Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Laug ar dag inn 27. febr ú ar fer fram próf kjör Sjálf stæð is fé lag anna á Akra nesi. Tveir af fimm nú ver­ andi bæj ar full trú um Sjálf stæð is­ manna hafa á kveð ið að draga sig í hlé. Við það mynd ast svig rúm fyr­ ir nýtt fólk að bjóða fram krafta sína í sam keppni við nú ver andi full trúa. Sjálf stæð is menn hafa ver ið í meiri hluta síð asta kjör tíma bil. Mið að við þær efna hags legu ham­ far ir sem hafa orð ið hér lend is á tíma bil inu má segja að meiri hlut­ inn skili nokk uð góðu búi. Framund an eru hins veg ar tím­ ar sem eiga eft ir að reyna mik ið á sam fé lag okk ar og þá sem koma til með að velj ast í nýja bæj ar stjórn. Við sjálfs stæð is menn þurf um nú að á kveða hvort við vilj um halda í nú ver andi full trúa, skipta þeim út fyr ir nýtt fólk (eins og heyr ist hátt frá mörg um) eða það sem ég tel far sæl ast, blöndu af reynslu­ miklu fólki og nýj um ein stak ling­ um. Þess vegna hef ég und ir rit að­ ur boð ið fram krafta mína í ann að eða þriðja sæt ið í kom andi próf­ kjöri. Ég hef hing að til ekki haft af­ skipti af stjórn mál um, er ekki háð ur nein um og hef ekki tek­ ið kúlu lán. Ég er mennt að ur vél­ stjóri og rekstr ar tækni fræð ing ur og hef und an far in ár starf að hjá Skag an um hf á Akra nesi og þar á und an starf að m.a. sem vél stjóri á skip um. Ég tel mig koma með reynslu sem get ur gagn ast í því sam starfi og vinnu sem framund an er á næsta kjör tíma bili. Ég býð ykk ur Sjálf stæð is mönn­ um það val að setja mig í ann­ að eða þriðja sæt ið á list an um og mun ég gera mitt til að stuðla að því að Akra nes verði á fram bæj ar­ fé lag þar sem fólk vill eiga heima. Ein ar Brands son Höf und ur sæk ist eft ir 2. til 3. sæti í próf kjöri Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi. Við far sæl an rekst ur fyr ir tækja skipta fag mennska og fyr ir hyggja miklu máli en því mið ur sjá um við mörg dæmi um hið gagn stæða á Ís­ landi nú í skugga banka hruns ins. Í mörg um til fell um hef ur skamm­ tíma hugs un, fljót færni, ó fag leg vinnu brögð og græðgi ráð ið ferð­ inni sem hef ur leitt til mik illa vand­ ræða sem sam fé lag ið þarf nú að taka á sem heild. Ein er sú fag stétt sem ég hef trölla trú á, en það eru vél virkj ar. Ég hef séð fyr ir tæki vaxa og dafna í málm iðn að in um sem rek in hafa ver ið af hæf um vél virkj um þar sem fram kvæmd ir og verk efni eru val in af kost gæfni, lán tök um stillt í hóf og bruðl haft í al gjöru lág marki. Ekki er skipt um skoð un í miðju verki held ur lagt af stað þannig að sam þætta megi nýt ingu á mann­ skap og fjár mun um. Ég er ekki að segja að vél virkj ar séu ein hverj­ ir töfra menn í rekstri fyr ir tækja en þeir kunna marg ir sitt fag. Þrátt fyr ir þetta sé ég ekki vél virkja fyr­ ir mér reka sjúkra hús af sama sóma og fyr ir tæki í málm iðn aði. Menn þurfa að sjálf sögðu að bæta við sig annarri mennt un og þekk ingu til að geta söðl að um frá málm iðn aði yfir í ann an ó skyld an rekst ur. Eitt er það fyr ir tæk ið hér á Akra­ nesi sem hef ur vax ið og dafn að í gegn um tíð ina og það er Akra­ nes kaup stað ur. Sá sem ber á byrgð á dag leg um rekstri bæj ar fé lags­ ins er kall að ur bæj ar stjóri. Hann þarf að hafa mennt un sem hæf ir hlut verk inu, reynslu og hæfi leika. Hann þarf einnig að hafa þekk­ ingu á stjórn sýslu lög um, marg­ vís leg um verk ferl um og lög um og regl um er lúta að starf semi bæj ar­ fé lags ins. Hann þarf að vera haf inn yfir pólítískt arga þras og um hann þarf að ríkja sátt allra flokka er sitja í bæj ar stjórn. Hann þarf einnig að hafa mikla hæfi leika til sam skipta við bæj ar búa. Bæj ar stjór inn þarf að tryggja að all ir sem til bæj ar fé lags­ ins leita fái rétt láta um fjöll un þar sem fag mennska er höfð að leið ar­ ljósi. Starf ið þarf að vera gegn sætt og gögn að gengi leg þannig að bæj­ ar bú ar geti tek ið af stöðu í mál um og nýtt and mæla rétt sinn þar sem það á við. Á þetta við Akra nes bæ? Var nú ver andi bæj ar stjóri ráð inn með mennt un, reynslu og þekk ingu af rekstri í op in berri stjórn sýslu, var hann haf inn yfir póli tískt arga­ þras, var sátt um hann með al allra flokka og hafa all ir sem til emb ætt­ is ins leita feng ið fag lega máls með­ ferð? Hef ur ver ið stað ið vörð um gegn sæi og skýra máls með ferð s.s. við út boð á veg um Akra nes bæj ar og hafa þau ver ið ó um deild og sátt ríkt um máls með ferð þeirra? Hafa ein­ stak ling ar eða fyr ir tæki sem unn ið hafa fyr ir Akra nes bæ ver ið beitt ir við ur lög um vegna þess að þeir hafa ekki stað ið við til boðs skil mála? Vinstri hreyf ing in grænt fram­ boð tel ur nauð syn legt að lögð verði á hersla á fag mennsku og gegn­ sæi við stjórn un Akra nes kaup stað­ ar. Til að ná fram þeim breyt ing­ um á rekstri bæj ar ins, sem þarf til þess að bær inn verði aft ur með al best reknu sveit ar fé laga lands ins, þarf að leggja á herslu á fag mennsku við ráðn ingu bæj ar stjóra Akra ness. Sýn um sam stöðu í átt að opnu lýð­ ræðs legu bæj ar fé lagi þar sem póli­ tískt og per sónu legt valda pot ræð ur ekki vali held ur fag mennska. Þröst ur Þór Ó lafs son Höf. er vél virki og Vinstri grænn á Akra nesi Næst kom andi laug ar dag verð ur kos ið í próf kjöri Sjálf stæð is flokks­ ins á Akra nesi. 10 ein stak ling ar taka þátt að þessu sinni og er Íris Bjarna­ dótt ir ein þeirra. Íris er 23 ára laga­ nemi, fædd og upp al in á Skag an­ um. Hún er for mað ur Þórs, fé lags ungra sjálf stæð is manna á Akra nesi auk þess sem hún sit ur í mennta­ mála nefnd Sjálf stæð is flokks ins. Íris er með stúd ents próf frá Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi. Hún bjó í Dan mörku í hálft ár þar sem hún var í lýð há skóla en stund­ ar nú laga nám við Há skóla Ís lands á samt því að starfa í fé lags mið stöð á Kjal ar nesi. Írisi hef ég þekkt frá unga aldri og þar er á ferð inni öfl­ ug ur málsvari unga fólks ins á Akra­ nesi enda klár og metn að ar full ung kona með brenn andi á huga á póli­ tík. Listi Sjálf stæð is flokks ins á Akra­ nesi þarf að end ur spegla bæj ar fé­ lag ið og er því mik il vægt að ung­ ur ein stak ling ur nái sæti á list an um fyr ir sveitar stjórn ar kosn ing arn ar í vor. Ungt fólk kýs ann að ungt fólk sem er á sama stað og það í líf inu og hef ur sömu hags muna mál. Ég treysti Írisi full kom lega til þess að vera minn málsvari í bæj­ ar stjórn Akra nes kaup stað ar. Er það því ein læg von mín að þið velj ið hana á lista flokks ins næst kom andi laug ar dag. Þór dís Kol brún Reyk fjörð Gylfa dótt ir Vönd uð stjórn sýsla er keppi­ kefli allra vel rek inna sveit ar fé­ laga. Þar er lögð á hersla á að all­ ir ferl ar séu skýr ir og jafn ræð is sé gætt, í bú arn ir fái skjóta og vand­ aða af greiðslu á sín um er ind um og upp lýs ing ar um mál efni sveit­ ar fé lags ins séu gang sæj ar og öll­ um opn ar. Því mið ur hef ur stjórn sýslu Akra nes bæj ar hrak að veru lega á kjör tíma bil inu. Þar er ekki við al menna starfs menn kaup stað­ ar ins að sakast, þeir sinna sín­ um verk efn um af sömu alúð og áður. Vand inn er hins veg ar æðsta stjórn in með bæj ar stjór ann, for­ seta bæj ar stjórn ar og for mann bæj ar ráðs í broddi fylk ing ar. Þar hef ur því mið ur ver ið stjórn að mjög eft ir gömlu, vondu að ferð­ inni; einka vina gæska, leynd ar þörf og duttl ung ar hafa oft ráð ið för. Leynd ar hyggj an og pukrið Í þessu sam bandi næg ir ein ung­ is að nefna tvö sýni dæmi. Í upp­ hafi kjör tíma bils ins ætl aði meiri­ hlut inn að af henda stórt bygg­ inga land í Kalm ans vík til eins að­ ila, án þess að aðr ir gætu sótt um. Af ein hverj um á stæð um var sá að­ ili meiri hlut an um sér lega þókn­ an leg ur. Eft ir mik il átök tókst minni hlut an um að stöðva það mál, enda eng in rök fyr ir því að af henda slík verð mæti einu fyr­ ir tæki end ur gjalds laust. Upp lýs­ ing ar um sam skipti bæj ar ins við þenn an að ila í þessu ferli hafa aldrei feng ist af hent ar þrátt fyr ir beiðni bæj ar full trúa um þær. Um hvaða laumu spil var þar að ræða, hverju var lof að og hvað þurfti að svíkja vit um við ekki, en mál ið er nú fyr ir dóm stól um. Hitt stóra dæm ið eru við skipti bæj ar ins varð andi tölvu þjón­ ustu. Þar hef ur meiri hlut inn snú­ ist í marga hringi. Allt hef ur það þó ver ið gert í þeim eina til gangi að tryggja að við skipt in væru hjá sama fyr ir tæki, fyr ir tæki sem er sér lega ná kom ið meiri hlut an­ um. Þetta mál hef ur ver ið sent til um sagn ar ráðu neyt is sveit ar­ stjórn ar mála og hef ur meiri hlut­ inn feng ið veru leg ar á kúr ur fyr­ ir ó vand aða og slappa stjórn sýslu. Um með ferð meiri hlut ans á mál­ inu er nú líka fjall að af um boðs­ manni Al þing is, en í haust reyndi bæj ar stjór inn að blekkja um boðs­ mann inn með því að veita rang­ ar og vill andi upp lýs ing ar. Er það grafal var legt mál. Kæru nefnd út­ boðs mála er einnig að fjalla um þetta til tekna mál og enn er bæj­ ar stjór inn að pukrast og draga það á lang inn með því að svara ekki fyr ir spurn um eins og hon um ber skylda til. Svona stjórn sýsla er auð vit að til skamm ar og set­ ur okk ur nið ur á lægsta plan. Það er okk ur ekki sam boð ið. Á þessu hörmu lega á standi ber meiri hlut­ inn í heild sinni alla á byrgð. Mál er að linni Skaga menn eiga betra skil ið en að til þeirra sé lit ið sem ein­ hvers kon ar við van inga eða brota­ manna þeg ar að op in berri stjórn­ sýslu kem ur. Eitt kjör tíma bil af mis tök um er meira en nóg, því alltaf tek ur tíma að rétta við orð­ spor sem þeg ar hef ur beð ið veru­ leg an hnekki. Á næsta kjör tíma­ bili þarf að auka veg okk ar á ný svo að Akra nes kaup stað ur verði aft ur í fremstu röð í land inu varð­ andi stjórn sýslu og rekst ur. Sveinn Krist ins son Höf. er bæj ar full trúi Sam fylk ing- ar inn ar á Akra nesi. Næst kom andi laug ar dag munu Sjálf stæð is menn á Akra nesi ganga til próf kjörs og á kveða hverj ir munu skipa sex efstu sæt in á lista þeirra fyr ir sveita stjórn ar kosn­ ing arn ar í vor. Til þess að ná há­ marks ár angri er nauð syn legt að tefla fram sterk um og fjöl breytt­ um lista með ein stak ling um sem eru til bún ir til þess að vinna af heil ind um að settu marki. Ljóst er að próf kjör ið er gíf ur­ lega mik il vægt fyr ir Sjálf stæð is­ flokk inn og bæj ar búa á Akra nesi. Síð ast lið ið kjör tíma bil var Sjálf­ stæð is flokk ur inn með hrein an meiri hluta mest allt kjör tíma bil­ ið og komu þeir mörg um góð um mál um í fram kvæmd. Má þar t.d. nefna opn un nýs leik skóla, nið­ ur greiðslu á tóm stunda starfi fyr­ ir börn og ung linga, lagð ir voru göngu stíg ar svo eitt hvað sé nefnt. Þrátt fyr ir þetta þarf viss end ur­ nýj un á vallt að eiga sér stað. Fólk sem kem ur með fersk an and blæ inn í sveita stjórn ar starf ið með nýja og jafn vel betri sýn á hlut­ ina. Eins og oft hef ur ver ið sagt er ungt fólk fram tíð in, unga fólk ið mun taka við sam fé lag inu og því er nauð syn legt að það hafi málsvara í bæj ar stjórn. Ég er til bú in að taka að mér að vera sá málsvari. Mál efni ungs fólks eru mér afar hug leik in og tel ég nauð syn­ legt að við á Akra nesi ger um allt sem í okk ar valdi stend ur til þess að bæj ar fé lag ið ver ði enn þá betri stað ur til að búa á. Með al ann ars tel ég þörf á því að tryggja öll­ um börn um leik skóla pláss við 18 mán aða ald ur. Einnig tel ég mik­ il vægt að hald ið sé á fram að nið­ ur greiða tóm stunda starf semi svo að all ir hafi mögu leika á því að stunda fjöl breytt ar tóm stund ir. Ég tel að styðja eigi við skóla kerf­ ið á Akra nesi svo að það geti hald­ ið á fram að vera í sókn, við stát­ um af skól um sem eru með þeim bestu á land inu og nauð syn legt er að halda því þannig. Fjöldi fólks kýs að búa á Akra­ nesi og stunda vinnu í Reykja vík og eru öfl ug ar sam göngur for­ senda þess að slíkt fyr ir komu lag, sem er afar gott fyr ir Akra nes­ kaup stað, sé mögu legt. Auk þess stunda marg ir nám í Reykja vík og tel ég nauð syn legt að al menn ings­ sam göng ur séu val kost ur og það á við ráð an legu verði. Próf kjör Sjálf stæð is flokks ins fer fram næst kom andi laug ar dag í kosn inga skrif stofu Sjálf stæð is­ flokks ins, að Dal braut 1 og skora ég á alla sem vilja gera gott bæj ar­ fé lag betra að mæta og kjósa ungt fólk til á hrifa. Bar áttu kveðj ur Íris Bjarna dótt ir Höf. er há skóla nemi og býð ur kost á sér í 5.-6. sæti í próf kjöri sjálf- stæð is flokks ins á Akra nesi. Blan da af reynslu­ miklu fólki og nýju í stjórn mál um Burt með leyni makk ið! Styðj um Írisi í próf kjör inu Fag mennska við stjórn Akra nes kaup stað ar Ungt fólk er fram tíð in

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.