Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Page 8

Skessuhorn - 03.03.2010, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS Breyt ing ar á svæð is stöðv um LAND IÐ: Mikl ar breyt ing ar urðu á starf semi Rík is út varps­ ins á lands byggð inni nú um mán aða mót in, þeg ar svæð is­ bundn ar út send ing ar lögð ust af. Síð asta föstu dag var síð­ asti út send ing ar dag ur svæðis­ út varps Vest ur lands og Vest­ fjarða. Nú breyt ast mik ið störf frétta manna svæð is stöðva RUV. Þeir munu nú ein beita sér að vinnslu frétta og dag­ skrár efn is frá lands byggð inni til birt ing ar á lands vísu ein­ göngu, í út varpi og sjón varpi. -mm Skoti á að al fundi LAND IÐ: Stjórn Beint frá býli hef ur á kveð ið að halda að al fund fé lags ins föstu dag inn 19. mars nk. að Hót el Hamri í Borg ar nesi. Fyr ir les ari á fund­ in um verð ur Skot inn Don ald MacP her son. Hann er bóndi á Cast lehills, býli sunn ar lega á aust ur strönd Skotlands. Þar rek ur hann naut gripa bú með á herslu á kjöt fram leiðslu und­ ir sér stöku gæða merki og sel­ ur beint frá býli eft ir ýms um leið um, svo sem á heima síðu, mörk uð um og í búð um. -mm Nokkr ir óku of hratt AKRA NES: Vik an hjá lög­ regl unni á Akra nesi var til­ tölu lega ró leg. Nokkr ir öku­ menn voru þó tekn ir fyr ir of hrað an akst ur, þar af tveir fyr ir að aka of hratt á göt um þar sem há marks hraði er 30 km/klst. Þetta eru göt ur við grunn skóla bæj ar ins og eft ir lit með þeim er nokk uð stíft enda mik ið af börn um sem þarf að leggja leið sína yfir þær göt ur. -hb Fyrsti sátta semj­ ara fund ur GRUND AR TANGI: Á mánu dag inn var fyrsti fund ur samn inga nefnd ar stétt ar fé lag­ anna og for svars manna Norð­ ur áls hald inn með rík is sátta­ semj ara vegna deilu um nýj­ an kjara samn ing fé lag anna við Norð urál. Áður en deil unni var vís að til rík is sátta semj ara höfðu ver ið haldn ir 13 samn­ inga fund ir og eft ir þá var það mat stétt ar fé lag anna að ekki yrði lengra kom ist án af skipta rík is sátta semj ara. Á fund in­ um á mánu dag var rík is sátta­ semj ara gerð grein fyr ir þeim á grein ingi sem nú er uppi og þeim kjara kröf um sem liggja fyr ir. Krafa stétt ar fé lag ann er að laun starfs manna Norð ur­ áls verði með sam bæri leg um hætti og í öðr um stór iðj um, eins og til að mynda Alc an í Straums vík. -hb Arna Lára á þing AL ÞINGI: Arna Lára Jóns­ dótt ir vara þing mað ur Sam­ fylk ing ar inn ar í NV kjör­ dæmi tók sl. mið viku dag sæti á Al þingi í fjar veru Ó línu Þor­ varð ar dótt ur. Í til kynn ingu frá for seta Al þing is kom fram að Ó lína geti ekki sótt þing fundi í tvær vik ur af einka á stæð um. Arna Lára er verk efna stjóri frá Ísa firði og hef ur ekki tek­ ið sæti á þingi fyrr. -mm Mýra eld ar MÝR ARN AR: Bún að ar fé lag Mýra manna hyggst í vor halda við þeim góða sið sem kom inn er á að halda land bún að ar há­ tíð ina Mýra elda. Stefnt er að henni laug ar dag inn 17. apr­ íl. Fyr ir tveim ur árum var há­ tíð in hald in í fyrsta skipti og heppn að ist vel, um 800 gest­ ir mættu á svæð ið. Í Bréfi til bænda, riti Bún að ar sam taka Vest ur lands, er nú lýst eft­ ir á huga söm um sem vilja setja upp bás eða kynn ing ar svæði á sýn ing unni. Skulu þeir hringja í 899­2170 eða 867­8108. -mm Hund ar á sinni gagn braut HVALFJ.SV: Síð ast lið inn laug ar dag til kynnti veg far andi um Vest ur lands veg til lög­ reglu að hann hefði séð öku­ mann bíls stöðva við Hval­ fjarð ar göng, sleppa út þrem­ ur hund um og aka síð an á brott. Við nán ari at hug un kom í ljós að um var að ræða hunda af sveita bæ sem voru á sínu reglu bundna eft ir liti um land ar eign ina en bless að ur öku mað ur inn, sem bor inn var þess um þungu sök um, hafði að eins þurft að stöðva bíl sinn til að hleypa hund un um yfir „gang braut ina“ sína yfir Akra­ fjalls veg. -hb Við snún ing ur í rekstri Strætó bs. HÖFUÐB.SV: Strætó bs. hagn að ist á síð asta ári um 296 millj ón ir króna eft ir fjár­ magnsliði, en hagn að ur af reglu legri starf semi nam rúm­ um 400 millj ón um króna. Veru leg ur við snún ing ur hef­ ur því orð ið á nei kvæðri stöðu eig in fjár og er það nei kvætt í árs lok um u.þ.b. 150 millj ón ir króna, en var nei kvætt um 638 millj ón ir í lok árs 2008. Þetta kom fram á síð asta stjórn ar­ fundi en þá var árs reikn ing­ ur byggða sam lags ins fyr ir árið 2009 tek inn fyr ir og sam­ þykkt ur. „Nú er mik il vægt að sveit ar fé lög in standi vörð um þá já kvæðu þró un sem orð ið hef ur í rekstri sam lags ins að und an förnu og að stefnt verði að því að staða eig in fjár verði orð in við un andi á allra næstu miss er um,“ seg ir Reyn ir Jóns­ son fram kvæmda stjóri Strætó bs. Fyr ir tæk ið ekur nokkr ar ferð ir á dag á Akra nes og teyg ir þannig leiða kerfi sitt til Skaga­ manna sem hafa ver ið býsna dug leg ir að nýta sér þjón ust­ una, en hún er nið ur greidd af Akra nes kaup stað. -mm Að gengi leg er indi BÆND UR: Orku fram leiðsla úr jurt um og kúa mykju, tæki­ færi í yl rækt, sókn ar færi í kjöt­ vinnslu, við horf neyt enda til ís­ lenska kúa kyns ins, smá virkj an­ ir og um hverf is á hrif voru með­ al um ræðu efna á Fræða þingi land bún að ar ins sem hald ið var fyr ir skömmu. Bænda sam tök­ in vekja at hygli á að upp tök ur af fyr ir lestr um á Fræða þing inu eru nú að gengi leg ar á vefn­ um bondi.is. Bæði er hægt að sjá glær ur fyr ir les ara og mynd­ og hljóð upp tök ur. Slóð in er þessi; http://www.bondi.is/ Pages/1421 -mm Hefur þú skaðast í slysi? Við könnum rétt þinn á bótum! Slys breyta aðstæðum í starfi og frítíma. Gættu réttar þíns. Fulltingi þér við hlið / www.fulltingi.is / sími 533 2050 / Suðurlandsbraut 18 Rvk. E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n „Gera má ráð fyr ir að 100­ 120 kúa bú í land inu, eða um 20% heild ar fram leiðsl unn ar, eigi í veru­ leg um greiðslu vanda. Þess ir bænd­ ur munu eiga í vand ræð um með að fjár magna kaup á rekstr ar vör um svo sem á burði og sáð vör um, en sá kostn að ur gæti ver ið 400­500 m.kr. á næst unni. Mik il væg er að mjólk­ ur fram leiðsla drag ist ekki sam an, þar sem stað an á mark aðn um er þannig að fram boð og eft ir spurn eru í jafn vægi.“ Þetta var með al þess sem kom frá á fundi sem land bún­ að ar ráð herra boð aði til fyr ir helgi þar sem sátu full trú ar frá ráðu­ neyt inu, bænd um, for menn þing­ nefnda og full trú ar við skipta bank­ anna. Fram kom að sauð fjár bú in í land inu eru ekki jafn skuld sett og vand inn er því ekki eins mik ill þar. Þó megi gera ráð fyr ir að ein hverj­ ir sauð fjár bænd ur muni eiga í erf­ ið leik um með að fjár magna á burð­ ar kaup. Staða þeirra sem verst eru sett ir er þannig að úr ræði banka og lána­ stofn ana virð ast ekki duga til á fram­ hald andi rekst urs. Fram kom að mun hæg ar hef ur geng ið að ganga frá skulda mál um bænda en á form­ að var. Á því eru ýms ar skýr ing ar, m.a. að sum fjár mögn un ar fyr ir tæk­ in hafa ekki unn ið með bönk un um að þess um mál um eins og ráð var fyr ir gert. Til um ræðu á Bún að ar þingi Í ræðu við upp haf Bún að ar­ þings á sunnu dag inn ræddi Har ald­ ur Bene dikts son for mað ur BÍ með­ al ann ars um skulda vanda kúa búa: „Hvort bú eru 120 eða 150 sem eiga í meiri hátt ar vand ræð um þá er hvert og eitt þeirra al var legt mál. Í raun má skipta bænd um í þrjá hópa þeg ar fjall að er um greiðslu­ vand ann. Fyrsti hóp ur inn tel ur um 130 bú sem eiga í mikl um erf ið leik­ um. Í næsta flokki eru tug ir búa til við bót ar sem eiga að geta, eft­ ir end ur skoð un rekstr ar og skulda, átt á gæta fram tíð. Í þriðja hópn­ um eru bú sem standa frammi fyr­ ir greiðslu erf ið leik um en eru samt með sterka eigna stöðu. Lausa­ skuld ir, stór hækk un greiðslu byrði lána og auk inn rekstr ar kostn að ur fer illa sam an við minnk andi tekj­ ur,“ sagði Har ald ur. Hann seg ir að al mennt sé fjár muna velta í bú skap lág mið að við fjár fest ingu. Stökk­ breyt ing höfðustóls á til tölu lega litl um skuld um geti gert útaf við ann ars skuld lít ið bú. „Í sögu legu sam hengi er út lánatap til land bún­ að ar ekki veru legt. Sagt er að bestu út lána söfn banka stofn ana sam an­ standi eink um af tvennu, hús næð­ is lán um og lán um til bænda. Þar sé greiðslu vilj inn mest ur. Það er allra hag ur að þess um greiðslu vilja sé við hald ið. Ekk ert væri jafn skað­ legt og at gervis flótti ungs fólks úr bú skap eða eyði legg ing á nú tíma­ fram leiðslu að stöðu,“ sagði Har ald­ ur. Þá upp lýsti hann að Bænda sam­ tök in hafi í sam vinnu við bún að­ ar sam bönd brugð ist við rekstr ar­ vanda bænda með fag legri fjár­ hags ráð gjöf. „Þá er hags muna­ gæsla Bænda sam tak anna ekki síst fólg in í við ræð um við lána stofn an­ ir og að haldi. Í á lykt un BÍ til lána­ stofn ana er til dæm is rætt um verð­ mat á jörð um. Ljóst er, af þeim úr­ lausn um sem ætl að er að beita, að verð mat jarða skipt ir þar höf uð­ máli. Mat á launa þörf bænda og mat á við ráð an legri greiðslu byrði búa næstu árin mun hafa mik ið að segja um hvern ig tekst til með úr­ lausn mála. Á það er minnt að sjald­ an eru skil milli heim il is fjöl skyld­ unn ar og bú rekstr ar ins. Búfé þarf sína hirð ingu og að bún að hvern­ ig sem fjár hags leg staða bús ins er hverju sinni,“ sagði Har ald ur þeg ar hann ræddi skulda vanda bænda við setn ingu Bún að ar þings. mm Yfir 100 kúa bú eiga ekki fyr ir rekstr ar út gjöld um

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.