Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Ösku dag ur hér og þar á Vest ur landi Ösku dag ur er há tíð barn anna. Víða er gef ið frí í skól um, börn in klæða sig í allskyns múnd er ing ar, banka uppá hjá fyr ir tækj um og syngja fyr ir starfs fólk. Fá nammi eða eitt­ hvað ann að í stað inn. Oft ast eru fljótsung in lög sung in, ein staka sinn um frum sam in og nú heyrð ist jafn vel af 12 ára börn um sem fóru með klám vís ur í fyr ir tækj um við mis jafn­ ar und ir tekt ir, særði blygð un ar kennd sumra og þótti ekki við eig andi. Flest ir fluttu þó söng texta ofan belt is stað ar. Sagt er að ösku dag ur eigi sér átján bræð ur. Sam kvæmt því verð ur veð ur svip að og það var síð asta mið viku dag; kalt en þurrt næsta hálfa mán uð inn. mm Þessi fríði hóp ur söng fyr ir starfs fólk Frum herja í Borg ar nesi. Þessi fíni hóp ur var á ferð inni hjá Möggu dag mömmu á Akra­ nesi. Kan ín an Bjarki Berg Reyn is son, tígris dýr ið Stíg ur Berg­ mann Þórð ar son, í þrótta álf ur inn Jón Þór Finn boga son, hund­ ur inn Sveinn Þór El ín bergs son og Solla stirða er Sunna Rún Sig urð ar dótt ir. Þessi fríði hóp ur leik skóla barna heim sótti MS í Búð ar dal á ösku dag inn. Ljósm. bae. Kött ur inn sleg inn úr tunn unni (reynd ar bangsi úr kassa) í Dala búð. Ljósm. bae. Álf kona og sjó ræn ingi í Dala búð. Ljósm. bae. Hér reyn ir Frið jón Hauk ur að slá kött inn úr tunn unni í Laug ar­ gerð is skóla á Snæ fells nesi. Ljósm. þsk. Leik skóla börn í Laug ar gerð is skóla. Ljósm. þsk. Svip mynd ir úr bæj ar líf inu á Akra nesi að morgni ösku dags. Ljósm. hs.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.