Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 3
3MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR
Stóðhestar á vegum
Hrossaræktarsambands Vesturlands
Margir glæsilegir stóðhestar verða á vegum Hrossaræktarsambands Vestur-
lands á Vesturlandi á komandi sumri. Alls verða níu hestar í boði í sumar. Þið
getið kynnt ykkur hestana á heimasíðunni. www.hrossvest.is
Opnað hefur verið fyrir pantanir svo allt er klárt. Munið að hafa Fengnúmer hryssunnar og
örmerki við hendina þegar pöntunarferlið hefst. Þá er ekkert að vanbúnaði.
IS1999166214
Blær frá Torfunesi
Eftir landsmót. 88.000 m/vsk
Fellsöxl
IS1994184553
Sveinn – Hervar
Fyrra tímabil. 125.000 m/vsk.
Hólsland
IS2006137637
Alvar frá Brautarholti
Eftir landsmót. 75.000 m/vsk.
Fellsöxl.
IS2001155265
Vökull frá Síðu
Síðara tímabil. 69.000 m/vsk.
Hólsland
IS1994184184
Dynur frá Hvammi
Síðara tímabil. 85.000 m/vsk.
Borgir
IS2006187804
Nn frá Blesastöðum.
Krákssonur. Eftir landsmót.
Hólsland.
IS1992155490
Roði frá Múla
Fyrra tímabil. 79.000 m/vsk.
Borgir
IS2004101166
Þeyr frá Prestsbæ
Eftir landsmót. 100.000 m/vsk.
Hjarðarholt
IS2005156292
Dofri frá Steinnesi
Eftir landsmót. 95.000
Fellsöxl.
Nánari upplýsingar gefur formaður, Gísli Guðmundsson, sími 894-0648.
ATH. Mynd og verð á folanum frá Blesastöðum er væntanlegt á heimasíðuna.
Hrossaræktarsamband Vesturlands
HEIMASMÍÐI
ÚTSÖGUÐ
GJAFAVARA
Sigmundur Hansen
Vallholt 7
300 Akranes
Sími: 5518122
HEIMASMÍÐI
ÚTSÖGUÐ
GJAFAVARA
Sigmundur H nsen
Vallholt 7
300 Akranes
Sími: 5518122
HEIMASMÍÐI
ÚTSÖGUÐ
GJAFAVARA
Sigmundur Hansen
Vallholt 7
300 Akranes
Sími: 5518122
HEIMASMÍÐI
ÚTSÖGUÐ
GJAFAVARA
Sigmundur Hansen
Vallholt 7
300 Akranes
Sími: 5518122
Fugla skoð un ar klasi við Breiða fjörð
Frá fundi Breiða fjarð ar flétt unn ar á
Langa holti. F.v. Hrefna Birk is dótt ir
veit inga kona á Vega mót um, Svan
borg Sig geirs dótt ir fram kvæmda stjóri
Sæ ferða og for mað ur Breiða fjarð
ar flétt unn ar, Guð rún Egg erts dótt ir
ferða mála full trúi á Vest fjörð um og
verk efn is stjóri Breiða fjarð ar flétt unn
ar, Ró bert A. Stef áns son frá Nátt úru
stofu Vest ur lands, Jón Ein ar Jóns son
for stöðu mað ur Há skóla set urs Snæ
fells ness og Ingólf ur Stef áns son frá
Safa ríferð um.
„Ég vissi nú vel að við hefð um
fugla skoð un arpara dís hérna við
Breiða fjörð inn en eft ir þenn an fund
er ég al veg sann færð um ó víða er
hægt að kom ast í eins mik ið ná vígi
við marg ar fugla teg und ir og hérna
við Breiða fjörð inn, ekki bara hér á
Snæ fells nesi, held ur á Barða strönd
og við Látra bjarg,“ seg ir Svan borg
Sig geirs dótt ir fram kvæmda stjóri
Sæ ferða í Stykk is hólmi og for mað
ur Breiða fjarð ar flétt unn ar í sam tali
við Skessu horn.
Flétt an, sem er sam starfs verk efni
36 ein stak linga og fyr ir tækja við
Breiða fjörð, hélt fund um fugla
skoð un að Langa holti á Snæ fells
nesi dag ana 12. og 13. febr ú ar sl.
„Það voru um þrjá tíu manns á þess
um fundi bæði úr ferða þjón ust unni
og fugla sér fræð ing ar. Nú ætl um
við að vinna sam an að þessu verk
efni. Við þess ir reynslu bolt ar úr
ferða þjón ustu og sér fræð ing arn
ir hjá nátt úru stof un um á Vest ur
landi og Vest fjörð um, Há skóla setr
inu á Snæ fells nesi. Það þarf að telja
fugla skipu lega víða á þessu svæði
í sum ar og kort leggja hvar teg und
irn ar halda sig og á hvaða tím um.
Þetta er mik ið og mann frekt verk
efni og við von umst til að fá stuðn
ing frá Vaxt ar samn ingn um í þetta.
Það hafa marg ir ver ið að telja víða
en nú ætl um við að sam ein ast um
þetta með fugla fræð ing un um og
all ir njóta góðs af,“ sagði Svan
borg.
Á fund in um flutti Hrafn Svav
ars son frá Gavia Tra vel er indi en
sú ferða skrif stofa hef ur sér hæft sig
í að selja fugla skoð ur um ferð ir og
Ingólf ur Stef áns son frá Safa ríferð
um fjall aði um vetr ar ferð ir en sú
ferða skrif stofa hef ur ver ið að kynna
þá þjón ustu sem er í boði á Vest ur
landi að vetri til. Ver ið er að stofna
starfs hóp um vetr ar ferða mennsku
á Vest ur landi og er á form að að
hann fundi í mars. „Við þurf um að
ráða okk ur sér fræð ing til að vinna
að mark aðs setn ingu svæð is ins en
starfs svæði Breiða fjarð ar fléttunnar
er al veg vest ur á Bíldu dal og verk
efn is stjóri okk ar í Breiða fjarð ar
flétt unni er Guð rún Egg erts dótt
ir hjá At vinnu þró un ar fé lagi Vest
fjarða. Hún hef ur ver ið ötul að
vinna að þessu verk efni. Það hef
ur ver ið kom ið upp fugla skoð un ar
klös um hér á landi t.d. á Djúpa vogi
og á Mý vatni og við stefn um á að
vera öll sam an í ein um slík um hér.
Það bjartasta í þessu er að Út flutn
ings ráð vill koma að þess um mál um
en til þess að njóta náð ar þess verð
um við að vinna vinn una okk ar hér
heima fyrst,“ seg ir Svan borg. Hún
seg ir bjart sýni hafa ríkt á fund in um
með þetta verk efni.
hb