Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2010, Side 23

Skessuhorn - 17.02.2010, Side 23
23MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR Frum varp að þriggja ára á ætl un um rekst ur, fram kvæmd ir og fjár­ mál Hval fjarð ar sveit ar fyr ir árin 2011, 2012 og 2013, var til fyrri um ræðu í sveit ar stjórn Hval fjarð­ ar sveit ar á síð asta fundi. Í fund ar­ gerð seg ir að til gang ur þriggja ára á ætl un ar inn ar sé með al ann ars að veita upp lýs ing ar um helstu for­ send ur og meg in á hersl ur fjár hags­ á ætl un ar næstu þrjú árin. Þriggja ára á ætl un er byggð á föstu verð lagi og föstu gengi. Ekki er gert er ráð fyr ir hækk un skatt tekna á ár un um 2011­2013 frá því sem á ætl að er á ár inu 2010. Á ætl un launa og launa­ tengdra gjalda er byggð á launa á­ ætl un árs ins 2010. Ann ar rekstr ar­ kostn að ur bygg ir á á ætl un 2010 en gert er ráð fyr ir að unn ið verði að á fram hald andi hag ræð ingu á næstu árum í rekstri sveit ar fé lags ins. Á ætl un in ger ir ráð fyr ir ó breyttu út svars hlut falli eða 13,03% og að á lagn ing ar stofn út svars verði ó breytt ur öll árin. Fast eigna skatt­ ar eiga að verða ó breytt ir og gert er ráð fyr ir lög bundn um fram lög­ um Jöfn un ar sjóðs sveit ar fé laga. Stærsta verk efn ið inn an á ætl un­ ar inn ar er vænt an leg ný bygg ing Heið ar skóla en til boð í skóla bygg­ ing una verða opn uð 18. febr ú ar nk. Loka frá gang ur á ætl un ar inn ar bygg ist á þeim til boð um sem ber­ ast í bygg ing una og vís ast á ætl un in því til síð ari um ræðu á næsta fundi sveit ar stjórn ar. Sam þykkt var í tengsl um við vænt an legt til boð vegna skóla bygg­ ing ar inn ar að fela End ur skoð un ar­ skrif stofu JÞH að veita um sögn um fjár hags getu og þær fjár hags legu skuld bind ing ar Hval fjarð ar sveit ar sem fel ast í sam þykkt vænt an legra samn inga sem gerð ir yrðu á grund­ velli til boða í ný bygg ingu Heið ar­ skóla. Um sögn in á að liggja fyr ir við síð ari um ræðu um þriggja ára á ætl un í sveit ar stjórn. hb Stjórn sýslu hús Hval fjarð ar sveit ar Þriggja ára fjár hags á­ ætl un til fyrri um ræðu Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi óska eftir tilnefningum um einstaklinga/fyrirtæki sem skara fram úr í þróun nýrrar vöru, þjónustu eða viðburða í landshlutanum. Dugnaður og frumkvæði eru mikilvægir eiginleikar ekki síst í smáum samfélögum. Þessir eiginleikar jafnvel fárra einstaklinga geta skipt sköpum um það hversu lífvænlegt er að búa í hinum dreifðu byggðum landsins. Í ljósi breyttra efnahagslegra forsenda hefur verið ákveðið að taka upp samstarf við Vaxtarsamning Vesturlands og veita peningaverðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í keppninni. Verkefnin þurfa að styðja með beinum hætti við uppbyggingu atvinnulífs á Vesturlandi. Dómnefnd mun velja úr innsendum tilnefningum og tilkynna val á frumkvöðli ársins á frumkvöðla- og nýsköpunardegi sem haldinn verður í mars næstkomandi. Dómnefnd mun meta verkefnin með hliðsjón af nýsköpunargildi, trúverðugleika og framfaragildi verkefnisins fyrir Vesturland. Tilnefningar berist til Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi, eða með tölvupósti á netfangið frumkvodull@ssv.is. Tilnefningar þarf að rökstyðja með fáeinum orðum og þær þurfa að hafa borist fyrir 20. febrúar næstkomandi. FRUMKVÖÐULL ÁRSINS 2009 Á VESTURLANDI

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.