Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Ekki aug lýst eft ir rekt or BIF RÖST: „Við höf um á kveð­ ið að aug lýsa ekki starf rekt ors laust til um sókn ar og það er búið að skipa val nefnd sem í eru auk mín þeir Finn ur Árna son og Ást­ ráð ur Har alds son,“ seg ir Andr és Magn ús son, for mað ur stjórn ar Há skól ans á Bif röst. Sem kunn­ ugt er hef ur Á gúst Ein ars son rekt or lýst því yfir að hann muni hætta sem rekt or í vor og síð asta emb ætt is verk hans verð ur að út­ skrifa nem end ur 5. júní í sum­ ar. Andr és seg ir enga laga lega skyldu að aug lýsa starf rekt ors og bend ir á að fyr ir stuttu hafi rekt­ or ver ið ráð inn að Há skól an um í Reykja vík án aug lýs ing ar. „Við telj um ein fald lega að það sé auð­ veld ara og ó dýr ara að hafa þetta fyr ir komu lag og höf um þeg­ ar út bú ið lista yfir fólk sem við höf um á huga á að fá í þetta starf. Við ætl um okk ur ekki mjög lang­ an tíma í þetta verk og fund um um ráðn ing una í þess ari viku.,“ sagði Andr és. -hb Ró leg vika lög reglu AKRA NES: Frem ur ró legt var hjá lög regl unni á Akra nesi í lið­ inni viku. Þrír öku menn voru tekn ir fyr ir of hrað an akst ur á Vest ur lands vegi, sá sem hrað­ ast ók var á 119 km/klst. Þrír þjófn að ir voru til kynnt ir til lög­ reglu, rúða hafði ver ið brot in í bif reið sem stóð við Dal braut og úr bif reið inni tek inn geisla­ spil ari. Einnig hafði ver ið brot­ in rúða í hjóla skóflu sem var við mold ar pitt við Berja dalsá og þar hafði einnig ver ið tek inn geisla­ spil ari. Loks var stolið um 70 lítr um af bens íni af fjór hjóli, vélsleða og brús um sem voru á kerru við Reyni grund. Lög regla náði að upp lýsa öll mál in. Fjög­ ur minni hátt ar um ferð ar ó höpp voru einnig skráð í dag bók lög­ reglu. -mm Svínaflens an LAND IÐ: Heil brigð is yf ir völd hvetja lands menn ein dreg ið til að láta bólu setja sig gegn svína­ in flú ensu og verj ast á þann hátt nýju á hlaupi veik inn ar sem bú­ ast má við síð ar á þessu ári eða því næsta. Í til kynn ingu frá sótt­ varna lækni seg ir að bólu setn­ ing sé besta vörn in gegn svína­ in flú ens unni og það sem fyrst. Nóg er til af bólu efni í land inu. Búið er að leggja af tímapant an­ ir vegna bólu setn ing ar á höf uð­ borg ar svæð inu en á heilsu gæslu­ stöðv um úti á landi þarf að panta tíma til bólu setn ing ar eins og ver ið hef ur. „Með bólu setn ing­ ar átaki á næstu dög um og vik­ um er stefnt að því að koma í veg fyr ir nýj an svína in flú ensu far ald­ ur hér á landi,“ seg ir að lok um í til kynn ing unni. -mm Smöl uðu Síðu fjall ið BORG AR FJ: Á ann an tug smala, á samt hund um, fór að leita fjár í Síðu fjalli í Borg ar firði á laug ar­ dag inn. Sést hafði til kind anna af og til í vet ur. Eft ir tals verð an elt ing ar leik náð ist að reka féð að Norð tungu. Þetta reynd ust 30 kind ur og þar af tveir hrút ar, svo ekki verða þær lamblaus ar í vor. Voru all ar kind urn ar frá sama bæ í Þver ár hlíð. -mm Sam keppni um nafn á Reið höll ina BORG AR NES: Á kveð ið hef­ ur ver ið að form leg vígsla Reið­ hall ar inn ar við Vind ás í Borg­ ar nesi fari fram sunnu dag inn 7. mars næst kom andi. Í að drag­ anda vígsl unn ar hef ur einnig ver ið á kveð ið að fram fari sam­ keppni um nafn á hús ið. Nafna­ nefnd in er skip uð þeim Krist­ jáni Gísla syni for manni, Sig urði Oddi Ragn ars syni og Magn­ úsi Magn ús syni. Verð laun verða veitt fyr ir til lögu að nafni sem val ið verð ur. Ef fleiri en ein til­ laga berst um sama nafn ið, verð­ ur dreg ið um vinn ings hafa. Hér með eru í bú ar á svæð inu, hesta­ menn og Vest lend ing ar nær og fjær hvatt ir til að senda inn til­ lög ur að nafni. Þær skulu ann­ að hvort vera póst lagð ar í lok­ uðu um slagi á for mann dóm­ nefnd ar: Krist ján Gísla son, Súlu kletti 3, 310 Borg ar nesi eða send ar á tölvu pósti á: kristgis@ grunnborg.is (gott að merkja í efn is línu „Til laga að nafni.“) Til lög ur þurfa að hafa borist til for manns nafna nefnd ar fyr­ ir nón bil þriðju dag inn 2. mars 2010. -mm Próf kjör XD um næstu helgi AKRA NES: Próf kjör Sjálf stæð­ is flokks ins vegna upp still ing ar á fram boðs lista í bæj ar stjórn ar­ kosn ing um í vor fer fram laug ar­ dag inn 27. febr ú ar nk. Tíu gefa kost á sér í próf kjör ið en það eru þau Hall dór Jóns son fjár­ mála stjóri, Snjólf ur Ei ríks son garð yrkju fræð ing ur, Ey dís Að­ al björns dótt ir bæj ar full trúi, Íris Bjarna dótt ir há skóla nemi, Anna Mar ía Þórð ar dótt ir fóta að gerða­ fræð ing ur, Gunn ar Sig urðs son for seti bæj ar stjórn ar, Karen Jóns­ dótt ir for mað ur bæj ar ráðs, Ein­ ar Brands son sölu stjóri, Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri og Ragn­ ar Már Ragn ars son bygg inga­ fræð ing ur. Auk flokks bund inna sjálf stæð is manna á Akra nesi er stuðn ings mönn um heim il þátt­ taka svo fram ar lega að þeir eigi kosn inga rétt á Akra nesi í sveit ar­ stjórn ar kosn ing um í vor og hafi und ir rit að inn töku beiðni í sjálf­ stæð is fé lag á Akra nesi. -hb Hnyðling ar í ís­ lensk um gos­ mynd un um S T Y K K / H VA N N E Y R I : Fimmtu dag inn 25. febr ú ar, kl. 12:15 ­ 12:45, flyt ur Ingv ar Atli Sig urðs son, jarð fræð ing ur á Nátt­ úru stofu Suð ur lands, er indi sem hann nefn ir Hnyðling ar í ís lensk­ um gos mynd un um. Hægt verð­ ur að fylgj ast með fyr ir lestr in­ um í Eg ils húsi í Stykk is hólmi og á Hvann eyri í Land bún að ar há­ skól an um (Vest ur stofu í Ás garði). Nán ar má lesa um fræðslu er indi Nátt úru stofa á vef Nátt úru stofu Vest ur lands; www.nsv.is -mm Sinu bruni í Skóg ar nesi SNÆ FELLS NES: Slökkvi­ lið Borg ar byggð ar var kall að út á sunnudag vegna sinu bruna við Syðra­Skóg ar nes í Eyja­ og Mikla holts hreppi. Eld ur hafði hlaup ið í sinu út frá rusli sem ver ið var að brenna. Að sögn Bjarna Kr Þor steins son ar slökkvi liðs stjóra gekk greið lega að slökkva eld inn enda svæð ið afmark að með sjó á aðra hönd. -hb Á næstu dög um verð ur opn uð í Bón us hús inu við Þjóð braut á Akra­ nesi ný versl un á samt verk stæði. Versl un in hef ur fengi nafn ið Nes­ Sport og er eins og nafn ið ber með sér sport vöru versl un. Nes­Sport mun þó að stærst um hluta verða tengd reið hjóla sport inu, en auk reið hjóla verð ur boð ið upp á ýms­ ar vör ur til lík ams rækt ar. Þá verð­ ur tek ið á móti reið hjól um til við­ gerða í versl un inni, enda við gerða­ verk stæði henni tengt þar sem sinnt verð ur við gerð um á öll um teg und­ um reið hjóla. Það eru fé lag arn ir Jó hann Sig ur­ jóns son og Hjalti Krist ins son sem standa fyr ir Nes­ Sporti sem verð­ ur í því plássi Bón us húss ins sem Tölvu list inn var í áður. „Við höf­ um full an hug á því að veita Skaga­ mönn um góða þjón ustu til úti vist­ ar og hreyf ing ar,“ sagði Jó hann í sam tali við Skessu horn en stefnt er að því að opna Nes­Sport á næstu dög um. þá Nem enda görð um ehf., und ir fé­ lagi í eigu Há skól ans á Bif röst, hef­ ur ver ið gert með dómi Hér aðs­ dóms Vest ur lands að greiða verk­ taka fé lag inu Sel felli ehf. rúm ar 59 millj ón ir króna auk drátt ar vaxta vegna van gold inn ar húsa leigu frá því nóv em ber 2008. Í við tali við Á gúst Ein ars son rekt or í síð ustu viku svar aði hann því til að Nem­ enda garð ar ehf muni á frýja dómi Hér aðs dóms til Hæsta rétt ar. Deil ur hafa stað ið lengi milli Nem enda garða og Sel fells vegna frá gangs 48 í búða í fjöl býl is hús inu Sjón ar hóli sem stend ur næst þjóð­ veg in um á Bif röst. For svars menn Nem enda garða vilja meina að mikl ir gall ar séu á bygg ingu húss­ ins og hættu því að greiða leigu í eitt og hálft ár. Sel fell stefndi þá Nem enda görð um vegna van efnda á leigu samn ingn um. Mats mað ur sem skoð aði hús ið í fyrra gerði marg ar at huga semd ir við frá gang þess, m.a. að ein angr un út veggja væri á bóta vant og raf lagn ir væru ekki í sam ræmi við reglu gerð um raf orku virki. Þá sagði hann leka með glugg um húss ins og hand rið á stig um stæð ust ekki fyr ir mæli í bygg inga reglu gerð. Mats mað ur inn taldi þó að ekk ert stæði í vegi fyr­ ir nýt ingu hús anna en grípa þyrfti til úr bóta sem myndu kosta rúm­ ar 6 millj ón ir króna. Hér aðs dóm­ ur taldi að ann mark ar hús anna hafi ekki ver ið nægt til efni fyr ir Nem­ enda garða til að rifta leigu samn ingi við Sel fell. Dóm ur inn féllst þó á að heim illt hefði ver ið að fella nið ur leigu greiðsl ur í einn mán uð, des­ em ber 2008, en þá kvört uðu í bú ar húss ins und an mikl um kulda. hb Síð ast lið ið mið viku dags kvöld kom Ing unn AK til hafn ar á Akra nesi með um 600 tonn af loðnu sem feng ust í tveim ur köst um á mið un um norð vest­ ur af Hraun inu, eða um 30 míl ur vest ur af Akra nesi. Þetta var sæmi leg asta loðna en það kom á ó vart að hún var af bland aðri stærð. Mest var um stóra og fal lega loðnu en svo var smærri inn á milli. Hrogna fyll ing in var ekki orð in eins mik il og von var á en það er þroski hrogn anna sem skipt ir jú öllu máli. Í fram haldi rann sókna haf rann­ sókna skips ins Árni Frið riks son ar, sem rann sak aði á lit leg ar loðnu torf ur sunn­ an við land ið, á kvað sjáv ar út vegs ráð­ herra að auka kvót ann um 20 þús und tonn und ir lok síð ustu viku. mm Vinstri hreyf ing in grænt fram­ boð hef ur stillt upp fram boðs lista fyr ir kom andi sveit ar stjórn ar kosn­ ing ar í Borg ar byggð. Um leið eru þetta að lík ind um fyrsti fram boðs­ list inn sem birt ur er á Vest ur landi vegna sveit ar stjórn ar kosn ing anna 29. maí nk. Í fyrsta sæti list ans er Ragn­ ar Frank Krist jáns son lekt or við Land bún að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri. Í öðru sæti er Ingi björg Dan í els dótt­ ir kenn ari og bóndi í Hvít­ ár síðu. Frið­ rik Aspelund skóg fræð ing ur á Hvann eyri er í þriðja sæti list ans. Í fjórða sæti er Hall dóra Lóa Þor valds dótt ir, kenn ari og náms ráð gjafi í Reyk holti, fimmti er Al bert Guð munds son bóndi í Kol­ beins staða hreppi, Stein unn Páls­ dótt ir tón list ar kenn ari í Borg ar nesi er í sjötta sæti. Í sjö unda sæti er Stef án Ingi Ó lafs son veiði mað ur og raf virki í Borg ar nesi. Í átt una sæti er Svan hild ur Björk Svans dótt ir höf uð beina­ og spjald hryggja jafn­ ari í Álfta nes hreppi og í ní unda sæti er Helgi Björns son bóndi í Lund­ ar reykj ar dal. hb Vinstri græn ir komn ir með lista í Borg ar byggð Fyrsta loðn an kom in á land Hjalti Krist ins son og Jó hann Sig ur jóns son eig end ur Nes­Sports. Reið hjóla versl un og verk stæði í Bón us hús inu Nem enda garð ar dæmd ir til greiðslu húsa leigu Hús ið Sjón ar hóll á Bif röst.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.