Skessuhorn - 03.03.2010, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS
Jöfn un ar sjóð ur
greið ir út
LAND IÐ: Jöfn un ar sjóð ur
sveit ar fé laga mun út hluta rúm
lega tveim ur og hálf um millj
arði til sveit ar fé laga á þessu
ári. Heild ar fjár þörf sveit ar
fé lag anna er rúm ur fjór ir og
hálf ur millj arð ur sam kvæmt
því sem fram kem ur um út
hlut un ráð gjaf ar nefnd ar inn ar.
Greiðsl ur Jöfn un ar sjóðs eru til
jöfn un ar á tekju tapi ein stakra
sveit ar fé laga á þessu ári vegna
lækk un ar tekna af fast eigna
skatti. Var tek ið mið af nýju
fast eigna mati frá 31. des em ber
við til lögu gerð ina. Mest fær
Reykja nes bær, eða 251 millj
ón, 244 millj ón ir fara til Ak ur
eyr ar, 136 millj ón ir til Fjarða
byggð ar og 121 millj ón til Ísa
fjarð ar bæj ar. Af stærstu fram
lög um til sveit ar fé laga á Vest
ur landi fær Borg ar byggð 80,3
millj ón ir, Akra nes kaup stað
ur 65,1 millj ón, Snæ fells bær
50 millj ón ir, Stykk is hólms bær
27,8 millj ón ir, Dala byggð 22,5
millj ón ir, Grund ar fjarð ar bær
17,1 millj ón og Hval fjarð ar
sveit 15,5 millj ón ir.
-mm
Ann ríki í ó veðri
LBD: Tíu skráð um ferð ar ó
höpp urðu í um dæmi lög regl
unn ar í Borg ar firði og Döl um
í lið inni viku, flest í kring um
ó veðr ið sem gekk yfir og ó færð
í fram hald inu. Ekki urðu mik il
meiðsl á fólki og sluppu flest
ir með mar og skrám ur. Þar að
auki þurfti lög regl an og björg
un ar sveit ar fólk að að stoða tugi
öku manna sem höfðu ann að
hvort fest bíla í ó færð inni eða
bíl arn ir drep ið á sér og neit
að að fara lengra. Mik il hætta
hlaust af öku tækj um sem fólk
hafði skil ið eft ir í veg könt un
um og ekki náð ist að draga út
af veg um í tíma. Bíl ana fennti
upp og sáust þeir mjög illa í
kóf inu. Rekja má tvo á rekstra
til bíla sem að voru illa stað
sett ir og sáust ekki fyrr en of
seint.
-mm
L list inn
án fram sókn ar
STYKK ISH: Fram sókn ar
menn í Stykk is hólmi ætla ekki
að taka þátt í fram boði á veg
um L lista, Bæj ar mála fé lags
Stykk is hólms í kom andi kosn
ing um líkt og síð ustu kjör tíma
bil. Þeir stefna að því að bjóða
fram B lista að þessu sinni.
Hilm ar Hall varðs son for mað
ur Fram sókn ar fé lags Stykk
is hólms sagði í sam tali við
RUV í síð ustu viku að Fram
sókn ar menn hafi ekki talið sig
eiga leng ur sam leið með hin
um flokk un um og því á kveð
ið að stefna að eig in lista. L
list inn, fram boð Bæj ar mála fé
lags Stykk is hólms, ætl ar þrátt
fyr ir þetta, líkt og fyr ir síð
ustu kosn ing ar, að efna til for
vals. Fyrst verð ur ósk að eft
ir til nefn ing um um fólk á list
ann. Byrj að var að taka við til
nefn ing um frá og með síð asta
fimmtu degi og til sama tíma
viku síð ar og í fram hald inu
verð ur síð an efnt til for vals.
Að bæj ar mála fé lag inu standa
því all ir nema sjálf stæð is menn
og fram sókn ar menn.
-mm
Ný stjórn kjör in
BÆNDA SAM TÖK IN: Við
lok Bún að ar þings í gær var til
kynnt um úr slit í kosn ing um
til stjórn ar Bænda sam taka Ís
lands. Har ald ur Bene dikts son
var kjör inn for mað ur með öll
um greidd um at kvæð um eða 45.
Að auki voru kosn ir sex full trú
ar í stjórn sam tak anna. Alls gáfu
ell efu þing full trú ar kost á sér til
stjórn ar setu. Úr slit kosn ing anna
urðu þau að Sveinn Ingv ars son í
Reykja hlíð, Jó hann es Sig fús son
á Gunn ars stöð um, fékk, Sig ur
bjart ur Páls son á Skarði, Vig
dís M. Svein björns dótt ir á Eg
ils stöð um, Árni Brynj ólfs son
á Vöðl um og Guð ný Helga
Björns dótt ir á Bessa stöð um
hlutu kosn ingu. Þeir Har ald
ur, Sveinn, Jó hann es og Sig ur
bjart ur sátu all ir í síð ustu stjórn
Bænda sam tak anna en þau Vig
dís, Árni og Guð ný Helga koma
ný inn.
-mm
Gamla Loftorku
nafn ið á ný
BORG AR NES: Í síð ustu viku
var hið gamla og rót gróna
nafn Loftorku tek ið aft ur upp
í Borg ar nesi. LOB ehf. hef
ur ver ið form legt heiti fé lags
ins síð an í sum ar, en það verð
ur nú lagt til hlið ar og upp tek
ið nafn ið Loftorka í Borg ar
nesi ehf. eins og var fyr ir gjald
þrot þess á síð asta ári. „ Þetta
er mjög á nægju legt fyr ir okk ur
sem kom um að hinu end ur reista
fé lagi. Loftorku nafn ið er þekkt
og nýt ur virð ing ar í bygg inga
geir an um. Hér hafa menn ver ið
með röra steypu síð an 1969 og
fram leitt hús ein ing ar síð an 1981
og alltaf und ir nafni Loftorku,“
seg ir Óli Jón Gunn ars son fram
kvæmda stjóri.
-mm
Á sum ar dekkj um
AKRA NES: Ó færð in eft ir snjó
kom una í lok síð ustu viku gerði
mörg um öku mönn um á Akra
nesi líf ið leitt og nokk uð um
að lög regla þyrfti að að stoða
öku menn vegna ó færð ar á göt
um og nokk ur ó höpp urðu þar
sem rekja má or sak ir til færð
ar. Þar má nefna að bíl var ekið
á grind verk við Reyni grund og
var bíll inn mik ið skemmd ur eft
ir ó happ ið auk þess sem grind
verk ið var ó nýtt á löng um kafla.
Meg in or sök þess ó happs var að
bíll inn var mjög illa bú inn til
akst urs í snjó og hálku en hjól
barð arn ir voru mjög slitn ir sum
ar hjól barð ar.
-hb
Gilitrutt í haust
BORG AR NES: Brúðu heim ar
í Borg ar nesi voru í hópi þeirra
sem sem fengu styrk frá Leik
list ar ráði og einnig lista manna
laun frá Launa sjóði lista manna
til að setja upp nýja sýn ingu.
Styrkupp hæð in nam 1.800 þús
und krón um. Ætl un in er að setja
upp sýn ingu sem byggð er á sög
unni um Gilitrutt með til vís un
um í aðr ar sög ur af tröll um og
for ynj um. Sýn ing in verð ur fjöl
skyldu sýn ing sem einnig verð
ur sett upp á ensku og þýsku
fyrir er lenda ferða menn. „ Þetta
verð ur fyrsta nýja sýn ing in sem
frum sýnd verð ur í Brúðu heim
um og við á ætl um að frum sýna
seinni hluta sept em ber mán uð
ar,“ seg ir Hild ur M Jóns dótt ir
fram kvæmda stjóri í sam tali við
Skessu horn.
-mm
Í síð ustu viku voru opn uð til boð
í end ur nýj un hluta þaks Grunda
skóla á Akra nesi sem verð ur ein af
stærstu fram kvæmd um Akra nes
kaup stað ar á þessu ári. Fimm til boð
bár ust í verk ið, það lægsta var frá
bygg inga fyr ir tæk inu Smíð anda ehf.
á Sel fossi upp á 14,772 millj ón ir kr.
Næst lægsta boð ið var frá Sjamma
ehf. á Akra nesi, ör lít ið hærra eða
14,968 millj. Þrjú til boð voru á
mjög svip aðri stærð argráðu, TH,
arf taki Tré smiðju Þrá ins Gísla son
ar, bauð 17,445 millj., Tré smiðj an
Akur 17,633 millj. og Tré smiðj an
Bakki á Akra nesi 17,668 millj ón ir.
Að sögn Jóns Pálma Páls son
ar hjá Fram kvæmda stofu Akra nes
kaup stað ar verða til boð in tek in fyr
ir og kynnt á fundi í þess ari viku.
Að spurð ur sagði Jón Pálmi að við
út boð ið í Grunda skóla hafi ver ið
byggt á gögn um sem gerð voru fyr
ir tveim ur árum. Ár ferð ið þá hefði
ver ið ó líkt því sem nú er, aðr ar við
mið an ir og því ver ið á kveð ið að
birta ekki upp reikn ing á kostn að
ar á ætl un. Það er einmitt breitt ár
ferði nú sem vænt an lega hef ur orð
ið til þess að ó á nægju virð ist gæta
með al bygg inga að ila á Akra nesi að
opnu til boði hafi ver ið beitt varð
andi verk efn ið í Grunda skóla. Jón
Pálmi seg ir að verk ið sé af þeirri
stærð argráðu að það falli bæði
und ir regl ur um op in ber út boð og
einnig inn kaupa regl ur Akra nes
kaup stað ar. Þess vegna hafi þurft að
bjóða það út.
Í um ræddu verki felst að skipt
verð ur um þak járn á hluta skóla
bygg ing ar inn ar og þak pappa auk
þak renna, en ekki sé gert ráð fyr
ir að end ur nýja þurfi timb ur klæðn
ingu eða sperr ur. Ann að verk að
svip aðri stærð argráðu er nú að
fara í út boð á hjá Akra nes kaup stað.
Það er klæðn ing Bíó hall ar inn ar að
utan.
þá
„Hér er bara allt gott að frétta
og stærsti út flutn ings farm ur inn
sem far ið hef ur frá okk ur er ný
far inn til Banda ríkj anna. Það voru
fimm tonn af laxi en helm ing ur inn
af því var fersk ur lax og hinn helm
ing ur inn reykt ur og graf inn. Þetta
er allt flak að og til bú ið í búð ir en
Sam herji sér um söl una til þeirra.
Við höf um ver ið að senda frá okk
ur tvö til þrjú tonn, tvisvar í viku að
und an förnu,“ sagði Krist ján Rafn
Sig urðs son, fram kvæmda stjóri Eð
al fisks í Borg ar nesi í sam tali við
Skessu horn.
Krist ján Rafn seg ir eft ir spurn
eft ir laxi mjög mikla og það vanti
lax á mark að inn. Þá sé verð í er
lendri mynt í sögu legu há marki.
„Við erum venju lega 78 að störf
um hér á þess um árs tíma en nú
erum við 13 og það er líka ó venju
legt að mest fer af fersk um laxi frá
okkur.Um 60% af því sem unn ið er
hér fer til Banda ríkj anna en hrá efn
ið kem ur frá Silf ur stjörn unni, eld
is stöð Sam herja, en þar á að reyna
að fram leiða 800 til 1.000 tonn af
laxi á ári í fram tíð inni. Svo kaup um
við lax frá lax eld is stöð inni Rifósi en
hann fer frá okk ur á inn an lands
mark að.“ Krist ján Rafn seg ir sveifl
urn ar tals verð ar í fram leiðsl unni
eft ir árs tíð um. „Við bæt um venju
lega við okk ur starfs fólki yfir sum
ar tím ann og há mark inu er svo náð
fyr ir jól in en fyr ir síð ustu jól vor um
við 22 að vinna hér,“ sagði Krist ján
Rafn Sig urðs son.
hb
Sel fyss ing ar buðu lægst í
þakvið gerð á Grunda skóla
Á land bún að ar sýn ing unni Glætu var Eð al fisk ur með kynn ingu á fram leiðslu vör
um. Mynd in er frá sýn ing unni þar sem Sól veig Harð ar dótt ir og Lilja Sig urð ar dótt ir
gáfu gest um smakk.
Lax inn frá Eð al fiski renn ur út
Fjöl menntu með söfn un ar fé
Það var nóg að gera hjá starfs fólki
Ís lands banka á Akra nesi síð asta
mið viku dag við að opna nið ur suðu
dós ir og telja smá mynt, sem um 60
nem end ur 5. bekkj ar Grunda skóla
komu með í úti bú bank ans um
morg un inn. Krakk arn ir voru að
skila af sér af rakstri söfn un ar í sér
staka bauka fyr ir ABC barna hjálp
ina en börn in gengu í hús í sín um
Hóp ur inn með söfn un ar bauk ana fram an við úti bú Ís lands banka
Það var þröng á þingi við gjald ker a stúk una í Ís lands banka
hverf um og söfn uðu fram lög um
í sér merkta, núm er aða söfn un ar
bauka. Þetta er ár leg söfn un nem
enda 5. bekkj ar Grunda skóla fyr ir
barna hjálp ina og að þessu sinni var
safn að fyr ir Com forter star ið á Ind
landi, sem rek ur heim ili og skóla
fyr ir 230 götu börn og at hvarf fyr ir
50 götu börn. Alls safn að ist 187.531
króna í söfn un inni. hb
Pálmi Har alds son við skipta stjóri til bú
inn með dó saupp tak ar ann