund ar góða og stefna utan til Strass borg ar og ann arra sam bæri legra staða, þar sem menn dæma að lög um og ég myndi ekki vilja sjá þær á lög ur sem af hlyt ust lenda ofan á aðra pinkla sem þjóð in ber núna. Það var nú af ærnu til efni að ut an stefn ur hófust hér forð um. Þær drógu þá mik inn dilk. Hvaða vit er í því að ætla núna að fara að gera upp við kirkj una? Í því upp­ gjöri er ekki hægt að veita neinn af­ slátt,“ seg ir séra Geir Waage að lok­ um. hh Á gætu les end ur! Að vent an er geng in í garð, und ir­ bún ings tími fyr ir jól in og fyr ir komu þess gests sem við bjóð um ár hvert svo vel kom inn í okk ar rann. Við lög um til í hús um, kaup um gjaf ir til að gleðja aðra, send um jóla kveðj ur og bjóð um góð um vin um að líta inn. Ein hverj­ um kann að þykja nóg um til stand ið og alla ljósa dýrð ina en víst er að hún lýs ir upp myrkasta skamm deg ið og er kær kom in öll um þeim sem lifa á norð­ læg um slóð um. Að vent unni fylg ir eft­ ir vænt ing og til hlökk un eft ir há tíð sem kristn ir menn um all an heim bíða eft­ ir og líf þeirra tek ur mið af á einn eða ann an hátt. Þessi há tíð er jól in ­ fæð­ ing ar há tíð frels ara okk ar Jesú Krists ­ sem laða fram það besta í hverj um manni. Sömu leið is er skammt til ára móta ­ tíma upp gjörs við það sem lið ið er en jafn framt lít ur fólk fram á veg inn og set ur sér mark mið sem ein kenn­ ast af góð um fyr ir heit um. Við ger um ef til vill of lít ið af því að í huga á hrif krist inn ar trú ar á sam fé lag okk ar, telj­ um hana sjálf sagða og að ekk ert geti hagg að henni. Samt sem áður þurf um við að hlúa að henni, fræða börn okk­ ar um boð skap inn og haga vinnu okk­ ar og á kvörð un um í sam ræmi við þann boð skap sem krist in trú boð ar. Þar ber okk ur að hafa í fyr ir rúmi heið ar leika, ein lægni og þá gullnu reglu að breyta við ná ung ann á sama hátt og við vilj um að kom ið sé fram gagn vart okk ur. Það er sá viti ­ það leið ar ljós ­ sem okk ur er gef ið að fylgja. Að treysta á sjálf an sig Vissu lega steðja erf ið leik ar að ís­ lenskri þjóð, meiri en nokkurn gat órað fyr ir. Þrátt fyr ir það erum við sam­ mála um að takast á við þá erf ið leika og sigr ast á þeim. Það stríð get ur tek ið nokkurn tíma en við Ís lend ing ar mun­ um sigra og rísa upp aft ur öfl ugri en nokkru sinni áður. Til að svo geti orð ið verð ur þjóð in fyrst og fremst að treysta á sjálfa sig og auð lind ir til lands og sjáv­ ar og það hef ur hún gert áður. Fyrr um voru erf ið ir tíma hjá Ís lend ing um og út lend ir að il ar kúg uðu og þraut píndu okk ar fá tæku þjóð. Hún lét þó hvergi bug ast. Ég leyfi mér að vitna til orða nóbels skálds ins okk ar, Hall dórs Lax­ ness, sem hann læt ur Arnas Arnæ us segja í Ís lands klukk unni: Mað ur sem ætl ar að kyrkja lít ið dýr í greip sinni mun að lok um þreyt ast. Hann held ur því arms lengd frá sér, herð ir tak ið um kverk ar þess sem má, en það deyr ekki; það horf ir á hann; klær þess eru úti. Þetta dýr mun ekki vænta sér hjálp ar þó tröll komi með blíð skap ar yf ir bragði og seg ist skulu frelsa það. Hitt er lífs von þess að tím­ inn sé því hall kvæm ur og lini afl ó vin­ ar þess. Sjálf stæð ið er sí virk auð lind Fyr ir ör fá um dög um fagn aði þjóð in því full veldi sem hún fékk 1. des em ber 1918. Þá var þjóð in hvorki fjöl menn né rík og ef laust hafa ein hverj ir vart trú að því að þessi litla þjóð gæti orð ið frjálst og full valda ríki. Sag an sann ar hið gagn stæða og meira en það, þrátt fyr ir alla erf ið leika meg um við aldrei gleyma að við búum bet ur en fjölda marg ar aðr­ ar þjóð ir; vel ferð ar kerfi á heims mæli­ kvarða, með góða mennt un, frelsi til orða og at hafna og svo má á fram telja. Mörg um kann að finn ast nú að gras ið sé grænna ann ars stað ar, reynsl an sýn­ ir þó oft hið gagn stæða. Mestu skipt ir nú að tryggja lífs af komu unga fólks ins ­ þeirra sem land ið erfa. Land ið er gjöf­ ult og fiski mið in okk ar dýr mæt auð lind á samt nátt úr unni sjálfri sem býð ur upp á marga mögu leika. Nú þarf að standa vörð um Ís land, land ið sem okk ur var trú að fyr ir. Í Ís lands klukk unni læt ur nóbels skáld ið þann sama Arnas Arnæ­ us og áður er vitn að til segja eft ir far andi sem okk ur er hollt að muna: Þú get ur sagt þeim frá mér að Ís land hafi ekki ver ið selt; ekki í þetta sinn. Þeir skilja það seinna. Ég óska les end um Skessu horns og lands mönn um öll um gleði legr ar jóla­ há tíð ar með ósk um far sælt og gott ár. Jón Bjarna son, sjáv ar út vegs- og land- bún að ar ráð herra. Ég er þjóð fé lags lega sinn að ur og óska þing­ mönn um og ráð herr um til ham ingju með sín störf. Ég vænti þess að al þing­ is menn all ir sýni á byrgð í Ices a ve mál­ inu, bæði stjórn og stjórn ar and staða. Þing flokk ur Vinstri grænna er veru lega klof inn og ég tel að hann geti ekki talist trú verð ug ur stjórn ar flokk ur og verði að breyta sér í flokk for ingja síns. Ef ekki þá á sá flokk ur að segja sig úr stjórn. Ég vil tjá mig um að stjórn ar and stað an verð ur að vera á byrg og tjá sig um hvað hún vill og að að il ar komi hreint fram. Þjóð in sér að þetta Ices a ve mál er ó trú­ verð ugt og næst ekki að landa því og kom inn ó hug ur í fólk. Það að for set inn blandi sér í mál ið hlýt ur að vera neyð­ ar brauð. Ég hef aldrei ver ið á Al þingi en ég hef ver ið í fé lög um þar sem sætta þarf að ila til að ná ár angri. Al þingi er skyldugt til að vinna bet ur en það ger ir. Mér finnst að klofn ir flokk ar eigi ekki heima í rík is stjórn. Þeir verða að ganga ó klofn ir til stjórn ar í þessu landi. Ef ekki þá á flokk ur inn ekki að gefa kost á sér í stjórn. Mér finnst þetta vera ó hæfa. Ekki meira í bili, ann að en það að for­ set inn má ekki taka það til sinna ráða sem kost að gæti stjórn ar slit, því hvað myndi þá ger ast? Þessu strögli verð ur að linna. Það hlýt ur hver mað ur að sjá. Ég er næst um 89 ára gam all. Þrátt fyr ir þenn an ald ur hef ég ekki orð­ ið vitni að öðru eins á Al þingi. Vinstri græn ir þurfa að sam ein ast inn an frá. Ef ekki eru þeir ó hæf ir í rík is stjórn. For­ ingi þeirra á að sam eina kraft ana, ann­ ars næst ekki ár ang ur. Kær kveðja til þjóð ar inn ar, Ragn ar Le ós son, Akra nesi Pennagrein Pennagrein Of góð ur flokk ur til að sam ein ast ekki inn an frá „Líð ur að tíð um, líð ur að helg um tíð um“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.