Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Page 15

Skessuhorn - 03.03.2010, Page 15
15MIÐVIKUDAGUR 3. MARS Við þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 6. mars 2010 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: AUGLÝSING UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ Borgarneskjördeild í Grunnskólanum í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Gljúfurár. Kjörfundur hefst kl. 9,oo og lýkur kl. 22,oo Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar í fyrrum Kolbeinsstaðahreppi. Kjörfundur hefst kl. 12,oo og lýkur kl. 20,oo Lyngbrekkukjördeild í félagsheimilinu Lyngbrekku Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Hítarár. Kjörfundur hefst kl. 12,oo og lýkur kl. 20,oo Þinghamarskjördeild í félagsheimilinu Þinghamri Þar kjósa íbúar í Stafholtstungum, Norðurárdal, Bifröst og Þverárhlíð. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 22,oo Kleppjárnsreykjakjördeild í Grunnskóla Borgarfjarðar Kleppjárnsreykjum Þar kjósa íbúar Hvanneyrar, Andakíls, Bæjarsveitar, Lundarreykjadals, Flókadals og Reykholtsdals. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 22,oo Brúaráskjördeild í félagsheimilinu Brúarási Þar kjósa íbúar Hvítársíðu og Hálsasveitar. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 18,oo Kjósendur eru hvattir til að athuga í hvaða kjördeild þeir eiga að kjósa og hafa persónuskilríki með sér á kjörstað. Á kjördag verður kjörstjórn Borgarbyggðar með aðsetur í Grunnskólanum í Borgarnesi. Sími hennar er 845-8818. Kjörstjórn Borgarbyggðar Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit Kjörfundur í Hvalfjarðarsveit vegna þjóðar atkvæða­ greiðslu um gildi laga nr. 1/2010 laugar daginn 6. mars 2010 stendur frá kl. 9:00 til kl. 18:00. Kjörstaður er í Stjórn sýsluhúsinu við Innrimel í Melahverfi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslu mönnum fram að kjördegi. Kjörstjórn í Hvalfjarðarsveit, Jón Haukur Hauksson, formaður Helga Stefanía Magnúsdóttir Jóna Björg Kristinsdóttir Ljósmyndasýningin Íþróttir í 100 ár á fyrstu hæð í suðurhluta Stjórnsýsluhússins að Stillholti Akranesi verður opin laugardaginn 6. mars og sunnudaginn 7. mars frá kl. 13 – 16 báða dagana. Þjóðkunnir íþróttakappar á Kýpur 1975 Íþróttir í 100 ár Ný verslun Vorum að opna stórglæsilega verslun og verkstæði!! Reiðhjól, líkamsræktartæki o.m.fl. Ert þú vel hjólandi??? Opið mánudaga til föstudaga 10 - 18 laugardaga 10 - 16 Verið velkomin Nes-Sport Smiðjuvellir 32 (hjá Bónus) Sími 4455200 Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu í Hvalfjarðarsveit Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars 2010 liggur frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, á opnunartíma fram að kjördegi. Athugasemdir við kjörskrá skulu berast sveitarstjóra fyrir 6. mars 2010. S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Frá föstu degi til sunnu dags um næstu helgi stend ur kvik mynda há­ tíð in Northern Wave yfr í Sam­ kom húsi Grund ar fjarð ar. Há tíð­ ar hald ar ar eru nú á fullu að taka við skrán ing um frá Grund firð ing­ um sem að ætla að taka þátt í hinni miklu fiski súpu keppni há tíð ar inn ar sem fer fram á laug ar dag inn klukk­ an 20.00 í Fisk mark aði Grund ar­ fjarð ar. Fiski súpu keppn in er hald­ in í fyrsta skipti í ár en með henni ætla Grund firð ing ar að sýna gest­ um há tíð ar inn ar gest risni og kynna um leið frá bært fisk meti. Lands­ liðskokk ur inn Hrefna Rósa Sætr an verð ur við stödd keppn ina og dæm­ ir um bestu súp una. Lista mað ur­ inn Human iz er spil ar tón list með kar ab ísku ívafi og sýn ir mynd verk og boð ið verð ur upp á snafsa til að halda hita í fólki. Frítt er inn á súpu keppn ina sem og alla við burði há tíð ar inn ar en nóg verð ur um að vera í Grund ar­ firði um helg ina. Sýnd ar verða 60 stutt mynd ir og 25 tón list ar mynd­ bönd frá 20 lönd um og boð ið upp á tón leika bæði föstu dags­ og laug ar­ dag sköld á Kaffi 59. Hin marg verð­ laun aða kvik mynda gerð ar kona og klipp ari, Val dís Ósk ars dótt ir, kem­ ur með brot úr nýj ustu mynd sinni „Kónga vegi 7“ og spjall ar við gesti á laug ar deg in um. Í sam kom húsi Grund ar fjarð ar verð ur svo kaffi­ hús og nota legt að fá sér hress ingu þar með an hægt verð ur að horfa á stutt ar mynd ir frá fjar læg um lönd­ um. Dögg Mós es dótt ir skipu leggj­ andi há tíð ar inn ar seg ir hana og aðra Grund firð inga bjóða Vest­ lend inga sér stak lega vel komna á há tíð ina. hb For sala að göngu miða er haf­ in á Lands mót hesta manna 2010, sem fer fram á Vind heima mel um í Skaga firði dag ana 27. júní ­ 4.júlí í sum ar. For sal an fer fram raf rænt á slóð inni www.landsmot.is. Sölu­ ferl ið er ein falt og er vænt an leg­ ur lands móts gest ur leidd ur í gegn­ um ferl ið skref fyr ir skref. Af slátt ur er veru leg ur sé miði keypt ur í for­ sölu, allt að 25%, og er með þessu móti hægt að spara bæði fé og fyr­ ir höfn. Unnt er að kaupa vikupassa og helg arpassa í for sölu. Lægra gjald er greitt fyr ir ung linga 14 ­ 17 ára og ekk ert fyr ir börn 13 ára og yngri. Einnig er hægt að kaupa stúku sæti og hjól hýsa stæði með að­ gangi að raf magni í for sölu. For söl unni lýk ur 1. maí 2010 og hækk ar miða verð eft ir það. Hver miði sem keypt ur er í for sölu gild­ ir einnig sem miði í happ drætt is­ potti Lands móts og sam starfs að­ ila. Um hver mán að ar mót verð ur dreg ið um veg lega vinn inga, til að mynda tvo vikupassa á Lands mót, leik húsmiða fyr ir tvo í boði VÍS, beisli og DVD diska frá versl un inni Líf landi. -Frétta til kynn ing Dögg Mós es dótt ir skipu leggj andi há tíð ar inn ar á samt Guð mundi Inga Gunn laugs­ syni bæj ar stjóra Grund ar fjarð ar. Fiski súpa og kvik mynda veisla í Grund ar firði um helg ina For sala að göngu miða haf in á Lands mót hesta manna

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.