Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2010, Qupperneq 17

Skessuhorn - 17.02.2010, Qupperneq 17
17MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR Auglýsing um starfsleyfi Samkvæmt ákvæðum 9. og 24. gr. reglugerðar nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur, sem getur haft í för með sér mengun, er hér með lýst eftir athugasemdum við starfsleyfistillögu fyrir starfsemi svínabús Stjörnugríss hf að Melum, Hvalfjarðarsveit. Starfsleyfistillagan liggur frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar á skrifstofutíma, frá 18. febrúar til 18. mars 2010. Einnig er hægt að nálgast tillöguna hjá Heilbrigðiseftirliti Vesturlands (heilbrigdiseftirlit@ vesturland.is.) Athugasemdir skal senda á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands að Innrimel 3, Hvalfjarðarsveit fyrir 19. mars 2010 og skulu þær vera skriflegar. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands Byggingamenn athugið! Iðnsveinadeild Stéttarfélags Vesturlands í samvinnu við Iðuna fræðslusetur, áformar að halda námskeið í brunaþéttingum í Borgarnesi föstudaginn 16. apríl kl. 13:00 – 17:00 ef næg þátttaka fæst. Skráningar skulu berast eigi síðar en föstudaginn 9. apríl til skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands í síma 430 0430 eða stettvest@stettvest.is og hjá Iðunni Fræðslusetri í síma 590 6400 eða idan@idan.is /www.idan.is Konudagurinn á sunnudaginn Gómsæt konudagsterta! Minnum á Facebook-síðuna Opið virka daga 7.00 - 18.00 Laugardaga og sunnudaga 8.00 - 16.00 Þeg ar Stefnu mót 2010 var hald­ ið í Borg ar nesi á dög un um var lagt upp með það fyrst og fremst að skapa skemmti leg an dag með­ al íbúa í Borga byggð sem mættu á mál þing ið. Margt skemmti legt fólk hef ur búið í Borg ar nesi um tíð ina og með al ann ars var leit að í þann hóp á gesta lista þings ins. Þar var með al ann arra leik ar inn góð kunni Ingv ar Sig urðs son sem á ung lings­ ár um átti heima í Borg ar nesi og hef ur vænt an lega sett tals verð an svip á sam fé lag ið þar. Ingv ar birt­ ist „stefnu móts dag inn“ í há deg inu og leik ar inn góð kunni brást ekki frek ar en fyrri dag inn. Fólk hafði greini lega mjög gam an af inn leggi hans sem segja má að hafa ver ið rús ín an í pylsu end an um á Stefnu­ mót inu. Ingv ar byrj aði á því að óska í bú­ um Borg ar byggð ar til ham ingju með það að hitt ast. „Það er alltaf gam an þeg ar fólk sem býr sam­ an hitt ist. Þetta segi ég stund um heima hjá mér. Mér þótti ó skap­ lega vænt um að vera kall að ur hing­ að. Ekki það að mig hafi lang að svo mik ið til að tala, held ur vegna þess að ég ber ó skap lega hlýj ar til finn­ ing ar til Borg ar ness frá því ég bjó hérna. Að finna það að ég til heyri enn þá Borg ar nesi að ein hverju leyti skipt ir mig bara heil miklu máli.“ Ó virk ur ung ling ur í borg inni Ingv ar rakti upp vaxt ar ár in í Reykja vík, þar sem hann lýsti sér sem mjög ó virk um ung lingi. Hann var ekki með í í þrótt um eða neinu fé lags legu og dró sig inn í skel, sinnti því ekki mik ið að reyna að kynn ast öðru fólki. Þeg ar hann var ný byrj að ur í Fjöl brauta skól an um í Breið holti á kváðu for eld ar hans að flytja í Borg ar nes og þeim fannst ekk ert sjálf sagð ara en að son ur inn fylgdi þeim þang að. En hinn ó stýri­ láti ung ling ur var á öðru máli, hvað átti hann svo sem að gera í Borg ar­ nes þar sem hann þekkti ekki kjaft, átti hvorki vini né ætt ingja? Ingv­ ar á kvað að búa hjá bróð ur sín um í borg inni og sneiða hjá því í lengstu lög að fara í Borg ar nes. Svo kom að því að hon um fannst hlut irn ir ekki vera að ganga upp og líf ið væri enn snauð ara í borg inni án kjöl fest unn­ ar í fjöl skyld unni. Hann á kvað því að láta til leið ast og flytja í Borg­ ar nes. Leið vel í máln ing ar vinn unni „Ég var á kveð in í því að koma mér í vinnu hérna í Borg ar nesi. Gekk á milli fyr ir tækja í nokkra daga og reyndi að koma vel fyr ir. Hitti þar hvern fram kvæmda stjór­ ann og for stjór ann á fæt ur öðr­ um, bauð fram starfs krafta mína og sagð ist geta ým is legt. Mér var alls­ stað ar vel tek ið, en flest ir sögðu að því mið ur væri ekki núna þörf fyr­ ir krafta mína en þeir skyldu hafa mig í huga. Fljót lega hafði svo Axel Þór ar ins son mál ara meist ari sam­ band og sagð ist vera til bú inn að taka mig í vinnu. Það var heil mik­ ið að gera og með al ann ars vor um við á þess um tíma að mála sturt urn­ ar og bún ings að stöðu starfs manna í mjólk ur sam lag inu. Axel var á ferð­ inni hing að og þang að mik ið út í sveit og skildi mig þá ein an eft­ ir. Axel lagði ríka á herslu á það við mig að ég ætti að taka mér svolitl ar pásur þeg ar ég væri að mála sturtu­ klef ana í mjólk ur sam lag inu. Það væri eig in lega ekki ger legt að mála lengi í einu með þessu Epoxý lakki. Ég undi mér mjög vel einn við að mála og fannst eig in lega ó þarfi að vera að taka mér mikl ar pásur, sér stak lega þar sem mér leið svo skratti vel. Reynd ar ekki al veg jafn­ vel á kvöld in þeg ar var að renna af mér.“ Eins og einhvers væri vænst Ingv ar sagð ist stund um, þeg­ ar hann var lít ill, hafa skropp ið í heim sókn með for eldr um sín um til Ak ur eyr ar. „Þeg ar ég var að reyna að blanda geði við krakk ana í fjöl­ býl is hús inu á Ak ur eyri tóku þau ekk ert eft ir mér. Það voru tals verð við brigði að koma í Borg ar nes þar sem mér var veitt svo lít il at hygli til við bót ar við það að vera nýr strák­ ur í bæn um. „Stúlk urn ar gáfu mér gaum, sem var al veg nýtt fyr ir mig, og strák arn ir líka. Það var eins og einhvers væri vænst af mér. Ég féll vel inn í hóp inn, líka í skól an um á Akra nesi þar sem ég sótti nám. Og ég eign að ist kær ustu, hana Möggu Frið jóns sem spil aði fyr ir mig á trompet nið ur í fjöru á kvöld in. Við byrj uð um að búa og gerð um margt skemmti legt sam an. Tók um þátt í tveim ur upp færsl um hjá leik­ deild Skalla gríms sem var upp haf ið að því sem ég átti eft ir að taka mér fyr ir hend ur.“ Orti ljóð á síma vakt inni Ingv ar sagð ist hafa unn ið ýmis störf í Borg ar nesi. Með al ann­ ars hjá hreppn um, sinnti versl un­ ar störf um í Húsprýði, ver ið land­ póst ur og einnig sinnti hann næt ur­ vökt um á tal sím an um um tíma. „Á næt ur vökt un um hjá Sím an um var það sem ég byrj aði að yrkja ljóð. Á þess um tíma svaf ég ekki neitt. Ég var í skóla, vann á kvöld in og næt­ urn ar og orti ljóð. Fór svo um helg­ ar í borg ina og las upp á ljóða kvöld­ um. Var kynnt ur sem unga skáld ið úr Borg ar nesi. Ég hélt partý heima hjá mér og las upp ljóð, nak inn. Var í eng um föt um, vildi opna mig al­ gjör lega, fannst ég hefði ekk ert að fela. Opn aði mig al gjör lega og ég held ég geti sagt að ég hafi opn ast heil mik ið við það að flytja í Borg­ ar nes.“ For móð ir in nið ur setn­ ing ur í Hálsa sveit Svo kom að því að Ingv ar sótti um í leik list ar skól an um og seg ist hann geta þakk að mörg um Borg nes ing­ um að hann komst þang að. „ Magga hlýddi mér yfir ótal ein tölu texta sem ég þurfti að kunna. Teddi lög reglu­ þjónn sat hjá mér löng um stund um og horfði á mig fara með at riði sem ég þurfti að læra, sagði mér til og leik stýrði mér. Jón Björns son org­ anisti í Borg ar nesi þýddi fyr ir mig Svantes vís ur sem ég las upp á söng­ próf inu í skól an um. Og ég komst inn, strák ur inn úr Borg ar nesi! Síð­ an þá hef ég alltaf ver ið kall að ur leik ar inn úr Borg ar nesi, þið losn­ ið aldrei við mig þótt ég eigi eng­ ar ætt ir að rekja hing að. Ég meira að segja reyndi að rekja mín ar ætt ir þeg ar mögu leiki skap að ist að rekja framætt ir í Ís lend inga bók. Það Opn að ist heil mik ið á því að flytja í Borg ar nes næsta sem ég komst að rekja ætt ir mín ar í Borg ar fjörð inn var ein hver for móð ur mín sem skráð var nið ur­ setn ing ur í Hálsa sveit!“ Oft í þess ari tölu Ingv ars kváðu við hlátra sköll á heyr enda sem skemmtu sér kon ung lega. Ingv­ ar sagð ist hafa lagt þó nokk uð upp úr því að kynna sér jarð veg inn í Borg ar firð in um, með al ann ars les­ ið bæði Eg ils sögu og Fóst bræðra­ sögu. „Og mér fannst það svo magn að við sög una að vera stadd ur akkúrat á staðn um þar sem at burð­ irn ir gerð ust,“ sagði Ingv ar und ir lok síns inn leggs á Stefnu mót inu, sem meira að segja náði að eins inn í spenn andi leik í beinni út send ingu frá HM í hand bolta, en á heyr end ur kipptu sér ekk ert upp við það, enda fang aði leik ar inn góð kunni alla at­ hygli gesta Stefnu móts. þá Ingv ar Sig urðs son mætt ur á Stefnu mót ið í Borg ar nesi. Úr Dúfna veisl unni sem leik deild Ung menna fé lags ins Skalla gríms færði upp leik- ár ið 1983-1984. Til vinstri er Jenný Lind Eg ils dótt ir sem leik ur Öndu og til hægri er Ingv ar Sig urðs son í hlut verki Rögn vald ar Reyk ils. Mynd in er úr mynda safni Röð uls sem Al þýðu banda lag ið í Borg ar nesi og nær sveit um gaf út. Ljósm. ó kunn ur.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.