Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 24. MARS Þrír þjófn að ir til kynnt ir LBD: Heild ar fjöldi verk­ efna og mála hjá lög regl unni í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku voru 58. Þar af voru fjög­ ur mál er tengd ust of hröð­ um akstri, þrjú þjófn að ar mál voru til kynnt til lög reglu, eitt skemmd ar verk, einn öku mað­ ur var tek inn fyr ir að aka án rétt inda og til kynnt var um eitt um ferð ar ó happ þar sem fólk slapp án meiðsla. -þá Gæð inga keppni í KB móta röð FAXA BORG: Laug ar dag­ inn 27. mars klukk an 12 hefst þriðja mót ið í KB móta röð inni en það er hald ið í sýn inga höll­ inni Faxa borg í Borg ar nesi. Bæði verð ur um að ræða liða­ keppni (lág mark 3 í liði ­ opin keppni) og ein stak lingskeppni. Keppt verð ur í barna,­ ung­ linga,­ ung menna,­ 1. flokki og 2. flokki. Móts hald ar ar minna á að hvert lið þarf að hafa sitt sér kenni. Sér stök heið ursverð­ laun verða veitt því liði sem þyk ir hafa sýnt skemmti leg­ ustu liðs heild ina. KB móta­ röð inni hef ur ver ið vel tek ið og hef ur þátt taka á fyrri mót­ um ver ið mjög góð. -mm Þús und asti fund­ ur AA deild ar GRUND AR FJ: Fimmtu dag­ inn 25. mars nk. mun AA deild Grund ar fjarð ar halda sinn þús undasta fund. Af því til efni verð ur fund ur inn op inn gest­ um. „Þeim sem vilja kynna sér starf semi AA sam tak anna er vel kom ið að taka þátt í fund­ in um, eða bara fylgj ast með. Reynt verð ur að svara spurn­ ing um á op inn og ein læg an hátt að fundi lokn um. Fund­ ur inn verð ur hald inn í húsa­ kynn um Verka lýðs fé lags Snæ­ fell inga að Borg ar braut 2 og hefst klukk an 20:00,“ seg ir í til kynn ingu. -mm Hval ur ríf ur hús HVALFJ.SV: Skipu lags­ og bygg inga nefnd Hval fjarð ar­ sveit ar sam þykkti á síð asta fundi sín um beiðni Hvals hf. um leyfi til að rífa ýms ar bygg­ ing ar á Mið sandi og Þyrli í Hval fjarð ar sveit. Á Mið sandi fékk fyr ir tæk ið leyfi til að rífa í búð ar hús sem byggt var árið 1935. Á Þyrli veitti nefnd in leyfi til nið ur rifs margra bygg­ inga. Þar er heim ild til að rífa í búð ar hús sem byggt var árið 1937, tvö geymslu hús, ann að frá 1928 og hitt frá 1980. Þá má rífa tvö fjár hús sem byggð voru 1935 og tvær hlöð ur, aðra frá 1928 en hina frá 1985. „ Þetta eru nú bara gaml ir hjall­ ar í nið ur níðslu sem eru vara­ sam ir og get ur fok ið úr hvenær sem er. Það er ekk ert á kveð ið hvenær við ríf um þetta en við vild um hafa leyf ið til þess. Svo sjá um við bara til hvenær þetta verð ur gert en leyf ið er feng­ ið,“ sagði Gunn laug ur Ragn­ ars son hjá Hvali hf. um á stæð­ ur þess að ósk að var eft ir leyfi sveit ar fé lags ins til nið ur rifs ins. Hval ur hf. á báð ar jarð irn ar; Mið sand og Þyr il. -hb Skóla meist ara­ skipti í FSN SNÆ FELLS NES: Skóla­ nefnd Fjöl brauta skóla Snæ­ fell inga hef ur að ósk Skúl ínu Kjart ans dótt ur skóla meist ara veitt henni árs leyfi frá og með 1. apr íl næst kom andi. Í stól skóla meist ara hef ur ver ið feng­ inn Jón Egg ert Braga son sem í vet ur hef ur gegnt starfi að stoð­ ar skóla meist ara við Fram halds­ skól ann í Mos fells bæ, en þar er skóla meist ari sem kunn ugt er Guð björg Að al bergs dótt ir fyrr um skóla meist ari hjá FSN. Kjart an Páll Ein ars son for­ mað ur stjórn ar Fjöl brauta skóla Snæ fell inga sagði að mennta­ mála ráðu neyt ið hefði sam þykkt þessa á kvörð un stjórn ar FSN, en Kjart an vildi að öðru leyti ekki tjá sig um mál ið. Heim ild ir Skessu horns herma hins veg ar að með þessu hafi skóla nefnd­ in brugð ist við sam starfsörð­ ug leik um sem gert hafi vart við sig í skól an um í vet ur og háð hafi skóla starf inu. -þá Sam stöðu ball starfs manna sveit ar fé lags ins BORG AR BYGGÐ: Föstu­ dag inn 16. apr íl verð ur sam­ stöðu ball fyr ir starfs menn Borg ar byggð ar og maka, hald­ ið líkt og á síð asta ári þeg ar það tókst vel. Þema skemmt un ar­ inn ar er höf uðskraut (hatt ar, spenn ur, gler augu og fl.) Hús­ ið verð ur opn að kl. 20.30 og dag skrá in hefst hálf tíma síð ar. DJ Óli Palli og Mar grét Erla Maack halda uppi stuði fram eft ir nóttu. Að gangs eyr ir verð­ ur kr. 1500 og verða létt ar veit­ ing ar í boði. Að þessu sinni eru það starfs menn frá Grunn skól­ an um í Borg ar nesi og Tóm­ stunda skól an um sem sjá um skemmt un ina. -frétta til kynn ing. Písl ar ganga á föstu dag inn langa HVALFJ.SV: Menn ing ar mála­ nefnd Hval fjarð ar sveit ar gengst fyr ir Písl ar göngu á föstu dag­ inn langa. Lagt verð ur upp frá Saur bæ klukk an 10:30 á föstu­ dags morgni 2. apr íl og geng­ ið í ná grenni Saur bæj ar um fjall, hálsa og byggð ból. Gang­ an tek ur um 2­3 klst. Göngu­ stjóri verð ur Heiðrún Svein­ bjarn ar dótt ir. Göngu menn fá nesti og hress ingu í göngu lok. Í til kynn ingu seg ir að til val ið sé að hlýða á upp lest ur Sig urð­ ar Skúla son ar leik ara á Pass íu­ sálm um Hall gríms í Hall gríms­ kirkju, að lok inni Písl ar göngu. -mm Sorp frá Vest ur­ byggð VEST UR LAND: Stjórn Sorp urð un ar Vest ur lands hef­ ur sam þykkt að taka við sorpi frá sveit ar fé lag inu Vest ur­ byggð fram til loka apr íl mán­ að ar. Þetta er gert vegna erf­ iðra sam gangna við Ísa fjörð. Mót taka sorps ins mið ast við að sam göng ur norð ur um séu ekki til stað ar. „Bæj ar ráð þakk ar fyr­ ir úr lausn máls ins og von ast til á fram hald andi sam starfs,“ seg ir í bók un Vest ur byggð ar. -mm Und an far in ár hafa nem end­ ur í 10. bekk Grunda skóla á Akra nesi séð um gang brauta­ vörslu í dimmasta skamm deg­ inu. Mark mið ið með þessu er að tryggja ör yggi nem enda og ann­ arra gang andi veg far enda í um­ ferð inni, vekja upp sam kennd og brúa bil ið á milli elstu og yngstu nem enda skól ans. Fyr ir gang brauta vörsl una fá nem end­ ur greitt í loka ferð ar sjóð sinn en Lands banki Ís lands á Akra nesi styrk ir þetta verk efni. Verð irn ir hafa ver ið á Vík­ ur braut, horni Inn nes veg ar og Garða braut ar og á Garða grund móts við Sam kaup Strax. Verk­ efni þetta stend ur yfir frá 1. des­ em ber 2009 en lýk ur nú í viku­ lok in. Að gefnu til efni vilja verk­ efn is stjór ar minna öku menn sem eiga leið þarna um að sýna til lit semi og var færni. Jafn framt vilja þeir þakka krökk un um fyr ir vel unn in störf í vet ur. mm Geir laug Jó hanns dótt ir, MBA og um sjón ar kona sí mennt un ar við Há skól ann á Bif röst, mun leiða lista Sam fylk ing ar inn ar í Borg ar byggð fyr ir kom andi sveit ar stjórn ar kosn­ ing ar. Í næstu sæt um eru þeir Jó­ hann es Stef áns son húsa smið ur og Þór Þor steins son fram kvæmda­ stjóri. Upp still ing ar nefnd var skip­ uð til að leggja fram til lögu að fram­ boðs lista og var list inn sam þykkt ur á fé lags fundi Sam fylk ing ar fé lags Borg ar byggð ar þriðju dags kvöld ið 16. mars sl. Síð ustu þrjú kjör tíma­ bil átti Sam fylk ing in að ild að Borg­ ar list an um á samt VG og ó háð um, en nú hef ur ver ið á kveð ið að flokk­ arn ir bjóði fram hver fyr ir sig. Í heild er list inn þannig: 1. Geir laug Jó hanns dótt ir, MBA, Borg ar nesi 2. Jó hann es Stef áns son, húsa­ smið ur, Ána brekku 3. Þór Þor steins son, fram­ kvæmda stjóri, Skálpa stöð um 4. Anna Mar ía Sverr is dótt ir, sér kenn ari, Reyk holti 5. Mar ía Júl ía Jóns dótt ir, hár­ greiðslu meist ari, Borg ar nesi 6. Magn ús Smári Snorra son, nemi í al þjóða fr. Bif röst 7. Sig rún El í as dótt ir, sagn fræð­ ing ur, Ferju bakka 8. Logi Sig urðs son, nemi við MB, Steina hlíð 9. Auð ur H Ing ólfs dótt ir, al þjóða stjórn mála fræð ing ur, Borg­ ar nesi 10. Magn ús Þor gríms son, sál fræð ing ur, Borg ar nesi 11. Guð rún Vala El ís dótt ir, náms­ og starfs ráð gjafi, Borg ar nesi 12. Bjarni H. Krist mars son, lög fræði nemi, Borg ar nesi 13. Sól ey Sig ur þórs dótt ir, kenn ari, Tungu læk 14. Krist ján Jó hann es Pét urs­ son, versl un ar mað ur, Borg ar nesi 15. Erla Stef áns dótt ir, við skipta­ lög fræð ing ur, Borg ar nesi 16. Krist ín Á. Ó lafs dótt ir, að júnkt, Reyk holti 17. Ingi gerð ur Jóns dótt ir, fyrrv. sveit ar stjórn ar mað ur, Skelja brekku 18. Sveinn G. Hálf dán ar son, fyrrv. for mað ur Stétt ar fé lags Vest­ ur lands, Borg ar nesi mm Dala byggð á form ar að fram­ kvæma fyr ir um 100 milj ón ir króna í sum ar. „ Þetta er tals verð upp hæð hjá sveit ar fé lagi sem tel ur inn an við 700 manns,“ seg ir Grím ur Atla son sveit ar stjóri og bæt ir við að þetta sam svar aði því að Reyk vík ing ar myndu fram kvæma fyr ir 15 millj­ arða króna á ár inu. „Við erum að gera mikl ar úr bæt ur í sorp hirðu­ mál um. Byggð ar ráð sam þykkti á síð asta fundi sín um að setja tvær millj ón ir króna í end ur bæt ur og frá gang á rusla haug um í Búð ar dal sem eru að ljúka hlut verki sínu, en hér er ver ið að út búa nýtt gáma­ svæði og nýtt á halda hús er kom ið það an sem sorp mót tök unni verð ur stjórn að,“ seg ir Grím ur. Þrjú til boð bár ust í að ganga frá gömlu rusla­ haug un um og sam þykkti byggð ar­ ráð að ganga til samn inga við lægst­ bjóð anda, sem er Gil bert H. Ein­ ars son en hann bauðst til að vinna verk ið fyr ir 1.788 þús und krón ur. „Þá ætl um við einnig að ljúka við Leifs safn en þar verð ur ráð ist í end­ ur bæt ur á efri hæð á næstu vik um auk þess sem hug mynd ir eru uppi um skálda stofu þar,“ sagði Grím ur en byggð ar ráð sam þykkti á síð asta fundi fyr ir liggj andi út boðs gögn og kostn að ar á ætl un vegna end ur bót­ anna. Auk þessa er fyr ir hug að að ráð ast í end ur bæt ur á stúlkna vist­ inni á Laug um en hins veg ar hef ur ver ið horf ið frá á form um um upp­ bygg ingu eld húss í í þrótta hús inu þar. Ým is legt fleira og smærra er á döf inni í fram kvæmd um hjá Dala­ byggð í sum ar. hb Síð ast lið inn fimmtu dag hélt Kjölur, stétt ar fé lag starfs manna í al­ manna þjón ustu, fé lags fund í Borg­ ar nesi. Þar var sam þykkt á lykt un þar sem kall að er eft ir betra sið­ ferði, nýj um á hersl um og gegn sæj­ um og lýð ræð is leg um stjórn ar hátt­ um. Kjölur er stétt ar fé lag starfs­ manna í al manna þjón ustu sem varð til árið 2004 við sam ein ingu Fé­ lags op in berra starfs manna í Húna­ vatns sýsl um, Starfs manna fé lags Ak ur eyr ar bæj ar, Starfs manna fé lags Borg ar byggð ar, Starfs manna fé lags Dal vík ur byggð ar og Starfs manna­ fé lags Siglu fjarð ar kaup stað ar. „Vax andi at vinnu leysi er mik­ ið á hyggju efni og dýrt fyr ir sam­ fé lag ið. Það er erf ið staða fyr ir alla að verða at vinnu laus ir. Upp sögn starfs manna í op in berri þjón ustu er því ó við un andi, enda dreg ur upp­ sögn þeirra úr allri sam fé lags þjón­ ustu, grunn þjón ustu við börn, ung­ linga og eldra fólk sem við þess ar að stæð ur verð ur illa úti. Stjórn völd, þar á með al sveit ar fé lög, eiga að búa svo í hag inn að öll um sé tryggð góð þjón usta. Síð ast lið ið ár hef ur ver ið þung­ bært fyr ir launa fólk. Laun hafa lækk að, at vinnu ör yggi minnk að og skulda byrði auk ist. Marg ar stofn­ an ir eru und ir mann að ar vegna nið­ ur skurð ar um leið og verk efni hafa auk ist. Víða hef ur ver ið geng ið á kjör starfs manna. Fund ur inn skor ar á rík is stjórn Ís lands á að vinna fyr ir alla sína þegna og gæta þess að hag ur fjár­ magns eig enda sé ekki sett ur ofar hag heim il anna í land inu.“ mm Var að við upp sögn starfs manna í op in berri þjón ustu Gang braut ar varsla hef ur stór auk ið um ferð ar ör yggi Dala menn fram kvæmdaglað ir Geir laug leið ir lista Sam fylk ing ar í Borg ar byggð Fimm efstu á list anu. F.v. Anna Mar ía, Mar ía Júl ía, Jó hann es, Geir laug og Þór.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.