Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Side 7

Skessuhorn - 03.03.2010, Side 7
7MIÐVIKUDAGUR 3. MARS ze br a Æskilegir eiginleikar: Jákvæðni og sveigjanleiki Vilji til að vinna sjálfstætt en jafnframt hæfileiki til að vinna í teymi Sterk öryggis- og gæðavitund Vinnusemi og vilji til að læra Hæfniskröfur: Hæfni til að skilja tæknilega hluti Vera orðin(n) 18 ára Áhugi á að vinna við sérhæfða framleiðslu Um Elkem: Elkem Ísland ehf. leggur metnað sinn í framleiðslu á hágæða málmblendi og kappkostar að mæta ýtrustu kröfum viðskiptavina sinna. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á að valda sem minnstri röskun á náttúrunni og skapa öruggt og gott vinnuumhverfi fyrir starfsfólk sitt. Elkem Ísland leitar að sumarstarfsmönnum Elkem á Grundartanga leitar að duglegu fólki til afleysinga við framleiðslustörf í sumar. Það eru störf bæði í vaktavinnu og dagvinnu. Elkem kappkostar að bjóða upp á fjölbreytt verkefni, spennandi vinnu- umhverfi og góð launakjör. Konur eru sérstaklega hvattar til að sækja um. Elkem Ísland | Grundartanga | 301 Akranes | elkem@elkem.is Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Elkem Ísland ehf., www.elkem.is.Nokkr ir nem end ur Mennta skóla Borg ar fjarð ar tóku sig til á fimmtu­ dags kvöld ið síð asta þeg ar ó veð­ ur gekk yfir vest an vert land ið og buðu veg laus um og veð ur teppt um ferða löng um í gist ingu í skól an um. Fólk ið hafði safn ast sam an í Hyrn­ unni því ó fært var á öll um leið um út frá Borg ar nesi. Þar sem stutt var í að þjón ustu stöð um lok aði sáu nem end ur mennta skól ans aum ur á veð ur tepptu fólk inu, allt frá unga­ börn un til full orð inna á ver gangi. „Brugð ust nem end ur skjótt við og þar sem þeir höfðu lyk il að fé lags­ að stöðu skól ans opn uðu þeir hús­ ið. Á ann að hund rað manns gistu í skól an um en það var Rauða kross deild in í Borg ar nesi og Björg un ar­ sveit in Brák sem höfðu um sjón um kvöld ið og nótt ina, út vegð uðu dýn­ ur og teppi. Svo vel vildi til að dag­ inn eft ir var vetr ar frí í skól an um og gátu ferða lang arn ir því slak að á um morg un inn. Nem end ur skól ans helltu upp á kaffi, út veg uðu þráð lausa netteng­ ingu fyr ir þá sem voru með far tölv­ ur og komu sjón varpi í gang. Fram­ taks semi og frum kvæði unga fólks­ ins var til fyr ir mynd ar og höfðu gest ir á orði við mig að það væri hverj um skóla til mik ils sóma að hafa svona nem end ur inn an borðs,“ sagði Ár sæll Guð munds son skóla­ meist ari. mm Fram taks sam ir nem end ur MB Voru í ó veð urs að stoð: Gunn hild ur, Ka ter ina, Maja, Helga Mar grét, Íris, Auð ur og Hug rún. Mik ið snjó aði á vest an verðu land inu sl. fimmtu dag og nótt ina á eft ir. Sam hliða var all­ hvasst og spillt ist færð því víða, með al ann ars var veg ur inn und ir Hafn ar fjalli lok að ur frá fimmtu dags kvöldi og framund ir há degi á föstu degi þar sem skyggni var lít ið sem ekk­ ert. Marg ir öku menn þurftu að skilja bíla sína eft ir í veg könt um eða utan veg ar og fengu að stoð björg un ar sveit ar manna frá Brák til að kom ast í Borg ar nes þar sem marg ir urðu að gista um nótt ina, með al ann ars 100 ung menni í hóp ferð norð ur í land. Fullt var í öllu gisti rými í bæn um og þurfti með al ann ars að opna hús mennta skól ans og leyfa fólki að gista þar og í fé lags mið stöð inni í kjall ar an um. Auk þess var tals vert um að Borg nes ing ar opn uðu heim ili sín og buðu stranda glóp um gist ingu að sannri ís lenskri gest risni. Færð tók að spill ast víða í Borg ar firði þeg ar líða tók á fimmtu dag inn. Björg un ar sveit ir á Akra nesi og Borg ar nesi veittu mikla að stoð við að losa bíla og ferja fólk á milli staða. Björg un ar sveit in Brák í Borg ar nesi var t.d. með fjóra bíla í stöðugri ó veð urs að stoð frá því síð deg is á fimmtu dag og fram á nótt. Langt er síð an snjó að hef ur svona mik ið á sunn an verðu Vest ur landi á ein um degi. Sök um ó færð ar var skóla haldi af lýst á föstu dag­ inn í öll um þrem ur grunn skól un um Borg ar firði. mm Kyngdi nið ur snjó og færð spillt ist Fé lag ar úr Björg un ar fé lagi Akra ness sinntu fjölda beiðna um að stoð þeg ar bíl ar sátu fast ir og ferja þurfti fólk til vinnu. Ljosm. Ki. Frá Varma landi í Borg ar firði þar sem skóla hald féll nið ur á föstu dag inn. Bíl ar voru víða skild ir eft ir. Þeg ar búið var að moka á föstu dag inn var þessi bíll eins og eyja í út haf inu á bíla stæði Hyrn unn ar í Borg ar nesi. Marg ir bíl ar voru skild ir eft ir á veg in um und ir Hafn ar fjalli enda varð þar ó fært á fimmtu dags kvöld og sáu björg un ar sveit ar menn um að ferja fólk á nátt stað í Borg ar nesi. Við Eg ils götu í Borg ar nesi. Akra nes er ekki beint þekkt fyr ir snjó þyngsli. Engu að síð ur féll það mik ill snjór að aka þurfti burt hluta af hon um frá að al göt um og úr mið bæn um. Þessi mynd var tek in sl. föstu dag. Víða var á fram slæm færð um göt ur og gang andi áttu í erf ið leik um að kom ast leið ar sinn ar þar sem gang stíg ar voru á kafi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.