Skessuhorn - 24.03.2010, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 24. MARS
Ný stjórn Vaxt ar
samn ings
VEST UR LAND: Búið er að
skipa nýja stjórn fyr ir Vaxt ar
samn ing Vest ur lands. Stjórn ina
skipa Hrönn Rík harðs dótt ir bæj
ar full trúi á Akra nesi, sem jafn
framt er for mað ur, Berg lind Hall
gríms dótt ir frá Ný sköp un ar mið
stöð Ís lands, Geir laug Jó hanns
dótt ir frá Há skól an um á Bif röst,
Guð mund ur Smári Guð munds
son fram kvæmda stjóri G.Run
hf. í Grund ar firði og Þor grím
ur Guð bjarts son, sveit ar stjórn
ar mað ur í Dala byggð. Að sögn
Torfa Jó hann es son ar, starfs manns
Vaxt ar samn ings ins, er stefnt að
því að stjórn in komi sam an fljót
lega og sam þykki stefnu fyr ir nýj
an Vaxt ar samn ing, en starf ið nú
bygg ir á nýj um samn ingi sem að
nokkru leyti er frá brugð inn þeim
sem fall inn er úr gildi, eins og
greint var frá í Skessu horni þeg ar
hann var und ir rit að ur. -mm
Rekt or ar
á hyggju full ir
LAND IÐ: Rekt or ar ís lenskra
há skóla lýsa yfir þung um á hyggj
um af fyr ir ætl un um stjórn valda
um nið ur skurð á fjár veit ing um
til há skóla náms. Í sam eig in legri
yf ir lýs ingu þeirra kem ur m.a.
fram að á þessu ári og því síð asta
hafi ís lensk ir há skól ar tek ið á sig
skerð ingu sem nem ur 8,5 15%
af heild ar fjár veit ing um og sam
kvæmt upp lýs ing um frá mennta
mála ráðu neyti er gert ráð fyr
ir 25 30% nið ur skurði til við
bót ar á næstu tveim ur til þrem
ur árum. Rekt or ar telja aug ljóst
að stór lega skert fjár fram lög geri
að engu upp bygg ingu síð ustu ára
og veiki há skóla kerf ið einmitt nú
þeg ar brýnt sé að beita því til við
reisn ar og end ur bygg ing ar. -mm
Ræð ir um upp eld is
stöðv ar þorskseiða
SNÆ/HVE: Fimmtu dag inn 25.
mars, klukk an 12:15 12:45, flyt
ur Guð björg Ásta Ó lafs dótt ir, líf
fræð ing ur á Rann sókna setri Há
skóla Ís lands á Vest fjörð um, er
indi sem hún nefn ir Upp eld
is stöðv ar þorskseiða. Í Stykk
is hólmi verð ur hægt að fylgj
ast með er ind inu í Eg ils húsi og
á Hvann eyri í Land bún að ar há
skól an um (Vest ur stofu í Ás garði).
-mm
Greið ir 204
millj ón ir í arð
HB GRANDI: Hagn að ur HB
Granda á síð asta ári nam 13 millj
ón um evra, eða um 2,2 millj örð
um króna. Stjórn fé lags ins hef
ur á kveð ið að leggja til við að al
fund að hlut höf um verði greidd
ur 12% arð ur af nafn verði hluta
fjár, sam tals 1,1 millj ón evra eða
204 millj ón ir króna á loka gengi
síð asta árs. Þetta sam svar ar 0,9%
af eig ið fé fyr ir tæk is ins en eig
ið fé HB Granda í lok síð asta árs
var 133 millj ón ir evra, sam kvæmt
efna hags reikn ingi. Í árs lok voru
616 hlut haf ar í HB Granda en
tveir hlut haf ar eiga yfir 10% eign
ar hlut. Það eru Vog un hf. með
40,3% og Kjal ar hf. með 33,2%
eign ar hlut. HB Grandi ger ir út
5 frysti tog ara, 3 ís fisk tog ara og
4 upp sjáv ar veiði skip og er með
starf semi í Reykja vík, á Akra
nesi og á Vopna firði. Skip in öfl
uðu á síð asta ári 48 þús und tonna
af botn fiski og 100 þús und tonna
af upp sjáv ar fiski. Að al fund ur HB
Granda verð ur hald inn föstu dag
inn 23. apr íl í mat sal fé lags ins við
Norð ur garð í Reykja vík. -hb
Grím ur hætt ir í
Döl un um í vor
Grím ur Atla son, sveit ar stjóri í Dala
byggð, hef ur á kveð ið að hætta störf
um sem sveit ar stjóri þar eft ir sveit ar
stjórn ar kosn ing ar í vor. Hann hef ur
ver ið sveit ar stjóri Dala byggð ar síð
ast lið in tvö ár en hafði þar áður ver
ið jafn lang an tíma bæj ar stjóri í Bol
ung ar vík. „Það er nú bara þannig að
þetta hef ur ver ið svo lít ið tæt ings legt
hjá mér og mik ill þeyt ing ur því kon
an og börn in eru í Reykja vík og ég
hef ein fald lega á huga að vera meira
með fjöl skyld unni,“ sagði Grím ur í
sam tali við Skessu horn.
Hann seg ir tím ann í Döl un um bú inn
að vera fín an. „Ég held ég skilji bara
við gott bú. Við höf um tek ið tals vert
til hérna og margt af því hef ur þeg
ar skil að sér og ann að fer að skila sér.
Auð vit að hafa ver ið um deild mál eins
og sam ein ing skól anna. Hún tókst vel
en skil ar sér ekki að fullu í sparn aði
enn þá því við erum enn með starfs
menn á bið laun um. Fjár hags staða
þessa sveit ar fé lags er góð og betri en
hjá mörg um öðr um þótt tekj urn ar
mættu auð vit að vera meiri.“
Grím ur seg ir ekki ljóst hvað taki við
hjá sér í vor. „Það kem ur bara í ljós.
Ég reikna með að hætta hér strax eft
ir sveit ar stjórn ar kosn ing ar og skil við
alla í sátt enda hef ur ver ið gott að
vera hérna. Vilji fólk hafa mig eitt
hvað fram yfir kosn ing ar verð ég við
því og einnig er ég til bú inn að hætta
fyrr sé það vilji fólks.“
hb
Heimamenn í
verkin
Svo virð ist sem heima menn á Akra
nesi vilji nú á tím um stöðn un ar og
lít illa fram kvæmda í þjóð fé lag inu
skipa mál um þannig að iðn að ar
menn í bæn um sitji að þeim verk
um sem til fram kvæmda koma.
Þannig á kvað stjórn Dval ar heim
il is ins Höfða á dög un um að beita
lok uðu út boði þeg ar val inn yrði
verk taki við stækk un þjón ustu rým is
dval ar heim il is ins, sem er verk upp
á um 250 millj ón ir króna. Bæj ar
ráð Akra ness á kvað síð an á fundi í
síð ustu viku að hafna öll um til boð
um í þakvið gerð á Grunda skóla.
Gerði ráð ið það á þeim for send um
að fram kvæmda ráð bæj ar ins hefði
ekki haft heim ild til að bjóða verk
ið út og er vís að þar í sam þykkt frá
í á gúst mán uði 2008. Um rætt út boð
í þakvið gerð í Grunda skóla hefði
ekki ver ið bor ið und ir ráð ið og þar
með bæri að aft ur kalla það. Gunn
ar Sig urðs son for seti bæj ar stjórn
ar lagði fram til lögu á bæj ar stjórn
ar fundi fyr ir skömmu um að næst
lægsta til boði í verk ið yrði tek ið, en
það var frá verk tak an um Sjamma
á Akra nesi. Þeirri til lögu var vís að
til bæj ar ráðs og var hafn að, sem og
öll um öðr um til boð um í verk ið.
Hrönn Rík harðs dótt ir full trúi
Sam fylk ing ar í bæj ar ráði lýsti sig
and víga höfn un til boð anna enda
bryti það í bága við nýtt skipu rit
Akra nes kaup stað ar, þar sem fram
kvæmda ráði bæj ar ins væri ætl að að
fara með all ar fram kvæmd ir bæj ar
ins. Þá hafi til lög ur og sam þykkt
ráðs ins um út boð þakvið gerða í
Grunda skóla frá því fyrr í vet ur far
ið í gegn um fundi bæj ar stjórn ar án
at huga semda. Sök um þessa grein
ing ar mun ar milli full trúa í bæj ar
ráði má bú ast við um ræð um um
mál ið á næsta fundi bæj ar stjórn ar,
sem var á dag skrá í gær, 23. mars.
Fimm til boð bár ust í þakvið gerð ina
á Grunda skóla sem er með stærri
verk um á veg um Akra nes kaup stað
ar á þessu ári. Smíð andi ehf. á Sel
fossi bauð lægst 14,772 millj ón ir.
Næst lægsta boð ið var frá Sjamma
ehf. á Akra nesi, ör lít ið hærra eða
14,968 millj ón ir.
þá
Anna Sigga og
Stefa hafa um-
sjón með Breyttu
út liti.
Breytt útlit
Birna Guð rún Kon ráðs dótt ir á Borg um er gest ur í breyttu út liti hjá Önnu Siggu og Steffu.
„Ég byrj aði á að lita allt hár ið með súkkulaði brún um lit. Síð an voru sett ar stríp ur og hár ið
lát ið halda sér dökkt und ir. Setti síð an plat ínu tóner yfir hár ið til að fá kald an tón á stríp urn
ar. Síð an klippti ég hár ið, stytti það svo lít ið og setti mik ið af stytt um. Reyndi að klippa Birna
þannig að hún þyrfti sem minnst að hafa fyr ir hár inu dags dag lega, enda vinnu söm kona. Blés
síð an létt yfir hár ið í lok in,“ sagði Steffa.
Anna Sigga lit aði og snyrti auga brún irn ar og farð aði Birnu með léttri kvöld förð un. „Þá
und ir strik aði ég aug un vel því hún hef ur sterk an augn s vip sem sjálf sagt er að draga fram,“
sagði Anna Sigga.
Fyrir Eftir
B æ j a r s t j ó r i
Grund ar f jarð ar
bæj ar, Guð mund
ur Ingi Gunn laugs
son, hef ur til kynnt
bæj ar stjórn að hann
hafi ekki í hyggju að
sækj ast eft ir end ur
ráðn ingu þeg ar nú
ver andi ráðn ing ar samn ing ur renn
ur út síð ar á þessu ári. Frá þessu er
greint á vef Grund ar fjarð ar. Guð
mund ur tek ur fram að þessi á kvörð
un sé ein göngu tek in vegna per
sónu legra á stæðna. Hann seg ist
hafa átt ein stak lega gott sam starf
við bæj ar stjórn, starfs fólk bæj ar ins
og íbúa Grund ar fjarð ar og myndi
sakna þessa alls þeg ar hann hverfur
á brott. Guð mund ur Ingi og kona
hans munu flytja til Hellu þar sem
þau bjuggu áður. „Hugs an legt er
að Guð mund ur Ingi láti eitt hvað til
sín taka í sveit ar stjórn ar mál un um í
Rangár þingi ytra,“ seg ir í frétt inni.
mm
Guð mund ur
Ingi Gunn-
laugs son.
Bæj ar stjóri Grund ar fjarð ar
bæjar hætt ir í vor
Rebekka sigr aði í Kornax keppn inni
Hin ár lega Nema keppni Kornax
var hald in í þrett ánda sinn dag ana
17. og 18. mars í Hót el og mat
væla skól an um í Kópa vogi. Mark
mið ið með keppn inni er að efla
fag leg an metn að í bak ara iðn og
hvetja bak ara nema til ný sköp un
ar og til að temja sér öguð vinnu
brögð. Keppn in hef ur ver ið hald in
ár lega frá ár inu 1998 og að henni
standa Hót el og mat væla skól inn
í Kópa vogi, Lands sam band bak
ara meist ara, Klúbb ur bak ara meist
ara og Kornax sem er að al stuðn
ings að ili. Þátt taka í nema keppni
Kornax 2010 var ein sú besta
í mörg ár en átta þátt tak end ur
skráðu til leiks. Keppn in var mjög
jöfn og spenn andi. Sig ur veg ar inn í
ár varð Rebekka Helen Karls dótt
ir frá Brauða og köku gerð inni á Akra nesi. Snorri Stef áns son Sauðár króks bak arí varð í 2. sæti og Eið
ur Mar Júl í us son, Bak ara meist ar
an um í 3. sæti. mm
Þátt tak end ur í nema keppni Kornax 2010.
Kven fé laga kon ur vilja forgangsraða
Fer tug asti for manna fund
ur Kven fél ga sam bands Ís lands
sem hald inn var á Hót el Hengli á
Nesja völl um fyr ir skömmu lýs ir yfir
á hyggj um af for gangs röð un nið ur
skurð ar og sparn að ar og send ir frá
sér eft ir far andi á lykt un:
„Nið ur skurð ur og sparn að ur í ís
lensku efna hags lífi, þ.a.m. í heil
brigð is og fé lags sþjón ustu er raun
veru leiki sem ekki virð ist um flú inn.
Röng for gangs röð un nið ur skurð
ar hef ur al var leg ar af leið ing ar fyr
ir heim il in í land inu þeg ar t.d. um
önn un sjúk linga og aldr aðra fær ist
þang að í aukn um mæli. Fyr ir séð
er að sú um önn un muni að miklu
leyti lenda á herð um kvenna. Það
er einnig á hyggju efni að kostn að
ur inn vegna lækn is þjón ustu og lyfja
verði mun að ur og ein ung is á færi
þeirra efna meiri.
Far ið er fram á við á byrgð ar að ila
við kom andi þjón ustu að sér stak lega
skuli gætt að of an greind um at rið
um við skipu lagn ingu þeirra sparn
að ar að gerða sem framund an eru.“
mm
Fund ar kon ur á for manna fundi KÍ á Hót el Hengli.