Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, blaðamaður (hlutast.) hb@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Sjón ar hóll Hvað eiga far fugla heim ili, ráð gjaf ar mið stöð, bæir í sveit, gler augna versl­ un, leik skóla deild, hús í þétt býli eða heim ili Línu langsokks sam eig in legt? Jú, mik ið rétt, nafn ið sem teng ist þessu öllu er Sjón ar hóll. Án efa er fræg­ asti Sjón ar hóll inn heim ili Línu. Þótt hús ið henn ar hafi ein ung is ver ið til í hug ar heimi Astrid Lind gren þá sé ég þann Sjón ar hól ljós lif andi fyr ir mér. Frek ar hrör legt hús, stend ur á hæsta stað í bæn um, það an sem út sýni er til allra átta, það er hrip lekt og bal ar sett ir und ir stærstu bun urn ar og þar er kalt, enda á Lína regn hlíf, þykk teppi auk hests og apa til að hlýja sér við. Hvort sem það er til vilj un eða ekki þá er ann ar Sjón ar hóll hér á Vest ur­ landi sem svar ar ó trú lega vel til lýs ing ar inn ar á húsa kynn um Línu langsokks í Sví þjóð. Nefni lega stórt, ný legt fjöl býl is hús, sem stend ur á besta stað í bæj ar hlað inu á Bif röst, í einni feg urstu sveit lands ins; Norð ur ár dal í Borg­ ar firði. Saga þessa fjöl býl is húss á Bif röst er sorg ar saga frá upp hafi til enda. Hús­ ið var byggt í miðju stærsta þenslu skeiðs Ís lands sög unn ar og ber allt sem við kem ur því merki þess að kastað hafi ver ið til hönd um. Í fyrsta lagi jaðr ar það við glæp að hús ið skyldi reist á þeim stað sem það er. Fljótt sáu menn þeg ar það tók að rísa að það myndi eyði leggja bæj ar mynd Bif rast ar, enda varð sú raun in að þang að er ekki leng ur fal legt heim að líta sem forð um var. Þá er ekki síð ur skelfi legt að standa á tröpp um gamla skól ans og horfa nið­ ur dal inn. Út sýn ið er far ið. Ein ung is illa mál að ir vegg ir á ljótu húsi. Sjón­ ar hóll er nefni lega ljótt hús. Þarf varla að fjöl yrða um að arki tekt þess hef­ ur tæp lega lagt marg ar vinnu stund ir í það. En það er nú samt svo að þótt mörg hús séu ljót, þá þurfa þau ekki endi lega að vera lé leg líka. Engu að síð ur fær Sjón ar hóll á Bif röst fall ein kunn þeg ar kem ur að frá gangi og gæð­ um. Þar hef ur ver ið svo kalt að ekki hef ur það ver ið í búð ar hæft og það míg­ lek ur rétt eins og hús Línu. Í Skessu horni í dag er sagt frá mála ferl um sem Nem enda garð ar ehf., fé­ lag í eigu Há skól ans á Bif röst, og Sel fell ehf. bygg ing ar fé lag húss ins, hafa stað ið í. Nem enda garð ar hafa á ann að ár neit að að greiða húsa leigu fyr­ ir Sjón ar hól, enda sýnt fram á að hús ið er ekki í búð ar hæft. Hér aðs dóm­ ur Vest ur lands komst engu að síð ur að þeirri nið ur stöðu að skól inn ætti að greiða Sel felli rúm ar 59 millj ón ir króna auk drátt ar vaxta vegna van gold­ inn ar húsa leigu frá því nóv em ber 2008. Skól inn mun að sjálf sögðu vísa því máli til Hæsta rétt ar enda bent á, sam kvæmt skýrslu mats manns, að mikl­ ir gall ar séu á bygg ingu þess. Í þeirri skýrslu kem ur nefni lega fram að ein­ angr un út veggja er á bóta vant, raf lagn ir væru ekki í sam ræmi við reglu­ gerð um raf orku virki, leki er með glugg um og hand rið á stig um stand ast ekki fyr ir mæli í bygg inga reglu gerð. Eitt hvað sem ekki á að vera til stað­ ar í nýju húsi. Ég bjó í þrjú ár á Bif röst á tí unda ára tugn um og þyk ir vænt um stað inn. Á þeim árum var að hefj ast bygg ing fyrstu „nýju“ nem enda garð anna á staðn­ um og þar hljóðn uðu ham ars högg in ekki í meira en ára tug. Mér finnst að með bygg ingu Sjón ar hóls hafi ver ið unn inn skaði sem ein ung is verð­ ur bætt ur með einu móti ­ það á að rífa þetta hús. Saga þess verð ur not uð í skóla bæk ur fyr ir vænt an lega við skipta fræð inga á Bif röst og alla aðra, um hvað get ur gerst ef menn kasta hönd um til skipu lags mála, hönn un ar mann­ virkja, bygg ing ar eft ir lits og sleppa fag ur fræði lega hlut an um með öllu. Það munu aldrei neinn vilja búa í þessu húsi hvort sem er. Nem end ur á Bif röst eiga kannski teppi og regn hlíf, en þeir eiga ör ugg lega ekki hest og apa til að hlýja sér við eins og Lína forð um. Magn ús Magn ús son Leiðari Sveit ar stjórn ar menn frá Akra nes­ kaup stað, Borg ar byggð, Hval fjarð­ ar sveit og Skorra dals hreppi hitt­ ust á sam eig in leg um fundi í ráð­ húsi Hval fjarð ar sveit ar á Innri mel ný lega. Sveit ar stjórn irn ar hafa haft með sér tals vert sam starf á liðn um árum og á sam eig in lega fundi koma líka starfs menn sveit ar fé lag anna eft ir því sem þurfa þyk ir. Lauf ey Jó hanns dótt ir, sveit ar­ stjóri Hval fjarð ar sveit ar, seg ir góða mæt ingu hafa ver ið á fund inn en um 30 sveit ar stjórna menn mættu auk margra starfs manna frá sveit­ ar fé lög un um. Hún seg ir mörg mál hafa bor ið á góma en þar hafi bor­ ið hæst sam eig in legt út boð allra þess ara sveit ar fé laga á sorp hirðu en verk fræði stof an Mann vit vinn ur nú að und ir bún ingi þess. Þá voru eld­ varn ir rædd ar og með al ann ars hug­ mynd ir um sam eig in legt slökkvi­ lið, sem Lauf ey seg ir þó hafa feng­ ið frem ur dræm ar und ir tekt ir en Akra nes kaup stað ur og Hval fjarð ar­ sveit eru nú þeg ar með sam eig in legt slökkvi lið. Slökkvi lið Borg ar byggð­ ar sinn ir hins veg ar Skorra dals­ hreppi. Lauf ey seg ir kjarr­ og skóg­ ar elda hafa kom ið sér stak lega til um ræðu. „ Hulda Guð munds dótt ir hrepps nefnd ar full trúi í Skorra dals­ hreppi flutti þarna á gæt is er indi um þá hættu sem geti staf að af kjarr­ og skóg ar eld um en í Skorra dal gæti fólk hæg lega lok ast af ef al var leg­ ur eld ur kæmi upp. Þessi hætta er víð ar og það þarf að skoða hvern ig bregð ast á við en því mið ur virð ast ekki til við bragðs á ætl an ir í þess um efn um,“ seg ir Lauf ey. Að lokn um fundi héldu sveit ar­ stjórn ar menn irn ir að Lax ár bakka. Tóku upp létt ara hjal und ir veit ing­ um og skoð uðu það sem þau Hulda Hanni bals dótt ir og Ingv ar Gunn­ ars son eru að byggja upp þar. hb Þessa dag ana stend ur yfir há tíð in Food&Fun í Reykja vík. Með al rétta á veit inga staðn um Vox í til efni há­ tíð ar inn ar er Blá skel og belt is þari úr Stykk is hólmi. Sím on Sturlu son fram kvæmda stjóri Ís lenskr ar blá­ skelj ar seg ist vera mjög sátt ur við þær við tök ur sem var an hef ur feng­ ið þær fáu vik ur sem hún hef ur ver­ ið á mark aði og í raun sé sal an að aukast með viku hverri. „Við byrj um smátt en ör ugg lega. Það eru mikl ar sím hring ing ar og heim sókn ir, en þannig finnst okk­ ur best að koma til tölu lega ó þekktri vöru eins og blá skel in er á mark að­ inn hér inn an lands. Sím on seg ir að já kvæð fjöl miðla um ræða und an far­ ið hafi einnig hjálp að mjög mik ið til, en allít ar leg um fjöll un var um blá skel ina og belt is þar ann aðra af­ urð fyr ir tæk is ins í Skessu horni ný­ lega. „Við erum að selja skel á góða veit inga staði eins og Vox á Hilton Hót el Nor dica, Þrjá frakka, Hót­ el Búð ir, Langa holt, Grillið, Við tjörn ina, Grand hót el, Narf eyr­ ar stofu og svo í sæl kera versl un ina Fylgi fiska. Við reikn um síð an með að þeg ar líða tek ur á vor ið komi inn fleiri stað ir, sér stak lega hér á Vest­ ur land inu. Við höf um líka ver ið að kynna þess um að il um belt is þara sem er gríð ar lega spenn andi vara og hef ur hún feng ið góð ar við tök­ ur. Belt is þar inn er hrein auka af urð sem við hlú um að á einni af gömlu rækt un ar lín un um okk ar. Þetta er tand ur hreinn þari sem við pökk um í lof ttæmd ar um búð ir svo menn fá hann fersk an,“ seg ir Sím on Sturlu­ son. þá Í upp sveit um Borg ar fjarð ar er nú vax andi hug ur í fólki að sækja fram í at vinnu líf inu; standa vörð um skóla og aðr ar menn ing ar stofn­ an ir hér aðs ins og treysta at vinnu í hin um dreifðu byggð um. Hóp ur fólks hef ur tek ið til starfa og und­ ir býr nú stofn un Fram fara fé lags Borg firð inga og hef ur ver ið boð­ að til stofn fund ar fé lags ins í Loga­ landi fimmtu dag inn 25. febr ú ar nk. klukk an 20:30. „Hug ur þeirra ein stak linga sem nú vilja taka hönd um sam an stend­ ur til þess að verja starf semi skól­ anna á svæð inu ­ og ann arra menn­ ing ar stofn ana sem starf rækt ar eru í hér að inu. Um leið ber nú brýna nauð syn til að fólk hvar í flokki sem það stend ur taki hönd um sam an til að treysta byggð ina í Borg ar firði með ráð um og dáð. Uppi eru hug­ mynd ir um að efla ný sköp un í at­ vinnu líf inu og auka fjöl breytn ina. Til að byrja með gæti fé lag ið orð­ ið já kvæð ur vett vang ur fyr ir skoð­ ana skipti og úr vinnslu hug mynda sem hníga í fram fara átt. Ljóst er að það stend ur í bú um sjálf um næst að bind ast sam tök um til að verja hags­ muni sína og sækja fram fyr ir sam­ eig in leg ar hug sjón ir um blóm legra at vinnu­ og menn ing ar líf í hér­ að inu,“ seg ir í frétta til kynn ingu frá þeim sem boða til stofn fund ar Fram fara fé lags Borg ar fjarð ar. mm Þess ir ungu pilt ar héldu á dög un um hluta veltu á Akra nesi og af hentu Akra nes deild Rauða kross ins á góð ann. Þeir heita Dan í el Á gúst Björns son, Adri an Ari Górski og Sindri Már Björns son. hb Stofn fund ur inn verð ur í Loga landi. Fram fara fé lag Borg firð inga stofn að á fimmtu dag inn Sam eig in leg ur fund ur sveit ar stjórn ar manna Blá skel og belt is þari úr Breiða firð in­ um. Ís lensk blá skel og belt is þari á Food&Fun Söfn uðu fyr ir RKÍ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.