Skessuhorn - 03.03.2010, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS
Sól ar dag ar voru haldn ir í
Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í
Grund ar firði í liðn um mán
uði, eins og fram kom í Skessu
horni. Á þeim var brot ið upp
hefð bund ið skóla starf með
því að skipu leggja fjöl breytta
og skemmti lega dag skrá fyr
ir nem end ur. Um leið á kváðu
nokkr ir nem end ur að skól inn
myndi líka láta gott af sér leiða.
Nem end ur fóru þess vegna í
gang með fata söfn un í sam
starfi við Rauða kross deild
irn ar á Snæ fells nesi. Heil mik
ið af föt um safn að ist og á kveð
ið var að hafa Kola ports stemn
ingu í skól an um þessa daga þar
sem nem end ur seldu föt og
fylgi hluti af mikl um móð. Það
skap að ist frá bær stemn ing fyr
ir þessu og nem end ur, kenn
ar ar og fólk utan af götu leit
inn og keypti um leið og það
styrkti frá bært mál efni.
Sal an fór fram úr björt ustu
von um og seld ist fyr ir tæp lega
50 þús und krón ur sem munu
renna ó skipt ar til hjálp ar starfs
Un icef á Haiti. Af gang ur inn af
föt un um, sem á eft ir að klæða
marga fjöl skyld una, fer til RKÍ
sem mun koma þeim rétta leið
þang að sem þörf in er.
mm/ Ljósm. þe.
Hjón in Hild ur Jóns dótt ir og
Bernd Ogrodnik buðu í síð ustu
viku gest um í heim sókn í húsa kynni
þeirra í Eng lend inga vík og kynntu
fyr ir þeim stöðu fram kvæmda. Í
hópn um var með al ann ars sveit
ar stjórn ar fólk, holl vin ir Eng lend
inga vík ur og fleiri. Brúðu lista set ur
þeirra hjóna mun verða opn að 20.
maí í vor og eru gömlu hús in nú ið
andi af lífi, iðn að ar menn að störf
um og allt lagt und ir til að hægt
verði að opna á til sett um tíma fyr
ir upp haf ferða ver tíð ar inn ar. Mið
að við á ætl an ir þeirra hjóna, sér
stöðu þeirr ar starf semi sem þarna
er fyr ir hug uð og þá um gjörð sem
starf sem in verð ur í má bú ast við að
Brúðu heim ar verði með at hygl is
verð ari nýj ung um í ferða þjón ustu
hér á landi þetta árið. Þannig mun
ferða þjónusta í Borg ar nesi og hér
að inu öllu njóta góðs af þess ari við
bót sem á sér enga hlið stæðu ann
ars stað ar.
Starf sem in í Eng lend inga
vík verð ur ó venju leg. Þarna verð
ur brúðu safn, lif andi brúðu leik
hús, vinnu stofu og kaffi hús þar
sem á hersla verð ur lögð á holl an
mat og drykk. Við upp gerð og lag
fær ing ar gömlu versl un ar hús anna,
fyrr um skrif stof unn ar, sem Þórð
ur Pálma son og fólk hans vann á
hér á árum áður, og pakk hús anna
er lögð á hersla á að varð veita sem
mest af göml um mátt ar viði og pan
el þannig að út lit haldi sér sem
mest ó breytt. Með al þeirra iðn
að ar manna sem nú legg ur hönd á
plóg er Stef án Ó lafs son smið ur sem
sér hæft hef ur sig í upp gerð gam alla
húsa. Þá hef ur Stef án í gegn um tíð
ina ver ið ið inn viða að hirða gaml
an pan el og efni við úr göml um hús
um sem rif in hafa ver ið og nýt ir nú
við við gerð og breyt ing ar.
Bernd Ogrodnik er heims þekkt ur
brúðu lista mað ur og hef ur sem slík
ur skap að per són ur af ýms um stærð
um og gerð um. Hans helsta að als
merki er að hann vinn ur lang flest
verka sinna úr tré og má þeg ar sjá
ýms ar brúð ur til sýn is og vissu lega
skapa þær sér stak an og ó venju leg
an blæ í gömlu hús un um. Þá vinn ur
hann nú að fram leiðslu minja gripa
sem verða til sölu í versl un stað ar
ins og eru það hand verk s mun ir sem
vafa laust munu verða eft ir sótt ir.
mm
Sinn ir tákn mál stúlk un frá Grund ar firði
Prest sfrú in í Grund ar firði, Lína
Hrönn Þor kels dótt ir, er ein þeirra
fjöl mörgu sem nýt ist vel ljós leið
ara væð ing in í land inu og teng ing in
við ver ald ar vef inn. Lína Hrönn er
tákn mál stúlk ur og hef ur starf að hjá
Sam skipta mið stöð heyrn ar lausra
og heyrna skertra í Reykja vík síð
ustu ell efu árin. Þrátt fyr ir flutn ing
til Grund ar fjarð ar með eig in manni
sín um séra Að al steini Þor valds syni
og 10 ára dótt ur fyr ir tæpu einu og
hálfu ári, hef ur Lína Hrönn get að
hald ið á fram starfi sínu við að þjóna
tákn málsta landi fólki.
„Það eina sem ég þarf er netten
ing og ég get því sinnt þessu starfi
hvar sem er á land inu. Auk mín er
einn starfs mað ur SHH á Ak ur eyri.
Ég er með mynd síma sem skjól
stæð ing ar mín ir not færa sér en
einnig er ég með vef mynd vél og get
haft milli göng una gegn um tölv una
ef þeir vilja það frek ar.“
Lína Hrönn lýs ir hlut verki tákn
mál stúlks ins þannig að hann sé í
raun brú á milli þess heyrn ar lausa
og þess sem hann vill eða þarf að
tala við. Mynd sím ann eða vef
mynda vél ina not ar hún til að túlka
með tákn máli fyr ir þann heyrn ar
lausa en ann að sím tæki til að tala
við þann sem tjá skipti þess heyrn
ar lausa eru við. „Ég er eins og
fleiri starfs menn sem starfa í við
líka þjón ustu bund in þagn areyði og
sam töl in fara því ekki nema á milli
okk ur þriggja,“ seg ir Lína Hrönn.
Hún er í 50% starfi hjá Sam skipta
mið stöð heyrn ar lausra og heyrn ar
skertra. Vinn ur í fjóra tíma á dag og
sinn ir að jafn aði á þess um tíma um
10 sam töl um.
Veit ir visst að gengi
Lína Hrönn seg ir að tákn mál
s túlk un in veiti hin um tákn máls
talandi á kveð ið að gengi að þjóð fé
lag inu, sem hann ann ars hefði ekki.
„Með þessu get ur hann nýtt sér þá
þjón ustu sem í boði er. Í þau átta ár
sem ég starf aði í Reykja vík þá var þó
nokk uð um að við tákna mál stúlk
arn ir fylgd um heyrn ar lausu fólki ef
það óskaði eft ir því, svo sem ef það
þurfi að fara til lækn is. Tákn máls
túlk ar fara á milli staða og túlka
fyr ir heyrn ar laust fólk og heyr andi
og eru því alltaf á ferð inni. Hér í
Grund ar firði er starf mitt hins veg
ar ein skorð að við túlk un vegna sím
tala, enda eru skjól stæð ing ar mín ir
all ir á höf uð borg ar svæð inu. Þang
að safn ast heyrn ar skert ir og heyrn
ar laust / tákn málsta landi enda er
nán ast öll þjón usta fyr ir þá þar.“
Að spurð seg ist Lína Hrönn ekki
vita til þess að heyrn ar laust fólk
sé í Grund ar firði eða ná grenni, að
minnsta kosti hafi það ekki ósk
að eft ir þjón ustu. Hún seg ist ekki
sinna kennslu á tákn máli hvorki í
gegn um mynd síma eða vef mynda
vél, að minnsta kosti ekki enn sem
kom ið er, hvað sem verð ur.
„Í jan ú ar 2010 fór af stað til rauna
verk efni sem felst í því að ég túlka
fyr ir heyrn ar laus an ein stak ling sem
er í námi úti á landi og túlka ég það
sem fram fer í kennslu stund fyr
ir hann og not um við vef mynda
vél til þess. Við erum að þreifa okk
ur á fram með þetta en til raun in lof
ar góðu.
Ég kann mjög vel við mig í
Grund ar firði og mér líð ur vel
hérna. Á þess um stutta tíma hef
ég eign ast hér marga góða vini og
kunn ingja. Dóttir in unir sér líka
mjög vel í skól an um, er kom in á
fullt í í þrótta starf ið og hef ur nóg
fyr ir stafni,“ sagði Lína Hrönn að
end ingu.
þá
Lína Hrönn Þor kels dótt ir tákn mál stúlk ur að störf um.
Brúðu heim ar opn að ir í maí
Seldu til
styrkt ar
Un icef
Brúð ur eru það fyrsta sem fanga aug að þeg ar kom ið er að gömlu versl un ar hús
un um enda hef ur nokkrum þeirra ver ið stillt upp í glugga.
Hild ur út skýr ir end ur gerð gömlu hús anna fyr ir gest um. Þarna verð ur vænt an legt
kaffi hús og versl un frá og með 20. maí.
Nokkr ir minja gripanna sem fram leidd ir eru á staðn um og verða til sölu.