Skessuhorn - 24.03.2010, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 24. MARS
Þeir voru ein beitt ir og vand virk
ir strák arn ir í starfs braut inni í Fjöl
brauta skóla Vest ur lands á Akra nesi
þeg ar blaða mað ur Skessu horns leit
inn í tíma hjá þeim í vik unni sem
leið. Þeir Stef án Trausti Rafns son,
Freyr Karls son og Sindri Víð ir Ein
ars son voru að mála á spjöld nöfn
og skamm staf an ir ann arra fram
halds skóla á land inu því framund an
er söngvakeppni starfs brauta fram
halds skól anna í land inu. „Svo höld
um við á spjöld un um á svið inu og
þá öskra all ir,“ segja þeir. Að þessu
sinni er keppn in hald in í Fjöl
brauta skóla Vest ur lands og fer fram
á morg un, fimmtu dag inn 25. mars.
Söngvakeppn in er hald in ann að
hvert ár en hitt árið er stutt mynda
keppni og FVA sigr aði í þeirri
keppni í fyrra. „Við gerð um stutt
mynd um Emil í Katt holti,“ segja
þeir og Stebbi seg ist hafa leik ið
Emil en Freyr lék pabbann og seg ir
hátt og skýrt: „Emil!..Strákskratti!“
Bú ist er við að um 150160 manns
frá 12 skól um komi í heim sókn í
FVA á fimmtu dag en heima menn
eru svo þrett ándi skól inn.
Mat ur, söngvakeppni
og ball
Söngvakeppn in er ekki bara
keppni því á und an er mat ur og
á eft ir verð ur ball. Þetta er al
vöru „show.“ Allt byrj ar þetta með
matn um klukk an 18 og þar ætla út
skrift ar nem ar að þjóna til borðs.
Klukk an 20 hefst svo keppn in og
ball ið á eft ir þannig að her leg heit
in standa fram að mið nætti. Gest
irn ir koma flest ir af höf uð borg ar
svæð inu en stærstu hóp arn ir, ríf
lega 25 kepp end ur, eru frá Borg
ar holts skóla og Fjöl brauta skól an
um í Breið holti. Síð an koma aðr ir
lengra að. Þeir sem lengsta leið eiga
að heim an koma frá Mennta skól an
um á Eg ils stöð um en einnig koma
þátt tak end ur frá Vest manna eyj um,
Ak ur eyri, Grund ar firði og Borg ar
nesi svo dæmi séu tek in. Þeir sem
styst eiga að fara ætla að aka beint
heim að loknu ball inu um mið nætti
en aðr ir gista í ná grenn inu eða í
Reykja vík. Strák arn ir þrír í starfs
nám inu eru spennt ir fyr ir því sem
framund an er og þeirra fram lag er á
hreinu. „Við ætl um að syngja Jibbí
jei, jibbí jibbí jei,“ segja þeir Stebbi,
Freyr og Sindri.
Vill bara plús og mín us í
stærð fræð inni
En líf ið í starfs nám inu er ekki
bara söngvakeppni. Þar er nám
ið í há veg um haft. Um sjón ar kenn
ar inn þeirra er Marta Pálma dótt ir
og til að stoð ar við nám ið er Eygló
Ó lafs dótt ir skóla liði. Marta seg ir
Stór hluti karl kyns kenn ara
Fjöl brauta skóla Snæ fell inga hef ur
tek ið sig sam an og safn að mynd
ar legu yf ir vara skeggi, eða svoköll
uð um hor mott um. Þetta er að
sjálf sögðu lið ur í á taki Krabba
meins fé lags ins, Karl menn og
krabba mein. Þetta er allt til gam
ans gert, og þó, því þetta minn ir
okk ur á nauð syn þess að þreifa og
leita að fyrstu merkj um krabba
meins í okk ar eig in lík ama. Mott
urn ar vekja um tal og okk ur til
um hugs un ar um þessa miklu vá.
„Kenn ara hóp ur inn vill því heita
á þá sem geta að safna mott um,
okk ur til sam læt is, og á ykk ur hin
að styðja við á tak ið á ann an hátt
t.d. með því að láta gott af ykk
ur leiða. Þið get ið heit ið á okk
ur í FSN í gegn um þessa vef síðu:
http://karlmennogkrabbamein.is/
keppn in/keppandi?cid=382 Þar
sjá ið þið einnig nokkr ar skemmti
leg ar mynd ir af starfs mönn um
skól ans,“ seg ir í til kynn ingu frá
karl kenn ur um FSN.
þe
Starfs menn FSN safna
yf ir vara skeggi í Mottu mars
Starfs braut Fjöl brauta skóla Vest ur lands:
Stunda nám ið af kappi og mik il há tíð framund an
þá Stebba, Frey og Sindra al far ið
vera á starfs braut inni en alls séu þar
fimm nem end ur. Hin ir fari einnig
í al menna tíma í skól an um. „Uppi
stað an í nám inu hérna er ís lenska
og stærð fræði. Síð an velja þeir
sér fög á hverri önn. T.d. heim
il is fræði, heil brigð is fræði, ensku,
tölv ur, smíði, jeppa, fata saum og
fleira. Einnig lít ils hátt ar ensku auk
í þrótta. Þá er líka far ið í ein staka
verk lega þætti hér í skól an um og
reynt að gera eitt hvað skemmti legt
inn á milli,“ seg ir Marta.
Strák arn ir eru sam mála um að ís
lensk an sé skemmti leg ust. „Stærð
fræð in er leið in leg,“ segja þeir
og Marta hlær. „Nei strák ar nú
eruð þið að stríða mér. Það er svo
skemmti legt í stærð fræði tímun um
hjá okk ur.“ Þeir bregð ast við með
stríðn is glampa í aug um og hlátri.
Það er greini legt að þetta hef ur
ver ið und ir bú ið til að stríða stærð
fræði kenn ar an um. „Ég vil bara plús
og mín us í stærð fræð inni. Ekk ert
meira,“ seg ir Freyr. „Ég er körfu
bolta mað ur og knatt spyrnu mað ur.
Það er gam an í í þrótta tímun um,“
seg ir Sindri en strák arn ir fara alltaf
í lík ams rækt ar sal inn og stunda
bolta í þrótt ir og sund und ir leið
sögn Helga Magn ús son ar í þrótta
kenn ara. „Við fór um að smíða hjá
Steina,“ seg ir Stebbi og Freyr bæt ir
við að þeir hafi smíð að bíla og ým
is legt fleira, líka byss ur. Þær Marta
og Eygló segja þá hafa haft mik inn
á huga á smíða tímun um sem þeir
fóru í til Steins Helga son ar í tré
iðna deild skól ans. Svo minn ast þeir
á jeppa tím ann þeg ar þeir fengu að
eins að kynn ast jeppa mennsk unni
og fóru í smá tor færu ferð. „Við
ætl uð um að sletta á Eygló,“ seg ir
Freyr og upp lýst er að Eygló skóla
liði hefði ver ið sett út úr jepp an um
til að taka mynd ir þeg ar far ið var
yfir á en hún hafi náð að forða sér
und an vatns gus unni sem ætl uð var
henni þeg ar bíll inn fór yfir. Strák
arn ir skríkja af gleði þeg ar þetta er
rifj að upp og Freyr kall ar á Eygló:
„ Sjáðu þarna úti!“ Eygló lít ur á
hann og seg ist ekki láta hann plata
sig svona auð veld lega oft ar. Það
sé ekk ert merki legt að sjá utan við
glugg ann. Þannig er svo lít il púka
gang ur og stríðni í þeim í tím um.
Hafa nóg fyr ir stafni og
and inn er góð ur
Það er greini legt að strák arn ir
þrír kunna vel við sig í skól an um.
Þeir hafa nóg fyr ir stafni og eru
stöðugt að leysa ný verk efni. And
inn í hópn um er góð ur og það er
létt yfir tím an um en verk efn ið sem
þeir vinna að þessa stund ina er leyst
af mik illi kost gæfni og á hug inn
leyn ir sér ekki. Þeir bíða spennt
ir eft ir fimmtu deg in um, veisl unni,
söngvakeppn inni og ball inu. Þeg ar
minnst er á það rétta þeir all ir strax
upp hend ur og segj ast ætla að dansa
við Mörtu og Eygló. Það verð ur ör
ugg lega fjör í fjöl braut þeg ar 150
manns koma þar sam an á fimmtu
dags kvöld ið.
hb
Ein beit ing in skín úr svip strák anna þar sem þeir búa til spjöld in fyr ir
söngvakeppn ina. Stebbi gaf sér þó tíma til að líta að eins upp.
Freyr, Stebbi og Sindri á samt kenn ar an um Mörtu Dögg og Eygló skóla liða.