Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 24. MARS Gunni Þórðar Lí ð og lögin Miðasala og upplýsingar um sýningar: 437 1600 - www.landnam.is - landnam@landnam.is Sýning í Landnámssetri Í þessari nýju sýningu fer Gunnar í gegn um sögu sína í lí nu og tónlistinni. Þetta er einleikur Gunnars með gítarinn á söguloftinu. B R Y N H I L D U R G U Ð J Ó N S D Ó T T I R SÝNT Í L ANDNÁMSSETRI ÍSL AND BORGARNESI MIÐASAL A Í SÍMA 437 1600 OG landnamssetur@landnam.is w w w.landnamssetur. is LEIKSTJÓRI ATLI RAFN SIGURÐARSON Sýningaskrá og matseðill: www.landnam.is - Miðasala í síma 437 1600 eða landnam@landnam.is Leikhústilboð: Matur - Leikhúsmiði og frítt í göngin til baka. ÞRJÁR EINSTAKAR SÝNINGAR Í LANDNÁMSSETRINU **** Jón Gnarr, fer á kostum í Landnámssetrinu í Borgarnesi þar sem hann heldur gestum sprenghlæjandi allan tímann á sýningu sinni. (HB Skessuhorni) **** Ég vil hvetja alla áhugamenn um íslenska menningu, íslenskar fornsögur og íslenska leiklist að láta ekki undir höfuð leggjast að sjá þessa sýningu. Hún er listaverk hvar sem á hana er litið. (Silja Aðalsteinsdóttir TMM) Næstu sýningar: 26. mars, 3. og 10. apríl kl. 20 Vegna fjölda áskorana 4 sýningar í apríl 11. og 18. kl. 16 23. og 30. kl. 20 Næstu sýningar: 27. mars kl. 17, 1. og 9. apríl kl. 20 **** ... ég gat ekki betur séð en allir væru himinlifandi með þessa stund sem við áttum í návígi við meistarann. Vel heppnuð skemmtistund með poppsnillingi á Söguloftinu. (Dr Gunni Fréttablaðinu) GETRAUN Hvað heitir Jón Gnarr fullu nafni? Hver leikstýrði Brák? Nefnið tvær hljómsveitir sem Gunnar Þórðarson hefur leikið með? Hvað hét móðir Egils Skallagrímssonar fullu nafni? Svörin er að finna á heimasíðu okkar www.landnam.is sendið þau með tölvupósti á landnam@landnam.is - Dregið verður úr réttum svörum 1. apríl, verðlaun eru 2 miðar á sýningu að eigin vali. Lumar þú á frétt, áhugaverðu efni eða mynd? Sendu okkur línu á: skessuhorn@skessuhorn.is eða hringdu í síma 894 8998 Páskar í Hvalfjarðarsveit Kærleikur í kirkjunni, tónleikar með Ragnheiði Gröndal Í Hallgrímskirkju í Saurbæ fimmtudagskvöldið 25. mars kl. 20.30. Miðapantanir í síma: 891-6626 og 433-8831 og á netfangið: arnheidur@bjarteyjarsandur.is Hótel Glymur – bara best- samkvæmt stærsta ferðavef heims www.tripadvisor.com Páskapakkar – sérstök tilboð Rauði salurinn – veitingahúsið opið frá kl 19.00 alla daga Cafe Glymur frá kl 12.00 – 17.00 alla daga Páskadekur, opin nuddstofa og heitir pottar  – tímapantanir Allar upplýsingar í síma 430 3100 www.hotelglymur.is Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju Á föstudaginn langa verður kyrrðarstund í Hallgrímskirkju kl. 13.30. Sigurður Skúlason leikari les úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Hugvekja verður fram til kl. 18.30, Hjörleifur Valsson sér um tónlistarflutning. www.hvalfjardarsveit.is Þrautarganga í Saurbæjarhlíð á föstudaginn langa Föstudaginn langa 2. apríl kl. 10.30 verður farin þrautarganga.  Gangan hefst við Hallgrímskirkju Saurbæ og endar við Ferstikluskálann. Skráning hjá Ásu Hólmarsdóttur asaholm@gmail.com.  Kaffi og brauð í Ferstiklu að lokinni göngu. www.hvalfjardarsveit.is Messuhald Sunnudagur páskadagur: Innra-Hólmskirkja – Hátíðarguðþjónusta kl. 11.00. Leirárkirkja – Hátíðarguðþjónusta kl. 14.00. Mánudagur annar í páskum: Hallgrímskirkja í Saurbæ – Fermingarguðþjónusta kl. 14.00. www.laxarbakki.is Ferstikluskálinn. Opið laugardag, pálmasunnudag,  kl. 10.00-16.00. Skírdag, föstudaginn langa, laugardag, páskadag og annan í páskum kl. 10.00-18.00. Ferðaþjónustan Hlíð, sumarhús með heitum pottum til útleigu. www.hlid.net Opið í Motel Venus alla dagana 11.00-23.00. Sundlaugin að Hlöðum. Opið 31. mars - 5. apríl frá klukkan 13.00 -17.00. www.hvalfjardarsveit.is S K E S S U H O R N 2 0 1 0Snæ fell ing ur inn Hlé dís Sveins­ dótt ir réðst í það í byrj un árs­ ins að opna ís búð í Reykja vík. Ís­ búð in heit ir því hóf sama nafni Ís­ land og er á besta stað í bæn um, við Suð ur ver hjá Kringlu mýr ar braut, skammt frá Kringl unni. Ís búð in Ís­ land var opn uð 28. jan ú ar síð ast lið­ inn og hef ur feng ið góð ar við tök­ ur. Hún er nú opin frá hálf tólf á morgn ana til sama tíma á kvöld in og mik ið að gera. „Ég var að vinna hérna mest all an febr ú ar mán uð og er kom in með þó nokk urt staff í kring um þetta,“ seg ir Hlé dís. Hún sagði í sam tali við Skessu­ horn að sig hafi lengi lang að til að opna hlý lega ís búð í stað allra þess­ ara stöðl uðu köldu ís búða. „Mitt mark mið var að hafa búð ina hlý­ lega, kósý og fal lega með sterkri skírskot un til sveit ar inn ar og upp­ runa af urð anna. Það er nefni lega þannig að ís inn er ekki frá verk­ smið unni og kjöt ið ekki frá SS. Ís­ inn kem ur frá kúnni og kjöt ið er af kind inni. Við fram leið end ur og bænda fólk meg um aldrei gleyma þessu og eig um að ota því fram. Ég held það hafi bara tek ist bæri lega að skapa þetta um hverfi hérna. Í búð­ inni er ég með einn vegg inn al veg und ir mynd af kú rétt eins og þetta sé á tún inu og fram an á búð inni er sterk mynd úr sveit inni.“ Ís búð in Ís land er í sjö tíu fer metra rými og helm ing ur var anna kem ur beint frá býli. Ís og jógúrt eru frá Holts seli í Eyja firði, ost ar og skyr frá Erps stöð um og einnig eru seld­ ar vör ur frá fleiri búum í land inu. „Það eru þrjú bú í land inu sem fram leiða ís. Hann er mjög góð­ ur frá þeim öll um, þannig að það er nóg fyr ir mig að selja ís frá einu þeirra. Ég er ný kom in með skyr frá Erps stöð um og það er svo gott að mér er nær að liggja á því eins og orm ur á gulli. Á sunnu dög um bjóð­ um við svo upp á ís lensk ar vöffl ur, bak að ar úr heil möl uðu heil hveiti frá Þor valds eyri, með rabar bara­ sultu frá Löngu mýri á Skeið um og ískúlu frá Holts seli.“ Hlé dís hef ur sem kunn ugt er ver­ ið í for svari fyr ir sam tök in Beint frá býli og hald ið úti heima síð unni kindur.is. Að spurð hvort hún hafi tíma til að sinna því sem hún hef ur ver ið að starfa að, eft ir að ís búð in var opn uð, sagði Hlé dís ljóst að það væri fjarri lagi. „Með dyggri að stoð vina og ætt ingja hef ur þetta þó tek­ ist,“ sagði hún að end ingu. þá Korn el ia Dyszki ewicz, list mál ari held ur sýn ingu um þess ar mund ir í and dyri Heil brigð is stofn un ar Vest ur lands á Akra nesi. Korn el ía er pólsk að ætt, fædd 1979 og býr á Ís landi. Hún hef ur hald ið fjölda sýn inga á und an förn um 12 árum í heima landi sínu en auk þess í Rúss landi, Ung verja landi, Portú- gal, Tyrk landi, á Ís landi og víð ar. Þær mynd ir sem Korn el ia sýn ir að þessu sinni end ur spegla upp lif un henn ar á ís lensku um hverfi jafn framt því sem sjá má myndefni frá heima land inu og þar sem hún hef ur drep ið nið ur fæti. All ar mynd irn ar á sýn ing unni eru til sölu en sýn ing unni lýk ur um miðj an apr íl. -frétta til kynn ing Í ís búð inni Ís landi er lögð á hersla á teng ing una við upp runa af urð anna í sveit inni. Brjál að að gera í ís búð inni Ís landi Korn el ia sýn ir mynd ir á SHA

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.