Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2010, Side 27

Skessuhorn - 17.02.2010, Side 27
27MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Laug ar dag inn 13. febr ú ar mættu yfir 200 manns til þjóð fund ar um mennta mál. Þjóð fund ur inn sam­ þykkti hvaða gildi eiga að gilda hjá grunn skól um og í leik skól un­ um. Þessi gildi eru virð ing, gleði og sköp un. Önn ur gildi sem komu fram voru m.a. jafn rétti, á byrgð, um hyggja, vellíð an, fjöl breytni, metn að ur, kær leik ur, gæði, lýð­ ræði, sam vinna o.fl. Rætt var um hvern ig hægt væri að stefna að þess um gild um. Fund ur inn komst að um 50 að gerð um sem þyrfti að fram kvæma og hverj ir geta haft á hrif á að þess ar að gerð ar nái fram að ganga. Þar sem sparn að ur og nið ur­ skurð ur í skóla mál um er alls ráð­ andi, er erfitt að setja stefnu á úr­ bæt ur og líta til fram tíð ar. Þeim mun mik il væg ara er að fest ast ekki í því sem ekki er hægt að gera. Sumt er hægt að gera og sumt kost ar lít­ ið, en ann að kost ar meira og vís­ ar til fram tíð ar. En fram tíð in byrj­ ar með því að hugsa út fyr ir dag­ inn í dag og leita að mögu leik un­ um framund an. Við verð um öll að leita að því já kvæða og opna hug­ ann fyr ir mögu leik un um, sem fel­ ast hand an sjón deild ar hrings ins. Þau gildi sem sett voru fram á þjóð fund in um eru mjög opin og það er hægt að túlka þau á ýmsa vegu. Gild in vísa út fyr ir dag inn í dag og að því sem ber að stefna. Hvern ig er t.d. hægt að auka vægi sköp un ar í skóla starf inu? Með því að frelsa skól ann und an á þján sam ræmdu próf anna í 10. bekk, er strax auð veld ara að auka á herslu á allt sköp un ar starf. Sköp un vís ar til þess að opna mögu leika og að virkja hæfi leika hvers barns. Það er hægt að tengja ýms ar list grein­ ar, verk leg ar grein ar og hreyf­ ingu, við önn ur fög. Það er hægt að horfa út fyr ir veggi stof unn ar í leit að mögu leik um. Það er hægt að tengja skól ana í aukn um mæli við sam fé lag ið fyr ir utan og hleypa sam fé lag inu í aukn um mæli inn í skól ana. Það er hægt að auka vægi gagn rýnn ar hugs un ar t.d. með á herslu á heim speki. Það er mik­ il vægt að opna fyr ir nýj ar braut ir, nýja hugs un og brjóta nið ur múra. Von andi eru flest ir að vinna að þessu. Að al at rið ið er að höfða til styrk leika hvers ein asta barns og að öll börn fái að njóta sín. Barn sem nýt ur sín, verð ur glatt og á um leið auð veld ara með að læra önn ur fög, sem oft ast er hægt að kenna að ein hverju leyti í gegn um eða í tengsl um við skap andi starf. Virð ing get ur vís að til virð ingar nem end anna gagn vart skóla starf­ inu og er þannig tengd á byrgð þeirra á mennt un sinni. Hún vís­ ar líka til af stöðu for eldra og fjöl­ skyldna til skól ans og náms barn­ anna. Virð ing vís ar líka til af stöðu skól ans, kenn arra, ann ars starfs­ fólks og fræðslu yf ir valda til nem­ end anna sem ein stak linga og sér­ stöku þarf ir hvers ein stak lings. Virð ing vís ar ekki síst til af stöðu sam fé lags ins, sveit ar fé lag anna og yf ir valda mennta mála til skól anna og þarfa barn anna. Grund vall ar­ at riði í þessu sam bandi er að hvert barn er sér stakt. Hvaða pláss er fyr ir sér stöku þarf ir barn anna í því sam fé lagi sem skól inn er. Er gert ráð fyr ir barn inu með öll sín sér­ kenni eða ekki? Er skól inn skil­ greind ur þannig að hann geti ekki að lag að sig að þeim þörf um barn­ anna sem falla ekki að þeim ramma sem skól inn er bú inn að setja sér? Er pláss fyr ir öll fötl uð börn? Fá þau vel mennt aða kenn ara? Eða eru sett ir á þá ó mennt að ir stuðn­ ings full trú ar? Hvað með önn ur börn með öðru vísi þarf ir en meiri­ hlut inn. Hvað með þarf ir þeirra barna sem geta ekki set ið kyrr í heila kennslu stund? Að lag ast skól­ inn að þörf um þeirra? Hvern ig mæt ir skól inn þeim sem eru með at hygl is brest og eru of virk? Flest börn þurfa að mæta í skóla um kl. 8, þeg ar lík ams klukka ís­ lensk ar barna er um 6.30. Fyr ir sum börn er ekk ert mál að mæta þá, en það á alls ekki við um öll börn. Þau börn sem eiga erfitt með að að lag ast þess um kröf um, byrj ar dag ur inn oft í nei kvæðri stemn ingu. Hvern ig væri að skól­ inn tæki til lit til þess að klukk an á Ís landi er vit laus um eina og hálfa klukku stund. Ein leið til að breyta þessu væri að færa klukk una. Önn­ ur leið væri að reglu legt skóla starf byrj aði ekki fyrr en kl.9 eða 9.30. Engu að síð ur gæti skóla hús næði verið opn að, fyr ir þá morg un­ hressu, um kl. 8 eða fyrr. Fram að kennslu gæti ver ið frjáls tími fyr­ ir ým is kon ar skap andi starf, hreyf­ ingu og ann að sem veit ir gleði og lífs fyll ingu. Til að leggja á herslu á virð ingu fyr ir mis mun andi þarf­ ir barn anna, væri mjög gott ef það væri hægt að frelsa stund art öfl una und an þeim römm um sem hún hef ur ver ið sett í. Með því að skól­ inn og sam fé lag ið virði í aukn um mæli þarf ir barn anna, þá eru um leið aukn ar lík ur á að börn in virði skóla starf ið og um leið er hægt að setja meiri á byrgð á þau. Gleði er lyk il at riði í góðu skóla­ starfi. Gleði snýst ekki um að skemmta börn un um. Gleði er þvert á móti til finn ing sem kem ur inn an frá, með því að barn ið nýt ur sín í því sem það er að gera. Gleði fylg ir skap andi starfi. Gleði fylg­ ir því að barn ið upp lif ir virð ingu og að það sé hlust að á það. Glatt barn, er barn sem nýt ur sín bæði sem ein stak ling ur og sem þátt tak­ andi í skóla sam fé lag inu. Barn sem er ekki í góð um sam skipt um við aðra er sjaldn ast glatt. Barn sem upp lif ir ein elti er ekki glatt. Sá sem legg ur aðra í ein elti er líka sjaldn ast glað ur. Barn sem upp lif ir stöðugt nei kvæð skila boð og höfn­ un er ekki glatt. Gleði fylg ir því að eiga góð og gef andi sam skipti við aðra. Að vera þátt tak andi og njóta virð ing ar í hópn um. Gleði fylg ir því að skapa og ráða við verk efn in. Þess vegna er svo mik il vægt að allt skóla starf leggi á herslu á gleð ina. Virð ing, gleði og sköp un eiga að vera grund vall ar at riði og leið ar ljós í öllu skóla starfi. Magn ús Þor gríms son Höf. er fram kvæmda stjóri Svæð- is skrif stofu mál efna fatl aðra á Vest- ur landi, sál fræð ing ur og meist ara- nemi í HÍ. Hvern ig líð ur fólki í þessu víða hér aði á sál inni sinni? Fólki í stóru land bún­ að ar hér aði sem hef ur mátt horfa upp á brott hvarf mjólk ur stöðv ar og slát ur húss og kjöt vinnslu; versl un Kaup fé lags Borg firð inga lögð nið­ ur að miklu leyti. Á síð ustu kreppu­ tím um hef ur þetta fólk mátt þola gjald þrot stærsta at vinnu fyr ir tæk­ is byggð ar inn ar, Loftorku. Ofan á allt þetta hrundi svo horn steinn­ inn stóri. Fall Spari sjóðs Mýra sýslu kom eins og reið ar slag yfir íbúa byggð ar inn ar. Gagn vart þess um hremm ing um standa menn gap­ andi og orð vana og fá ekki rönd við reist. Enga við hlít andi for ystu hafa í bú ar þess ar ar byggð ar átt í sveit­ ar stjórn inni. Spari sjóðs mál ið er lýsandi dæmi um fálm andi vinnu­ brögð. Í stað þess að bregð ast hart við þeg ar for ráða menn sjóðs ins leit uðu á fund byggð ar ráðs, setja þessa for ráða menn af og fá setta neyð ar stjórn yfir sjóð inn og krefj­ ast op in berr ar rann sókn ar, þá fóru for ystu menn sveit ar fé lags ins að reyna að bjarga fjár glæframönn un­ um úr klíp unni. Það reyndu þeir í lengstu lög að gera með leynd, sem var reynd ar að ferð sem for ráða­ menn Spari sjóðs ins höfðu áður beitt við eig anda hans, sveit ar fé­ lag ið, full trúa ráð ið og sjálfa spari­ sjóðs stjórn ina. Að lok um var höf uð ið bit­ ið af skömminni, spari sjóðs stjór­ inn heiðr að ur með 120 millj ón króna starfs loka greiðslu. Og fólk ið í byggð inni horf ir upp á þetta orð­ vana, allt nema þeir tveir menn sem sveit ar stjórn kaus að hafa í spari­ sjóðs stjórn inni eft ir fall ið mikla. Þeir létu hafa við sig við tal í Skessu­ horni til að rétt læta starfs loka­ samn ing inn og gerð ir fyrri stjórn­ ar sjóðs ins. Ekk ert ó lög legt hafði ver ið að hafst, sögðu þeir. Hvern ig vissu þeir það? Fór ein hver rann­ sókn fram? Það skyldi nú ekki vera að ein­ hverj ir sveit ar stjórn ar menn, ein­ hverj ir flokk ar eða fram boðs að il ar eigi eft ir að gera hreint fyr ir sín um dyr um áður en kos ið verð ur á ný til sveit ar stjórn ar? Finn ur Torfi Hjör leifs son. U p p b y g g i n g Akra ness hef ur ver­ ið mik il síð ustu 4 ár. Það er gott að búa á Akra nesi. Frá árs lok um 2005 til árs loka 2009 hef­ ur Skaga mönn um fjölg að um tæp­ lega 800 manns eða um þrefalt meira en síð asta kjör tíma bil og eru nú um 6500. Ég er stolt af því sem ég hef unn ið að á und an förn um árum sem bæj ar full trúi Sjálf stæð is­ flokks ins til efl ing ar Akra nesi. Mikl um vexti fylg ir auk in fjár­ magns þörf og þjón ustu þörf. Þetta kjör tíma bil hef ur ver ið kapp kost að við að efla þjón ustu við bæj ar búa. Leik skól inn Akra sel var byggð ur, á samt nýj um tón list ar skóla og nýju bóka safni. Mik il upp bygg ing hef­ ur ver ið í ný bygg ing um og lóða­ fram boð nægt. Upp bygg ing skóla­ lóða, á samt Jað ars bakka svæði, mik il fjölg un gang stíga og fegr un op inna svæða var nauð syn leg, auk fjöl­ margra við halds verk efna stórra og smárra. Stór á tak hef ur orð ið í um­ ferð ar ör yggi barna kring um skóla bæj ar ins. Gjald frjáls inn an bæj ar­ strætó er vel nýtt ur á samt gjald­ frjálsri sund iðk un barna. Fjór falt fram lag bæj ar ins í í þrótta­ og tóm­ stunda á vís an ir fyr ir börn til 18 ára ald urs hef ur gef ist ein stak lega vel. Á vinn ing ur af stór efldri fé lag að­ stöðu ung menna í hinu nýja Þorpi er ó tví ræð. Í þeim þreng ing um sem nú eru, er aug ljóst hve sam staða er mik­ il væg. Það sýndi sig í þeim tíma­ bundn u sparn að ar að gerð um sem hafa ver ið fram kvæmd ar hve sam­ stað an er mik il. Bæj ar full trú ar all ir, stjórn end ur stofn ana og allt starfs­ fólk stóð sam an að þeim að gerð um. Engu að síð ur er mik il vægt að vera vel vak andi hvaða af leið ing ar þær hafa og um síð ustu ára mót var t.d. á kveð ið að bæta í varð andi for falla­ kennslu í leik­ og grunn skól um, með sér stök um sjóði. Á tím um auk ins at vinnu leys is er nær þjón ust an sem bæj ar fé lag ið hef­ ur, oft á kveð inn björg un ar hring­ ur og því er gjald frjáls að gang ur að bóka safni, sundi og tækja sal nauð­ syn leg ur. Þess ar vik urn ar er víða unn ið að at vinnu átaks verk efn um á veg um bæj ar ins í sam vinnu við fjöl­ marga að ila. Fljót lega mun á vinn­ ing ur af þeirri vinnu verða sýni leg­ ur bæj ar bú um. Verk efn in framund an eru fjöl­ mörg. Hrun í bygg ing ageir an um hef ur orð ið þess vald andi að mörg­ um lóð um hef ur ver ið skil að. Mik­ il vægt er að finna leið ir til að örva aft ur ný bygg ing ar og auka end ur­ bóta verk efni. Mörg við halds verk­ efni eru framund an og sum þeirra hafa beð ið lengi. Upp bygg ing á vel ferð ar þjón ustu er nauð syn leg með fleiri verk efn um frá ríki, s.s. í mál efn um fatl aðra og aldr aðra. Vel­ ferð in verð ur best var in með nægri at vinnu og hag fjöl skyldna að leið­ ar ljósi. Um fram allt er mik il vægt að finna lausn ir til efl ing ar Akra nesi, með þeim hætti vil ég á fram vinna, nú sem endranær. Ey dís Að al björns dótt ir. Höf. sæk ist eft ir 2. sæti í próf kjöri Sjálf stæð is flokks ins þann 27. febr ú ar næst kom andi. Sál ar á stand ið í Borg ar firði Á fram Akra nes Hugs um fram á við í mennta­ og skóla mál um Í fram kvæmda gleði og fólks­ fjölg un und an far inna ára jókst eft­ ir spurn eft ir lóð um til hús bygg­ inga hröð um skref um á Akra nesi. Á árum síð asta meiri hluta bæj­ arstjón ar var stefna lóða skorts ríkj andi sem leiddi af sér alltof hátt lóð ar verð svo sem á öðr um vör um sem skort ur er á. Nú ver­ andi meiri hluti bæj ar stjórn ar lof­ aði að tryggja nægt fram boð af lóð um og það tókst. Sá mikli sam­ drátt ur sem nú rík ir í þjóð fé lag­ inu hef ur hins veg ar gert það að verk um að nú eru fjöl marg ar lóð­ ir laus ar á Akra nesi auk þess sem mik ið fram boð er af full byggðu hús næði. Ó byggð ar lóð ir sem bæj ar fé lag ið hef ur út bú ið fyr­ ir láns fé eru sam fé lag inu dýr ar ef þær kom ast ekki í bygg ingu. Fyr­ ir bæj ar búa er því mjög mik il vægt að hing að leiti fólk sem telji eft ir­ sókn ar vert að búa hér. Með öðr um orð um þarf bæj ar fé lag ið að stand­ ast sam keppni við önn ur bæj ar fé­ lög í ná grenn inu. Við get um stað­ ist þá sam keppni en við þurf um að sann færa fólk um að hér geti ver­ ið hag kvæmt að búa. Við þurf­ um því að mark aðs setja bæj ar fé­ lag ið með það í huga að hér fjölgi fólki sem auki um leið tekj ur bæj­ ar sjóðs og sam fé lags ins alls. Nú þyk ir ef laust flest um slík­ ar hug mynd ir óðs manns æði á sam drátt ar tím um. En það eru mögu leik ar nær en við höld um. Á Grund ar tanga, bak hjarli Akra­ ness, eru rek in sterk fyr ir tæki sem greiða góð laun. Í stór iðju fyr ir­ tækj un um tveim ur sem þar starfa eru á fjórða hund rað starfs menn sem búa sunn an Hval fjarð ar ganga. Kostn að ur þeirra til þess að sækja vinnu á Grund ar tanga frá höf uð­ borg ar svæð inu hef ur vax ið hröð­ um skref um að und an förnu þrátt fyr ir að fyr ir tæk in taki virk an þátt í ferða kostn að in um. Bæj ar stjórn Akra ness þarf í sam vinnu við stór iðju fyr ir tæk in á Grund ar tanga að kynna mög leika og á gæti bú setu á Akra nesi fyr ir þeim starfs mönn um á Grund ar­ tanga er fara um lang an veg dag­ lega. Með því móti gæt um við fjölg að hér í bú um og fjölg að hér skatt greið end um á sama tíma og kostn að ur starfs manna og fyr ir­ tækj anna sjálfra lækk ar. Tíma­ bund in til boð til nýrra íbúa inn an ramma jafn ræð is reglna verð um við einnig að skoða opn um huga. Við eig um eft ir sókn ar vert sam­ fé lag sem get ur tek ið við fleira fólki. Horf um í kring um okk ur. Mögu leik arn ir eru þrátt fyr ir allt til stað ar. Hall dór Jóns son. Höf und ur sæk ist eft ir for ystu- sæti í próf kjöri Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi. Mark aðs setj um Akra­ nes, á Grund ar tanga Lumar þú á frétt, áhugaverðu efni eða mynd? Sendu okkur línu á: skessuhorn@skessuhorn.is eða hringdu í síma 894 8998

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.