Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Page 13

Skessuhorn - 03.03.2010, Page 13
13MIÐVIKUDAGUR 3. MARS Frestun fundar Brákar Aðalfundir Björgunarsveitarinnar Brákar, sem auglýstur var þann 3. mars nk., hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Fundurinn verður auglýstur með minnst 7 daga fyrirvara bæði með auglýsingum um bæinn og boðaður út á félagsmenn eins og lög gera ráð fyrir. Fh. Stjórnar Brákar Þorgerður Bjarnadóttir, ritari Ábyrgð skilar árangri Opinn kynningarfundur þriðjudaginn 4. mars kl. 17:15 á Hótel Hamri, Borgarnesi. Allir velkomnir Hverjum treystir þú fyrir þínum sparnaði? Eignastýring og séreingarsparnaður 585 6500 audur.is Breyttur opnunartími Hef opið mánudaga og föstudaga kl. 8 -16 frá 1. mars Verið hjartanlega velkomin og pantið tíma í síma 896 0871 Lovísa Jónsdóttir Lögg. fótaaðgerðafræðingur Fótaaðgerðastofu Akraness – Stillholti 14 Ropeyoga og Yoga Nýtt námskeið hefst 8. mars. Skráning í síma 895 1321. Kærleikskveðja, BaddaHlöðu vík væru súrrað ir nið ur fyr­ir veðr ið náði veð urofs inn samt að svipta þeim upp og brjóta þannig að að eins var eft ir stefni ann ars báts ins bund ið við fest ar. „Við vor um með rúm lega 60 kind ur, einn hest og eina kú. Pabbi náði að heyja handa hest in um og kúnni þótt kom ið væri svona langt fram á haust. Þarna kom vel í ljós vin ar þel ið og hjálp sem in hjá fólk inu í Sléttu hreppi. Það voru all ir boðn­ ir og bún ir að hjálpa for eldr um mín­ um í þessu tjóni, því eng ar voru við­ laga trygg ing arn ar á þess um tíma. Kind un um var deilt nið ur á heim­ il in í hreppn um svona tvær til þrjár á hvern bæ. Þetta tjón varð til þess að vor ið eft ir, vor ið sem ég fermd­ ist, flutt um við úr Hlöðu vík í Að­ al vík. Fyrsta árið voru við á prests­ set inu Stað hjá frænd fólki. Næsta ár bjugg um við fé lags búi við bróð­ ur mömmu í Mið vík. Þar vor um við líka í ár og þá var flutt að Látr um.“ Þeg ar Kjart an er spurð ur hvern­ ig ung ling ur inn hafi kunn að við sig í Að al vík, seg ir hann að þetta hafi ver ið skemmti leg ur tími. „ Pabbi eign að ist þar hlut í trillu og ég reri þó nokk uð á henni. Það var líka mik ið fé lags líf í Að al vík, enda þrír byggða kjarn ar þarna á litlu svæði með 60­100 íbúa hver; Látr ar, Að al ból og Hest eyri. Það voru oft böll á þess um stöð um og mik ið fjör.“ Far ið um fjör urn ar Með fram strand lengj unni á Horn strönd um eru víða góð ar fjör­ ur og þeg ar far ið var á milli staða var far ið um fjör urn ar og ó sana. Þá er reki mik ill á Horn strönd um og voru þær oft gengn ar reglu lega til að bjarga und an viði. Á stríðs ár un um rak á fjör urn ar ým is legt og á tíma bili var talið heppi legt að þar væru ekki á ferð börn eða við kvæmt fólk. „Eft ir að ég við kom um í Að al vík var ég einu sinni að fylgja gam alli konu og ung um dreng um fjör urn ar frá Látr um yfir að Sæ bóli. Við fór­ um um Stakka dalsós og Mið vík ur ós. Þeg ar við vor um kom in langt á leið rák um við allt í einu aug un í lík sem mar aði í fjöru borð inu. Eins og eðli­ legt var komst kon an í geðs hræð­ ingu að sjá þessa sjón en strák ur inn kippti sér ekki mik ið upp við þetta og ekki ég held ur. Við kom um lík­ inu ofar í fjör unni. Það leit orð ið illa út eft ir svart bak inn sem hafði kropp­ að úr því aug un. Mað ur inn var með ör ygg is belti og það var al veg ljóst að þetta lík hafði rek ið frá sjóor ustu sem átti sér stað úti af Straum nes­ inu ekki löngu áður. Bret arn ir voru með bæki stöð á Sæ bóli og þang að til kynnt um við um lík fund inn. Þeir sóttu lík ið og jörð uðu það í kirkju­ garð in um á Stað, rétt ofan Sæ bóls, um kvöld ið.“ Til náms í blikk smíði Að lokn um ung lings ár um í Að­ al vík hélt Kjart an til náms í blikk­ smíði í Reykja vík, en skömmu síð­ ar flutti einnig hans fólk í borg ina. Eft ir góð an tíma í Reykja vík, ein 15 ár, á kvað hann að flytja með fjöl­ skyldu sína til Akra ness og setja þar upp blikk smiðju á samt mági sín um Þor steini Ragn ars syni. Það var árið 1958 og eng in blikk smiðja fyr ir í bæn um. „ Þetta gekk þokka lega til að byrja með en svo kom krepp an árin 1967­ ’68, þeg ar marg ir leit uðu sér vinnu í Sví þjóð í at vinnu leysi sem hér var. Við hætt um þá starf semi en slupp­ um þó án taps frá rekstr in um. Þá réði ég mig í vinnu til Skipa smíða­ stöðv ar Þor geirs & Ell erts. Þeir settu upp smá blikk smíða deild sem ég stýrði. Ég var þó ekki lang an tíma hjá Þ&E, réði mig nokkrum árum seinna í vinnu hjá Sem ents verk­ smiðj unni.“ Kjart an fór um miðj an átt unda ára tug inn að skipta sér af verka lýðs­ mál um. Áður en Járn blendi verk­ smiðj an var sett á stofn á Grund­ ar tanga 1979, var hann á samt fleir­ um send ur til Nor egs að kynna sér þenn an verk smiðju rekst ur. „Þeg ar ég kom heim sagði ég í við tali við Þjóð vilj ann að þetta væri ekki að lag andi vinnu stað ur og ég kæmi því ekki til með að sækj ast eft ir vinnu á Grund ar tanga. Ég tók þátt í gerð kjara samn ings vegna verk­ smiðj unn ar og ein hvern veg inn æxl­ uð ust hlut irn ir þannig að mér var boð in vinna hjá verk smiðj unni. Það vant aði trún að ar mann fyr ir starfs­ fólk ið og mér var boð ið starf við eft­ ir lit loft ræsti kerf is verk smið junn­ ar sam liða því að tvo daga í viku var mér ætl að að sinna starfi trún að ar­ manns.“ Veitt fálka orð an Kjart an seg ist hafa kunn að á gæt­ lega við sig þau 14 ár sem hann vann í Járn blendi verk smiðj unni, en þar lauk hann störf um fyr ir ald­ urs sak ir árið 1995. Var þá kvadd ur með veislu og gjöf um, með al ann­ ars göngu ferð á Horn strand ir með Ferða fé lagi Ís lands. „Tutt ugu árum áður fór ég í tvígang sem leið sögu mað ur í ferð­ ir á Horn strand ir. Það var gam an að fara í þessa ferð á gam als aldri. Eldri syst ir mín og tvær dæt ur mín ar fóru líka í ferð ina á samt stór um hópi frá ferða fé lag inu. Í Hlöðu vík er gesta­ bók og það var gam an að sjá að fólk­ ið skrif aði í bók ina að það hafi ver­ ið ó met an legt að fá leið sögn þessa gömlu Horn strend inga sem gátu frætt það um allt sem fyr ir augu bar og sagt skemmti leg ar sög ur. Jón Sig urðs son fyrr um for stjóri Ís lenska járn blendi fé lags ins var mik­ ill vin ur minn. Hann hældi sér af því stund um að geta snú ið á mig þeg­ ar um kjara deildu var að ræða. Það var mesti mis skiln ing ur og ég hældi mér af því að hafa stund um snú ið á hann. En hann laun aði mér vel þeg­ ar leið ir skildu. Þeg ar Kjart an hætti störf um á þess um tíma, var hann bú inn að standa í verka lýðs mál um og fleiri fé lags mál um um ára bil. Það var til þess að hann var til nefnd ur til fálka­ orðu og það var Vig dís Finn boga­ dótt ir for seti Ís lands sem af henti hon um hana 17. júní 1995. „Ég var að sjálf sögðu stolt ur af orð unni þótt mér kæmi í fyrstu hlát ur í hug og fynd ist þetta hálf hjá kát legt. Ég var að hugsa um að af þakka en svo náði fjöl skyld an að koma vit inu fyr ir mig,“ sagði Kjart an að end ingu. þá/ Ljós mynd ir, utan mynd ar inn ar af Kjart ani heima í stofu, eru tekn ar af eða úr fór um Lúð víks Ög munds son- ar frænda Kjart ans. Kjart an, ann ar til vinstri á mynd. Hann stund aði á Reykja vík ur ár un um skylm inga æf ing ar á samt frænda sín um Kjart ani Hólm. Búða bær í Hlöðu vík þar sem Kjart an ólst upp.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.