Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Side 11

Skessuhorn - 03.03.2010, Side 11
11MIÐVIKUDAGUR 3. MARS Meðal efnis: Listi yfir fermingarbörn á Vesturlandi Eftirminnilegar fermingar Hárgreiðsla – tíska - förðun Þeir sem eiga fermingartugaafmæli Tvíburar - þríburar Ljósmyndir Bakkelsið Léttur leikur fyrir fermingarbörn Fermist ekki peninganna vegna Og m.m.fleira Fermingarblað Skessuhorns kemur út miðvikudaginn 10. mars 2010. Umsjón með efni hefur Birna G. Konráðsdóttir. Ábendingar um skemmtilegt efni, myndir og annað sem tengist fermingum er vel þegið. Sími 864-5404 og birna@vesturland.is Fermingarblaðið er eitt af vinsælli sérblöðum Skessuhorns. Auk hefðbundinnar dreifingar er það sent öllum fermingarbörnum á Vesturlandi. Fermingar á Vesturlandi Sala auglýsinga er hjá markaðsdeild Skessuhorns í síma 433-5500 og á netfangið palina@skessuhorn.is Panta þarf auglýsingar til birtingar í fermingarblaðinu í síðasta lagi 5. mars nk. www.skessuhorn.is Ferming 2010 Hyrnutorgi • Borgarbraut 58 • Borgarnesi • Sími: 437 0001 • www.knapinn.is Frábær fermingartilboð: Hnakkur með fylgihlutum kr. 99.500 Hnakktöskur 20% afsláttur Skuggi Frábær spaðahnakkur með góðum hnjápúðum Hnakknum fylgir: Neopranegjörð, ístöð og ístaðsólar Tilboðsverð kr. 99.500 Tón list ar fé lag Borg firð inga býð­ ur upp á óp eru tón leika í Loga landi í Borg ar firði, laug ar dag inn 6. mars næst kom andi og hefj ast þeir klukk­ an 16:00. Það er nem enda ópera Söng skól ans í Reykja vík sem sýn­ ir óp er una Don Djammstaff í sam­ vinnu við Ís lensku óp er una. Óper­ an er sam sett úr 17 at rið um úr 14 óp er um eft ir níu tón skáld og sung­ in á fjór um tungu mál um. Með­ al höf unda má nefna Moz art, Verdi, Puccini, Wagner, Hand el og Tchaikov sky. Sögu þráð ur inn snýst um æv in týri vam p írunn ar Don Djammstaff, sem er yfir sig ást fang­ inn af Paminu, mennskri konu, og set ur allt í upp nám til að ná ást um henn ar. Inn í fram vind una flétt ast hefnd ir kvenna og vald ör lag anna. Alls taka ríf lega 30 nem end ur Óp­ eru deild ar Söng skól ans í Reykja­ vík þátt í sýn ing unni og bregða sér m.a. í gervi vam p íra, vernd ar­ engla og norna. Hrönn Þrá ins dótt­ ir, Garð ar Cortes og Ant on Stein­ gru ber hafa ann ast tón list arund­ ir bún ing og Hrönn leik ur und ir á pí anó. Leik stjóri sýn ing ar inn ar og höf und ur dansa er Si bylle Köll. Að gangs eyr ir er 1500 krón ur, 1000 krón ur fyr ir börn og eldri borg ara, frítt fyr ir fé lags menn. -frétta til kynn ing Vænt an leg ur „stjórn mála mað­ ur,“ út varps mað ur, kvik mynda leik­ ari og ný bak að ur marg fald ur Eddu­ verð launa hafi, Jón Gnarr, fer á kost um í Land náms setr inu í Borg­ ar nesi þar sem hann held ur gest um spreng hlæj andi all an tím ann á sýn­ ingu sinni. Jón Gnarr Lif andi er heit­ ið á uppi standi hans, sem sýnt er á Sögu loft inu í Land náms setr inu í Borga nesi, um þessa mund ir. Á föstu dags kvöld var önn ur sýn ing­ in hans og fullt hús á Sögu loft inu. „Ó trú legt,“ eins og Jón sagði í upp­ hafi sýn ing ar en hann hafði sjálf ur bú ist við tíu manns. „Það eru all­ ir orðn ir svo veð ur hrædd ir núna,“ sagði hann. Jón tek ur ljúf lega á móti gest um, bíð ur jafn vel kurt­ eis lega á með an tveir á horf end ur koma inn eft ir að sýn ing in er haf in og um leið eru þeir og við hin orð in hluti af sýn ing unni. Í rúma tvo og hálf an tíma með stuttu hléi held­ ur hann at hygli gest anna með speki sinni um grín ið og mann skepn una. Segja má að Jón sé bæði beitt ur og prúð ur í senn þeg ar hann með ýms um brögð um sýn ir okk ur fár­ an leika til ver unn ar. Hér er hann ekki í neinu gervi. Þetta er bara hann sjálf ur í svartri skyrtu, galla­ bux um og með smá pönk aða hár­ greiðslu. Hann tal ar og spinn ur um leið út frá sjáf um sér og eig in upp lif un um en tekst alltaf að halda þræði þrátt fyr ir oft mjög flókn ar pæl ing ar. Hann á ó trú lega auð velt með að fá fólk til að hlæja og mað­ ur hef ur jafn vel á til finn ing unni að hann geti les ið hugs an ir þess líka. All ir fengu eitt hvað til að hugsa um í gegn um grín ið og það sit ur lengi eft ir, und ir rit að ur mun t.d. hér eft ir velta því fyr ir sér hvort hann eigi að hafa húf una á hausn um næst þeg ar hann ekur af stað á bíln um. Það er ljóst að sýn ing ar Jóns Gnarr í Land náms setr inu verða jafn ó lík ar og þær verða marg ar því þarna er greini lega á ferð inni ekta spuni og ekki of mik ið til bú ið fyr­ ir fram. Lista mað ur inn gef ur á horf­ end um inn sýn í líf sitt og til veru frá barn æsku, kúnst um manna nefna­ nefnd ar vegna nafns dótt ur hans og síð an hans sjálfs, kenn ur um hans á lífs leið inni og hug hans gagn vart skól an um, þver móðsku og andúð ar hans á námi í æsku vegna þess hve það var leið in legt. Allt er þetta flutt með al vöru tón en svo spaug söm um að hlát ur inn stopp ar ekki í saln um all an tím ann. Gest um var líka boð ið að skrifa hug mynd ir um við fangs­ efni á blað og setja í hatt hjá lista­ manninn um fyr ir sýn ingu. Ekki var þó að sjá að hann nýtti sér hatt inn mik ið en eitt hvað þó. Kannski fær hann hug mynd ir úr hatt in um fyr­ ir næstu sýn ingu sem eng inn verð­ ur svik inn af að sjá. hb Þýð ing ar for rit eru nú að­ gengi leg á ýms um vefj um og má þar nefna for rit eins og Google Transla te. Um gæði þeirra skal ó sagt lát ið, en hér að neð an er tölvu póst ur sem rit stjóra barst ný lega og sýn ir að vel megi bæta þessi for rit að gæð um og orða­ forða. Vart þarf að taka það fram að mjög var huga vert er að svara slík um bréf um. mm Halló, Góð ur dag ur, ég sakna Sarah Thom as, from Abidjan Cote d’Ivoire, Ég óska eft ir að beiðni um að stoð þína í á ætl un um fjár­ fest ingu mína í grunn þinn, ÉG vilja til að fjár festa í fram leiðslu og fast eign ir stjórn un í grunn þinn, þetta er vegna þess að ég arf mik il vægt er frá seint í föð ur mín­ um Höfð ingi Steve Thomas sem var eit ur af fé lagi hans við skipti í einni af out ings þeirra til discuse um við skipti. Fyr ir dauða föð ur mín um, gaf hann mér öll nauð syn leg laga­ leg skjöl um af hend ingu sjóðs­ ins í bank an um, sem hann hef­ ur vistað al ger summa ($ 3,5) þrír milli on fimm hund red thousand Banda rík in doll ari að eins í einn af banki hér í Fíla beins strönd in, var þetta fé ver ið af hent fyr ir fé lags­ legu ör yggi mínu og ber á vöxt er­ lenda, á bend ing ar þín ar og hug­ mynd ir munu vera mjög lit ið. Nú leyfi mér að spyrja þessa nokk urra spurn inga: 1. Get ið þið hjálp að heið ar lega mér af hjarta þínu? 2. Get ég treysti full kom lega þér? 3. Hvaða hlut fall af heild ar­ fjölda fé verð ur app reci atea ble fyr ir þig? Vin sam leg ast, í huga þetta og koma aft ur til mín eins fljótt og auð ið er. Immedaitely. Ég stað­ festi vilja þín um, mun ég senda þér mynd ina mína og einnig gefa þér meiri upp lýs ing ar um mig og bank inn þar seint á föð ur minn vörslu sjóðs ins, þannig að þú get­ ur náð í bank an um og stað festa til­ vist sjóðs ins og því sjá er að trúa. Ég er að bíða strax svar þitt. Besta kveðj ur Ung frú Sarah Thom as Góð ur dag ur! Óper an Don Djammstaff í Loga landi Jón Gnarr er best ur sem hann sjálf ur Jón Gnarr á samt Kjart ani Ragn ars syni í Land náms setr inu.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.