Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Það er líkt með þekk ingu og pen ing­ um að hvorttveggja að grein ist í það sem mað ur bein lín is veit (eða á) og svo í það sem mað ur veit hvern ig á að nálg­ ast. Það sem er hins veg ar ó líkt er að þó mað ur nái sér í þekk ingu ein­ hvers stað ar er hún þó enn þá til á upp haf lega staðn um en því er öðru­ vísi var ið með pen ing ana. Eft ir síð­ asta þátt bár ust mér þær upp lýs ing­ ar að fyr ir um það bil 50 árum eða svo, á skemmt un á Voga landi, voru menn beðn ir að botna eft ir far andi fyrripart: Hér er upp haf ef þú vilt að eins prjóna neð an við. Verð laun in fékk botn Ey steins í Skál eyj um: Er þetta tek ið gott og gilt sem góð ur botn við upp haf ið? Bald ur Ei ríks son frá Dvergs stöð­ um var mað ur prýði lega hag mælt­ ur og eft ir hann er þessi vísa eða setn ing, hvern ig sem menn líta á það: „ Viltu heyra vísu sem ég gerði áðan þar sem ekki var unnt að finna hend ing ar.“ Lík lega hef ur það ver ið með­ an Sig urð ur Sig urðs son frá Vig ur var sýslu mað ur Skag firð inga sem rætt var um póst ferð ir og hæfi lega greiðslu fyr ir þær. Komst þá eft­ ir far andi setn ing á flot og eign uð Stein ólfi Geir dal: „Sýslu mað ur seg­ ir það séu vel borg andi 15 krón ur fyr ir að fara að Sæv ar landi.“ Sá þekkti hag yrð ing ur Lúð vík Kemp byrj ar sína út gáfu af kvæði séra Matth í as ar um Skaga fjörð á þessa leið: Skart ar mörgu Skaga fjörð ur skringi lega fag ur gjörð ur. Þar er lat ur laga vörð ur og Lúð vík Kemp sem yrk ir níð. Nú veit ég ekk ert hvort Sig urð­ ur var lat ari en al mennt ger ist en ekki mun hann hafa ver ið neinn æs­ inga mað ur. Hef reynd ar grun um að hann hafi átt við heilsu leysi að stríða seinni hluta æv inn ar. Fyr ir daga slát ur húsa með an menn ráku fé sitt sjálf ir í kaup stað og slátr uðu því á blóð velli, var bóndi fram an úr Skaga fjarð ar döl um að slátra fé sínu á Sauð ár króki en strákapjakk ar úr þorp inu að stríða hon um og henda í hann hrútseist um. Karli lík aði þetta stór illa og fór til Sig urð ar sýslu­ manns og kærði og klykkti út með því að segja: „Það er hel víti hart að hafa ekki frið fyr ir sín um eig in eist­ um.“ „Ja, það hef ur nú kom ið fyr ir fleiri,“ sagði sýslu mað ur en að hafð­ ist ekki frek ar í mál inu. Sú marg fræga kerl ing Kreppa gamla hef ur ver ið nokk uð þaul sæt­ in hjá okk ur að und an förnu eft ir að hafa sleg ið slöku við svos em rúm­ an ára tug þar áður, en ann ars hef­ ur hún lengst af Ís lands byggð ar ver ið ein hvers stað ar í sjón máli. Um þá heið urs matrónu kvað Ingólf ur Ómar Ár manns son: Kreppu fj and inn á gerst enn, á stand breyt ist lít ið. Um þjóð mál in nú þjarka menn og það er ekk ert skrít ið. Marg ur virð ist mið ur sín, magn ast neyð á landi. Bölv að amst ur eymd og pín og auk inn fjár hags vandi. Með breytt um fjár hags að stæð um manna breyt ast einnig neyslu venj ur og hreint ekki ó lík legt að ein hverj ir fari aft ur að hafa á borð um salt að an bút ung sem einu sinni þótti fram­ bæri leg ur mat ur eins og Magn ús Teits son kvað: Bút ung ur er besta hnoss að bjóða fólki svöngu. Nátt úru hann eyk ur oss ­ öll um nema Möngu. Á tíma bili var Góð templ ara regl­ an tölu vert á ber andi í þjóð líf inu og starf aði með all mikl um blóma á bann ár un um og eft ir það enda víst ekki van þörf á. Ýms ar skoð­ an ir höfðu menn þó á kenn ing um henn ar eins og geng ur. Ég held að það hafi ver ið Hjálm ar á Hofi sem kvað: Lengi haf ið bát inn ber ­ bili ekki negl an. Góðu dæm in gef ur hér Good templ ara regl an. Lýð ur inn elt ir lög in blind, leyn ir eðli sjúku. Frels ar inn var fyr ir mynd ­ fór þó ekki í stúku! Eins og marg ir vita var Árni Helga son í Stykk is hólmi á kaf­ ur tals mað ur bind ind is á á fenga drykki. Ein hverj um gaf hann þessi heil ræði: Skratt inn læ vís leit ar þín, því hann lif ir á glöt un manns; og þá er bjór og brenni vín besta vopn ið hans. Ekki var Ká inn gamli mjög hall­ ur und ir kenn ing ar stúkunn ar enda kvað hann ein hvern tím ann þeg ar þorst inn þjak aði hann: Barna trú er bil uð mín burtu flú in kæti. Feg inn snúa vatni í vín vildi ég nú ­ ef gæti. Ekki fer mikl um sög um af kvenna­ mál um Ká ins þó sjálf sagt hafi hann átt sín æv in týr eins og geng ur. Ann­ ar snill ing ur, Svein björn Bein teins­ son kvað og vænt an lega stadd ur á ein hverju öld ur húsi: Siða bót um eyð ir ótt, iðar fót um glað ur. Bið ur snót um náð í nótt nið ur ljót ur mað ur. Ekki man ég hver setti sam an eft­ ir far andi texta og það an af síð ur að ég viti gjörla um neð an feg urð við­ kom andi. Hálf minn ir þó að það hafi ver ið Jak ob Ó. Pét urs son frá Hrana­ stöð um og væri gam an ef ein hver gæti stað fest það eða leið rétt: Í gær kvöldi fór ég á fjör urn ar við Fríðu á Hóli og vissi ekki bet ur en hún væri gáf uð og sér lega sið­ söm eins og kven fólk er al mennt í vet ur. Ég hélt að hún vissi að ég er ekk ert út­ ausandi á fé mitt en þó vildi hún borg un fyr ir sitt ómak og fór síð ast grút­ fýld heim til pabba síns snemma í morg un. Æi, finnst ykk ur ekki að mað ur­ inn hefði átt að skutla henni held­ ur en að láta hana ganga langt. Kannske hann hafi ver ið bíl laus. Ein hver á gæt ur mað ur orti svo í út­ synn ings tíð sem reynd ar hef ur ver­ ið lít ið af í vet ur: Hann rauk upp með suð vest an roki og rign ing ar hryðj um á föstu­ dag inn, þá kom ég í Kópa vog og keypti þar not aða Mözdu. Val geir Sig urðs son orti bæði dæg­ ur laga texta og fer skeytl ur og allt þar á milli. Ein hvern tím ann orti hann á kjör degi: Hing að kom inn er ég enn efa þung um sleg inn. Hér eru bæði mál og menn mjög í flokka dreg in. Skúli Þórð ar son skipa smið ur á Ísa firði kvað: Löng um átti lít ið brauð lag inn var að hrasa. Safn aði þó alltaf auð í ann arra manna vasa. Í síð asta þætti birti ég vísu eft­ ir Eið Guðna son um Árna John sen. Einn les andi minn hringdi í mig og sagði mér að þessi vísa myndi hafa orð ið til í vél smiðj unni Sindra í Ó lafs vík og upp haf leg ur höf und ur myndi vera Ei rík ur Har alds son frá Gröf í Breiðu vík og hljóð aði svo í frum gerð: Hörð ur iðk ar allskyns mix sem ein hver hon um kenndi. Hann er bara núll og nix frá nátt úr unn ar hendi. Eft ir þessu að dæma eru lík ur á að Eið ur hafi kunn að vís una og prjón­ að nýj an fyrripart við en vís an er alla vega góð. Að lok um tek ég svo und ir með vísna þátta rit ar an um sem á varp aði les end ur sína á þessa leið: Fyrst ég ykk ur fórn að hef fjór um næt ur vök um ef laust fæ ég ótal bréf og ara grúa af stök um. Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 Vísnahorn Góðu dæm in gef ur hér - Good templ ara regl an „Það er heil mik ið í und ir bún ingi og marg ir að vinna að góð um hug­ mynd um á mörg um stöð um. Nú erum við eig in lega í þeirri stöðu að á kveða hvort við eig um að út víkka starfs svæði Neðri bæj ar sam tak anna upp um all an Borg ar fjörð, eða setja þau inn í ein hver önn ur sam tök með víð tækara starfs svæði,“ seg­ ir Hild ur Jóns dótt ir verk efn is stjóri Neðri bæj ar sam tak anna í Borg ar­ nesi. „Við erum nú kom in í sam­ band við stúlku sem er að út skrif­ ast af Um hverf is skipu lags braut við Land bún að ar há skóla Ís lands og hún ætl ar að taka sem loka verk­ efni hug mynd að nýju deiliskipu­ lag við Rauða torg ið í Borg ar nesi. Með það í grunn inn von umst við til að hægt verði að hleypa lífi í þetta grá leita og dauða torg, þannig að það geti orð ið mið punkt ur mið bæj­ ar í Borg ar nesi. Ég sé fyr ir mér að þar verði hægt að koma upp mark­ aði þar sem fólk get ur kom ið með varn ing sinn hvort sem það er mat­ vara beint frá býli eða eitt hvað ann­ að. Þarna væri hægt að koma upp timb ur skýl um sem gerðu þetta að svona vina leg um mark aði í evr­ ópsk um stíl og glæddi gamla bæ inn lífi á ný.“ Göngu leiða kort og hjóla vin ir Hild ur seg ir að auk þess sem að fram an grein ir sé nú unn ið að göngu­ leiða korti frá Safna hús inu með við­ komu í Land náms setri, Eng lend­ inga vík, í þrótta svæð inu og í gegn­ um Skalla gríms garð í Safna hús ið aft ur. „ Þetta kort er unn ið fyr ir styrk sem við feng um úr Vaxt ar samn ingi í fyrra. Brák ar há tíð in sem við héld­ um síð asta sum ar tókst mjög vel og við höf um full an hug á að gera hana að ár viss um við burði síð asta laug­ ar dag í júní mán uði.“ Hild ur seg ir á huga fyr ir að koma upp svo kall aðri Slow Tra vel ferða mennsku í Borg­ ar firði. „Hún Unn ur á Hót el Hamri hyggst stofna hjóla vina fé lag og við sjá um fyr ir okk ur ein hvers kon ar ró­ leg heita ferða mennsku; gang andi, hjólandi eða jafn vel ríð andi. Þannig gæti fólk ferð ast milli ferða þjón­ ustu staða í Borg ar firði á um hverf is­ væn an og ró leg an hátt.“ Visit Borg ar nes Hild ur seg ir að sér finn ist vanta ein hvern sam starfs vett vang í ferða­ þjón ustu í Borg ar firði. „Við erum með gott sam starf á Vest ur landi öllu en við þurf um að standa bet ur sam­ an hér í hér að inu. Þannig yrð um við sterk ari inn an Vest ur lands sam starfs­ ins og næð um kannski að stoppa fólk meira hér í Borg ar nesi eða hér­ að inu öllu. Síð an erum við Gylfi á far fugla heim il inu hér að vinna að vef síðu fyr ir Neðri bæj ar sam tök­ in sem á að kall ast Visit Borg ar nes, þannig að það er heil mik ið að ger­ ast hjá okk ur,“ seg ir Hild ur og bæt ir við að eft ir fund inn Stefnu mót, sem hald inn var á dög un um, væri ekki hægt ann að en vera bjart sýnn því þar hefðu flætt hug mynd ir og til­ lög ur um hvað gera mætti í Borg ar­ nesi. „Við þurf um líka að vera dug­ legri að koma því á fram færi sem við erum að gera hérna því marg ar af þeim hug mynd um sem komu fram á fund in um eru nú þeg ar í vinnslu eða orðn ar að veru leika.“ hb Krabba meins fé lag ið í sam vinnu við Stanga veiði fé lag Reykja vík ur, Veiði­ horn ið og Veiði kort ið hef ur kynnt flugu hnýt ing ar keppni þar sem lands­ menn geta sent inn til lögu að bestu sil ungs veiði flug unni. Glæsi leg verð­ laun eru í boði fyr ir þær flug ur sem lenda í þrem ur efstu sæt un um í tveim­ ur flokk um; al menn um flokki og ung­ linga flokki (16 ára og yngri). Með al verð launa má nefna veiði leyfi í Laxá í Lax ár dal, flugust ang ir og fleira. Dóm nefnd mun á kveða hvaða flug­ ur bera sig ur úr být um. Þær verða að vera hann að ar og hnýtt ar af þátt tak­ end um, en keppn in er opin öll um. Ung ling um er frjálst að taka þátt í al menn um flokki en hver kepp andi get ur ein ung is keppt í ein um flokki. Kepp anda er frjálst að senda inn ó tak­ mark að an fjölda flugna. Með þátt töku sam þykk ir kepp­ and inn að flug an verði eign Krabba­ meins fé lags Ís lands og verð ur vinn­ ings flug an fjölda fram leidd og seld til fjár öfl un ar fyr ir fé lag ið og ráð staf að á þann hátt er fé lag ið kýs best. Fluga í keppn ina þarf að ber ast Krabba meins­ fé lag inu að Skóg ar hlíð 8, 105 Reykja­ vík, eigi síð ar en 19. mars nk. Frek­ ari upp lýs ing ar veit ir Gúst af Gúst afs­ son Krabba meins fé lagi Ís lands, síma 540­1926 og 662­4156 og gustaf@ krabb.is -frétta til kynn ing Frá Brák ar há tíð í Borg ar nesi, en hún var eitt fyrsta verk Neðri bæj ar sam tak anna. Ljósm. þá. Neðri bæj ar sam tök in í Borg ar nesi með margt í gangi Flugu hnýt inga­ keppni Krabba­ meins fé lags ins

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.