Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 24.02.2010, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Guð mund Ó lafs son þekkja marg­ ir sem fylgj ast með þjóð mála um ræð­ unni enda er hann vin sæll gest ur í um­ ræðu þátt um og fræði mað ur á sviði hag fræði. Hann hef ur sterk ar skoð an­ ir um efna hags mál og er ó feim inn að viðra þær. Guð mund ur starfar við við­ skipta­ og hag fræði deild Há skóla Ís­ lands en síð ast lið in 12 ár hef ur hann kennt mik ið við Há skól ann á Bif röst, þang að sem hann var fyrst lán að ur af HÍ árið 1998. Guð mund ur býr í Reyk­ holti þar sem hann keypti sér hús alda­ móta ár ið, en hef ur auk þess að stöðu í Reykja vík. Hann á þó dýpri ræt ur í sveit inni, var fyrst sum ar dreng ur hjá Andr ési Jóns syni í Deild ar tungu um miðja síð ustu öld, í kjöl far þess nem­ andi við Hér aðs skól ann í Reyk holti og er auk þess af kom andi Finns Jóns son­ ar bisk ups en Finn ur og ætt bogi hans sat Reyk holt í 250 ár. Guð mund ur á því sterk ar borg fir skar ræt ur. Hann kann því vel að vera á far alds fæti milli höf uð borg ar inn ar og vinnu og heim il­ is í Borg ar firði og unir sér ekki hvíld ar þrátt fyr ir að vera kom inn á ald ur sem kennd ur er við lög gild ingu. Ræt urn ar voru meiri en ég hélt „Ég var lítt kunn ug ur um ætt ar­ tengsl mín við Reyk holts stað þeg ar ég keypti hús ið Breiða gerði, skammt aust an við Reyk holt, árið 2000. Það voru hins veg ar séra Geir Waage og Ósk ar Guð munds son sem bentu mér á að ég væri af kom andi þeirra sem sátu Reyk holts stað hvað lengst á öld­ um áður. Því má segja að ég sé kom inn heim, enda uni ég hag mín um á gæt­ lega í ná grenni þessa sögu fræga stað ar. Fyrst kom ég í sveit ina um 1960 og var þá sum ar dreng ur hjá Andr ési Jóns syni sem þá bjó á samt móð ur sinni og syst­ ur í Deild ar tungu. Ég fer síð an í Hér­ aðs skól ann í Reyk holti og lýk það an lands prófi vor ið 1962. Það var mik ið happ fyr ir mig að kom ast í sveit ina til Andr és ar og þar lærði mað ur margt. Svo þeg ar ég kem aft ur í sveit ina 45 árum síð ar er rétt eins og ég hafi ein­ ung is skropp ið burtu í kaffi. „Hvar hef ur þú eig in lega ver ið,“ spurði til dæm is Vig fús Pét urs son í Hæg indi, þeg ar ég kom til baka. Guð mund ur á Gríms stöð um og Steina kona hans voru skóla systk ini mín í Reyk holti. Svona byrja ég að kynn ast Reyk holts­ daln um. Á þess um árum kynn ist ég auk þess mörg um sem ég hef þekkt vel síð an. Nefni sem dæmi Jón Sig urðs­ son fyrr um skóla meist ara á Bif röst sem þá var í sveit á Drag hálsi, Ein­ ar Thorodd sen háls­, nef­ og eyrna­ lækni. Flosa Ó lafs syni leik ara hafði ég kynnst í Reykja vík. Það var svo fyr ir til vilj un árið 1998 sem ég kem til starfa á Bif röst. Jónas Guð munds son þá ver andi rekt or fékk mig þang að til að kenna töl fræði eft ir að skól inn hafði gert sam starfs samn­ ing við við skipta­ og hag fræði deild Há skóla Ís lands. Þá fæ ég leyfi deild­ ar for seta og rekt ors HÍ til að fara í kennslu á Bif röst og hef síð an í lengst mik ið þar og stund um heilu miss er in. Það var og er skoð un stjórn enda HÍ að það ætti að hjálpa ung um há skól­ um við braut ryðj enda starf sitt enda er sam vinna heil brigt form af sam keppni. Sam ráð af þessu tagi get ur þannig ver­ ið í senn lög legt og eðli legt þótt ann að megi segja um ó lög mætt sam ráð fyr­ ir tækja.“ Á kveðn ir agn ú ar en þó tæki færi En hvern ig finnst Guð mundi að sam fé lag ið sem hann kynnt ist fyrst 1960 hafi dafn að? „Öll sam fé lög hafa sína kosti og galla. Til dæm is get ur sam ein ing sveit ar fé laga orð ið til ills og nú virð­ ist þessi byggð í upp sveit um Borg ar­ fjarð ar eiga und ir högg að sækja. Þar þurfa menn að taka sig sam an í and lit­ inu eigi sam fé lag ið ekki að koðna nið­ ur. Menn mega til dæm is ekki slátra skól um við þess ar að stæð ur sem ríkja. Auð vit að er allt í lagi að breyta og hag­ ræða en sum ar á kvarð an ir geta ver ið afar mis ráðn ar þeg ar menn tapa meiru til lengd ar en spara til skamms tíma. Nú eru til dæm is teikn á lofti um að land bún að ur gæti átt bjart ari tíma framund an um sinn og þá eiga blóm­ leg ar sveit ir eins og Borg ar fjörð ur sín sókn ar færi. Hins veg ar eru á kveðn ir praktísk ir agn ú ar sem menn verða að leysa. Til dæm is eru erf ið leik ar með neyslu vatn þarna í upp sveit un um og alls ekki boð legt tölvu sam band í daln­ um. Þar tel ég fyrst og fremst um að kenna svik um Sím ans. Nepal býð ur þar skárra sam band en það er alls ekki nóg samt. Svona á þetta ekki að vera á þeim tím um sem við lif um, enda er kröft ugt Inter net sam band for senda þess að fólk geti búið í dreif býli. Ég segi það fyr ir mína parta að stund um get ég alls ekki unn ið heima hjá mér þar sem ég er mjög háð ur því að hafa gott og mun ör ugg ara Inter net sam­ band en í boði er.“ Hlynnt ur sam göngu bót­ um í einka fram kvæmd Guð mund ur seg ist þó bjart sýnn fyr ir hönd Borg firð inga þeg ar þjóð­ in fari að rísa upp úr verstu dýf unni í efna hags mál un um. „Hval fjarð ar­ göng in eru eitt af því besta sem hef­ ur hent lands hlut ann á eft ir Borg ar­ fjarð ar brúnni á sinni tíð. Göng in hafa dreg ið að fjár festa, stytt vega lengd­ ir og um á gæti þeirra er ekki leng ur deilt. Sunda braut mun verða byggð þó nú hafi að eins sleg ið í bak segl­ in með þá fram kvæmd rétt eins og með bygg ingu ann arra sam göngu­ mann virkja. Ekki er víst að rík ið muni stýra upp bygg ingu slíkra fram­ kvæmda í fram tíð inni. Mér hugn ast vel að ferð Spal ar við bygg ingu Hval­ fjarð ar gang anna og af hverju skyld­ um við ekki halda á fram á sömu braut þar sem hluta fé lög taki að sér slík ar fram kvæmd ir? Það hljóta all­ ir að sjá að það þarf að minnka um­ svif rík is ins sem orð in eru alltof mik­ il. Rík ið á fyrst og fremst að sinna eft­ ir lits hlut verki en vera sem minnst á sviði fjár mála. Bank arn ir eiga þrátt fyr ir allt fram tíð fyr ir sér en krefj ast auð vit að mun betra að halds en þeir hafa haft.“ Þurf um rík is stjórn með þing meiri hluta En fær um nú talið meira að lands­ mál un um, hag stjórn inni og krepp­ unni sem virð ist jafn vel enn dýpri en efni stóðu til. „ Þetta er skrít ið á stand núna. Frjáls hyggju menn hrópa á að gerð ir af hálfu rík is stjórn ar inn ar og láta eins og þeir eigi ekki sök á nein um vanda. Þannig tala þeir raun veru lega í kross við sín gildi. Rík is stjórn in stend ur afar veikt, er ekki með þing meiri­ hluta á bak við sig því menn eins og Ög mund ur, Lilj urn ar tvær og fleiri hafa tek ið á kvörð un um að vinna gegn stjórn inni í mál um eins og Ices­ a ve. Þannig er ekki þing meiri hluti til að vinna mál um braut ar gengi og því geng ur hvorki né rek ur í end ur reisn­ inni. Svo bæt ist ofan á á stand ið að for set inn hef ur ekki skiln ing á af leið­ ing um þess að hann er að tefja fyr ir. Það eru all ir sam mála um að við eig­ um að borga þessa Ices a ve skuld en spurn ing in er bara um kjör in. Rík is­ stjórn sem hef ur ekki þing meiri hluta í svona mál um á að fara frá. Far sæl­ ast væri að fara í al þing is kosn ing­ ar sem allra fyrst. Þá verð ur for set­ inn að forð ast að skipta sér af svona mál um í fram tíð inni með ó heppi leg­ um inn grip um. For seti má skipta sér af af mörk uð um mál um en í þessu er hann á villi göt um.“ Doll ar væn leg asta mynt in Að spurð ur seg ist Guð mund ur ekki eiga von á öðru en not ast verði við krón una sem gjald mið il næstu árin. Önn ur lausn sé varla í boði eins og sak ir standa. „Menn eru ekki að fara að hrófla við krón unni. Við höf­ um hana eitt hvað á fram sem veik an gjald mið il og það er sorg legt. Auð­ vit að er það ekki boð legt að geta ekki not að fé okk ar er lend is. Það verð ur hins veg ar þraut in þyngri að skipta krón unni út með an geng ið er svona skráð. Það þarf stöðugt á stand til að heppi legt verði að skipta út gjald­ miðl in um og ég tel heppi leg ast að við tök um upp doll ar sem fram tíð­ ar mynt þeg ar þar að kem ur. Norska krón an er líka ör gjald mið ill og því er ég ekki hlynnt ur að stefnt verði á mynt sam starf við Norð menn. Evr ópu sam band ið er nú í vand­ ræð um vegna Grikkja. Það er and­ stætt regl um ESB að hjálpa lönd um í fjár magnskreppu og því er raun­ hæf hætta á því nú að gengi evr unn­ ar hrynji gagn vart öðr um gjald miðl­ um. Því er evr an ekki sá kost ur sem hent ar Ís lend ing um. Við erum nú þeg ar að il ar að EES samn ingn um og öllu því sem skipt ir okk ur máli í sam starfi við aðr ar Evr ópu þjóð ir.“ Að spurð ur seg ist Guð mund­ ur styðja sam starf við Norð menn á ýms um svið um enda frænd þjóð ir sem eiga margt sam eig in legt. Sam­ starf við þá gæti ver ið væn legt nú þar sem þeir eru rík ir og kunna með pen inga að fara. „Við Ís lend ing ar eru hins veg ar þjóð rembu fólk. Ef menn viðra skoð an ir um náið sam starf við aðr ar þjóð ir rjúka aðr ir upp og út­ hrópa þá sem land ráða menn. Það verð ur því seint sam staða um ýmsa hluti sem þó gætu orð ið til bóta og jafn vel virk að sem bjarg ráð.“ Ein ræð is herra í viku En hver eru mik il væg ustu verk­ efni ráða manna nú? „Það er mik il væg ast að draga úr at vinnu leys inu. Við eig um að fram­ leiða meira og skapa meiri tekj ur. Í því hlut verki er rík ið ekki rétti að il­ inn, það er þvert á móti of stórt nú þeg ar. Ekki bæt ir á stand ið að mörg einka rek in fyr ir tæki hanga í pils faldi hins op in bera og lifa á á skrift ar verk­ efn um það an. Slík fé lög, sem eru háð póli tísk um vel vilja, eru ein fald­ lega ónýt fé lög, það má ekk ert út af bregða.“ Guð mund ur Ó lafs son er að lok um beð inn að setja sig í þau spor ef hann yrði beð inn að verða ein ræð is herra Ís lands í eina viku. Hverju myndi hag fræð ing ur inn fyrst breyta? Í fyrsta lagi myndi ég auka þorsk­ kvót ann í 300­400 þús und tonn til reynslu. Láta reyna á orð sjó manna á kostn að ráð gjaf ar fiski fræð inga. Í öðru lagi myndi ég leggja mjög mikla á herslu á að virkja allt það gufu­ og vatns afl sem til er í þágu iðn að ar sem kall ar eft ir orkunni. Í þriðja lagi myndi ég lækka virð is­ auka skatt inn veru lega og bæta rík­ is sjóði upp tekju fall ið með skatti á heitt vatn, raf magn og auð lind ir. Við það hækk ar verð lag og meiri pen­ ing ar fara í um ferð. Loks í fjórða og síð asta lagi myndi ég segja upp 10% af rík is starfs mönn um. Ef allt sem að fram an er nefnt myndi ganga eft­ ir, fengi allt það fólk sem þá missti vinn una hjá hinu op in bera, sem og það fólk sem nú er án at vinnu, vinnu í einka geir an um og færi að skapa raun veru leg verð mæti. Rík is bákn­ ið er allt of stórt hér á landi og það er mein semd sem þarf að leysa. Lík­ lega kæmi ég ekki fleiri at rið um í gegn á ein ræð is herra tíma mín um, enda bara um eina viku að ræða,“ sagði Guð mund ur Ó lafs son að end­ ingu. mm Guð mund ur Ó lafs son hag fræð ing ur í spjalli um sveit ina og brýn ar að gerð ir í lands mál un um Nauð syn legt að fá rík is stjórn með þing meiri hluta Guð mund ur Ó lafs son, hag fræð ing ur. Ragn ar Ol geirs son og Þor steinn Pét urs­ son njóta góða veð urs ins og út sýn is ins frá Hót el Hamri. Dval ar heim il is fólk í kaffi boði á Hót el Hamri Þær voru hlýj ar og góð ar mót­ tök ur sem heim il is­ og starfs fólk Dval ar heim il is aldr aðra í Borg ar­ nesi fékk á Hót el Hamri síð ast lið­ inn fimmtu dag 17. febr ú ar. Unn ur Hall dórs dótt ir hót el stýra tók á samt sínu fólki á móti tæp lega 50 manns með köku hlað borði og gam an mál­ um eins og henn ar er von og vísa. Heim il is fólk á DAB átti vart orð til að lýsa þess ari mögn uðu konu sem var með sög ur og vís ur á hrað bergi með an hún gaf þeim heitt súkkulaði og kaffi. Það vill enn og aft ur þakka gott boð hjá þeim Unni og Hirti á Hót el Hamri. Með fylgj andi mynd­ ir eru frá kaffi hlað borð inu á Hamri og heim sókn heim il is fólks ins. þá Gest ir hlusta á frá sögn Unn ar í bundnu og ó bundnu máli.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.