Skessuhorn - 24.03.2010, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 24. MARS
Til minnis
Veðurhorfur
Spurning
vikunnar
Vestlendingur
vikunnar
Næsta blað á
þriðju degi
SKESSU HORN: Til að
Skessu horn í næstu viku kom ist
í hend ur allra á skrif enda fyr ir
skír dag mun út gáfu dag ur þess
fær ast fram um einn dag. Loka
vinnsla blaðs ins verð ur því
mánu dag inn 29. mars og blað
ið prent að á þriðju dags morgni
og því dreift sama dag. Skil á
efni og aug lýs ing um í síð asta
blað fyr ir páska er því í síð asta
lagi fyr ir há degi nk. mánu dag.
Fyrsta blað eft ir páska kem ur
síð an út á „rétt um“ degi, mið
viku dag inn 7. apr íl.
-mm
Enn langt á
milli deilenda
GRUND AR TANGI: „Það
til boð sem barst síð ast lið inn
föstu dag er langt í frá grunn ur
að lausn þess ar ar deilu. Morg
un ljóst er að him inn og haf er
á milli deilu að ila enn þá,“ seg ir
Vil hjálm ur Birg is son for mað ur
Verka lýðs fé lags Akra ness um
kjara við ræð urn ar við for svars
menn Norð ur áls. Hann seg ir að
eins og stað an er nú, virð ist fátt
benda til þess að deil an leys ist
á næstu dög um. Þannig að ekki
var mik il bjart sýni ríkj andi fyr
ir samn inga fund sem halda átti
í gær, þriðju dag. Sem kunn
ugt er hafa full trú ar verka lýðs
fé laga starfs manna hjá Norð
ur áli lagt á herslu á að samið
verði um svip uð kjör og starfs
menn ál vers ins við Straums vík
njóta. „Far ið er að gæta veru
legr ar ó þreyju hjá starfs mönn
um Norð ur áls og ljóst að mik ill
þrýst ing ur er kom inn á samn
inga menn að ljúka þess ari deilu
sem fyrst,“ seg ir Vil hjálm ur
Birigs son.
-þá
Bóna í fjár öfl
ung ar skyni
BORG AR NES: Nem end ur í
9. bekk Grunn skól ans í Borg
ar nesi ætla að þrífa og bóna
bíla í hús næði BM Vallár í
Borg ar nesi laug ar dag inn 27.
mars næst kom andi. Krakk arn
ir eru að safna fyr ir út skrift ar
ferð sem far in verð ur á haust
dög um 2010. Þeim sem vilja fá
bíl inn sinn þrif inn og bón að
ann er bent á að hafa sam band
við Krist inn í síma 617 5313
eða Arn ar í síma 617 5303 og
panta tíma.
-frétta tilk.
Ók of hratt með
út runn ið
skír teini
AKRA NES: Fjór ir öku menn
voru góm að ir af lög regl unni
á Akra nesi í lið inni viku eft ir
að hafa ekið of greitt. Sá sem
hrað ast ók var á 116 km hraða
þar sem há marks hraði er 90 auk
þess sem öku mað ur var með út
runn ið öku skír teini. Einn öku
mað ur var hand tek inn vegna
gruns um akst ur und ir á hrif um
fíkni efna. Sýni gaf til kynna að
hann hefði neytt kanna bis efna.
Ann ar öku mað ur var hand tek
inn vegna gruns um ölv un við
akst ur og reynd ist hann einnig
vera und ir á hrif um á vana og
fíkni efna. Í þvag sýni sem hann
gaf var am fetamín.
-þá
Vest lend ing ar eru minnt ir á
styrkt ar tón leik ana „sam stöðu“
sem haldn ir verða í Fíla delf íu í
Reykja vík nk. þriðju dags kvöld
til styrkt ar Jóni Þór í Grund ar
firði. Sjá nán ar frétt í blað inu í
dag.
Spáð er á kveð inni norð aust
lægri átt næstu daga og að
kólni smám sam an í veðri.
Slydda eða él verð ur norð an
og aust an lands á fimmtu dag,
en síð an él eða snjó koma og
fryst ir um mest allt land ið um
helg ina. Yf ir leitt bjart veð ur
sunn an og vest an lands.
Í síð ustu viku var spurt á vef
Skessu horns: „Er rétt að færa
bíl prófs ald ur upp í 18 ár?“
Lang flest ir telja það hyggi legt:
„Já, tví mæla laust“ sögðu 56,8%
og „já, lík lega“ 13%. Þeir sem
vilja alls ekki hækka bíl prófs
ald ur inn voru 17,6% svar enda,
„nei lík lega ekki“ sögðu 6,9%
og 5,8% höfðu ekki skoð un.
Í þess ari viku er spurt:
Fjölg ar ferða fólki á Vest
ur landi í sum ar?
Grá sleppukarl ar á Vest ur landi
eru Vest lend ing ar vik unn ar að
þessu sinni. Þeir upp skera nú
ríku lega eft ir mörg lé leg ár í
formi hækk andi hrogna verðs.
„Við vor um bún ir að til kynna
komu okk ar og fá stað fest ingu frá
ráðu neyt inu. Ég var í Reykja vík en
Þor grím ur á Erps stöð um tók sér
far með mjólk ur bíln um til að koma
á þenn an fund með mér. Svo þeg
ar við mæt um er okk ur til kynnt að
ráð herra hafi for fall ast. Þetta er
svo lít ið lé legt, finnst mér. Við gát
um því lít ið ann að gert en kom
ið gögn um um Silf ur tún á fram
færi,“ seg ir Grím ur Atla son, sveit
ar stjóri í Dala byggð, í sam tali við
Skessu horn um fyr ir hug að an fund
Dala manna með fé lags mála ráð
herra um mál efni dval ar heim il is ins
Silf ur túns í Búð ar dal, sem ekk ert
varð af. Dala menn eru mjög ó sátt ir
við fram lög rík is ins til hjúkr un ar á
heim il inu. Byggða ráð Dala byggð ar
á lyktaði á síð asta fundi sín um um
mál efni heim il is ins og tel ur brýnt
að ráð ast í út tekt á rekstri þess. Það
er mat byggða ráðs að vandi heim
il is ins sé fyrst og fremst tekju vandi
en ekki rekstr ar vandi. Í sam þykkt
inni seg ir að sveit ar fé lag ið hafi um
Stjórn Menn ing ar sjóðs Borg
ar byggð ar kom sam an til fund
ar fyrr í mán uð in um. Þar var far
ið yfir um sókn ir sem bár ust sjóðn
um og skýrsl ur frá nokkrum fyrri
styrk þeg um. Á kveð ið var að veita
18 styrki fyr ir þetta ár að upp hæð
1.650 þús und krón ur. Þeir skipt ast
þannig:
Að ventu tón leik ar, NN f.h. Kór a
borg ar 50.000
Borg firsk al þýðu list 100.000
Brák ar há tíð 100.000
Dæg ur laga há tíð í
Borg ar nesi 2010 100.000
Gullna Hlið ið
Leik deild Skalla gríms 100.000
Is Nord tón list ar há tíð in 100.000
Í minn ingu Flosa. UMFR 100.000
Leik verk á veg um
Nem enda fé lags MB 100.000
Mód el smíði.
Á huga manna fé lag 50.000
Ó, raunveruleiki
(Ból/Ör sagna safn) 50.000
Gleði gjafi, kór
eldri borg ara 100.000
Tón list ar fé lag
Borg ar fjarð ar 100.000
Sýn ing um sögu húsa í
Eng lend inga vík 100.000
Tón leik ar Kam merkórs
Vest ur lands, 100.000
Úti fjör 2010.
Björg un ar sveit in Brák 100.000
Vor há tíð Sam kórs
Mýr ar manna 100.000
Vor tón leik ar í
Reyk holts kirkju 100.000
Vor tón leik ar og
söng ferð Söng bræðra 100.000
mm
Um helg ina fór fram próf kjör
og kjör fund ur Sam fylk ing ar inn
ar á Akra nesi. Kos ið var í próf
kjöri um þrjú fyrstu sæti fram boðs
lista flokks ins fyr ir sveit ar stjórn ar
kosn ing arn ar í vor. Greidd at kvæði
voru 272, þar af eitt ó gilt. Á kjör
skrá voru 591 og því var kosn inga
þátt tak an 46%. Í fyrsta sæti með
148 at kvæði varð Sveinn Krist ins
son bæj ar full trúi og starfs mað ur
OR. Í öðru sæti með 140 at kvæði
í 1.2. sæti varð Hrönn Rík harðs
dótt ir bæj ar full trúi og skóla stjóri
og í þriðja sæti með 203 at kvæði í
1.3. sæti var Ingi björg Valdi mars
dótt ir deild ar stjóri.
Úr slit voru til kynnt á kjör fundi
síð deg is á laug ar deg in um og strax
í kjöl far ið hófst kosn ing í 4.9. sæti
list ans þar sem kos ið var um hvert
sæti fyr ir sig og úr slit kynnt jafn
harð an.
Níu efstu sæti fram boðs list ans
skipa:
1. Sveinn Krist ins son.
2. Hrönn Rík harðs dótt ir.
3. Ingi björg Valdi mars dótt ir.
4. Ein ar Bene dikts son.
5. Gunn hild ur Björns dótt ir.
6. Magn ús Freyr Ó lafs son.
7. Hrund Snorra dótt ir.
8. Guð mund ur Þór Vals son.
9. Sig rún Rík harðs dótt ir.
mm
Nú er unn ið að því að breyta
Shell stöð inni við Skaga braut á
Akra nesi í bens ín stöð Orkunn
ar. Skelj ung ur á bæði fyr ir tæk in og
Ást þór Jó hanns son stöðv ar stjóri
við Skaga braut ina seg ir breyt ing
una verða litla. „Það sem ger ist við
þetta er fyrst og fremst það að elds
neyt is verð lækk ar. Svo verð ur sú
breyt ing að ein göngu verð ur hægt
að greiða fyr ir elds neyti í sjálf sala
við dælu en ekki inni líka eins og nú
er. Síð ustu árin hef ur eng in þjón
usta ver ið við elds neyt is á fyll ingu.
Við höf um ver ið með mann í hálfu
starfi við að þrífa plan ið og halda
við bún aði og hann verð ur á fram
við störf.“ Ást þór seg ir að sjopp
an verði á fram rek in af Skelj ungi
og bens ín stöð Orkunn ar við Bón us
á Smiðju völl um verði rek in á fram.
„Það hef ur ekki ver ið á kveð ið end
an lega með fram tíð þeirr ar stöðv ar.
Við sjá um til hvern ig þetta geng ur
og síð an verð ur tek in á kvörð un um
þá stöð,“ sagði Ást þór en hann býst
við að breyt ing arn ar verði um garð
gengn ar um miðja þessa viku.
hb
Dala menn ó hress ir
með fé lags mála ráð herra
Sveinn og Hrönn leiða á fram
lista Sam fylk ing ar
Níu efstu í próf kjör inu. F.v. Ein ar, Sig rún, Magn ús Freyr, Guð mund ur, Hrund,
Sveinn, Gunn hild ur, Ingi björg og Hrönn. Ljósm. Helgi Dan.
Út hlut un úr Menn ing ar sjóði Borg ar byggð ar
Búið er að fjar lægja Shell lit ina af þak k anti stöðv ar inn ar við Skaga braut og setja
lit Orkunn ar í stað inn.
Shell á Akra nesi verð ur Ork an
ára bil sinnt hlut verki rík is ins við
um önn un hjúkr un ar sjúk linga þrátt
fyr ir van efnd ir af hálfu rík is ins.
Dala byggð hafi ít rek að far ið fram á
leið rétt ingu vegna þessa en fátt ver
ið um svör.
„Við erum ein hvers stað ar aft
ar lega á for gangs list an um í þess
um mál um,“ seg ir Grím ur Atla
son. „ Þarna er sex aldr að ir sem
þurfa hjúkr un og það þýð ir ekk
ert að segja okk ur hérna að fólk
eigi að vera heima hjá sér og njóta
hjúkr un ar þar. Það er ein fald lega
ekki hægt í dreifð um byggð um að
senda hjúkr un ar fræð inga vítt og
breitt um sveit ir. Rík ið hef ur ver ið
að greiða 9.000 krón ur á dag með
hverj um sjúk lingi sem er alltof lít ið.
Ef við vær um ekki með þessa starf
semi hér þyrfti að senda þetta fólk
á næsta hjúkr un ar heim ili sem er á
Akra nesi og þar kost ar sól ar hring
ur inn 60 þús und krón ur. Við erum
hins veg ar til bú in að veita þessa
þjón ustu fyr ir 20 þús und krón ur
á sól ar hring og mynd um þannig
spara rík inu stór fé. Eins og stað
an er í dag þýð ir þetta 1020 millj
óna króna auka út gjöld fyr ir sveit ar
fé lag ið á ári og það er mik ið fyr ir
fá mennt sveit ar fé lag,“ seg ir Grím
ur og bæt ir við að heima menn vilji
fá út tekt á rekstr in um til að hægt
verði að sýna fram á hvar vand inn
ligg ur. Svör við form legri beiðni
um kostn að ar þátt töku fé lags mála
ráðu neyt is ins við gerð slíkr ar út
tekt ar hafi hins veg ar ekki borist og
ekki sé hægt að ráð ast í út tekt ina
fyrr en svör ber ist.
hb