Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 5
5MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Meðal efnis: Listi yfir fermingarbörn á Vesturlandi Eftirminnilegar fermingar Hárgreiðsla – tíska - förðun Þeir sem eiga fermingartugaafmæli Tvíburar - þríburar Ljósmyndir Bakkelsið Léttur leikur fyrir fermingarbörn Fermist ekki peninganna vegna Og m.m.fleira Fermingarblað Skessuhorns kemur út miðvikudaginn 10. mars 2010. Umsjón með efni hefur Birna G. Konráðsdóttir. Ábendingar um skemmtilegt efni, myndir og annað sem tengist fermingum er vel þegið. Sími 864-5404 og birna@vesturland.is Fermingarblaðið er eitt af vinsælli sérblöðum Skessuhorns. Auk hefðbundinnar dreifingar er það sent öllum fermingarbörnum á Vesturlandi. Fermingar á Vesturlandi Sala auglýsinga er hjá markaðsdeild Skessuhorns í síma 433-5500 og á netfangið palina@skessuhorn.is Panta þarf auglýsingar til birtingar í fermingarblaðinu í síðasta lagi 5. mars nk. www.skessuhorn.is                                    Svo virð ist að nú sé loks á enda þrætu mál sem ung hjón í par húsi á Akra nesi hafa stað ið í frá því í júlí mán uði í fyrra og rak ið var í Skessu horni í síð ustu viku. Mál­ ið snýst um hunda hald ná granna þeirra í hin um enda par húss ins, sem hef ur við haft sóða skap við tvo hunda sem hann hef ur hald ið á sól­ palli við hús ið. Mað ur inn hafði lengi vel ekk ert leyfi fyr ir hund un­ um, fékk því síð an út hlut að í nóv­ em ber mán uði þótt að stæð ur væru kunn ar bæði heil brigð is eft ir liti og starfs mönn um Akra nes kaup stað­ ar. Mað ur inn var síð an svipt ur leyf­ inu í jan ú ar mán uði en skaut mál­ inu til bæj ar ráðs og vildi fá end ur­ nýj un leyf is ins að nýju. Bæj ar ráð óskaði eft ir um sókn Fram kvæmda­ ráðs á beiðni leyf is hafa um end ur­ nýj un leyf is í ljósi þess að við kom­ andi væri að flytj ast úr nú ver andi hús næði. Fram kvæmda ráð bók aði á fundi sín um síð ast lið inn þriðju dag að það teldi ekki á stæðu til end ur­ nýj un ar leyf is mið að við nú ver andi að stæð ur og bend ir á að við kom­ andi að ili geti kom ið hund un um í fóst ur á með an nú ver andi bú setu­ að stæð ur eig anda hund anna eru til stað ar. þá Þjóð fund ur um Sókn ar á ætl un Um hund rað Vest lend ing ar mættu á þjóð fund sem hald inn var í Borg ar nesi á laug ar dag inn. Fund­ ur inn var lið ur í funda röð sem for­ sæt is ráðu neyt ið stend ur fyr ir og fjall ar um Sókn ar á ætl un 20/20 en í því felst að draga fram styrk leika og sókn ar færi þjóð ar inn ar og gera til lög ur og á ætl an ir á grunni þeirra. Hrefna B. Jóns dótt ir fram kvæmda­ stjóri SSV sá um boð un á fund inn. Hún seg ir mikla vinnu hafa leg­ ið á bak við boð un ina, en við tök ur þeirra sem vald ir voru með handa­ hófs kenndu úr taki úr þjóð skrá voru frem ur dræm ar. „Við send um út 300 bréf sam kvæmt úr taki úr þjóð­ skrá og það skil uðu sér að eins 30 af þeim. Við fór um því í að hringja út til að ná því tak marki okk ar að fá 80­90 þátt tak end ur, en grunn ur inn var hóp ur sem var hand val inn auk um 10 starfs manna ráðu neyta.“ Hrefna seg ir víða hafa ver­ ið kom ið við í um ræðu hóp um en skipt var nið ur í 11 hópa og hver þeirra valdi sér fimm við fangs efni að fjalla um. „Hver hóp ur kaus sér fimm við fangs efni sem snerta at­ vinnu líf. Ég get nefnt sem dæmi að víða var fjall að um sjáv ar út veg og til dæm is að gengi fólks að veið­ um og vinnslu, fjall að um virkj un sjáv ar falla í Breiða firði, of ur fæði úr sölum og þara, út leigu á bú jörð­ um sem eru í lit illi notk un og margt fleira. Þá voru marg ir stað ir nefnd­ ir eins og Snæ fells jök ull, Reyk holt, Grund ar tangi og Björg un ar skól inn á Gufu skál um. Forn sög urn ar okk­ ar og kynn ing þeirra inn í ferða­ þjón ust una komu víða við sögu og svona er lengi hægt að telja,“ seg­ ir Hrefna. Í fram hald inu verð ur unn ið úr nið ur stöð um allra fund anna á land­ inu og gef in út sam an tekt. Nú á eft ir að halda fundi á Ak ur eyri, Sel­ fossi, í Reykja nes bæ og Reykja vík. hb Ell efu um ræðu hóp ar störf uðu á þjóð fundi, hér má með al ann arra sjá Katrínu Júl­ í us dótt ur, Stef án Gísla son, Guð stein Ein ars son, Hörð Ó Helga son, Sig rúnu El í as­ dótt ur og Jennýju Guð munds dótt ur. Hunda leyf ið verð ur ekki end ur nýj að Jón Gnarr með uppi stand Ó lík inda tólið, kvik mynda leik ar inn og vænt an leg ur stjórn mála mað ur, Jón Gnarr frum sýndi sl. föstu dags­ kvöld uppi stand í Land náms setr inu í Borg ar nesi. „ Þetta er uppi stand með Jóni Gnarr í hörku stuði. Hvað hann mun segja næst eða á öðr um sýn ing­ um er ekki gott að spá fyr ir um, hann er ó lík inda tól og aldrei að vita hvað hon um dett ur í hug. Þetta er eig in­ lega ó vissu ferð inn í land hlát urs ins,“ sagði Þor leif ur Geirs son starfs mað­ ur Land náms set urs ins í sam tali við Skessu horn. mm

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.