Skessuhorn - 17.02.2010, Side 8
8 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR
Nýja lögn in
tengd
HAB/OR: Á fimmtu dag og
föstu dag í síð ustu viku var
unn ið við að tengja end ur
nýj að an hluta að veitu æð ar
inn ar frá Deild ar tungu hver
að Borg ar nesi og Akra nesi,
en eins og fram hef ur kom
ið í frétt um Skessu horns var í
þess um á fanga skipt út rör um
á 2,5 km löng um kafla við Ár
dal í Anda kíl. Af þeim sök um
varð þrýst ings fall á veit unni
og þurftu í bú ar á Akra nesi og
í Borg ar nesi að fara spar lega
með vatn ið þessa daga.
-mm
Á tvö föld um
hraða
AKRA NES: Öku mað ur bif
reið ar sem ekið var eft ir Vest
ur götu á Akra nesi þar sem há
marks hraði er 30 km var stað
inn að því að aka á 64 km
hraða um göt una. Öku mað
ur má bú ast við hárri sekt fyr ir
vik ið og svipt ingu öku leyf is til
þriggja mán aða. Þá var öku
mað ur stað inn að því að aka á
136 km hraða á Vest ur lands
vegi þar sem há marks hraði er
90 km á klukku stund.
-þá
Val dís um sjón ar
mað ur safna
DAL IR: Val dís Ein ars dótt
ir hef ur ver ið ráð in um sjón
ar mað ur safna Dala byggð ar.
Hún hef ur þeg ar haf ið störf.
Byggð ar ráð Dala byggð ar tók
við tal við fjóra um sækj end ur
og mælti með Val dísi. Menn
ing ar og ferða mála nefnd tók
und ir það álit þeg ar leit að var
til nefnd ar inn ar. Fyrsta verk
Val dís ar er að taka að sér yf
ir um sjón með upp bygg ingu
Skálda stofu sem á ætl að er að
opna í byrj un sum ars.
-hb
Arion banki
lækk ar vexti
LAND IÐ: Arion banki hef ur
á kveð ið að lækka yf ir drátt ar
vexti frá og með 11. febr ú ar sl.
um eitt pró sentu stig og kjör
vexti ó verð tryggðra skulda
bréfa um 0,5 pró sentu stig.
Kjör vext ir eft ir breyt ingu eru
9,25%. Vext ir ó verð tryggðra
inn lána lækka minna eða um
0,4 til 0,5 pró sentu stig. Vaxta
breyt ing in er til kom in vegna
lækk un ar stýri vaxta Seðla
bank ans í lok jan ú ar. Hægt
er að nálg ast vaxta töflu Arion
banka á vef bank ans: www.
arionbanki.is
-frétta tilk.
Betri rétt ur
tryggð ur
LAND IÐ: „Til þess að taka
af all an vafa vegna ný legs úr
skurð ar Hér aðs dóms Reykja
vík ur um geng is tryggð bíla
lán, vill Arion banki á rétta að
fái greið end ur er lendra lána
sér dæmd an betri rétt í Hæsta
rétti, missa þeir ekki þann rétt
þó þeir hafi skuld breytt lán
um sín um yfir í ís lensk ar krón
ur,“ seg ir í frétta til kynn ingu frá
Arion banka. Yfir eitt þús und
við skipta vin ir bank ans hafa
þeg ar nýtt sér lausn ir bank ans
til höf uð stólslækk un ar. Þess
ir við skipta vin ir og þeir sem
koma til með að nýta sér lausn
ir bank ans, hafa ekki fyr ir gert
mögu leg um betri rétti, kom
ist Hæsti rétt ur að þeirri nið
ur stöðu að geng is tryggð lán
séu ó lög leg. Þá seg ir í til kynn
ingu að Arion banki hafi einnig
á kveð ið að krefj ast ekki upp
boða vegna van gold inna hús
næð is lána til loka árs ins 2010.
Það er óháð því hvort um er að
ræða inn lend eða er lend lán.
-mm
Kís il málm ur í
far vatn inu
ÖLF US: Á mánu dag var und
ir rit að ur samn ings rammi um
orku sölu Orku veitu Reykja vík
ur til kís il málm og sól ar kís il
verk smiðju, sem á form að er að
reisa í Ölf usi, rétt vest an Þor
láks hafn ar. Í frétta til kynn ingu
frá OR kem ur fram að vænt
an leg ur kaup andi sé Thorsil
ehf, fé lag sem kanadíska fyr ir
tæk ið Timm inco Limited og
Strokk ur Energy ehf stofn uðu
sam an um verk efn ið. Timm
inco rek ur eina kís il málm verk
smiðju í Kanada. Síð asti á fangi
í upp bygg ingu verk smiðj unn
ar verð ur til fram leiðslu á kís
il hleif um, sem not að ir eru við
gerð sól ar raf hlaðna. Um er að
ræða sölu á 85 mega vött um
til 20 ára. Afla á orkunn ar frá
Hvera hlíð ar virkj un og er um
að ræða alla fram leiðslu virkj
un ar inn ar.
-mm
Anna Sigga og
Stefa hafa um-
sjón með Breyttu
út liti.
Breytt útlit
Hermína Huld Hilm ars dótt ir er gest ur í Breyttu út liti að
þessu sinni. Steffa byrj aði á að stytta hár ið og lit aði það ljós brúnt
með tvenns kon ar stríp um; ljós um og mokka. Reyndi að passa
að lit irn ir tón uðu vel við lit ar hátt Hermínu. Eft ir lit un blés ég
og krull aði hár ið, en það er mik ið „inn“ að krulla núna. „Fannst
mér það fara Hermínu mjög vel,“ sagði Steffa.
Anna Sigga farð aði hana með létt um farða. Setti plómu lit að
an og svart an augnskugga, kinna lit ur var bleik ur og á var ir var
sett tvenns kon ar gloss; plómu lit að og hvítt sanser að. Þarna var
Hermína kom in í sitt fín asta og til bú in á næt ur vakt á sjúkra hús
inu þar sem hún vinn ur.
eftir eftirfyrir
Ferða ár ið 2009 var með líf leg asta
móti hjá lands mönn um sam kvæmt
nýrri könn un Ferða mála stofu um
ferða lög Ís lend inga inn an lands. Í
könn un inni kem ur fram að níu Ís
lend ing ar af hverj um tíu hafi ferð
ast inn an lands á ár inu 2009 og er
það nokk uð hærra hlut fall en fyrri
kann an ir Ferða mála stofu hafa sýnt.
Þeg ar horft er til þess í hvaða lands
hluta fólk gisti í ferð um sín um á síð
asta ári kem ur fram að flest ir gistu á
Norð ur landi eða 58,5%, þá kem ur
Suð ur land með 57,1% og Vest ur
land var í þriðja sæti yfir gisti staði
en þar gistu 39,9% þeirra lands
manna sem ferð uð ust inn an lands
á síð asta ári. Flest ir ferð uð ust inn
an lands í júlí (75%) og á gúst (66%)
en fjöl marg ir ferð uð ust hins veg ar
í öðr um mán uð um, ríf lega helm
ing ur (56%) í júní, fjórð ung ur í maí
og sept em ber og fimmt ung ur í apr
íl og októ ber.
Sund og jarð böð
vin sælust
Sú gist ing sem var nýtt í hvað
mest um mæli eða af ríf lega helm
ingi (52%) lands manna var gist
ing í tjaldi, felli hýsi eða hús bíl en
auk þess gistu fjöl marg ir eða tæp
ur helm ing ur (48%) hjá vin um og
ætt ingj um. Af þeirri af þr ey ingu
sem greiða þarf fyr ir nýttu flest
ir sér sund eða jarð böð (66%) en
auk henn ar borg uðu fjöl marg ir sig
inn á söfn og sýn ing ar (33%), fyr ir
veiði (19%) og leik hús eða tón leika
(18%). Nátt úru tengd af þrey ing var
not uð í minna mæli en inn an við
fimm pró sent fóru í ein hverja af
eft ir töld um ferð um; skoð un ar ferð
með leið sögu manni, göngu ferð
eða fjall göngu með leið sögu manni,
hesta ferð, flúða sigl ingu eða kajak
ferð, hvala skoð un, hjól reið ar og
vélsleða eða snjó sleða ferð.
Sam drátt ur
í ut an ferð um
Sam kvæmt könn un inni ferð
uð ust tveir af hverj um fimm bæði
inn an lands og utan og fjög ur pró
sent ein göngu ut an lands. Átta pró
sent ferð uð ust hins veg ar ekki neitt.
Þannig ferð að ist inn an við helm
ing ur lands manna til út landa sem
gef ur til kynna veru leg an sam drátt í
ut an ferð um lands manna. Það sem
hins veg ar stend ur í vegi fyr ir að
lands menn ferð ist meira inn an lands
að vetr ar lagi er að þeim finnst það
of dýrt, þeir geta það ekki vinn unn
ar vegna eða af því að þeir hafa ekki
tíma. Veðr ið let ur lands menn enn
frem ur í nokkrum mæli til ferða
laga, auk þess sem þeir telja sig ekki
hafa efni á því að ferð ast.
Könn un in var unn in sem net og
síma könn un 14.19. jan ú ar. Spurn
ing ar fyr ir ald urs hóp inn 1867 ára
voru lagð ar fyr ir í spurn inga vagni
MMR og var svar að á Inter net inu.
Könn un in náði til 1400 manna úr
taks úr þjóð skrá og var svar hlut fall
66,1%.
hb
Eyr ar rós in 2010 kom í hlut tón
list ar há tíð ar inn ar Bræðsl unn ar á
Borg ar firði eystra og veittu að
stand end ur henn ar við ur kenn ing
unni mót töku við há tíð lega at höfn
á Bessa stöð um síð deg is á mánu dag.
Bræð urn ir Áskell Heið ar og Magni
Ás geirs syn ir for svars menn og upp
hafs menn Bræðsl unn ar tóku við
við ur kenn ing unni úr hendi Dor
rit Moussai eff, vernd ara Eyr ar rós
ar inn ar. Fjöl mennt var við at höfn
ina en auk af hend ing ar við ur kenn
inga fluttu Sig ríð ur Thor laci us og
Högni Eg ils son tón list og Katrín
Jak obs dótt ir mennta mála ráð herra
og Hrefna Har alds dótt ir stjórn andi
Lista há tíð ar í Reykja vík á vörp uðu
við stadda.
Þrjú verk efni voru til nefnd til
Eyr ar rós ar inn ar að þessu sinni og
kynnt sér stak lega á Bessa stöð um á
mánu dag. Hin verk efn in tvö voru
Ei ríks stað ir í Hauka dal og Skjald
borg, heim ild ar mynda há tíð á Pat
reks firði. Þetta var í sjö unda sinn
sem Eyr ar rós in var af hent en hún
er sam starfs verk efni Lista há tíð ar
í Reykja vík, Byggða stofn un ar og
Flug fé lags Ís lands. Mark mið ið með
Eyr ar rósinni er að efla fag mennsku
og færni við skipu lagn ingu menn
ing ar lífs og list við burða á lands
byggð inni.
þá
Bræðsl an hlaut Eyr ar rós ina
Ís lend ing ar voru ferða glað ir á liðnu ári