Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Fé lags heim il ið Klif í Ó lafs vík var fullt út úr dyr um sl. fimmtu­ dags kvöld þar sem hald inn var bar­ áttufund ur um sjáv ar út vegs mál. Um 300 manns mættu á fund inn sem öll sveit ar fé lög og hags muna­ að il ar at vinnu lífs ins á Snæ fells­ nesi stóðu að. Þá voru um 200 sem fylgd ust með fund in um í beinni út­ send ingu í gegn um vef Snæ fells­ bæj ar. Það var Fisk mark að ur Ís­ lands í Snæ fells bæ sem hafði for­ göngu um fund inn og þeg ar fólk mætti í Klif beið þess hlað ið veislu­ borð sem kven fé lags kon ur í Ó lafs­ vík höfðu út bú ið í boði Fisk mark­ að ar ins. Hafði það á reið an lega góð á hrif á fund ar fólk að geta geng ið að pöns um og kaffi milli fram sögu er­ inda. Fyr ir komu lag fund ar ins var þannig að sjö ræðu menn töl uðu um mál efni grein ar inn ar og komu þeir hver úr sín um geira sjáv ar út­ vegs ins. Varp aði það ljósi frá öll um hlið um á þessi brýnu hags muna mál íbúa við sjáv ar síð una. Yf ir skrift fund ar ins var „ó vissa í sjáv ar út vegi“ og í máli flestra ræðu­ manna kom fram hörð gagn rýni á það ó ör yggi sem sjáv ar út veg ur inn býr við, bæði hvað varð ar skerð ingu á veið um ein stakra fiski teg unda og ógn an ir á öðr um svið um, svo sem boð uð fyrn ing ar leið stjórn valda, sem mætti greini lega mik illi and­ stöðu og höfn un með al ræðu­ og fund ar manna. Þá voru að ferð ir Haf rann sókn ar stofn un ar við stofn­ mæl ing ar gagn rýnd ar af nokkrum ræðu manna. Nú tíma rann sókn ir þyrftu að taka mið af fleiri þátt um en fiski fræð ing ar hefðu stuðst við til þessa. Rétt læt is kennd al menn­ ings mis boð ið Ræðu menn voru á einu máli um mik il vægi þess að vel yrði ráð­ ið fram úr mál efn um sjáv ar út vegs­ ins, enda um al gjöra und ir stöðu­ grein að ræða. Sum ir kváðu svo fast að orði að ef ein hver grein myndi leiða land ið í gegn um efna hags­ þreng ing arn ar þá væri það sjáv ar­ út veg ur inn. Þar á með al var Rósa Guð munds dótt ir ung ur verk stjóri í Hrað frysti húsi G. Run í Grund ar­ firði. Rósa sagði boð aða fyrn ing ar­ leið ekk ert ann að en á lög ur á lands­ byggð ina og hót an ir stjórn valda í garð grein ar inn ar ó líð andi. Nær væri fyr ir stjórn völd að reyna að skapa um hverfi sem fyr ir tæki gætu blómstr að í, en að þau þyrftu að búa við stöðugt ó ör yggi. Erla Krist ins dótt ir fisk verk andi í Rifi reið á vað ið og í henn ar máli kvað við á heyri leg ur tónn til sátta í deilu mál um í sjáv ar út vegi, en Erla á einmitt sæti í nefnd sem nú er að end ur skoða fisk veiði stjórn un ar kerf­ ið. Erla sagði með al ann ars: „Í sjáv­ ar út vegi eins og fleiri grein um hef­ ur margt mátt bet ur fara á síð ustu árum. Þjóð in var sögð eiga fisk inn í sjón um en samt gátu sum ir selt veiði rétt inn dýr um dómi án þess að sam fé lag ið fengi skerf af því. Rétt­ læt is kennd al menn ings hef ur ver­ ið mis boð ið og margt í okk ar fisk­ veiði stjórn un ar kerfi hefði mátt fara bet ur. Vegna þessa hafa mynd ast há vær ar kröf ur um að breyta fisk­ veiði stjórn un ar kerf inu, leik regl um grein ar inn ar.“ Hvar er vigt ar­ og beitu skúraum ræð an? Erla seg ir um ræð una hafa ver ið alltof eins leita. Rekst ur og að gerð­ ir fárra fyr ir tækja hafa ver ið heim­ færð ar upp á all an fjöld ann. Nei­ kvætt orð eins og „brask“ hljómi ótt og títt og sé not að um við skipti t.d. með veiði heim ild ir sem þó fara fram eft ir lög um og regl um sem gilt hafa í grein inni til fjölda ára. „En hvað er brask með veiði­ heim ild ir? Er það þeg ar að il ar sem hafa haft of lít inn kvóta skuld settu sig, bæta við sig veiði heim ild um til að festa rekst ur inn í sessi og gera hann arð bær ari eða er það þeg ar að ili skipt ir út einni teg und fyr ir aðra til að mæta aflasam setn ingu? Ég held að ef al menn ing ur á Ís landi þekkti bet ur til sjáv ar út vegs eins og til dæm is hér í Snæ fells bæ gæti um­ ræð an ver ið öðru vísi.“ Erla seg ir að við þær að stæð­ ur sem nú eru í þjóð fé lag inu séu breyt ing ar á leik regl um grein ar inn­ ar mjög erf ið ar og hættu leg ar. „Ég held að stór hluti þjóð ar inn ar þekki ekki nógu vel þessa hlið máls ins og skilji því ekki hætt urn ar sem gætu skap ast við mikl ar breyt ing ar eins og 5% fyrn ing ar leið ar fyr ir þessa að ila. Þetta er á stæð an fyr ir því að ég er á móti fyrn ing ar leið. Ég hef reynd ar ekki haft of mikl ar á hyggj­ ur af henni, því ég veit að hún er ekki fram kvæm an leg og ég trúi því að stjórn völd setji ekki slíkt á gegn vilja grein ar inn ar. Ég hef sakn að þess hve lít ið af til lög um hafa kom­ ið frá út gerð ar að il um en til lög ur frá þeim gætu ver ið væn leg ar í um­ ræð unni þar sem hags mun ir þeirra eru mikl ir og þekk ing mest á kerf­ inu. Vigt ar­ og beituskúraum ræð an mætti heyr ast meira op in ber lega. Ég tel að far sæl ast væri ef grein in sjálf kæmi með til lög ur að breyt­ ing um sem gætu leitt til sátta,“ sagði Erla. Hafa lagt allt sitt í fyr ir tæk in Á fund in um var varp að skýru ljósi á hve sjáv ar út veg ur inn er stór þátt ur í at vinnu líf inu á Snæ fells nesi. Vitn­ aði Krist inn Jón as son bæj ar stóri í Snæ fells bæ í því sam bandi í skýrslu Víf ils Karls son ar hag fræð ings SSV en þar kem ur fram að þátta tekj­ ur þétt býl is stað anna á Snæ fells nesi eru sam tals 70% í út gerð og fisk­ vinnslu. Krist inn gat þess að um 100 út gerð ir væru starf andi á Snæ­ fells nesi, bæði stór ar og smá ar, og sex stór fisk vinnslu fyr ir tæki. Í máli tveggja frum mæl enda á fund in um, kom greini lega fram að marg ir þeir sem stund að hafa út­ gerð og fisk vinnslu á Snæ fells nesi hafa lagt mik ið af mörk um. Þar hef ur í mörg um til fell um ekki ver ið byggt á svoköll uð um „gjafa kvóta.“ Krist ín Björk Gils fjörð sjó manns­ kona á Hell issandi rakti hvern ig fjöl skyldu út gerð in og fisk vinnsl an hefði ver ið starf rækt alla tíð frá því tengda fað ir henn ar Sig urð ur Krist­ jóns son fór að gera út. Fyr ir tæk ið ver ið byggt upp af hag sýni og auk­ ið við afla heim ild ir með kaup um á kvóta. Það veitti nú átta fjöl skyld­ um at vinnu. Krist ín sagði þess­ ar fjár fest ing ar vega þungt núna eins og efna hags þró un in hafi ver­ ið. Hún var harð orð í garð stjórn­ valda, taldi svo kall aða fyrn ing ar leið ó á byrg á form. „ Þetta er van hugs að breyt ing á fisk veiði kerf inu til þess fall in að gera þjóð ina fá tæk ari en áður,“ sagði Krist ín Björk. Litla út gerð in vatt upp á sig Heið ar Magn ús son út gerð ar­ mað ur smá báts í Ó lafs vík rakti sína út gerð ar sögu. Hún byrj aði á því að hann seldi íbúð í Kópa vog in­ um vor ið 2001 og á kvað að flytja heim í Ó lafs vík. Heið ar keypti bát með króka leyfi frá Þor láks höfn. Ári seinna var króka leyf ið fellt úr gildi og hann þurfti að kaupa afla heim­ ild ir. Bát inn end ur nýj aði Heið ar fljót lega og keypti meiri kvóta. Út­ gerð in hlóð smám sam an utan á sig, beitn ing ar að staða var keypt og fólk ráð ið í vinnu. Á tíma bili höfðu sex manns vinnu við þessa litlu út gerð. Fyr ir hrun taldi Heið ar sig eiga 60% eig ið fé í fyr ir tæk inu. „En nú á ég ekk ert í fyr ir tæk inu og skuld­ irn ar hafa meira en tvö fald ast. Það er ljóst að meiri upp bygg ing verð ur ekki í mínu fyr ir tæki,“ sagði Heið­ ar. Þessi saga Heið ars sagði fund ar­ mönn um í Klifi það að út gerð hans sem og margra ann arra sem byggð hef ur ver ið upp á þann hátt, ein­ göngu með kaup um á kvóta, þol ir ekki að hann verði af skrif að ur. Og sann girn in á bak við slíka á kvörð un myndi orka mjög tví mæl is svo ekki sé meira sagt. Þor steinn Sig urðs son vara for­ mað ur Verka lýðs fé lags Snæ fell inga var með al frum mæl enda. Þor steinn sagði að ekki kæmu til greina breyt­ ing ar á kerf inu sem skertu kjör sjó­ manna og land verka fólks. Reynt að ná sátt um deilu mál in Und ir lok fund ar ins, næst síð ast­ ur ræðu manna, sté í pontu Guð­ bjart ur Hann es son al þing is mað­ ur og for mað ur starfs hóps um end­ ur skoð un laga um fisk veiði stjórn­ un. Það verð ur að segj ast eins og er að ekki var að heyra að Guð bjart ur væri að tala um fyrn ing ar leið. „Það stend ur ekki til að rífa afla heim ild­ ir af mönn um og skilja þá eft ir með skuld irn ar,“ sagði hann. Guð bjart ur rakti gang mála í nefnd inni, þar sem því mið ur full­ trú ar LÍU hefðu ekki sótt fundi nú að und an förnu, vegna and stöðu við á kvarð an ir sjáv ar út vegs ráð herra. Guð bjart ur sagði að það væri ekki ætl un in að rústa nú ver andi fisk­ veiði stjórn un ar kerfi, enda fólk sam mála um lang flesta þætti þess, eink um grunn þætt ina sem byggðu á því að vernda fiski stofna, nýta þá sem best, skapa sem mesta at vinnu og efla byggð í land inu. Guð bjart ur sagði að al á grein­ inginn snú ast um eign ar hald ið á auð lind inni, fram sal kvót ans, sölu og leigu. Mál ið snerist um að ná sátt um nýt ing ar rétt inn, skerpa regl urn ar hvað það varð ar. „Við verð um að ná sátt um sjáv­ ar út vegs mál in þannig að ekki þurfi alltaf að karpa um þau á fjög urra ára fresti. Við verð um að setja fram val­ kosti til úr bóta, sem leiða til góðra rekstr ar skil yrða fyr ir grein ina til lang frama. Það verð ur að ná víð­ tækri sátt með al þjóð ar inn ar,“ sagði Guð bjart ur. Hann lýsti á nægju sinni með fund inn. Þarna væri sam­ an kom ið fólk úr öll um geir um sjáv­ ar út vegs ins, fólk sem þekkti hlut­ ina vel. Kannski væri það einmitt svona sam setn ing og svona fund ur, þar sem fólk ræddi sam an í þrjú eða fjög ur dæg ur sam fleytt, sem gæti leitt til þeirr ar sátt ar um sjáv ar út­ vegs mál in sem nauð syn leg væri. þá Harð ar á sak an ir og sátta tónn á bar áttufundi um sjáv ar út vegs mál á Snæfellsnesi Hér stinga þeir Krist inn Jón as son bæj ar stjóri og Jón Bjarna son ráð herra sam an nefj um. Frá pall borði á fund in um. Um 300 gest ir voru á fund in um en auk þeirra hlut st uðu 200 á hann í gegn um beina út send ingu á vef Snæ fells bæj ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.